Aldamót - 01.01.1898, Page 127
127
blessun yfir söfnuðinuni, sem áður hefur staðið á fætun
Söfn. svarar:)
Amen.
(Söfnuðurinn endar guðsþjónustuna með því að lmeigja
höfuð sín og flytja þögula bæn til drottins.)
Kvöldmáltíöin.
þegar einhverjir eru til altaris, á presturinn aö
búa sig undir útdeiling þessa sakramentis meðan sálin-
urinn er sunginn á eftir prédikun. Hann snýr sér jiá
aö söfn., og þessi praefatio byrjar:
1. Pr.: Drottinn sé með yöur!
Söfn.: Og með þínum anda!
Pr.: Lyftið upp hjörtum yðar!
Söfn.: Sannarlega er það tilhlýðilegt og rétt.
Pr.: Sannarlega er það tilhlýðilegt, rétt og
heilsusamlegt, að vér á Öllum tímum og á öllurn
stöðum þökkum J?ér, ó, drottinn, heilagi faðir, al-
máttugi og eilífi guð,
því*) í leyndardómi orðsins, sem varð hold, hef-
ur þú gefið oss nýja opinberun dýrðar þinnar,
svo að vér verðum knúðir til að elska þá hluti,
sem ekki sjást, þegar vér sjáum þig í persónu son-
ar ju'ns.
j)ess vegna lofum vér og tignum jfitt dýrðlega
nafn með englum og útvöldum og öllum himnanna
hersveitum, prísum þig óaflátanlega og segjum:
2. (Sanctus. Allir syngja:)
Heilagur, heilagur, heilagur er herskaranna drott-
*) Hér byrjar sú praefatio, sem tilheyrir jölunum. Hvert
tjinabil kirkjuársins liefur sérstaka praefatio.