Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1987, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1987, Blaðsíða 46
58 LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Trommusett til sölu, einnig Yamaha DX 21 synthesizer. Uppl. í síma 99- 1834 eftir kl. 17 alla virka daga. Vantar vanan bassaleikara í starfandi hljómsveit. Sími 83251 (vinnusími 11977). Hallur. Bráðvantar kontrabassa og notað píanó. Uppl. í síma 84264. Gamalt píanó til sölu, CHR Winter. Uppl. í síma 99-2353. Handsmíðaöur klassískur gítar til sölu, verð 40 þús. Uppl. í síma 688819. Velson orgel (skemmtari) til sölu. Uppl. í síma 82774 e.kl. 19. Yamaha orgel til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 12091. M Hljómtæki Nýtt söngkerfi til sölu. Uppl. í síma 686930 laugardag og sunnudag milli kl. 14 og 18 og mánudag milli kl. 9 og 18. Pioneer hljómtæki. Til sölu 6 mán. Koneer hljómtæki í vönduðum skáp, 2 /i árs ábyrgð. Verð 48 þús. stað- greitt, kostar nýtt 70 þús. Sími 52926. Tökum i umboðssölu hljómfltæki, bíl- tæki, sjónvörp, videotæki, hljóðfæri og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skip- holti 50c (gegnt Tónabíói), sími 31290. Stereogræjur til sölu, plötuspilari, magnari og kassettutæki. Uppl. í síma 77322 milli kl. 17 og 20. M Teppaþjónusta Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar írá Kárcher. Henta á öll teppi og áklæði. ítarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar. Alhliða mottu- og teppahreinsanir. Sími 72774, Vesturberg 39. ■ Húsgögn Antik. Til sölu útskorinn danskur eik- arstóll, ca 130-150 ára, mjög vel með farinn, tilboð óskast, einnig hand- unnir jólasveinar. S. 38276. Dönsk borðstofuhúsgögr. úr tekki til sölu, vönduð og vel með farin, einnig hvítt baðker og uppþvottavél. Uppl. í síma 686823. Hillusamstæða úr sýrubrenndri eik, 1 glerskápur og 1 hilluskápur, er sem nýtt, verð aðeins 9000 kr., og 2 Happy plötuskápar, verð 2000 kr. Sími 31027. Nýlegur svetnsófi frá Ikea, tegund Da- kota, rauður, til sölu, selst fyrir hálfvirði, einnig tekkborðstofumubl- ur. Uppl. í síma 36725. Sófasett, 3 + 2 + 1, til sölu, verð kr. 10 þús., einnig tvö borð á kr. 5.000. Uppl. í síma 671395. e.kl. 18 og allan sunnu- daginn. Rúm til sölu, 150 cm á breidd, himna- sæng, með spegli, skápar fylgja. Uppl. í síma 45659. Til sölu 3 sæta sófi, 3 stólar, 2 gler- borð, borðstofuborð, skrifborð og bamakerra. Uppl. í síma 46109. Tveir leðurhægindastólar, fótaskam- mel, glerborð, bamakerra og taustóll til sölu. Uppl. í síma 45612. Tvíbreitt rúm (þykk svampdýna) til sölu, einnig stóll frá Pétri Snæland. Uppl. síma 82774 e.kl. 19. Borðstofuborð með 6 stólum, stök borð, stólar o.fl. til sölu. Uppl. í síma 74076. Eikarsófasett til sölu, þrjú borð fylgja, verðtilboð. Uppl. í síma 625943. Borðstofuborð og 6 stólar til sölu, til- boð. Uppl. í síma 74747. Ljómandi gott sófaborð til sölu, úr eik, 150 X 67 cm. Uppl. í síma 688357. Sófasett úr massífri eik til sölu, 3+ 2+1, og 2 borð. Uppl. í síma 28418. Til sölu sófasett, 4 + 2, sófaborð, verð 5000. Uppl. í síma 79790. ■ Bólstnm Klæðningar, viðgerðir á gömlum og nýlegum húsgögnum, allt unnið af fagmanni fljótt og vel, ódýr efni á borðststóla. UppJ. og pant. í s. 681460. Bólstrun Hauks, Háaleitisbr. 47. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn, úrval áklæða og leðurs. Látið fagmenn vinna verkið. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. og það næst samband við Marcus við Larwick vatnið. ólingglo kallar Bjólluna. Hvern fjandan ertu'að 'segja?. xVið höfum tekið eftir “ fjórum göngu- > mönnum. Þeir fara eftir sömu leiðinni, en með 1 nokkru millibili. ‘ (' Modesty WTarzan og Miti halda i tlý.ti . til búöa kaupmannanna, íjX sem þá grunar að þeir hafi’ “ ekkj haft leyfi til þess að stunda verslun. Þegar ati minn var a lífi, Tarzan, t>á drápu ururumenn fjölda fólks, er» þ ’;r g.fa það ekki lengur. Við erum hrygg jr þegar við verðum að drepa fólk, sem ætlar að drepa okkur sjálfa. Komdu nú góði, þú ert orðinn nógu seinn og veist hvað Fló* segir ef þú kemur^ ekki á réttum tíma I f sunnudagsmatinn. Það er rétt. Hún verður vitlaus. Eg . held ég fái mér. ^ annan til öryggis. • h_____________X
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.