Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1988, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1988, Blaðsíða 38
LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1988. 10 Eftir verðbréfahrunið í október á síðasta ári áttu margir von á að kreppa fylgdi í kjöl- farið. Hún hefur þó látið á sér standa og til eru þeir sem aldrei hafa grætt meira en þessa mánuði sem frá hruninu eru liðnir. Þar eru nefndir til sögunnar hollenskir blómaframleiðendur sem veittu því athygli að bóm tóku að seljast sem aldrei fyrr eftir hrunið og enn virðist ekkert ætla að draga úr sölunni. Einfaldasta skýringin er að verð- bréfahrunið hcifl gert menn rómantíska. Önnur er að eftir hrunið hafi margir kosið að spara við sig í dýrum gjöfum og velji því blóm í staðinn. Hollendingar eru mestu blómafamleiðendur í heimi. Þeir ráöa um tveim þriöju af heims- markaðnum og á síðasta ári fengu þeir um tvo milljarða Bandaríkjadala í gjaldeyristekj- ur af blómasölu. Hollendingar kaupa líka meira af blómum en nokkur önnur þjóð. Ár- lega kaupir hver maður að jafnaði 155 blóm. „Það ættu allar þjóðir að vera svo rómantísk- ar,“ er haft eftir Andre Mulder, stjórnanda eins helsta blómafyrirtækisins í Hollandi. Blómasala í heiminum hefur aukist mikið síðustu fimmtán árin. Áður var algengt að fólk ræktaði sín eigin blóm en nú virðast all- ir hafa lítinn tíma til slíks og kaupa því heldur blóm. Venjur ráða einnig miklu um blóma- kaup. Rósimar vinsælastar Vinsælustu blómin eru rósir en túlipanar eru í fjórða sæti á vinsældalistanum og sækja á. Stöðugt fjölgar afbrigðum af túlipönum á makaðnum og nú í vor bættist enn eitt við. Sá túhpani er kenndur við Johan Cruyff, frægustu knattspyrnustjömu Hollendinga. Hollendingar selja mest af blómum sínum til nágrannalandanna en nú hafa þeir einnig hug á að ná fótfestu á Ameríkumarkaði. Hol- lendingar mega ekki til þess hugsa að hver Bandaríkjamaður kaupi að jafnaði aðeins 12 blóm á ári. Reuter/-GK Hollendingar selja nú meira af blómum en nokkru sinni fyrr. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Álftahólar 4, 4. hæð A, talinn eig. Filínborg Bárðardóttir, þriðjud. 10. maí ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru Reinhold Kristjánsson hdl., Gjald- heimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka Islands. Ásvallagata 25, kjallari, þingl. eig. 'Gunnar Þ. Sigurðss. og Kolbrún Þor- geirsd, þriðjud. 10. maí ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur eru Útvegsbanki íslands hf. og Veðdeild Landsbanka Islands. Blöndubakki 11, 2. hæð t.h., þingl. eig. Birgir Halldórsson, þriðjud. 10. maí ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimton í Reykjavík. Bræðraborgarstígur 55, þingl. eig. Hallgrímur S. Hallgrímsson, þriðjud. 10. maí ’88 kl. 15.15. Uppboðsbeiðend- ,/ur eru Veðdeild Landsbanka Islands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Búnaðar- banki íslands, Jón Finnsson hrl. og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Dalsel 13, l.t.v., þingl. eig. Sigurður Georgsson, þriðjud. 10. maí ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur eru Lands- banki íslands og Jón Ingólfsson hdl. Dragavegur 11, þingl. eig. Sverrir Sig- urðsson, þriðjud. 10. maí ’88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Gerðhamrar 32, þingl. eig. Auður M. Sigurhansdóttir, þriðjud. 10. maí ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Útvegs- banki íslands hf. Grensásvegur 24, þingl. eig. Litaver, þriðjud. 10. maí ’88 kl. 10.30. Uppboðs- beiðendur eru Ólafur Gústafsson hrl. og Jón Ingólfsson hdl. Grýtubakki 4, 3. t.v., þingl. eig. Þóra Jónsdóttir, þriðjud. 