Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1987, Page 7
LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1987.
7
r>v Útlönd
Hundrað milljóna styrkur til málgagns
,rT nv demókratinn. Árið 1959 breyttist að vera óháöari alþýðusamband- hundrað og sex blaðamenn vinna aukastyrkuppáþijúhundruðsex-
—---------------I—naíhið í Aktuelt. inu og Jafnaðarflokknum en áöur við blaðiö og þar af nokkrir afar tiu og tvær milljómr danskra króna
Áþingidanskaalþýöusambands- Eftir margra ára erfiðleika í einsogreyndarhiðnýjanafiibend- umdeildir með um þaö bil þijátíu á þinginu.
ins, er lauk um síðustu helgi, var rekstri með upplagssveiflum var ir til. Fór blaöið í stríð við stóru og fimm þusund danskar krónur í Þrátt fyrir harðar umræöur, þar
ákveðiðaðveitadagblaöinuDetfri nafni blaðsins enn á ný breytt á dagblööin um sunnudagslesend- mánaöarlaun. sem meðal annars var sett út á rit-
Aktuelt styrk upp á 362 milljónir þessu ári. Heitir það nú Det fri uma þar sem upplagið átti aö vera Því dugöi hinn árlegi verötryggði stjómblaösinssemekkiþóttisinna
danskra króna. Aktuelt og hefúr ráðið tvo þekkta yfirhundraöþúsundeintök.Nýleg- fjárstyrkur aiþýðusambandslns faglegum málum nasgilega, var
Biaöiö hefur frá stofnun þess 1871 sjónvarpsfréttamenn, sem þekktir ar tölur tala hins vegar um sjötfu ekki til ef blaðið átti að haldast á styrkurinn samþykktur með 916
verið málgagn Jafnaðarflokksins era undir nafninu gulldrengimir. og flmm þúsund eintök á sunnu- floti. í ár nemur þessi styrkur þxjá- atkvæðura gegn 305. Þrátt fyrir
ogalþýðusambandsins. EftirfVrstu til að sfjóma blaðinu. dögum. tluogeinnimilljóndanskrakróna styrkinn segja ritstjórar blaösins
tvöárinundirnafninuSósíalistinn Voru miklar vonir bundnar við Þykir boginn aö vissu leyti hafa og mun ná fjörutíu milljónum á aö stóraukna sölu á auglýsingum
komblaðiðútundirnafninuSósíal- hinn nýja ritstjómarstil sem átti veriö spenntur of hátt þar sem næsta ári Því kom firam ósk ura þurfi til.
Stálhurðir: þykkt 50 mm.
Einangrun: Polyurethane "Ú gildi 0,32
W/m2, 7 litir.
Með og án mótordrifs.
Sendum menn til uppsetningar um land
allt.
ASTRA
AUSTURSTRÖND 8, SÍMI 612244
Hústakar
vígbúast
Ásgeir Eggertsson, DV, Miinchen:
Búist er við að til tíðinda dragi á
næstu dögum í Hamborg í samskipt-
um húsatökufólks og borgaryfir-
valda. Að undanförnu hafa þessir
aðilar átt samningaviðræður um
framtíð húsanna sem íbúarnir tóku
á vald sitt árið 1982.
Borgaryfirvöld vilja gera húsin upp
í samstarfi við íbúa þeirra. Hins veg-
ar setja yfirvöld húsatökufólki það
skilyrði aö götuvígi og gaddavírs-
flækjur verði fjarlægðar.
Á fundi íbúa húsanna kom fram
að flestir töldu þessi skilyrði einung-
is gera lögreglunni kleift að ráöast
inn í hverfið og er nú svo komið að
götuvirkin era öllu vígalegri en áð-
ur. Einnig hefur verið komið upp
viðamiklu upplýsinganeti sem boð
verða látin ganga út um ef til óvenju-
legra lögregluferða sést.
Stöðuveiting hjá
SÞ veldur óánægju
Gísli Guðmundsson, DV, Ontario:
Kanada hefur lýst yfir mikilli
óánægju vegna endurkjörs Edouards
Souni sem forstjóra Alþjóða mat-
væla- og landbúnaðarstofnunar
Sameinuðu þjóðanna. Souni var end-
urkjörinn til að stjórna stofnuninni
þriðja tímabilið í röð en hvert tíma-
bil spannar yfir sex ár.
Haföi Souni að engu beiðni Kanada
um að láta af störfum en engin for-
dæmi eru fyrir þvi að sami maður
starfi meira en tvö tímabil í einu í
sögu þessarar stærstu stofnunar inn-
an Sameinuðu þjóðanna.
í stjórnartíð sinni hefur Souni orð-
ið fyrir töluverðri gagnrýni. Sérstak-
lega þykir hann hafa tekið seint við
sér er Eþíópía þarfnaðist hjálpar í
hungursneyð sem hijáöi landið fyrir
rúmu ári.
Kanada, sem greiðir 40 milljónir
kanadískra dollara á ári til stofnun-
arinnar, segist vilja breytingar á
stjórnun stofnunarinnar og það fljót-
lega. Að sögn talsmanns kanadíska
utanríkisráöuneytisins mun Kanada
endurmeta hlutverk sitt og greiðslur
til stofnunarinnar innan mánaðar.
Sófasett, 3ja sœta sófi, 2 stólar og sófa-
borð. Kr 29.900,-
Hvítlökkuð stálgrind, gráleitt bómullaráklceði sem luegt er að taka af og hreinsa.
Lnini
SUÐURLANDSBRAUT 22
S:36011
65 prósent
Frakka skrifa
ástarbréf
Bjami Hinriksson, DV, Bordeaux:
Frakkar hafa, ekki síður en íslend-
ingar, gaman af skoðanakönnunum.
Af og til koma út bækur þar sem
umfangsmikill og mikilvægur fróð-
leikur hinna fjölbreyttustu kannana
er tekinn saman. íslendingum til
fróðleiks eru hér tíndar til nokkrar
tölur.
79 prósent Frakka telja að stjórn-
málamenn segi ekki sannleikann, 73
prósent þeirra eiga reiðhjól og 23 af
hverjum hundrað Frökkum eru
hræddir við kóngulær. 65 prósent
Frakka skrifa ástarbréf, 17 prósent
franskra kvenna dreymir um að
elskast í lyftu og 5 prósent lands-
manna hafa aldrei elskast.
67 prósent Frakka þvo sér ekki á
hverjum degi, rúmlega þriðjungur
þeirra leggur aldrei neinn pening til
hliðar og meira en helmingur allra
háskólanemenda verður svartsýnn
þegar framtíðina ber á góma.
Að lokum má nefna að 21 prósent
franskra hunda búa í íbúðum og að
49 prósent innflytjenda telja að
Frakkar séu ekki haldnir kynþátta-
fordómum.