Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1988, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1988, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1988. 67 Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarflörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkvUið simi 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í síma sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. fsaQöröur: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. ' Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-. anna í Reykjavik 6. til 12. maí 1988 er í Breiðholtsapóteki og Apóteki Austur- bæjar Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í simsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyijafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Krossgáta Lárétt: 1 skurðgoð, 6 stafur, 8 fluga, 9 planta, 11 mikill, 12 kraft, 14 samstæðir, 14 krota, 17 tré, 19 svei, 20 hlífa, 22 ber, 23 snemma. Lóðrétt: 1 stygg, 2 fisk, 3 blása, 4 planta, 5 guðs, 7 fátæk, 8 gegn, 10 dropa, 13 sprota, 16 spil, 18 ílát, 20 ekki. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 lífvana, 8 ósa, 9 ítak, 10 mæra, 12 aga, 14 er, 15 gnýr, 17 iöi, 18 ólán, 19 riðli, 20 mý, 22 ar, 23 varir. Lóðrétt: 1 lóm, 2 ís, 3 fargiö, 4 vian, 5 ata, 6 na, 7 akarn, 11 ærðir, 13 grámi, 14 eira, 16 ýlir, 18 óla, 21 ýr. Eg veit að Pétur greiddi þér, hvað hafðirðu eiginlega gert honum? LáUi og Lína Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: NeyðaTvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsugæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn, miövikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.—31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaöastræti 74: opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Norræna húsið viö Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn fslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjöröur, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, simi 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Vísir fyrir 50 árum____________ 7. maí: Síldarsala íslands til Eistlands hefur aukist á síðari árum, þrátt fyrir samkeppni skota: Eistlendingar munu ekki gera út síldar- leiðangur til íslands á þessu ári. Stjömuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 8. maí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Eftir frekar annasama viku ættirðu aö hvfla þig eins vel og þú getur. Þú ættir að reyna að fara eitthvað sem enginn nær í þig og hafa hlutina bara eftir þínu höfði. Svo er gott að breyta tfl seinna. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú skalt reikna með truflun, sennilega frá óvæntum gesti, það gæti ruglað öllum áformum þínum. Reyndu að slaka á og sinna þeim sem minna mega sín. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú hefur réttar hugmyndir í kollinum svo þú skalt ekki vera með neitt vantraust á sjálfan þig. Haltu þínu striki, og vertu viðbúinn til að taka skjótar ákvarðanir. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú ættir að fylgja öðrum að máli í dag. Þú kemst lengst þann- ig. Þetta verður afslappaður dagur. Njóttu tflverunnar. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ert ekki í sem bestu formi. Þú ættir að láta aðra um að skipuleggja eitthvaö félagslegt og fylgja í þeirra fótspor. Þú ættir að taka þau mál sem varða peninga með fyrirvara. Krabbinn (22. júní-22. júli): Persónuleg samskipti þín við hvort heldur fjölskyldu eða vini gæti orðið dálítið stressuð. Forðastu rifrildi, en ef til þess kemur, sigldu á milli skers og báru. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú ert í dálítið ergflegu skapi, og þú skalt gæta tungu þinn- ar. Það er ekki vist að mál sem er til umræðu nái til allra viðstaddra. Reyndu að fá alla til aö skflja. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ert mjög upptekinn af heimflislífinu. Vertu jákvæður og upplitsdjarfur í ákvöröunum þínum. Slappaðu af og njóttu lífsins í kvöld. Vogin (23. sept.-23. okt.): ÞÚ gleymir þér algjörlega við eitthvað sem þér finnst skemmtilegt og áhugavert. Reyndu að gleyma ekld skyldum þínum og loforðum. Eitthvað sem þú hefur lesið eða séð hjálpar þér að taka mikilvæga ákvörðun. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það er eittHvað sem þú verður að gera þótt það sé hundleiðin- legt. Hinkraðu eftir heppilegu tækifæri og helltu þér svo í máhð. Þú ættir að gera eitthvað í dag sem þér finnst skemmti- legt, eða er afslappandi. Bogmaðurinn (22.’ nóv.-21. des.): Þú ert mjög hugmyndaríkur í dag og átt ekki erfitt með aö skipta oft um skoðun. Það getur komið upp eitthvað vanda- mál í kvöld sem þú ættir að skoðá betur. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ert dálítið óöruggur í ákvörðunum þínum. Ef þú ert í vafa með eitthvað ættirðu að bíða og sjá hvað setur. Eyddu samt ekki of miklum tíma í ekki neitt. Reyndu að hafa ekki áhyggjur af öðrum. Stjömuspá Spáin gildir fyrir mánudaginn 9. maí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú mátt búast við umbrotatímum núna. Þetta verður til úrbóta ef eitthvað er fyrir þig persónulega. Þú ættir að fylgja eftir upplýsingum sem þú færð. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú færð fréttir langt að sem hafa mikil áhrif á þig. Jafnvel sérðu fortíðina í betra ljósi. Vertu þú sjálfur og leiktu engan annan. Happatölur þínar eru 5, 17 og 28. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú berð mikla ábyrgð sem þú ættir að reyna að dreifa á íleiri aðila ef þú átt þess kost. Þér líður best meðal vina í þröngum hópi. Nautið (20. apríl-20. maí); Þú mátt búast við stressi og rugh í dag, reyndu að fá fólk til að skflja hvers vegna þú ert alls staðar of seinn. Viðfangs- efni dagsins er annað fólk. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Stress, sem var mikið í síðustu viku, ætti að vera búið núna. Þú ættir að taka málefnin fóstum tökum og fá viðunandi úrlausnir. Hugsaðu vel um það sem þú ert að gera. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú ættir að halda þig við rútínuvinnu í dag, þannig verður þér best ágengt. Það er ekki vist að eitthvað sem þú hefur unnið að í langan tíma komi út eins og þú ætlaðist til. Happa- tölur þínar eru 2, 13 og 33. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þú ættir að reyna að halda málum aðskildum í dag, sérstak- lega þeim sem varða mismunandi aðila. Sýndu skilning og þú færð betri stuðning. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þér gengur vel í dag, sérstaklega þar sem þú gengur frá ákvörðun varðandi eitthvert mál. Þú ættir að hugsa vand- lega áður en þú talar. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú þarft að taka tillit til aöstæðna og ekki að vera mjög fast- ur í rútínuvinnunni. Þú ættir að hlusta á hugmyndir annarra, sérstaklega með tilUti til framtíðarinnar. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ættir að sýna fólki sérstaka alúð. Þetta verður annasam- ur dagur hjá þér og þú verður feginn að slappa af í kvöld. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ættir aö reyna að koma þér í samvinnu með öðrum. Þú hefur aðrar skoðanir á málunum heldur en þeir sem standa þér næstir. Fólk er samvinnuþýtt ef þú berð þig upp við það. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Haltu fjármálunum réttum megin við strikið. Hafðu sérstak- ar gætur á lánum þínum. Þetta veröur mikiU dagdraumadag- ur. Varastu að festast í draumum fortiðarinnar, þeir eru Uðnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.