Aldamót - 01.01.1898, Page 108

Aldamót - 01.01.1898, Page 108
108 ekkert var sumstaöar eítir nema sálmar og prédikun. Á noröurlöndum létu menn sér nægja með kollektur, pistla og guðspjöll, auk sálmanna og prédikunarinnar. Nú um nokkurn undanfarinn tíma hefur töluverð hreyfing átt sér stað hvervetna í lútersku kirkjunni í þá átt að leiða aftur til öndvegis hið gamla og göfuga guðsþjónustuform, sem hún átti á gullöld sinni og nasagreind átjándu aldarinnar afbakaði. Sú hreyfing hófst á þýzkalandi og gekk þaðan til Ameríku og norð- urlanda. I Norvegi og Svíþjóð hefur um langan und- anfarinn tíma verið að því starfað af ýmsum vitrustu mönnum kirkjunnar, að endurbót gæti komist á, að því er tíðareglurnar snertir. Hefur þetta lofsverða starf borið þann ávöxt, að þjóðkirkjur beggja landanna hafa eignast nýtt guðsþjónustuform, þar sem helztu atriðunum, er úr höfðu verið feld, er aftur bætt við og tíðareglurnar þannig færðar miklu nær hinu uppruna- lega. I Danmörku átti töluvert sterk hreyfing í sömu áttina sér stað, en því miður strandaði hún þar fyrir einum tólf árum síðan, en rís sjálfsagt upp aftur þá og þegar. Hið blómlega kirkjulíf, sem þar á sér stað á yfirstandandi tíð, hlýtur áður en mjög mörg ár líða að ummynda hið fátæklega guðsþjónustuform dönsku kirkjunnar og búa það aftur í forna dýrð, þótt hin kirkjulega flokkaskifting, sem er þar í landi, verði þess ef til vill valdandi, að það dragist eitthvað. Ég get eigi annað en skoöað það sem anga af þessari sömu hreyfing, að á íslandi hefur um nokkur undanfarin ár töluvert verið hugsað um breyting á handbók presta. Nefnd nokkurra helztu guðfræðinga landsins hefur verið starfandi um nokkur ár að þessari endurbót og héraðgfundirnir hafa verið að samþykkja
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.