Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1988, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1988, Blaðsíða 56
68 LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1988. Suimudagur 8. maí SJÓNVARPIÐ Rás I FM 92,4/93,5 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Töfraglugginn. Edda Björgvinsdóttir kynnir myndasögur fyrir börn. Umsjón: Árný Jóhannesdóttir. 18.50 Fréttaágrip á táknmálsfréttlr. 19.00 Fffldjarflr feögar. (Crazy Like a Fox). Bandarfskur myndaflokkur. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá næstu vlku. Kynningar- þáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.45 Þjóölíf - Gömul brot og ný — Fyrri þáttur - Á árunum 1980-1981 voru á dagskrá í Sjónvarpinu þættirnir Þjóð- líf. Sjónvarpið endursýnir nú valin brot úr þessum þáttum ásamt nýju efni. Gripið verður niður I þjóðsögurnar, Bubbi Morthens kemur I viðtal og fjall- að verður um Listahátíð. Umsjónar- maður Sigrún Stefánsdóttir. 21.40 Buddenbrook-ættin. Sjöundi þáttur. Þýskur framhaldsmyndaflokkur I ellefu þáttum gerður eftir skáldsögu Thom- asar Mann. Leikstjóri Franz Peter Wirth. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.20 Kærleiksbirnirnir. Teiknimynd með islensku tali. Leikraddir: Ellert Ingi- mundarson, Guðmundur Ólafsson og Guðrún Þórðardóttir. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Sunbow Producti- ons. 9.40 Selurinn Snorri. Teiknimynd með íslensku tali. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson og Guðný Ragnarsdóttir. Þýðandi: Ólafur Jónsson. Sepp 1985. 9.55 Funi Wildfire. Teiknimynd. Þýðandi: Ragnar Á. Ragnarsson. Worldvision. 10.20 Tinna. Leikin barnamynd. Þýðandi: Björn Baldursson. 10.50 Þrumukettir. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. 11.10 Albert feiti. Teiknimynd um vanda- mál barna á skólaaldri. Fyrirmyndar- faðirinn Bill Cosby gefur góð ráð. Þýðandi: Iris Guðlaugsdóttir. 11.35 Heimilið Home. Leikin barna- og unglingamynd. Myndin gerist á upp- tökuheimili fyrir börn sem eiga við örðugleika að etja heima fyrir. Þýð- andi: Björn Baldursson. ABC Austral- ia. 12.00 Geimálfurinn Alf. Litla, loðna geim- veran Alf kveður um stundarsakir. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Lo- rimar. 12.25 Heimssýn. Þáttur með fréttatengdu efni frá alþjóðlegu sjónvarpsfréttastöð- ■ inni CNN. 12.55 Sunnudagssteikin. Blandaður tón- listarþáttur með viðtölum við hljómlist- arfólk og ýmsum uppákomum. 14.05 Á fleygiferð. Exciting World of Spe- ed and Beauty. Þættir um fólk sem hefur yndi af vel hönnuðum og hrað- skreiðum farartækjum. Þýðandi: Pétur S. Hilmarsson. Tomwil. 14.30 Dægradvöl. ABC's World Sports- man. Fylgst með frægu fólki sinna áhugamálum sínum. Þýðandi: Sævar Hilbertsson. ABC. 15.00 i tæka tið - Umræöuþáttur. When the Time Comes. Aðalhlutverk: Bonnie Bedella, Brad Davis og Karen Austin. Leikstjóri: John Erman. Framleiðandi: John Erman. Þýðandi: Birna Björg Berndsen. Republic 1987. Sýningar- tími 95 min. 17.20 Móðir jörð. Fragile Earth. Vandaðir fræðsluþættir um lífið á jörðinni. Þýð- andi: Ásgeir Ingólfsson. Palladium. 