10. maí ’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur eru Gjald- heimtan í Reykjavík og Sigui-mar Albertsson hrl. Hraunteigur 30, kjallari, þingl. eig. Alma Þorláksdóttir, þriðjud. 10. maí ’88 kl. 13.45. Uppboösbeiðendur eru Landsbanki Islands og Sigríður Thorlacius hdl. Keilufell 13, þingl. eig. Hilmar Frið- steinsson, þriðjud. 10. maí ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Ólafur Gústafsson hrl., Ámi Einarsson hdl„ Ásgeir Thorodd- sen hdl. og Útvegsbanki íslands hf. Kirkjuteigur 9, þingl. eig. Kjartan Ingimarsson, þriðjud. 10. maí ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Klapparstígui' 40, jarðhæð, þingl. eig. Ingófiur Óskarsson, þriðjud. 10. maí ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavik. Krummahólai' 8, 2. hæð F, tal. eig. Matthías Sveinsson og Hlíf Ragnars- dóttir, þriðjud. 10. maí ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka Islands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Verslunarbanki íslands hf., Bjöm Ólafur Hallgrímsson hdl. og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Kögursel 46, þingl. eig. Ágúst Guð- jónsson, þriðjud. 10. maí ’88 kl. 11.45. Uppboðsheiðendur em Veðdeild Landsbanka Islands og Guðjón Ár- mann Jónsson hdl. Langholtsvegur 85, 1. hæð, þingl. eig. Jóhannes Ingvar Lámsson, þriðjud. 10. maí ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðend- ur em Sveinn H. Valdimarsson hrl. og Innheimtustofhun sveitarfélaga. Laufásvegur 8, efri hæð, þingl. eig. Svenir Gauti Diego, þriðjud. 10. maí ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Gjald- heimtan í Reykjavík, Ásgeir Thor- oddsen hdl. og Tryggingastofnun ríkisins. Logafold 107, þingl. eig. Guðrún P. Bjömsdóttir, þriðjud. 10. mai ’88 kl. 14.45. Uppboðsþeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík og Haukur Bjamason hdl. Reynimelur 80, 3.t.h„ þingl. eig. Guð- laug Valdimarsdóttir, þriðjud. 10. maí ’88 klr 14.30. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofhun ríkisins. Seljabraut 54, norðausturendi, talinn eig. Friðrik Gíslason, þriðjud. 10. maí ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Kópavogskaupstaður Skarphéðinsgata 20,2. hæð, þingl. eig. Steinar Harðarson, þriðjud. 10. maí ’88 kl. 11.00. úppboðsbeiðendur em Landsbanki íslands, Guðjón Ármann Jónsson hdl„ Baldur Guðlaugsson hrl. og Útvegsbanki íslands hf. Strandasel 7, íb. 2-1, þingl. eig. Salome Kristinsdóttir, þriðjud. 10. maí ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Unufell 27, íbúð 03-02, þingl. eig. Jón B. Ragnarsson og Helga D. Run- ólfsd., þriðjud. 10. maí ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendm- em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka Islands. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og siðasta á eftirtöldum fasteignum: Framnesvegur 34, risíbúð, þingl. eig. Jakobína M. Grétarsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 10. maí ’88 kl. 16.00. Uppboðsbeiðandi er Klemens Eggertsson hdl. Garðsendi 9, rishæð, þingl. eig. Guð- brandur Rögnvaldsson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 11. maí ’88 kl. 16.45. Uppboðsbeiðendur em Klemens Eggertsson hdl., Sveinn Skúlason hdl„ Eggert B. Ólafsson hdl. og Ólaíur Gústafsson hrl. Klapparstígur 13, 3.t.v„ þingl. eig. Guðlaugur Jónsson, fer fram á eign- inni sjálfri, þriðjud. 10. maí ’88 kl. 16.45. Uppboðsbeiðendur em Eggert B. Ólafsson hdl. og Ólafur Gústafsson hrl. Langholtsvegur 149, kjallari, þingl. eig. Elsa F. Amórsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 11. maí ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Logaland 7, þingl. eig. Ámi Kristjáns- son, fer fram á eigninni sjálfri mið- vikud. 