Aldamót - 01.01.1898, Page 148

Aldamót - 01.01.1898, Page 148
143 myrkvastofunni er hann látinn vera að tala viö sjálfan sig. Hann kvartar sárt yfir aö sitja þar og fá ekki að njóta sólarinnar, né ganga um „grösuga rósavanga“ (106), né ,,teyga lofthafiö létt og svalt“, né ,,heyra fagran fuglasöng“ (107). Og svo er rödd látin flytja honum svar frelsarans, ómandi utan aö inn í hjarta hans milli hugleiöinganna, og er það atriði mjög fagurt. En skyldi Jóhannes hafa veriö aö hugsa um ]?etta í fangelsinu? Var hann svo mikill nautnarinnar maöur, aö það tæki mest á hann að fá ekki aö njóta unað- semda lífsins? Voru þaö ekki aörar og dýpri hugsanir, sem ollu honum hugarangurs? Voru þaö ekki bylgjur efasemdanna, sem dundu þá yfir hann og krömdu sál hans og komu honum til að hneykslast á guðs lambi, sem bar alls heimsins synd? það er naumast unt að hugsa sér stórkostlegra yrkisefni en Jóhannes skírara. En hann er víst ekki síra Valdimars meðfæri. Sú hlið sálar- lífsins er honurn augsýnilega ókunn, og þess vegna er hann ekki tilfinningaskáld. Megum vér ekki um það fást; engum er alt gefið Ymislegt rnætti setja út á fyrir skáldinu frá trú- fræðislegu sjónarmiði. Trú síra Valdimars er nokkuð mikil alsælutrú (universalismus). Hann er svo bjartsýnn, að hann er að reyna að gleyma því, að til sé nokkurt myrkur. Kemur það af því, að hann hugsar of lítið um hlutina eins og þeir eru, en of mikið um þá eins og ákjósanlegast væri að hafa þá. í kvæðinu ,,Guðs ríki“ spyr hann: ,,Hvort dregur hann þá ei að landi seinna?“ (115). I ,,Filippus og svertinginn“ segir hann: „Koma tíð mun sú um síðir: svartir verða jafnir hvítum, heiðnir kristnir, viltir vísir, vondir hljóta náð úr hýtum'1 (866). í biblíunni er oss hvergi heitið þessari tíð, og Ijóðin þessi hætta að vera biblíuljóð, þegar farið er út í þá sálma. Lakast finst mér kvæðið ,,Kornelíus“ vera að þessu Jeyti. því þar eru takmörkin á milli þess að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.