18.15 Golf. Sýnt er frá stórmótum í golfi viðs vegar um heim. Kynnir er Björg- úlfur Lúðviksson. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19:19 19:19 20.10 Hooperman. Þýðandi: Gunnar Þor- steinsson. 20th Century Fox. 20.40 Lagakrókar. L.A. Law. Vinsæll bandariskur framhaldsmyndaflokkur um líf og störf nokkurra lögfræðinga á stórri lögfræðiskrifstofu I Los Ange- les. Þýðandi: Svavar Lárusson. 20th Century Fox 1988. 21.25 „V” Lokaþáttur. Aðalhlutverk: Wiley Harker, Richard Herd, Marc Singer og Kim Evans. Leikstjóri: Kenneth Jo- hnson. Framleiðandi: Chuck Bowman. Þýðandi: Björgvin Þórisson. Warner. 22.50 Nærmyndir. Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. Stöð 2. 23.30 Hnetubrjótur. Nutcracker. 1. hluti kvikmyndar I 3 hlutum sem byggð er á sannri sögu. Fráskilin, fégráðug kona hvetur yngsta son sinn til þess að fremja hræðilegan glæp. Aðalhlutverk: Lee Remick, Tate Donovan, John Clo- ver og Linda Kelsey. Leikstjóri: Paul Bogart. Framleiðandi: William Beaud- ine Jr. Þýöandi: Björn Baldursson. Warner Bros. Sýningartimi 95 min. Ekki við hæfi barna. 01.05 Dagskrárlok. 7.00 Tónlist á sunnudagsmorgni. 7.50 Morgunandakt. Séra Tómas Guð- mundsson, prófastur I Hveragerði, flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Frértir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund. Þáttur fyrir börn I tali og tónum. Umsjón: Kristín Karls- dóttir og Ingibjörg Hallgrímsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Bókvit. Spurningaþáttur um bók- menntaefni. Stjórnandi: Sonja B. Jónsdóttir. Höfundur spurninga og dómari: Guðmundur Andri Thorsson. 11.00 Messa i Seljakirkju. Prestur: Séra Valgeir Ástráðsson. Tónlist. 12.10 Dagskrá. Tónllst. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Aðföng. Kynnt nýtt efni i hljóm- plötu- og hljómdiskasafni Otvarpsins. Umsjón: Mette Fanö. Aðstoðarmaður og lesari: Sverrir Hólmarsson. 13.30 Þakkardepl úr auga. Um skáldsög- una „Barböru" eftir færeyska höfund- inn Jörgen Frantz Jacobsen. Hjörtur Pálsson tók saman. 14.30 Meö sunnudagskaffinu. Slgild tónlist af léttara taginu. 15.10 Gestaspjall - „Gimbillinn minn góði“ þáttur í umsjá Höllu Guðmunds- dóttur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Réttlæti og ranglæti. Þorsteinn Gylfason flytur fyrsta erindi sitt af þremur: Sáttmáli samfélagsins. (Áður útvarpað í júní 1985). 17.00Finnski þjóölagahópurinn „Tallari" (Hljóðritun frá finnska útvarpinu). 18.00 Örkin. Þáttur um erlendar nú- tímabókmenntir. Umsjón: Ástráður Eysteinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Skáld vikunnar. Hannes Pétursson. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. 20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Úti í heimi. Þáttur í umsjá Ernu Ind- riðadóttur. (Frá Akureyri). 21.20 Sigild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Sonurinn" eftir Sig- björn Hölmebakk. Slgurður Gunnars- son þýddi. Jón Júliusson les (6). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál. Soffía Guðmundsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. 10.05 L.I.S.T. Þáttur í umsjá Þorgeirs Öl- afssonar. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægur- málaútvarpi vikunnar á rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórð- arson. 15.00 Gullár i Gufunni. Guðmundur Ingi Kristjánsson rifjar upp gullár Bítla- tímans og leikur m.a. óbirtar upptökur með Bitlunum, Rolling Stones o.fl. 16.05 Vinsældalisti rásar 2. Tiu vinsæl- ustu lögin leikin. Umsjón: Snorri Már Skúlason. 17.00 Tengja.Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri). 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Umsjón: Bryndís Jóns- dóttir og Sigurður Blöridal. 22.07 Af fingrum fram. - Gunnar Svan- bergsson. 23.00 Endastöð óákveðin. Leikin er tónlist úr öllum heimshornum. 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 08.00 Fréttir og tónllst f morgunsárið. 09.00Felix Bergsson á sunnudagsmorgni. Þægileg sunnudagstónlist og spjall við hlustendur. Fréttir kl. 10.00. 11.00 Vikuskammtur Sigurðar G. Tómas- sonar. Sigurður Ktur yfir fréttir vikunnar með gestum í stofu Bylgjunnar. 12.00 Hádeglsfréttir. 12.10. Haraldur Gislason og sunnudags- tónlist. Fréttir kl. 14. 15.00 Valdis Gunnarsdóttir. Sunnudags- tónlist að hætti Valdísar. 18.00 Fréttir. 19.00 Þorgrimur Þráinsson byrjar sunnu- dagskvöldið með góöri tónlist. 21.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og undiraldan. Þorsteirtn kannar hvað helst er á seyði í rokkinu. Breiðskífa kvöldsins kynnt. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. 09.00 Einar Magnús Magnússon. Ljúfir tónar í morgunsárið. 14.00 Stjörnusunnudagur. Dagskrárfólk Stjörnunnar svo sannarlega I sunnu- dagsskapi. Auglýsingasími: 689910. 16.00 „Sunnudagsrúnturinn" Darri Ölafs- son situr undir stýri. 19.00 Sigurður Helgl Hlöðversson. Helgar- lok. Sigurður í brúnni. 22.00 Árni Magnússon. Árni Magg tekur við stjórninni og keyrir á Ijúfum tónum út í nóttina. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. ALFA FM1Q2.9 10.00 Þátturinn Rödd fagnaðarerindisins í umsjá Hermanns A. Bjarnasonar, Þórðar M. Jóhannessonar og Guð- mundar E. Erlendssonar. 11.00 Fjölbreytileg tónlist leikin. 16.30 Samkoma i Krossinum i beinni út- sendingu. Útvarpað verður samkomu i Krossinum. Fjölbreytt tónlist og pre- dikun. 22.00 Þátturinn Rödd fagnaöarerlndisins: Endurtekiö dagskrárefni. 24.00 Dagskrárlok. Sjónvarp kl. 20.45: Gömul og ný Þjóðlífsbrot Sjónvarpiö endursýnir gömul brot úr Þjóölífsþáttum frá árunum 1980-1981. Ásamt brotunum verður nýtt efni tengt því gamla. í Þjóölífsþætti árið 1980 var hafið til umfjöllunar. Meðal gesta var Bubbi Morthens sem söng Þorska- charleston og lét í ljós löngun til að komast á vertíð. Bubbi fór á vertíðina og nú 8 árum seinna seg- ir hann frá reynslu sinni. Katalónski leikhópurinn Els Comediants heimsótti Listahátíð árið 1980. Sýnd verður upptaka með leikatriðum hans en hann varð mjög vinsæli hér. í framhaldi af því verður síðan fjallað um væntanlega Listahátíð sem haldin verður nú í sumar. Sýndar verða sviðsetningar úr gömlum þjóðsögum og fjallað um þjóðbúninga og þjóðdansa. Umsjónarmaður þáttarins er Sigrún Stefánsdóttir. -JJ Sigrún Stefánsdóttir við upptökur á gömlum Þjóðlífsþætti um hafið. 