Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1988, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1988, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1988. 21 Mario Cuomo er eftirsóttur ræðu- maöur. Cuomo fær 40 milljónir fyrir að tala Mario Cuomo, ríkisstjóri í New York, þénaði meira sem ræðuhaldari en ríkisstjóri á síðasta ári. Hann er eftirsóttur fyrirlesari og er oft feng- inn til að halda ræður hjá hinum ýmsu félögum. Fyrir að halda ræður á síðasta ári fékk hann fast að fimmtíu milljónum en ekki nema um 40 milljónir í laun fyrir embætti sitt. Þá er Cuomo mað- ur örlátur á fé því hann gaf nærri þriðjung af tekjum sínum til góð- gerðastarfsemi. Sting styður ekki Mitterrand Frakk- landsforseta. Sting aflýsir tónleikum Það vakti athygli í Frakklandi á dögunum þegar breski popparinn Sting aflýsti tónleikum sem hann átti að halda í París. Opinberlega var svo látið heita að söngvarinn væri þreyttur og ekki vel hress. Aðrar heimildir greina þó frá því að Sting hafi hætt við að halda tón- leikana þegar hann frétti að þeir væru ekki eingöngu haldnir til að styðja við bakið á mannréttindasam- tökum, heldur einnig til að styðja Mitterrand forseta í baráttunni fyrir endurkjöri. Þetta líkaði Sting ekki og því aflýsti hann tónleikunum snarlega. Mí LISTILBOD SLOGHERTZ Flug og bíll í Kaupmannahöfn: mmxm ntrri! Eina skilyrðið er að bóka bílinn í 2 vikur eða lengur. Þá dregst sjálfkrafa af verðinu einnar viku leigugjald,—og tryggingargjaldið að auki! Ódýrara og þægilegra gerist það varla. Þú flýgur með Flugleiðum til Kaupmannahafnar á laugardags- morgni. Á flugvellinum bíður þín nýr eða nýlegur gæðingur \ráí[ÚWE. Þaðan eru þér allir vegirfærir: • Inn í líflega stemmningu Kaupmannahafnar; Strikið, Circus Benneweis, Dýragarðurinn, götulífið, veitingahúsin að ógleymdu Tívolíinu o.fl. o.fl. • Með ferjunni yfir til Svíþjóðar og Noregs. • Inn í mið-Evrópu;áeinum degi nærðu inn í Rínardalinn! • Til Englands. Það erekki nema dagskeyrsla í ferjuna. • NiðurtilSuður-Evrópu;þú nærð án nokkurs asa til Spánar og til baka átveimurvikum. Staðfestu fyrir 25. maí -það gefur stórkostlegan vinningsmöguleika. í sumar drögum við glæsilegan vinning úr staðfestum bókunum, hvort sem þar eru 2,5, eða 7 farþegar: Flug fyrir alla til hvaða áfangastaðar sem er á áætlun Flugleiða og glæsikerra í 2 vikur frá -FRÍTT býður betur • Ekkert kilómetragjald. • Vandað vegakort. • Tölvuútskrift með leiðbeiningum um auðveldustu leiðirtil helstu áfangastaða. • Afsláttarbók með margskonar afslætti á gististöðum, skemmtistöðum, leikhúsum, skemmtigörðum og víðar. • Handhæg taska að gjöf, - tilvalin fyrir léttan farangur. • Krakkapakki handa börnunum, - spil, myndablöð og fleira skemmtilegt. Samvinnuferóir - Landsýn Austurstræti 12 • Sími 91-69-10-10 Hótel Sögu viö Hagatorg • 91-62-22-77. Akureyri: Skipagötu 14 • 96-2-72 00 Handbolta-bílahappdrættið Lokaátakið: Stöndum saman - ÍSLAND á i \aunapall á ólympíuleikunum! Sameiginlegt átak okkar ~ það mögulegt BILAR Dregið 9. maí næstkomandi Greiðum heimsendan gíröseðil (kr. 400) FLUGLEIDIR aóalstudningsaöifi HSI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.