Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1988, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1988, Blaðsíða 58
70 LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1988. Laugardagur 7. maí SJÓNVARPIÐ 13.30 Fræðsluvarp 1. Börn hala 100 mál en frá þelm tekln 99. Þetta er heiti á sænskri kvikmynd sem ætluð er öllum þeim sem áhuga hafa á málefnum barna. I myndinni er fylgst með börn- um i leik og starfi á ítölsku dagheimili þar sem lögð er áhersla á að efla sköp- unarhæfni barnanna. Um næstu helgi hefst sýning um sama efni að Kjarvals- stöðum undir yfirskriftinni Börn hafa 100 mál. 2. Skákþáttur. Umsjónarmað- ur Askell Örn Kárason. 3. Garöyrkju- þáttur. Ræktun grænmetis. Þátturinn er unninn í samvinnu Garðyrkjuskóla ríkisins og Fræðsluvarps. 14.40 Hlé 17.00íþróttlr Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Litlu prúðuleikararnir. (Muppet Babies). Teiknimyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.25 Staupasteinn. (Cheers) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Lottó. 20.35 Landið þitt - ísland. Umsjón Sigrún Stefánsdóttir. 20.45 Fyrirmyndarfaðir. (The Cosby Show). Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.05 Uaður vikunnar. 21.25 Samtaliö. (The Conversation). Bandarisk biómynd frá árinu 1974. Leikstjóri Francis Ford Coppola. Aðal- hlutverk Gene Hackman, John Cazale, Teri Garr og Harrison Ford. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 23.10 Banaráð. (Tatort - Automord). Ný, þýsk sakamálamynd um alþjóðlegt eit- urlyfjasmygl og baráttu við glæpa- menn i Vín og Frankfurt. Þýðandi Veturliði Guðnason. 00.30. Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 9.00 Með afa. Þáttur með blönduðu efni fyrir yngstu börnin. Afi skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir: Skelja- vík, Kátur og hjólakrílin, og fleiri leikbrúðumyndir. Emma litla, Lafði Lokkaprúð, Yakari, Júlli og töfraljósið, Depill, í bangsalandi og fleiri teikni- myndir. Solla Bolla og Támína, myndskreytt saga eftir Elfu Gisladótt- ur. Myndir: Steingrímur Eyfjörð. Gagn og gaman, fræðslumynd. Allar myndir sem börnin sjá með afa, eru með is- lensku tali. Leikraddir: Elfa Gisladóttir, Guðmundur Ölafsson, Guðný Ragn- arsdóttir, Guðrún Alfreðsdóttir, Guðrún Þórðardóttir, Július Brjáns- son, Kolbrún Sveinsdóttir, Randver Þorláksson og Saga Jónsdóttir. 10.30 Perla. Teiknimynd. Þýðandi: Björg- vin Þórisson. 10.55 Hinir umbreyttu. Teiknimynd. Þýð- andi: Astráður Haraldsson. 11.15 Henderson krakkarnir. Leikinn myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Systkin og borgarbörn flytjast til frænda sins uppi í sveit þegar þau missa móður sina.^ýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 12.00 Hlé 13.40 Fjalakötturinn: Helgin langa. Long Weekend. Aðalhlutverk: John Hargreaves, Briony Behets. Leikstjóri: Colin Eggleston. Handrit: Everett De Roche. Astralía 1978. Sýningartími 100 min. 15.20 Ættarveldið. Dynasty. Framhalds- þáttur um ættarveldi Carringtonfjöl- skyldunnar. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. 20th Century Fox. 16.05 Nærmyndir. Nærmynd af Hrafni Gunnlaugssyni. Umsjónarmaður: Jón Óttar Ragnarsson. Stöð 2. 17.00 NBA - körfuknattleikur Umsjónar- maður er Heimir Karlsson. 