Aldamót - 01.01.1898, Side 118
118
þrédíkun. þaö hefur stórmikla þýöing fyrir vort kirkju-
lega líf og kristilega meðvitund. þá bæn eigum vér
ekki aS semja sjálfir. Vér erum ekki nógu miklir
bænarinnar menn til þess. En vér eigum aS þýSa ein-
hverja af hinum gömlu bænum, sem notaöar hafa veriS
í kirkjunni öld fram af öld, þar sem hún hefur veriS
vakandi og biSjandi. Og sú bæn ætti aS vera fram-
borin í öllum kirkjum þjóSar vorrar, en aldrei flutt af
eigin geSþótta neins prests. þaS er aðalbæn safnaSar-
ins. Og þaS er eitt aSalerindi kristinna manna í guSs
hús aS gjöra þar bæn sína. En til þess, aS allir geti
tekiS þátt í sömu bæninni, er nauSsynlegt, aS sú bæn,
sem fram er flutt, sé öllum kunn, svo öllum sé unt aS
gjöra orS hennar aS sínum orSum um leiS og þau eru
töluS.
I frumvarpinu er fariS fram á þá breyting, aS í
staS blessunar þeirrar af prédikunarstól, sem kend er
viS Aron, skuli koma hin postullega blessun. Sú
breyting var til bóta og færir aftur í hiS forna lag eitt
af því, sem aflagast hefur. En nú hefur nefndin tek-
S þessa breyting aftur eftir ósk einhverra, sem ekkert
vit hafa haft á þessu, en fariS aS eins eftir óljósri til-
finning, sem gamall vani hefur skapaS. þegar tvisvar
er lýst blessun yfir söfnuSinum, fer æSi-mikiS betur, aS
þaS sé ekki gjört meS sömu orSunum í bæSi skiftin,
heldur séu blessunarorS gamla testamentisins viShöfS
í annaS skiftiS, en blessunarorS nýja testamentisins í
hitt skiftiS, enda er þaS hiS upphaflega og alstaSar
gjört, þar sem kirkjan hefur varöveitt tíSareglur sínar
óafbakaöar; hitt er ekkert annaS en afbökun, er vér
ættum sem allra fyrst aö laga.
þá leggur nefndin fram form fyrir skernmri guös-