Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1988, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1988, Blaðsíða 6
Útlönd Áfall fyrir frjálslynda og sósíaldemókrata Ihaldsflokkurinn og Verkamanna- flokkurinn fögnuöu í gær niðurstöð- um kosninga í liðlega tvö hundruð sveitarstjórnir á Bretlandi. Verka- mannaflokkurinn hlaut íjörutíu og eitt prósent greiddra atkvæða, íhaldsmenn þrjátíu og átta prósent, en flokkar frjálslyndra og sósíal- demókrata urðu að láta sér nægja nítján prósent atkvæða og er það tal- ið hnekkja verulega vonum þeirra um að verða þriðji stóri flokkurinn á Bretlandi. Þessar kosningar voru fyrsti mark- tæki slagurinn milli bresku stjórn- málaflokkanna síðan í júnímánuði á siðasta ári þegar íhaldsflokkurinn, undir forystu Margaretar Thatcher forsætisráðherra, vann meirihluta í breska þinginu í þriðja sinn í röð. Verkamannaflokkurinn vann verulega á í kosningum þessum. Hann styrkti stöðu sína víða og náði meirihluta í þrem sveitarstjórnum til Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverötryggð Sparisjóósbækurób ir 20 Ab Sparireikningar 3jamán uppsogn 18 23 Ab 6 mán uppsogn 19 25 Ab 12mán. uppsogn 21 28 Ab 18 mán. uppsogn 28 Ib Tókkareikmnqar, alm. 8 10 Ab. Sb Sórlékkarcikninqar 9 23 Ab Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6 mán. uppsogn 4 Allir Innlán meösérkjörum 19 28 Vb" Innlángengistryggð Bandarikjadalir 6 6,50 Vb.Sb Sterlmgspund 6.75 8 Ub Vesiur-þýsk mork 2.25 3 Ab Danskarkrónur 8 8.50 Vb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennir vixlar(forv) 30 32 Bb.Lb Viðskiptavixlar(forv.)(1) kaupgcngi Almenn skuldabréf 31 34 Bb.Lb Vióskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir- Hlaupareikningar(yfirdr) 33 35 Sp Utlan verðtryggð Skuldabróf 9.5 Allir Útlán til framleiðslu Isl krónur 29.5 34 Lb SDR 7.50 8.25 Lb Bandarikjadalir 8.75 9.5 Ub Sterlingspund 9.75 10.25 Lb.Bb. Sb.Sp Vestur-þýsk mork 5 5,75 Úb Húsnæðislán 3.5 Lífeyrissjóðslán 5 9 Dráttarvextir 44,4 3,7 á món. MEÐALVEXTIR överðtr mai 88 32 Verðtr. mai 88 9.5 VlSITÖLUR Lánskjaravisitala maí 2020 stig Byggmgavisitala mai 354 stig Bvggmgavisitalamai 110.8stig Húsalciguvisitala Haekkaði 6% aprii. VEROBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Ávoxtunarbréf 1.5273 Einingabréf 1 2,763 Einingabréf 2 1,603 Einingabréf 3 1.765 Fjolþjóðabréf 1.268 Gengisbréf 1.0295 Kjarabréf 2.803 Lifeyrisbréf 1.389 Markbréf 1.460 Sjóðsbréf 1 1.363 Sjóðsbréf 2 1,272 Tekjubréf 1.383 Rekstrarbréf 1.0977 HLUTABRÉF Soluverð að lokinni jofnu m.v. 100 nafnv.: Almennartryggingar 128 kr. Eimskip 215 kr Flugleiðir 200 kr. Hampiðjan 144 kr. Iðnaðarbankinn 148 kr. Skagstrendingurhf. 189 kr. Verslunarbankinn 105 kr Útgerðarf. Akure. hf. 1 74 kr. Tollvörugeymslan hf 100 kr (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaukpa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. viðbótar viö þær sem hann haföi áður. íhaldsmönnum var það þó léttir að þeir biðu ekki þann ósigur sem spáð hafði verið. Búist hafði verið við mun verri niðurstöðu fyrir stjórnarflokk- inn vegna óánægju með stefnu hans í almannatryggingamálum, heil- brigöismálum cg héraðsstjórnarmál- um. Flokkar frjálslyndra og sósíal- demókrata fóru hins vegar illa út úr þessum kosningum. Þeir fengu að vísu um nítján prósent greiddra at- kvæða en töpuöu samt um helmingi sæta sinna í sveitarstjórnum. Leiötogi frjálslyndra og sósíal- demókrata, David Steel, sagði í gær að þetta væru vissulega slæmar frétt- ir en þó ekki eins ógnvekjandi og búist heföi verið við. Gísla- málið ekki nóg Ekki er búist við því að Jacques Chirac, forsætisráðherra