18.30 íslenski listinn. Bylgjan og Stöð 2 kynna 40 vinsælustu popplög lands- ins. Vinsælir hljómlistarmenn koma fram hverju sinni. Þátturinn er gerður í samvinnu við Sól hf. Umsjónarmenn: Felix Bergsson og Anna Hjördis Þor- láksdóttir. Stjórnandi upptöku: Vald- imar Leifsson. Stöð 2/Bylgjan. 19.19 19.19 20.10 Fríöa og dýrið. Beauty and the Be- ast. Þáttaröð um unga stúlku í New York og samskipti hennar við af- skræmdan mann sem hefst við i undirheimum borgarinnar. Þýðandi: Davið Þór Jónsson. Republic 1987. 21.00 Sæt i bleiku. Pretty in Pink. Sæt í bleiku er sígild mynd úr gaggó sem fjallar um stúlku sem kemst í mikla klípu jiegar einn úr rika genginu býður henni út. Vandræðin verða enn meiri þegar kærasti hennar fréttir af stefnu- mótinu, en hann tekur það heldur óstinnt upp. Frábær mynd um vaxtar- verki unglingsáranna. Aðalhlutverk: Molly Ringwald og Harry Dean Stan- ton. Leikstjóri: John Hughes. Fram- leiðendur: Lauren Shuler. Paramount 1986. Sýningartlmi 95 mfn. 22.35 Þorparar. Minder. Spennumynda- flokkur um lifvörð sem á oft erfitt með að halda sér réttum megin við lögin. Aðalhlutverk: Dennis Waterman, Ge- orge Cole og Glynn Edwards. Þýð- andi: Björgvin Þórisson. Thames Television. 23.25 Formaður. Aðalhlutverk: Gregory Peck og Ann Heywood. Leikstjóri: J. Lee Thompson. Framleiðandi: Mort Abrahams. 20th Century Fox 1983. Sýningartími 100 min. 01.05 Bragöarefurinn. Hustler. Paul New- man sýnir góð tilþrif í hluverki bragða- refs sem hefur viðurværi sitt af því að leika ballskák. Aðalhlutverk: Paul Newman, Jackie Gleason, Piper Laurie og George C. Scott. Leikstjóri: Robert Rossen. Framleiðandi: Robert RoJSen. 20th Century Fox 1961. Sýn- ingartími 135 mín. 3.25 Dagskrárlok Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristinn Agúst Friðfinnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónlist. 9.30 Saga barna og unglinga: „Drengirn- ir á Gjögri" eftir Bergþóru Pálsdóttur. Jón Gunnarsson les (5). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Vikulok. Brot úr þjóðmálaumræðu vikunnar, fréttaágrip vikunnar, hlust- endaþjónusta, viðtal dagsins og kynning á helgardagskrá Útvarpsins. Tilkynningar lesnar kl. 11.00. Umsjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.10 Hér og nú. Fréttaþáttur I vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfs- son flytur þáttinn. 16.30 Leikrit: „Kontórlognið" eftlr Guð- mund Gislason Hagalín. 17.10 Slnfónía nr. 3 i F-dúr op. 90 eftir Johannes Brahms. Filharmoniusveit Vínarborgar leikur: Leonard Bernstein stjórnar. 18.00 Gagn og gaman. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónlist. 20.00 Harmónikuþáttur. Umsjón: Sigurð- ur Alfonsson. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 14.05). 20.30 Maður og náttúra - Skógurlnn þátt- ur í umsjá Sigmars B. Haukssonar. 21.20 Danslög. 22.00 Fréttlr. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Útvarp Skjaldarvík. Leikin lög og rifjaðir upp atburðir frá liðnum tíma. Umsjón: Margrét Blöndal. (Frá Akur- eyri). 23.20 Stund með Edgar Allan Poe. Viðar Eggertsson les söguna „Fall húss Us- hers" í þýðingu Þorbjargar Bjarnar Friðriksdóttur. (Áður flutt i fyrrasum- ar). 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Sigurður Einarsson kynnir sigilda tónlist. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 10.05NÚ er lag. Gunnar Salvarsson tekur á móti gestum i morgunkaffi, leikur tónlist og kynnirdagskrá Rikisútvarps- ins. