Aldamót - 01.01.1898, Side 126
m>
(G-uðspjallið lesið eða tönað.)
Svfn: Prís og heiöur sé þér, Kristur! Eða:
Guöi sé lof og dýrð fyrir hans gleðilegan boðskap.
11. (Trúarjátning, Credo.)
Annaðhvort postullega trúarjátningin eða sú, sem kend er
við Nicaea skal lesin eða sungin.) *
12. Sálmur.
13. Prédikun.
14. (Hin postullega blessun.
Að endaðri prédikun stendur söfnuðurinn á fætur og prest-
urinn lýsir hinni postullegu blessun:)
Pr.: Náðin drottins vors Jesú Krists o. s. frv.
(2. Kor. 13, 13.)
Eða:
Friður guðs, sem æðri er öllum skilningi, haldi
hjörtum yðar og hugsunum stöðuglega við Jesúm
Krist. (Fil. 4, 7.)
15. ((ifl'ertorium. Allir syngja:)
Sundurkraminn andi er guði þægileg fórn. Harm-
J>rungið og sundurmarið hjarta munt J>ú, ó, guð,
ekki fyrirlíta. Gjör J>ú vel við Síon eftir J>inni
velj>óknun. Uppbygg J>ú Jerúsalems múrveggi.
J)á munt J>ú gleðjast af guðrækilegum fórnum.
16. (Hin almenna lcirkjubæn.
A meðan offertorium er sungið af söfnuðinum gengur prest-
urinn f.vrir altarið og þar flytur hann hina almennu bæn
og bætir inn í hana þeim sérstökum fyrirbænum, sem
ástæða kann að vera til. Að lienni endaðri er öll bæna-
gjörðin látin felas*. í drottinlegri bæn, með þvi möti, að
presturinn annaðhvort flytur hana, eða prestur og söfn-
uður ber hana fram með einum munni. Þá skulu djákn-
arnir taka á móti oífri safnaðarins, þar sem þetta er sið-
ur, rétta það síðan prestinum, en hann leggur það á
altarið.)
17. Sálmur.
18. (Drottinleg blessun.
í’rebturinn, standandi fyrir altarinu, lýsir nú drottinlegri