Aldamót - 01.01.1898, Page 164

Aldamót - 01.01.1898, Page 164
fleiri og efniö ekki alveg eins einskoröað og áður. það horfir samt enn um öxl sér, svo andlitið snýr aftur, og er víst orðið stirðnað í hálstaugunum; er það einkenni- lega íslenzkt. Ritgjörð Gríms heitins Thomsen urn grísku spekingana Platon og Aristóteles er of )?ung og strembin til þess almenningur hafi hennar not, þótt sami myndarbragurinn sé á henni og öllu eftir þann höfund. ,,Páfinn á vorum dögum“ eftir síra ])ór- hall Bjarnarson er prýðilega samin ritgjörð, en helzt til langt farið út fyrir landsteinana að sækja efnið. — Ritgjörð dr. Björns Ólsen um Sturlungu kemur út sem hefti í ,,Safni til sögu Islands“ og virðist samin af mikilli vandvirkni og skarpleika, en naumast er hún lesandi nema fyrir gallharða fornfræðinga. Langt verður þangað til saga landsins verður rituð, ef fyrst þarf að semja svona stórar bækur út af öllum fornsög- um vorum. — Ólafur Davíðsson, sá mikli grúskari, heldur áfram með „þulur og skemtanir“,og lítur helzt út fyrir, að þar á ætli enginn endir að verða. það er áframhald af þjóðsögunum eins og kunnugt er. Ymis- legur fróðleikur er nú auðvitað í þessu afar stóra safni, enda væri það nú annað hvort, en til að vinza fróð- leiksmolana úr þarf maður oft að kafa svo djúpt og leita svo lengi innan um ruslið, að allir hljóta að upp- gefast nema þolinmæðin sjálf. þetta safn er svo sem tíu sinnum of stórt. Maður sér ekki skóginn fyrir trjánum. Ef svo sem tíundi parturinn hefði verið vinzaður úr með smekk og dómgreind og hitt skilið eftir, hefðu miklu meiri not orðið að safninu. Ég skal ábyrgjast, að engin þjóð undir sólinni á hlutfallslega eins smásmuglegan samtíning af líku tagi og þetta. En ekki er laust við, að manni finnist góðum gáfum á glæ kastað, þegar öllu lífinu er varið við annað eins glingur og þetta.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.