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Léttlr kettir. Jón Ólafsson gluggar í heimilisfræðin... og fleira. 15.00 Við rásmarkið. Sagt frá íþróttavið- burðum dagsins og fylgst með ensku knattspyrnunni. Umsjón: Iþróttafrétta- menn og Snorri Már Skúlason. 17.00 Lög og létt hjal. Svavar Gests kynn- ir innlend og erlend lög og tekur gesti tali um lista- og skemmtanalif um helg- ina. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónllst af ýmsu tagi. 22.07 Út á Ifflö. Gunnar Svanbergsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óska- lög. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 08.00 Felix Bergsson á laugardags- morgnl. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 1, 2 & 16 Höröur Arnarson og Jón Gústafsson fara á kostum, kynjum og kerjum. Brjálæðingur Bylgjunnar lætur vaða á súðum. Fréttir kl. 14.00. 16.00 íslenski listinn. Pétur Steinn Guð- mundsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. Islenski listinn er einnig á dagskrá Stöðvar 2 i kvöld. Fréttir kl. 16.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.15 Haraldur Gíslason og hressilegt helgarpopp. 20.00 Trekkt upp fyrir helgina með hressi- legri tónlist. 23.00 Þorsteinn Ásgelrsson, nátthrafn Bylgjunnar, heldur uppi helgarstemn- ingunni. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem snemma fara á fætur. 09.00 Sigurður Hlööversson. Það er laug- ardagur og nú tökum við daginn snemma með laufléttum tónum og fróðleik. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 12.00 Jón Axel Ólafsson. Jón Axel á létt- um laugardegi. 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 16.00 „Milli fjögur og sjö“. Bjami D. Jóns- son. Bjarni Dagur rabbar við hlustend- ur um heima og geima á milli líflegra laugardagstóna. Síminn er 681900. 19.00 Oddur Magnús. Ekið I fyrsta gír með aðra hönd á stýri. 22.00 Næturvaktin. Helgi Rúnar Óskarsson og Sigurður Hlöversson með báðar hendur á stýrinu. 03.00-09.00 Stjörnuvaktin. ALrA FM 102,9 7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 13.00 Með bumbum og gigjum. i umsjón Hákonar Möller. 14.30 Tónlistarþáttur. 21.30 Vakningarsamkoma i Krossinum i beinni útsendingu. Uvarpað verður frá raösamkomum í Krossinum. Fjölbreytt tónlist, hljómsveitin Júda og predikun. 22.15 Eftirfylgd. Umsjón: Agúst Magnús- son, Sigfús Ingvarsson og Stefán Guöjónsson. 01.00 Næturdagskrá: Ljúf tónlist leikin. 04.00 Dagskrárlok. Stöð 2 kl. 21.00: Sæt í bleiku - vaxtarverkir unglingsstúlku Fyrsta bíómynd Stöövar 2 á laug- ardagskvöldið er Sæt í bleiku, Pretty in Pink, frá árinu 1986. Myndin fjallar um þau vandamál sem blasa við mörgum unglingum á uppvaxtarárunum. Aðalsögu- hetja myndarinnar, Andie, er unglingur í gagnfræðaskóla. Hún býr með drykkfelldum föður sín- um, en móðir hennar yfirgaf eiginmann og barn þegar Andie var enn á barnsaldri. Vandamálin heíjast þegar Andie verður ástfangin af dæmigerðum uppa, Blane. Æskuvinur hennar, Ducky, er ekki alls kostar sáttur við val Andies á kærasta, ekki síst þar sem hann er sjálfur ástfanginn afAndie. - Myndinni leikstýrir John Hugh- es, en hann hefur áður leikstýrt mynd um vandamál unghngsár- anna, The Breakfast Club. Sæt í bleiku fær þrjár stjörnur í kvik- Molly Ringwald og