Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1987, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1987, Síða 22
22 LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1987. Popp Önnur plata Bjarna Tryggva kom út á íslenska tónlistardaginn síöla í október. Önnnr veröld heitir hún og kemur fram á henni mikill fans hljóöfæraleikara - fimmtán manns og söngvarar að auki. En skyldi þaö ekki skemma fyrir heildarmynd- inni að vinna aöeins tíu lög meö svo stórum hópi? Ég spurði Bjarna aö þvi. „Við reyndum aö velja menn eftir þvi hvaö okkur þótti passa í þaö og það skiptið,“ svaraði hann. „Mér heyrist þaö hafa gefið góða raun. Hins vegar má kannski segja að þaö sé sterkast að hafa sama litía hóp- inn út í gegn, hijómsveit sem kannski er búin að spila saman í fimm ár, menn sem þekkja hverjir aöra út í gegn. Því var bara ekki til að dreifa í þetta sinn svo að hinn kosturinn var valinn.“ Það er Sigurgeir Sigmimdsson sem stjórnaði upptökum plötunn- ar. Hann og Bjami hófust handa í maí síðastliðnum að velta fyrir sér tónlistinni og mögulegum útsetn- ingum. Síðan tóku þeif upp nokkur lög til prufu, lögðu fyrir útgefendur og innan skamms var hafist handa af fullum krafti. En var öil tónhstin á Annarri veröld fullbúin þegar upptökur hófust? „Nei, ég samdi ein þtjú meðan við unnum að piötunni, Fyigsni skuggans, Hvassaleiöð heim og Fyrir mömmu. Annars eru lögin aliflest ný eða nýleg. Þau uröu öll til eftir aö fyrsta platan, Mitt lif - bauðst eitthvaö betra?, kom út í fyrrasumar. Utan eitt. Lagiö Nóttín er eldra og átti reyndar upphafiega að fiara á Mitt iff en var hent út. í þetta sinn tókum við upp tvö eða þtjú iög sera ekki komust með. Við vinsuðum þau út því að okkur þóttí þau ekki passa inn í heildarmynd- ina.“ Framfarir Bjarni Tryggva kom frara á sjón- arsviðið í fyrra, hóf ferilinn með Helgarpopp Ásgeir Tómasson piötunni Mitt líf - bauðst eitthvað betra? Hefur hann breyst eitthvaö á þessu eina ári tónlistarlega séð? „Æ, mér finnst einhverjir aðrir en ég eiga að svara þessu,“ sagöi hann vandræðalega. „Maður er náttúrlega alitaf að reyna að þrosk- kennaranámi að hann getur ekki veriö með. Því erum við í óðaönn að leita að nýjum raanni núna. Nú, aðrir í hljómsveitinni eru Hallur aði með Gypsy, Alan Robert Lovell gítarleikari og Sigurður Kristins- son að ári. Mér finnst mér hafa farið öðru Ieyti frír og frjáls og get ein- beitt mér að söngnum.“ Og prógrammið? Frumsamin tónfist Bjama Tryggva? ekki eingöngu. Ég veit að þeir býst við því að við eigum eftir að gera eitthvað saraan. Ég er líka viss vinna með öðrum. Hingað til hef ég alltaf setið einn í hominu með kassagítarinn og samið. Nú er kom- inn tími til aö veröa fyrir áhrifum firá öðrum.“ BJarni Tryggva f aukavinnunni. Tæpast geta rrtargir popparar hlaupiö i netagerð þegar þannig stendur á. DV-myrtd Kristján Ari einungis ininna :t mér Jtegar frá leið eftir aö platan kom út,“ svar- aði hann. „Eg var a feröinni með lagasmíðamar mínar og textamir hafi sömuleiðis batnað. Önnur veröld er að mínu mati allt öðravísi en Mitt líf... Spila- mennskan er ftjálsari en áöur. Þaö er meiri kraftur í henni, útsetning- amar markvissari. Þaö sem er rokk er rokk og rólega tónlistin er róleg. Við höfðum alit aörar aö- ferðir við nýju plötuna. Þaö var miklu meira legið yfir henni og pælt Þaö var ekki bara sest niöur og spilaö. Spilaramir leituðu að þvi sem þeim fannst best og síðan var það notað." Bjarni er búinn að stofna hljóm- sveit með nokkrtnn öðrum. Enn vantar að visu nafnið og þá er hþómsveitin bassaleikaralaus sem stendur. „Bassaleikarinn okkar, Guðjón Þorláksson, er svo önnum kafinn í sveitinm Súellen 1 desember, janúar og fram í febrúar. Kom síð- báðum