Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1987, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1987, Blaðsíða 5
LAUGARDAGUR 14. NÖVEMBER 1987. 5 Stjómmál Landsfundur Kvennalistans um helgina: Garnir raktar úr þingkonum Yfir eitt hundrað konur höfðu síð- degis í gær skráð sig á landsfund Kvennalistans, sem hófst í Gerðu- bergi í Breiðholti í gærkvöldi. Sér- stakur gestur fundarins, Anna Guðrún Jónasdóttir, flutti þá fyrir- lestur um konur og vadd. Staða Kvennalistans verður aðal- efni fundarins í dag. Þrjár konur flytja framsöguerindi en síðan verða hópumræður. A morgun, sunnudag, veröa at- vinnu- og byggðamál meginefnið. Um það verða almennar umræður. Á landsfundinum verða fluttar skýrslur um starfið frá hveijum „anga“ en svo kalla kvennalistakon- ur deildir í einstökum kjördæmum. Stjórnarmyndunarviðræðurnar í sumar veröa raktar. Loks má nefna dagskrárliðinn Garnir raktar úr þingkonum sem verður á sunnudag milli klukkan 13 og 14. Ólíkt öðrum stjórnmálaflokkum verða engar kosningar á landsfundi Kvennalistans. Þar er enginn for- mannsslagur eða barátta um að komast í miðstjórn eða fram- kvæmdastjórn því aö engar slíkar stjórnir flnnast í þessum flokki, sem á sex fulltrúa á Alþingi. -KMU Sautján þingmenn í útlöndum Góðir skór á frábæru verði!! Reykjavíkurvegi 50 Laugavegi 11 Austurstræti 6 Flugfélög hagnast vel á alþingis- mönnum okkar þessa dagana. Sautj- án þingmenn, þar af fimm ráðherrar, hafa nefnilega flogið til útlanda á undanfömum dögum. Ráðherrar í útlöndum um þessar mundir eru Birgir ísleifur Gunnars- son, Jón Baldvin Hannibalsson, Jón Sigurðsson, Halldór Ásgrímsson og Jón Helgason. Sjö alþingismenn sitja fund Norð- urlandaráðs; Ólafur G. Einarsson, Páll Pétursson, Óli Þ. Guðbjartsson, Valgerður Sverrisdóttir, Eiður Guðnason, Sverrir Hermannsson og Guörún Helgadóttir. Tveir þingmenn eru á þingi Sam- einuðu þjóðanna; Friðjón Þórðarson og Svavar Gestsson. Þrír aðrir þingmenn eru einnig er- lendis, Geir Haarde, Árni Gunnars- son og Ragnar Arnalds. -KMU Varaþingmenn taka sæti Fjórir varaþingmenn tóku sæti á Alþingi í byrjun þessarar viku; Lára V. Júhusdóttir, aðstoðarmaöur fé- lagsmálaráðherra, fyrir Jón Baldvin Hannibalsson, Sturla Böðvarsson bæjarstjóri fyrir Friðjón Þórðarson, Unnur Stefánsdóttir fóstra fyrir Jón Helgason og Jónas Hallgrímsson framkvæmdastjóri fyrir Halldór Ás- grímsson. Lára, Unnur og Jónas settust í fyrsta sinn á Alþingi. Sturla hefur nokkrum sinnum áður komið inn sem varamaður. -KMU HITABLÁSARI Bensín og gasolíuhitablásarar, 12 og 24 volt, fyrir báta, bíla og vinnuvélar. Varahlutir og viðgerðarþjónusta. EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI VIÐGERÐARÞJÓNUSTA is 1. Erlingsson h/f, varahlutir, Ármúla 36 (Selmúlamegin),isími 688843. Viðgerðarverkstæði TURBÓ s/f. RAFBRÚ SF. Helgi Sigurjónsson Helgalandi 1, Mosfellssveit 91-667073 VERÐMURINN 1988 árgerðin af Skutlunni frá Lancia kostar nú að- eins 313 þúsund krónur. Þú gerir vart betri bíla- kaup! Opið laugardaga frá kl. l—5. BÍLABORG HF. FOSSHÁLSI 1.S.68 12 99.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.