Andrew myndahandbókinni og er talin vel McCarthy leika aðalhlutverkin i þess virði að horfa á hana. bíómynd Stöðvar 2 í kvöld, Sæt i -StB bleiku Rás 1 kl. 13.10: - lifandi fréttaþáttur í vikulokin Á dagskrá rásar 1 á laugardögum er fréttaþátturinn Hér og nú í umsjón fréttastofu útvarpsins. Umsjónarmenn Hér og nú fjalla á lifandi hátt um fréttir líðandi stundar. f þættinum eru tekin fyrir þau mál, sem hæst ber á góma i þjóðfélaginu hverju sinni, og þau brotin til mergjar. Umræður í útvarpssal, svo og viötöl við þá sem hlut eiga aö máli, einkenna þessa þætfi. -StB Sjónvarp kl. 21.25: Samtalið 12.00 OPIÐ. Þáttur sem er laus til umsókn- ar. 12.30 Þyrnlrós. E. 13.00Poppmessa I G-dúr. Tónlistarþáttur I umsjón Jens Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. 16.00 Um Rómönsku-Ameriku. Umsjón: Mið-Ameríkunefndin. Frásagnir, um- ræður, fréttir og s-amerísk tónlist. 16.30 Rauóhetta. Umsjón: Æskulýðsfylk- ing Alþýðubandalgsins. 17.30 Umrót. 18.00 Búseti. 19.00 Tónafljót 19.30 Barnatiml. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Sibyljan. Ertu nokkuð leið/ur á sí- bylju? Léttur blandaður þáttur. 23.00 Rótardraugar. 23.15 NæturvaktDagskrárlok óákveðin. Bíómynd Sjónvarps á laugar- dagskvöld er bandarísk sakamála- mynd frá árinu 1974. Hún heitir Samtalið, eða The Conversation á frummálinu. Leikstjóri er Francis Ford Coppola, en aðalhlutverkin eru í höndum Gene Hackman, Harrison Ford og John Cazale. Myndin fjallar um friðhelgi einkalífsins og hvar draga skuli mörkin. Gene Hackman leikur sér- fræðing í persónunjósnum. Hann kemst á snoðir um samsæri þegar hann hlerar samtal tveggja manna og dregst fljótlega inn í leyndar- dómsfullt morömál. Kvikmyndahandbók Maltins gef- ur bókinni fjórar stjörnur. Aðrar handbækur eru ekki eins örlátar á Gene Hackman leikur aðalhlut- stjömugjöfina og gefa henni tvær. verkið í laugardagsmynd Sjón- -StB varps, Samtalinu. Hljóöbylgjan Akureyri FM 101,8 10.00 Rannveig Karlsdóttir og Þórdís Þór- ólfsdóttir meó skemmtilega morgun- tónlist. Ðarnahornið á sinum stað kl. 10.30 en þá er yngstu hlustendunum sinnt. 14.00 Lif á laugardegi. Haukur Guðjónsson verður í laugardagsskapi og spilar tón- list sem vel á við á degi eins og þessum. 17.00 Norðlenski listinn kynntur. Snorri Sturluson leikur 25 vinsælustu lög vik- unnar sem valin eru á fimmtudögum milli kl. 16 og 18. Snorri kynnir líkleg lög til vinsælda. 19.00 Ókynnt gullaldartónlist. 20.00 Sigriöur Sigursveinsdóttir á léttum nótum með hlustendum. Hún tekur vel á móti gestaplötusnúði kvöldsins sem kemur með sínar uppáhaldsplötur. 24.00 Næturvaktin. Óskalögin leikin og kveðjum komið til skila. 04.00 Dagskrárlok. Stöð 2 kl. 11.15: Henderson-krakkamir - bamaefni á Stöð 2 Á laugardögum býöur Stöö 2 yngri áhorfendum slnum upp á fjölbreytt barna- og unglingaefni, Er hér bæði um aö ræöa teiknimyndir sem og leiknar myndir. Henderson-krakkarnir er leikinn myndafiokkur fyrir unglinga. Hann flallar um systkini sem nýlega hafa misst móður sina og flytja upp í sveit til frænda síns. Systkinin eru alin upp á mölinni og þvi ekki vön sveitalífí. Þaö kemur þeim þvi margt spánskt fýrir sjónir. Og eins og unglinga er von og visa lenda þau í hinum margvíslegustu ævintýrum. Þýðandi er Gunnar Þorsteinsson -StB
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.