Aldamót - 01.01.1898, Síða 140
140
vegna ekkert verulega nýtt að segja um þau frá íþrótt-
arlegu sjónarmiði. Hér er sama sólskinið, sami létt-
leikur og list, sami snildarbragur á meSferS máls og
kveSandi, sömu ljósu hugsanirnar, sami leikurinn meS
orð og hugmyndir. KvæSin í seinna bindinu virðast
mér öllu jafnari; þaö er færra þar af kvæSum, sem lítiS
skáldlegt gildi hafa. Aftur á móti er fleira aS athuga
um meSferS efnisins í síSara bindinu. Efni nýja
testamentisins er mönnum miklu kunnugra og um leiS
er þaS enn þá heilagra í meSvitund manna en efni
gamla testamentisins. það er heilög jörS, og þar
stendur maSur fast hjá hinum logandi þyrnirunni.
Ekki svo að skilja, aS lotningin fyrir hinu heilaga sé
ekki á nógu háu stigi í þessum nýja testamentis ljóSuni.
Hún er þar vissulega bæSi djúp og há. SkáldiS hef-
ur einmitt viljaS margfalda hana í hjörtum lesenda
sinna. En hér var alveg nauSsynlegt aS vera undur
varasamur, leita sér ekki stuSnings í hinu gífurlega og
ofsafengna og hagga ekki frásögninni. Hún hefur
grafist svo langt inn í meSvitund manna, að þaS hjálp-
ar ekki. ViS þaS aS lesa nýja testamentis ljóðin hef
ég betur og betur sannfærst um, aS þaS að meira hef-
ur veriS fundiS aS síSara bindinu af þeim, sem vænst
þykir um þessi ljóS, er ekki vegna þess aS skáldlist
síra Valdimars sé þar ekki á jafn-háu stigi, heldur
vegna hins, að hann hefur látiS ímyndunarafl sitt æSi-
víSa fara of geyst. Dagar Kloppstokks og Miltons
eru nú fyrir löngu liSnir. Jafnvel Oehlenschlæger og
Tegnér erú nú fallnir í gleymsku og dá. þaS dugir
ekki nú á dögum aS hafa aSferðina þeirra, hversu
mikilfenglegur sem skáldskapur þeirra er og þrunginrí
af andagift. Nú fara skáldin miklu varlegar meS