plðtunum mínum á pró- um á plötunni. Þá dró ég rnig í hlé gramminu,“ hélt Bjarni áfram. nema rétt um mánaöamót þegar Visakortið var aö falla. Þá kom maöur fram tisvar eða þrisvar til að bjarga málunum! eitthvað saman. Þá höfum við hugsað okkur aö heija á dans- inni sföan í febrúar arra tónlist íýrir hann. Ekkert af \1nsældaiistunum heldur tóniist ég mér aukavinnu á dögunum. Fór mönnum. Kosturinn viö þá vinnu Bjami varð áberandi svo um munaði korn ur. hyrfi af sjónarsviðinu. Hvað gerð- ég vil til að sinna tónlistinm, Svo- ist? leiöis á aukavinna aö vera.“ „Ég hætti aldrei að spila. Það bar Það getur borgað sig að vera poppari Bandanska viðskiptatímaritiö Forbes ráðlagöi nýveriö lesendum sínum úr kaupsýslustétt að láta af störfum, kaupa hijóðfæri og gerast popparar. Þar em fjármunir fyrir fullorðna aö sögn blaðsins. Því til staðfestingar var birtur Usti yfir þá fjörutíu tónlistarmenn sem hagnast mest í Bandaríkjunum um þessar mundir. Og í launaumslög- unum þeirra em talsvert stærri upphæðir en gengur og gerist hjá forstjórum og aöalframkvæmda- sljórum stórra fyrirtækja vestra, svo ekki sé minnst á minni spá- mennina. í könnun Forbes kemur í Ijós að Brace Springsteen er tekjuhæstur bandarískra poppara um þessar mundir. Tekjur hans frá fyrsta jan- úar 1985 til ársloka ’87 segir blaðið vera 56 miiijónir dollara eða sem nemur tveimur milijörðum sjötíu og þremur milljónum sex hundmð og áttatíu þúsund krónum. Átján þeirra íjömtíu, sem komust á fist- ann, hafa yfir 12 milijón dollara í tekjur á þessu ári sem og því síð- asta. Tekjuhæstu hijómsveitimar á þessu tveggja ára tímabili em U2 (37 milijón dollarar), ZZ Top (31 milijón), Bon Jovi (29 milijónir) og Van Halen (25 milijónir). Blaðamönnum Forbes tímarits- ins þóttu þetta háar tölur miðað við hvað hæst settu kaupsýslu- mönnum Bandaríkjanna er boðið í árslaun. Til að gefa lesendum hug- mynd um árslaunin var tekið meðaltal átta himdmð hæst laun- uðu forstjóra og framkvæmda- stjóra í landinu. Niðurstaðan varð sú að þeir höfðu að meðaltali 706.000 dollara í árstekjur á síðasta Bruce Springsteen er hæst launaði dægurtónlistarmaðurinn f Banda- rfkjunum. En þeir eru færri en margan grunar sem geta lifað af listinni þar í landi. ári. Mikill munur það. Blaðamenn tímaritsins Rolling Stone era nú kvaddir til leiks. Þeir glugguðu í greinina í Forbes og áttu ekki orð til að lýsa vandlætingu sinni. Þeir bentu í fyrsta lagi á að tekjur dægurtónlistarmanna sveiflast mun meira milli ára en kaupsýslumanna. Popparamir geta haft rosatekjur eitt árið en htl- ar það næsta. Þá er starfsævin í sviðsljósunum mun styttri en þeirra sem sfjóma fyrirtækjum. í grein Forbes gleymdist einnig al- veg að geta allra áranna sem fara í að koma sér á framfæri. Þá mega menn þakka fyrir aö vera plúsmeg- in á rekstrarreikningnum þegar árið er gert upp. Yfirleitt tekur það hijómsveitir og tónlistarmenn mörg ár að komast á plötusamning. Og þótt það takist bera menn ekki neinar rosasummur úr býtum fyrr • en plötur fara að seljast verulega. Árið 1986 komu út í Bandaríkjun- um 2.345 breiðskífur. Samkvæmt upplýsingum talsmanns Samtaka hijómplötuframleiðenda (RIAA) skiluðu aðeins fimmtán prósent þeirra útgefendum hagnaði. Og sú regla er hérumbil algild að útgef- endur hafa fengið talsvert upp í sinn kostnað við útgáfuna áður en listamaðurinn fær svo mikið sem eitt sent fyrir sína vinnu. Með öðr- um orðum: aðeins um fimmtán prósent þeirra sem sendu frá sér plötu á síðasta ári fengu greitt fyrir vinnu sína. Hópurinn er því aðeins um 350 hijómsveitir og einstakling- ar sem hafa af því tekjur að syngja og spila inn á hijómplötur í Banda- ríkjunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.