Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1988, Page 52
64
LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Matreiösluklúbburinn Létt og gott. Fá-
ið 30-35 hitaeiningasnauðar uppskrift-
ir í hverjum mánuði. Vegleg
safnmappa fyrir uppskriftir fylgir.
Áskriftargjald er 295 kr. á mán.
Áskriftarsímar 91-23056 og 97-11181.
Þjónusta
I BÍLDSHÖFÐI <
ca
I VESTURLANDS VEGUR
j -----1=0 1------
Stórbílaþvottast., Höfðabakka 1. Þarftu
að þvo bílinn þinn en hefur ekki tíma
til þess? Stórbílaþvottastöðin, Höfða-
bakka 1, býður þvott sem fólginn er í
tjöruþvotti, sápuþvotti + skolbóni, á
vægu verði. Verðdæmi: Venjuleg
fólksbifreið 300 kr. Jeppar 400 kr.
Sendibílar, litlir, 500 kr. Millistærð
600 kr. Langfbílar, stórir bílar 800 kr.
Fljót og örugg þjónusta. Opið mán.-
föst. 8-20, laugard. og sunnud. 10-18,
síminn er 688060.
'ffl'
MATREIÐSLUKLÚBBUR
Nissan Patrol ’81 til sölu, innfluttur frá
Þýskalandi, mjög góður bíll, ekinn 116
þús. km. Verð 650 þús. Uppl. í síma
78725.
Daihatsu Charade TX '86, svartur, ek-
inn 32 þú.s., sportfelgur, gardína,
sílsalisti, reglulega yfirfarinn dekur-
bíll, skoðaður '88. Verð 360 þús. Uppl.
í uíma 83349 og hjá Daihatsuumboðinu
í síma 681733 og 685870.
Geri göngustiga við hús og sumar-
bústaði. Einnig tröppur, handrið
o.m.fl. Uppl. í síma 616231.
É/Z ap
Hitaeiningasnauð matargerð!
Ymislegt
Hröflum akstri fylgir:
örygglsleysi, orkusóun
og stretta. Ertu sammála?
RAD
Til sölu er Toyota Hi-Lux dísil turbo
extra cab '84, Non spin split aftan og
framan, lækkað drif ásamt ýmsu
fleiru. Uppl. í síma 20475.
Þetta og heilmargt fleira spennandi, t.d.
nælonsokkar, netsokkar, netsokka-
buxur, opnar sokkabuxur, sokkabelti,
corselet, baby doll sett, stakar nær-
buxur á dömur og herra. Sjón er sögu
ríkari. Sendum í ómerktum póstkr.
Rómeo og Júlía.
---- —ý
P M
...#
omeo
FORÐUMST EYÐNIOC
HÆTTULEG KYNNI
Er kynlíf þitt ekki í lagi? Þá er margt
annað í ólagi. Vörurnar frá okkur eru
lausn á margs konar kvillum, s.s.
deyfð, tilbreytingarleysi, einmana-
leika, framhjáhaldi o.m.fl. Leitaðu
uppl. Opið frá kl. 10-18 mán.-föstud.,
10-16 laugard. Erum í húsi nr. 3
v/Hallærisplan, 3. hæð, sími 14448.
Vélaleiga Arnars. Tökum að okkur alla
almenna jarðvinnu, gerum föst verð-
tilboð, erum með vörubíl. Uppl. í síma
46419, 985-27674 og 985-27673.
sgggjai
:>/
’rr—ar-ml+’
Golf GTi árg. '84 til sölu, ekinn 55.000
km, sóllúga, sportfelgur og low profile
dekk, skipti á ódýrari koma til greina.
Uppl. í síma 32700 og 45155.
Islandsmeistaramót -í torfærukeppni
verður haldið þann 29. maí. Skráning
í síma 96-21895 og 96-26869.
Peugeot 205 X5 árg. '88 tií sölu, 85 hö,
5 gíra, ekinn 900 km. Uppl. í síma
18064 eftir kl. 17.
Renault II GTX 1721 coupé '85, ekinn
25 þús., glæsilegur rauður bíll, vel með
farinn, 2 ár á götunni. Ath. skulda-
bréf. Uppl. á bílasölunni Start, sími
687848, og í síma 51980.
Peugeot 205 GTi til sölu, rauður, ekinn
36 þús. km, árg. '86. Uppl. í síma 77802.
Chevrolet pickup '84 til sölu, Ranco
K't, kromfelgur, 35" dekk, toppbíll,
aðeins ekinn 33 þús. mílur. Uppl. á
Bílasölu Alla Rúts, sími 681666.
Blazer disil, árg. '74, til sölu, Isuzuvél,
5 gíra, Benz drifsköft, læstur 75% að
. aftan, 12" kúpling o.fl. Verð 500 þús.
Sími 51228.
Ford Escort XR3i ’86til sölu. Svartur,
bein innspýting, 5 gíra, topplúga, ek-
inn 17 þús. km. Toppbfll. Einn sá
glæsilegasti. Uppl. í síma 92-14442.
Volkswagen Passat station árg. '79 til
sölu, innfluttur '83, skoð. '88, bíll í
góðu lagi, sjálfskiptur, með beinni
innspýtingu, hlaðinn aukahlutum. Til
greina kæmi að taka góðan tjaldvagn
upp í kaupverð. Uppl. í síma 73966.
Suzuki Swift GTI '87 til sölu, ýmsir
aukahlutir, verð 530 þús. Uppl. í síma
23287.
Escort 1600 LX árg. '84, 5 gíra, ekinn
49.000 km, einn eigandi, verð 350 þús.
Uppl. í síma 612186 og 985-24972.
Benz 1417 '79 til sölu, 41 sæti, í mjög
góðu lagi. Uppl. í síma 666919 og 985-
23123.
Afmæli___________d
Helgi Hauksson
Helgi Hauksson, bókaútgefandi
og sölumaður, Lækjarási 6, Reykja-
vík, verður fertugur á morgun.
Helgi er fæddur í Reykjavík og ólst
þar upp. Hann lauk prófi frá Versl-
unarskóla íslands 1969 og vann
fyrst við sjósó m, síðan við banka-
störf, bókhald og endurskoðun.
Helgi bjó í Hveragerði 1974-1986 en
hefur síðustu fimmtán árin unnið
við bókaútgáfu og sölumennsku.
Helgi kvæntist 27. júní 1970 Hug-
rúnu Ólafsdóttur, f. 9. nóvember
1949. Foreldrar hennar eru Ólafur
Sigurðsson, b. á Hárima í
Þykkvabæ, og kona hans, Ástrós
Guðmundsdóttir frá Brúarsporði á
Sólmundarhöfða. Börn Helga og
Hugrúnar eru Hrafnhildur Hrund,
f. 25. október 1970, nemi í MS, