Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1987, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1987, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1987. 45 Handknattleikur unglinga • Hörður Guðmundsson, fyrirliði Hattar í 4. flokki karla. Þurfum að spila fleiri æfingaleiki - til að verða meðal þeirra bestu Fyrirliöi Hattar, Egilsstööum, er Höröur Guðmundsson en hann kom tíl liös viö þá sl. vetur eftir að hafa dvalið í Reykjavik í eitt ár og spilað þá með ÍR í 5. flokki karla. „Ég hef æft handbolta undanfarin þijú ár og byijaði í ÍR. Ég flutti síðan aftur til Egilsstaða og hóf þá að æfa með strákunum í Hetti sem höfðu staöið sig mjög vel árið áður og spilað þá í úrshtum fyrsta árið sem þeir tóku þátt í íslandsmóti. Viö ættum að koma vel undirbúnir fyrir átökin í Norðurlandsriðlinum eftir jiessa góðu ferð til Reykjavíkur. Eg er sannfærður um að ef við hefðum sömu aðstöðu og höin á Reykjavíkur- svæðinu myndum viö beijast á toppi 1. deildar hér fyrir sunnan. En þar sem við æfum aðeins tvisvar í viku og getum ekki bætt við okkur æflnga- leikjum skortir okkur tilfinnanlega samæfingu. Miðað við þetta tel ég eðlilegt að við spilum í 2. deild þótt stefnan sé að sjálfsögðu sett á 1. deildina. Fyrir austan höfum við alltaf unnið aha okkar andstæðinga og því ávallt orðið Austurlandsmeistarar. Þessi æfingaferö hefur skilað sér mjög vel og við höfum séð hvað við þurfum að laga. Við höfum náð að spha ágæta vöm og hefðum aht eins getað unnið ÍR og Val en á móti Fram vomm viö orðnir þreyttir og gáfumst upp þegar þeir náðu góðri fomstu í seinni hálfleik. Þetta er búin að vera góð helgi fyrir okkur og helst vhdi ég koma hingað fljótt aftur. Erflðustu mótheijamir tel ég vera Þór fyrir norðan og Fram hér í Reykjavík. Þjálfarinn okkar er Sigurður An- aníasson og hefur hann þjálfað okkur öh árin enda þjálfar harm aha flokkana og heldur handknattleiks- deildinni hjá okkur gangandi. Ég spha vinstri bakvörö og draum- ur minn er að komast í landshðið eins og mínir uppáhaldsleikmenn sem era Sigurður Gunnarsson og Alfreð Gíslason. Valsmenn, Framarar og ÍR-ingar koma th með að beijast um titihnn í 4. flokki karla í vetur ásamt Hetti," sagöi þessi skemmthegi útheikmað- ur og fyrirhði Hattar brosandi að lokum. Leikið í íslandsmóti • S~M *| yngn tlokka - um næstu helgi fslandsmót yngri flokka heldur áfram þar sem flrá var horflö um næstu helgi en þá verður spiluð fyrsta umferð i deildum, sphaö veröur laugar- dag og sunnudag. Eigast þá við 3. flokkur karla og kvenna og 5. flokkur karla og raá búast við haröari keppni en i þeirri fyrstu þar sem nú eig- ast við hð aö svipuðum styrkleika. í 3, flokki karla verður án efa hart barist en 1. dehd fer fram í íþrótta- húsi KR, 2. dehd verður að Varmá, 3. dehd í Hafnarfiröi og 4. deild í Fehaskóla. 1. dehd í 3. flokki kvenna fer fram í Njarövik, 2. dehd veiður sphuð á Selfossi, 3. dehd á Akranesi og 4. dehd verður ásamt 4. deild í 3. flokki karla í Feilaskóla. I Ásgaröi fara fram leikir í 1. dehd í 5. flokki karla, 2. dehd veröur í íþróttahúsi Réttarholtsskóia ásamt 4. dehd og í Sandgeröi fara flram lehtir í 3. dehd. Á næstu unglingasíöu verður siöan greint frá hvar og hvenær 2. flokk- ur og 4. flokkur karla og kvenna spilar. Reykj avíkur- ferð Hattar - 4. flokkur karla í æfingaferð Um sl. helgi kom th Reykjavíkur 4. flokkur karla frá Hetti, Egilsstöð- um. Handknattleikur hófst hjá Hetti fyrir þremur árum er þessir sömu strákar báðu fóður eins þeirra að þjálfa þá fyrir skólamót eins og fram kemur í viðtali við Sigurð Ananíasson, þjálfara og upphafsmann handknattleiks á Egilsstöðum. Það lýsir best áhuga þessara drengja á íþróttinni að þeir skyldu leggja út í dýra og langa ferð til að • Nokkrir af leikmönnum Hattar á Egilsstöðum að lok- inni vel heppnaðri Reykjavíkurferð. spha æflngaleiki en í heimabyggð sinni geta þeir enga æfingaleiki fengið nema með mikilli fyrirhöfn. Leikmenn 4. flokks komu th Reykjavíkur á fóstudegi og eftir að hafa komið sér fyrir í Framheimh- inu, þar sem þeir gistu, léku þeir gegn ÍR. Sá leikur var frekar jafn th aö byrja með og hefði sigurinn getað endað hjá hvoru hðinu sem var. Þegar fimm mínútur vom th leiksloka hafði Höttur tveggja marka forustu en þá skomöu IR- strákamir hvert markið á fætur öðm og sigmðu með fjórum mörk- um. Snemma á laugardeginum var haldið að Hhðarenda þar sem Vals- menn vom sóttir heim. Valsmenn náðu fjögurra marka forskoti snemma í leiknum og hélst það lengi vel. Undir lok leiksins brást úthald Austfirðinganna og vann Valur leikinn með tíu mörkum. Fyrirhugaður var leikur gegn Víkingi seinna á laugardeginum en vegna mistaka varð ekkert af hon- um. Á sunnudagsmorgninum var sphað gegn Fram í Alftamýri og var jafnræði með hðunum th að byrja með en Framarar sigu fram úr þeg- ar hða tók á leikinn og var greini- legt að phtamir úr Hetti vom þreyttir enda óvanir að spha jafn- marga leiki á jafnfáum dögum. Það er ljóst að Höttur þarf ekki aö kvíða framtíðinni ef þessir phtar halda áfram að iðka handknattleik af sama kappi og fómfýsi og veriö hefur hingað th. Við byrjuðum sem skólalið - þjálfari Hattar í viðtali Um síðustu helgi kom Höttur frá Eghsstöðum til Reykjavíkur th þess að spila æfingaleiki og skemmta sér. Þetta vom drengir í 4. aldursflokki karla. Þjálfari og fararstjóri hðsins var Sigurður Ananíasson en hann er bróðir handboltakempunnar víö- frægu, Þorleifs Ananíassonar, sem sphaði yfir 500 leiki með meistara- flokki KA frá Akureyri. Sigurður hefur aö öhum öðrum ólöstuðum byggt upp handknattleikinn á Eghs- stöðum. Hér á eftir fer viðtal sem DV átti við Sigurð eftir æfingaleik við Fram á sunnudaginn. „Strákarnir komu til mín fyrir þremur ámm og báðu mig um þjálfa handboltahðið þeirra fyrir skóla- keppni sem þá átti að fara fram. Ég lét til leiðast eftir nokkurt þref og var þetta upphafið að handknattleiks- dehd Hattar. Núna eru starfandi 4. og 5. flokkur karla og 3., 4. og 5. flokkur kvenna en einungis 4. flokkur karla tekur þátt í íslandsmóti. Við æfum tvisvar sinnum í viku. Þaö er mikill áhugi hjá krökkunum og fer hann sífellt vaxandi. Það sem háir okkur mest er hvað það er líth breidd hjá okkur. Það er líka mjög slæmt hversu fáa æfinga- leiki við getum sphað þvi við emm töluvert afskektir og langt að sækja leiki. Þá vonumst við líka eftir því að seinni hluti íþróttahússins verði byggður fijótlega en við emm bara með hálfan sal. Okkar helsti styrk- leiki er vömin en hún hefur verið okkar aðalsmerki. Ef við ætlum okk- ur stærri hlut í framtíðinni verða strákamir aö vera miklu grimmari í • Sigurður Ananiasson, þjálfari Hattar og frumkvööull handknatt- leiks á Egilsstöðum.. sókninni og markvarslan verður lika að lagast. Þessi ferð til Reykjavíkur á eftir að skila okkur miklu í framtíðinni og vh ég sérstaklega þakka Frömur- um fyrir það að gera þessa ferö mögulega fyrir okkur. Við erum bún- ir að spila þrjá leiki við ÍR, Val og Fram en höfum tapað þeim öhum. Þrátt fyrir það að hafa tapað öhum okkar leikjum hér fyrir sunnan hafa strákamir öðlast mikla reynslu sem á eftir að koma þeim th góða því aö þessi hð eru örugglega þau sterkustu á landinu. Helst vhdi maður koma með fleiri flokka hingað suöur en fjárhagurinn leyfir það ekki. Þessa ferð borguðu strákamir sjálfir en þeir héldu reyndar bingó th þess að fá upp í ferðakostnaðinn og gekk það vel. Umsjónarmenn Heimir Ríkarðsson og Brynjar Stefánsson Að mínu mati þarf að stórauka öh samskipti á milli Reykjavíkur og landsbyggðarinnar því aö öh aöstaða hér fyrir sunnan er svo miklu betri og hér er hægt að spha við fjöldann ahan af hðum á stuttum tíma. Nýja keppnisfyrirkomulagiö er að mínu mati mjög gott en við verðum ekki svo mikið varir við það því að viö sphum í Noröurlandsriðh og efsta höið þar sphar í úrshtum." Þetta sagði Sigurður Ananíasson við unglingasíöuna um síðustu helgi. Ekki er aö efa aö þessir phtar yröu í fremstu röð ef þeir byggju við sömu aöstöðu og Reykjavíkurfélögin og hefðu sömu aðstöðu th æfingaleikja. Það er trú unghngasíðunnar að Hött- ur frá Eghsstööum komi th með aö blanda sér í toppslaginn í Norður- landsriöh, th þess hafa þeir aha buröi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.