Frakk- lands, takist að vinna sigur í seinni umferð forsetakosninganna þar í landi en lokaorrustan er á morgun þegar Frakkar ganga að kjörborð- inu og velja sér forseta til næstu sjö ára. Francois Mitterrand, forseti landsins, hefur frá upphafi þótt næsta öruggur um endurkjör og þrátt fyrir harða hríð Chiracs að honum virðist fátt benda til annars en að forsetinn haldi velli. Talið var að Chirac hefði ætlað að sópa að sér atkvæðum með því að fá franska gísla látna lausa í Líbanon í liðinni viku, svo og með því að frelsa með áhlaupi gislana í ___________________________ __________ Nýju-Kaledóníu. Svo virðist hins Jacques Chirac forsætisráðherra er ekki talinn eiga mikla von um að vegar sem þessi hreystiverk for- ná forsetaembættinu af Francois Mitterrand á morgun. sætisráðherrans hafi ekki verið Símamynd Reuter nog. fr/TraMATKMAL DCO-D. Pétursson s.f. Trönuhrauni 2 - Símar 65-18-15 & 65-18-20 ft&BAHllJSIO LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1988. Byggja fangelsi fyrir lottóágóða Anna Bjamason, DV, Denver: íbúar Colorado fá í haust mögu- leikana á þvi að vinna milljónir dollara í lottói og Colorado verð- ur tuttugasta og níunda fylkið í Bandaríkjunum þar sem lottó er heimilað. En þetta gekk ekki átakalaust fyrir sig í Colorado. Tillaga um lottó hefur veriö til meðferðar hjá fylkisþinginu í allan vetur og snerama lýsti fylkisstjórinn því yfir að hann myndi beita neitun- arvaldi gegn lögum um lottó á þeirri forsendu að það væri fjár- hættuspil. Hann stóð við orð sín en þá þurfti þingið aftur að greiða at- kvæði um málið og samþykkja með tveim þriðju hlutum at- kvæða til að upphefja neitunar- vald fylkissljórans. Atkvæða- greiðslan í öldungadeildinni varð sögulegust og þurftu stuðnings- menn lottótillögunnar að fá tvo þingmenn sem áður höföu lagst gegn málinu til liðs viö sig. Það tókst og lottóið var samþykkt með þremur flórðu hlutum at- kvæða eða 24 gegn 8. Meginhluti ágóðans á að renna til byggingar fangélsa en þeirra er mikil þörf hér. Byggja á tvö fimm htmdruð manna fangelsi og stækka eitt sem fyrir er. Þá á lottóið einnig að standa undir byggingu gæsluvarðhaldshúss í Denver með gistiaðstööu fyrir 96. Um fimmtán prósent ágóðans af lottóinu renna til varöveislu og uppbyggingar skemmtigarða og útivistarsvæða í Colorado. Afmælis- gjöf til flugfarþega Anna Bjámasan, DV, Denver: Bandaríska flugfélagið Eastern Airlines lét ekki slærat gengi á undanfömum vikum og mánuð- um, opinbera rannsókn á örygg- isbúnaði og deilur viö stéttarfélög starfsmanna sinna skyggja á sex- tiu ára afinælið nú á dögunum. Afmælisgjöf félagsins til far- þega sinna er 30 prósent afsláttur af lægstu fargjöldunum til 15. júm'. Afslátturinn gildir á ilug- leiðum til rúmlega 80 borga í Bandaríkjunum. Kaupa verður miða fram og til baka með sjö daga fyrirvara og fást miðamir ekki endurgreiddir ef áætlun yrði breytt. Talið er að þetta veröi síöustu afsláttartilboð á flugmiðum á þessu sumri þvi að mörg flugfé- laganna hyggjast hækka fargjöld sin um 10 til 20 dollara 21. maí. Njósnarinn þungaður Jacques Chirac, forsætisráö- herra Frakklands, hafnaði í gær alfariö þeiri fullyrðingu nýsjá- lenskra stjórnvalda að Frakkar heföu brotið alþjóöasamþykktir með því að sieppa úr haldi njósn- aranum og skemmdarverkakon- unni Dominique Prieur. Prieur átti enn eftir aö afplána eitt ár af þeim þremur sem Frakkar áttu, samkvæmt samkomulagi við Nýja-Sjáland, aö halda henni á kóraleyju í Kyrrahafi. Chirac sagði í gær að Prieur væri þunguð og viö slíkar aö- stæður mætti sleppa henni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.