12.00 Samtök heimsfriðar og sameining- ar. E. I dag sýnir Stöð 2 athyglisverða mynd um líf krabbameinssjúklings. Ung kona veikist af krabbameini og engin lækning er möguleg. Hinsta ósk hennar er aö fá aö deyja á heimili sínu og njóta umhyggju sinnar nánustu. Myndin er sýnd aö beiðni Krabbameinsfélags íslands. Sérstakt verkefhi bjá félaginu nú er heimabjúkrun dauðvona sjúklinga. Eftir sýningu myndí'rinnar stjórnar Jón Ottar Ragnarsson umræðu- þætti um efni myndarinnar. Þátttakendur í umræöunum ásamt Jóni veröa læknir, prestur, hjúkrunarfræðingur og heimspekingur. 12.30Mormónar. E. -jj 13.00 Samtök kvenna á vinnumarkaði. 13.30 Fréftapottur. Umsjón: fréttahópur Útvarps Rótar. Blandaður fréttaþáttur með fréttalestri, fréttaskýringum og umræðum. 15.30 Mergur málsins. Einhverju máli gerð góð skil. Opið til umsóknar. 17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. 18.00 Bókmenntir og listir. Umsjón: bók- mennta- og listahópur Útvarps Rótar. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatími. Umsjón: Gunnlaugur, Þór og Ingólfur. Sunnudagur til sælu. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Heima og heiman. Umsjón Alþjóð- leg ungmennaskipti. 21.00 OPIÐ. Þáttur sem er laus til umsókna. 22.00 Jóga og ný viðhorf. Hugrækt og jógaiðkun. Umsjón: Skúli Baldursson og Eymundur Matthíasson. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. Hannes Péfursson, skáld og rithöfundur. Hljóöbylgian Akureyri FM 101,8 10.00 Ótroðnar slóðir. Óskar Einarsson vekur fólk til umhugsunar um llfið og tilveruna með tónlist og spjalli. 12.00 Ókynnt sunnudagstónlist. 13.00 Sigríður Sigursveinsdóttir mætir i sparigallanum og leikur tónlist við allra hæfi. 15.00 Einar Brynjólfsson á léttum nótum með hlustendum. Tónlist fyrir þá sem eru á ferðinni eða heima sitja. 17.00 Haukur Guðjónsson leikur tónlist úr kvikmyndum. 19.00 Ókynnt tónlist með steikinni. 20.00 Kjartan Pálmarsson og öll íslensku uppáhaldslögin ykkar. 24.00 Dagskrárlok. Rás 1 kl. 19.35: Skáld vikunnar Þátturinn Skáld vikunnar er að þessu sinni helgaður Hannesi Péturs- syni, skáldi og rithöfundi. Hannes Pétursson hefur um margra ára skeið veriö í hópi fremstu skálda þjóðarinnar. Hann hefur hlotið mörg verðlaun fyrir skáldskap sinn. Þar má nefna Silfurhestinn og Henrik-Steffens verðlaunin, en þau eru veitt af háskólanum í Kiel. Auk þess að vera afkastamikið skáld og rithöfundur hefur Hannes þýtt á íslensku verk erlendra rithöfunda. Hannes þýddi m.a. Hamskiptin eftir Franz Kafka og Klakahöllina eftir Tarjei Vesaas. Þátturinn Skáld vikunnar er í umsjón Sveins Einarssonar, rithöfundar og fyrrum þjóðleikhússtjóra. -JJ Bylgjan kl. 11.00: Vikuskammtur Bylgjunnar Vikuskammtur Bylgjunnar er í umsjón Sigurðar G. Tómassonar. í þættinuin er farið yfir helstu fréttir liðinnar viku. Fréttamenn á fréttastofu Bylgjunnar taka saman pistil um helstu atriði frétta. Sigurður fær gesti í þáttinn sem ásamt honum fjalla nánar um helstu fréttimar og btjóta mál til mergjar. Gestir Sigurðar hafa haft lag á því að benda á athyglisveröa frétta- punkta, bæði firæöandi og skemmtilega. Einnig er í þáttunum leikin létt tónlist af ýmsu tagi. -JJ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.