11. maí ’88 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Gísli Baldur Garðarsson hrl., Hallgrímm B. Geirsson hdl., toll- stjórinn í Reykjavík og Magnús Norðdahl hdl. Víðimelur 41,1. hæð, þingl. eig. Einar Gunnarsson, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 10. maí ’88 kl. 17.45. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vík og Ólafur Gústafsson hrl. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, á neðangreindum tíma: Bakkaflöt 1, Garðakaupstað, þingl. eig. Hafsteinn Ingvai'sson, mánudag- inn 9. maí nk. kl. 13.40. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Garðakaupstaö. Suðutvangur 10. 3.h.B, Hafnarfirði, þingl. eig. Bæjarsjóður Haf'narfjaröar, mánudaginn 9. maí nk. kl. 14.00. Upp- boðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka Islands. Sævangur 40, Hafnarfirði, þingl. eig. Valur S. Svavarsson, mánudaginn 9. maí nk. kl. 14.10. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Nönnustígur 12, jh„ Hafharfirði, þingl.- eig. Kristján f’riðþjófsson 201052-769©, mánudaginn 9. maí nk. kl. 14.50. Uppboðsbeiðendur em Tryggingastofhun r-íkisins og Veð- deild Landsbanka íslands. Urðai-stígur 3, Hafnarfirði, þingl. eig. Margrét Egilsdóttir 130740-3409, þriðjudaginn 10. maí nk. kl. 14.20. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Stein- grímsson hrl. og Ólafur Axelsson hrl. Mb. Anna, HF 39, Hafnarfirði, þingl. . eig. Vilhjálmur Sveinsson, þriðjudag- inn 10. maí nk. kl. 14.40. Uppboðs- beiðandi er Tryggingastofnun ríkisins. Amartangi 28, Mosfellsbæ, þingl. eig. Kristinn Karlsson 041036-2149, mið- vikudaginn 11. maí nk. kl. 13.00. Uppboðsbeiðandi er Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl. Skúlaskeið 14, Hafnarfirði, þingl. eig. Albína Jóhannesdóttir, en tal. eig. Stjóm Verkamannabústaða þl.e., mið- vikudaginn 11. maí nk. íd. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka íslands. Breiðvangiu' 23. Hafnarfirði, þingl. eig. Ragnar Hafliðason 121128-4389, miðvikudaginn 11. maí nk. kl. 15.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Hafnarftrði. Hvaleyrai'braut 32-34, Hafharfirði, þingl. eig. Bátalón hf„ m'. 0977-5129, miðvikudaginn 11. maí nk. kl. 15.50. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Hafnarfirði, Iðnaðarbanki íslands, Iðnlánasjóður og Verslunarbanki Is- lands. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, Garðakaupstað og Seltjamamesi. Sýslumaðiuinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, á neðangreindum tíma: Álfaskeið 86, 4.h.t.v„ Hafharfirði, þingl. eig. Soffía M. Þorgrímsdóttir, mánudaginn 9. maí nk. kl. 13.50. Upp- boðsbeiðandi er Sigurður G. Guðjóns- son hdl. Sjávargata 10, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Jón Amarson, mánudaginn 9. maí nk. kl. 14.20. Uppboðsbeiðandi er Eggert Ólafsson hdl. Breiðvangur 30, 2.h.t.h.B„ Hafhar- firði, þingl. eig. Magnús Gíslason 080149-3529, en tal. eig. Garðar Flyg- eruing 071255-3369, mánudaginn 9. maí nk. kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Ólafur Gústafsson hrl„ Sveinn H. Valdimarsson hrl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Hrísmóar 4, 203, Garðakaupstað, þingl. eig. Birgir Bjamason 180762- 3379, mánudaginn 9. maí nk. kl. 15.10. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki Is- lands. Reykjavegur 36, Mosfellsbæ, þingl. eig. Hreiður hf„ þriðjudaginn 10. maí nk. kl. 13.40. