Aldamót - 01.01.1898, Síða 159

Aldamót - 01.01.1898, Síða 159
hann hefur nú loksins gefiö út eftir sig og á aÖ vera meistarastykkið hans. þegar hann ætlar t. d. aö segja frá því, að hann hafi litið viö, þykir bonum ekki hlýða aö viöhafa svo hversdagslegt og óskáldlegt orðatiltæki og segir því: ,,Sjón mín haföi ekki runn- iö langt skeið, þegar“ [26] o.s.frv. þegar hann ætlar að lýsa dýrð miðnætursólarinnar, þykir honum bezt við eiga að líkja henni við ,,blóðlifur“[34]. Hann læt- ur hana ,,teygja gullrauða geislaprjónana“ [34] o. s. frv. Hann segir frá því með miklum spekingssvip, hvernig ,,svitadöggin sprakk[!] út úr herðum og and- liti“ og hvernig ,, hjartað í honum lamdist með sprikli og sporðaköstum[!] út í bringspelina“ [54]. það hlýt- ur að vera meir en lítið einkennilegt hjartað í þessu skáldi, því helzt lítur út fyrir, að á því sé ekki einungis einn sporður eins og á hverjum vanalegum fiski, held- ur margir. Eru þetta nóg dæmi til að sýna, hve frá- leitur og fáránlegur stíll höfundarins er. það er verið að hæla þessu sem rammíslenzku orðalagi. En það er ljóta vitleysan. það orðfærið er íslenzkast, sem látlausast er og mest blátt áfram. Svo er alt það rit- að, sem bezt er til á íslenzku, bæði að fornu og nýju. En þetta orðfæri er samtvinnað af sérvizku, tilgerð og fordild, og er hvert um sig jafn-óhafandi. Bjarni Jónsson frá Vogi er býsna af- Bjarni Jónsson kastamikill rithöfundur, eftir því sem frá Vogi: vér eigum að venjast. Áður hefur Baldursbrá. birst á prenti eftir hann: ,,Dauða- stundin“, frumorkt kvæði, ,,Björn og Guðrún“, skáldsaga, og ,, Brúðkaupslagið “, þýdd saga eftir Björnson; nú síðast Nadeschda, þýtt kvæði eftir sænska skáldið Runeberg, og Baldursbrá, safn af ljóðmælum eftir sjálfan hann, laglega prentað með nokkrum myndum. Eru ekki færri en þrír kostnaðar- menn að bókum hans: Sigfús Eymundsson, Sigurðuv
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Aldamót

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.