Aldamót - 01.01.1898, Blaðsíða 125
125
og velþóknun yfir mönnunum. Vér lofuin þig, vér
göfgum þig, vér dýrkum þig, vér tignum þig,
þakkir gjörum vér þér sakir mikillar dýröar þinn-
ar, drottinn guö, himneski konungur, almáttugi
faöir! O, drottinn Jesús Kristur, þú eingetni
sonur, ó, drottinn guö, lamb guðs, sonur fööurs-
ins, þú, sem burtu ber heimsins synd, miskunna
þú oss! þú, sem burtu ber heimsins synd,
þigg þú bæn vora! þú, sem situr til hægri
handar guöi föður, miskunna þú oss! því
þú einn ert heilagur, þú einn ert drottinn, þú einn,
ó, Kristur, með heilögum anda ert hæst í dýrð
guðs föður. Amen.
7. (Salutatio og kollektau.)
Pr.: Drottinn sé meö yður!
Söfn.: Og meö þínum anda!
Pr.: Látum oss biöja!
(Presturinn flytur kollektu dagsins.)
Sufn: Amen.
8. (Pistillinn.)
Pr.: Pistillinn á i. sunnudag í aðventu er rit-
aður o. s. frv.
(Pistillinn lesinn eða tónaður.)
g. Söfn.: Hallelúja!
(Urn föstutímann er því slept. I stað hins einfalda halle-
lúja má syngja vers úr Davíös sálmum (sententia), valið
eftir kirkjuárinu, eða heilan sálm, eða part úr sálmi
(icanticulum). Vanalegan sálm má syngja á eftir hallelúja.)
10. (Gruðspjallið)
Pr.: Guðspjallið skrifar guðspjallamaðurinn o.
s. frv.
Söfn.: Dýrð sé þér, drottinn!