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Guðjón Á. Jónsson hdl„ Klemenz Eggertsson hdl„ Ólafur Gústafsson hrlv Samband almennra lífeyrissjóða og Öm Hösk- uldsson hdl. Sunnuflöt 41, Garðakaupstað, þingl. eig. Ómar Konráðsson, þriðjudaginn 10. maí nk. kl. 13.50. Uppboðsbeiðend- ur em Gjaldheimtan í Garðakaupstað, innheimta ríkissjóðs, Jón Finnsson hrl. og Þorsteinn Eggertsson hdl. Sléttahraun 28, 3.h.t.v„ Hafnarfirði, þingl. eig. Sigurður J. Einarsson 091038-2189, þriðjudaginn 10. maí nk. kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Ás- gefr Thoroddsen hdl„ Gjaldheimtan í Hafnarfirði og Veðdeild Landsbanka íslands. Víðivangur 3, 103, Hafnarfirði, þingl. eig. Magnea Ingibjörg Ólafsdóttir, þriðjudaginn 10. maí nk. kl. 14.10. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka íslands. Gimli, Garðakaupstað, þingl. eig. Guðmundur Einarsson, þriðjudaginn 10. maí nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðend- ur eru Gjaldheimtan í Garðakaupstað og Útvegsbanki' íslands hf. Amartangi 14, Mosfellsbæ, þingl. eig. Karl Fr. Kristjánsson 310738-3449, þriðjudaginn 10. maí nk. kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Öm Hösk- uldsson hdl. Breiðvangm- 8, 4.h.B„ Hafnarfirði, þingl. eig. Gunnar Finnsson, en tal. eig. Þorlákur Oddsson, þriðjudaginn 10. maí nk. kl. 15.30. Uppboðsþeiðend- ur em Guðjón Steingrímsson hrl. og Kristján Ólafsson hdl. Brekkubyggð 35,2.h„ Garðakaupstað, þingl. eig. Sigríður Guðjónsd. og Jón Lámsson, þriðjudaginn 10. maí nk. kl. 15.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í öarðakaupstað, Helgi V. Jónsson hrl„ Jón G. Briem hdl, Kristinn Hallgrímsson lögfr., Ólafur Gústafsson hrl. og Sigurmar K. Al- bertsson hdl. Drangahraun 6, hl.B, Hafharfirði, þingl. eig. Valgarð Reinharðsson 2308454929, þriðjudaginn 10. maí nk. kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em Agn- ar Gústafsson hrl. og Gjaldheimtan í Hafnarfirði. Dalshraun 9, Hafriarfirði, þingl. eig. Hilmar Sigurþórsson, miðvikudaginn 11. maínk. kl. 13.15. Uppboðsbeiðandi er Eggert Ólafsson hdl. Esjugrund 25, Kjalameshreppi, þihgl. eig. Sigurgeir Bjamason, miðvikudag- inn 11. maí nk. kl. 13.30. Uppboðs- beiðendur em Iðnlánasjóður, Iðnþróunarsjóður, innheimta ríkis- sjóðs, Útvegsbanki ísl„ Reykjavík, og Öm Höskuldsson hdl. Ljósamýri 1, Garðakaupstað, þingl. eig. Hinrik Morthens, miðvikudaginn 11. maí nk. kl. 13.45. Úppboðsbeiðend- ur em Ásgeir Thoroddsen hdl. og Gjaldheimtan í Garðakaupstað. Selbraut 44, Seltjamamesi, þingl. eig. Guðmundur Öm Ragnarsson, mið- vikudaginn 11. maí nk. kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka íslands. Hrísmóar4,301 Garðakaupstað, þingl. eig. Garðaverk hf„ en tak eig. Sveinn Pétursson, miðvikudaginn 11. maí nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Garðakaupstað og Steingrímm' Eiríksson hdl. Bæjarfógetinn í Hafharfirði, Garðakaupstað og Seltjamamesi. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Brekkubyggð 31, Garðakaupstað, þingl. eig. Jón E. Gunnarsson, ferfram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 10. maí nk. kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Búnaðarbanki íslands, Sigurður G. Guðjónsson hdl„ Sveinn H. Valdi- marsson hrl„ Veðdeild Landsbanka íslands og Verslunarbanki íslands. Nesbali 92, Seltjamamesi, þingl. eig. Finnbogi B. Ólafsson, fer fram á eign- inni sjálfri miðvikudaginn 11. maí nk. kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Val- garðm- Sigurðsson hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Hraunhvammm 2, Hafnarfrrði, þingl. eig. Gísli Ellertsson og Svanhvít Magnúsd., fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 11. maí nk. kl. 16.30. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Á. Jónsson hdl. og Sigríður Thorlacius hdk_________________________ Bæjarfógetinn í Hafharfirði, Garðakaupstað og Seltjamamesi. Sýslumaðminn í Kjósarsýslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.