Aldamót - 01.01.1898, Síða 65

Aldamót - 01.01.1898, Síða 65
ið. það er tvennskonar: kristniboð, sem rekið er í heið- ingjalöndunum, og kristniboð, sem þjóðirnar reka innan eigin takmarka á þeim svæðum þjóðlífsins, er þess virð- ist mest þörf. Hvorttveggja heldur þjóðunum vakandi í kristilegu tilliti. Meðan þær reka kristniboð geta þær aldrei gjört sig ánægða með ástandið eins og það er, aldrei lagt árar í bát í kristilegu tilliti, aldrei hætt að leggja fram fé til útbreiðslu guðs ríkis. Kristniboðið, bæði inn á við og út á við, er kirkjunnar vakandi sam- vizka. Hver kristin þjóð verður að vera kristniboðs- þjóð. Hún verður að álíta það sitt stærsta og fegursta hlutverk að breiða guðs ríki út. Hvert kristið heimili er um leið góðgjörðaheimili. það er ekki svo fátækt, að það gjöri ekki einhverjum gott, miðli eigi einhverjum enn fátækari af efnum sínum. þau ganga ekki til þurð- ar fyrir það. Sá, sem gefur fátækum, lánar drotni. Og það er gott að setja fé sitt á vöxtu hjá honum. Hann borgar hærri vexti en nokkur annar. Hver söfnuður þarf á sama hátt að miðla einhverjum öðrum söfnuði nokkru af efnum sínum. það er kristileg skylda hans að vera góðgjörðasamur í garð einhvers annars safnaðar, sem verr stendur að vígi í kirkjulegum efnum. Og það er skylda hverrar kristinnar þjóðar, að hjálpa einhverri annarri þjóð, sem minna hefur af kristindómi. Eftir þessari kristniboðsskyldu bæði inn á við og út á við eru nú þjóðirnar betur og betur að muna. þær greiða stór- fé ár hvert til þess að reka slíkt kristniboð. Enginn lætur sér þá heimsku í hug koma, að þær séu fátækari fyrir það. þær verða þvert á móti margfalt auðugri. Vér verðum ekki fátækari fyrir það, sem vér gefum, ef hugarfarið er rétt. En vér verðum fátækir, af því vér látum vera að gefa. öll fjárútlát í þarfir guðsríkis vevða gefendunum til margfaldrar auðlegðar. Og svo er annað.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Aldamót

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.