Aldamót - 01.01.1898, Side 111
111
sínar, sem hún svo lengi var búin að geyma, þrátt fyrir
það þó danska kirkjan heföi þegar 1564 orSiS af með
þær. I Danmörku voru gömlu latnesku kollekturnar
þýddar á dönsku eftir aS siSabótin var leidd í lög í
landinu og í flestum kirkjum fluttar viS hverja guSs-
þjónustu nokkuS lengi framan af. En ]?egar PaLlndius
biskup gaf út handbók (Alterbog) sína 1555, lét hann
hana hafa meðferSis tvennar kollektur, tvær fyrir hvern
sunnudag, og ætlaSist til, aS hver prestur gæti valiS
um, hvora þeirra hann flytti, því ekki skyldi nema
önnur borin fram sama sunnudag. Annar bænaflokk-,
urinn var sá, sem hingaS til hafSi frá katólskri tíS not-
aSur veriS meS örfáum undantekningum, en hiiln var
nýr. Hafði Palladius biskup tekiS hann úr þýzkri
postillu, sem þá var í miklu afhaldi, eftir Vitus Diet-
rich, prest í Nurnberg. Stóðu þær þar sem bænir á
eftir prédikun, og hefur því höfundinum ekki til hugar
komið, að bænir þessar gætu veriS kollektur á undan
pistli og guSspjalli. j)ær eru allar miklu lengri, taka
fram mörg sérstök atriði og draga bæði að efni og orð-
færi mjög mikinn dám af tímanum, sem þær urSu til á.
Aftur hafa gömlu kollekturnar þaS til síns ágætis, að
þær eru stuttar, kjarnmiklar, hákristilegar og eiga jafnt
við alla tíma. þær geta því aldrei orSiS úreltar. Nú
sýnast dönsku prestarnir, eftir aS þeir höfðu fengiS þessa
nýju handbók, af misskilningi hafa flutt báðar kollekt-
urnar viS sörnu guðsþjónustu, aSra á undan pistli, en
hina á eftir prédikun, gagnstætt tilgangi biskupsins.
þaS verSur tilefnið til þess, aS eftirmaður Palladiusar,
Hans Albertsen, rýmir gömlu kollektunum út, þegar
hann gaf út handbókina á ný 1564, og þannig varS
danska kirkjan og um leiS sú norska af með þæp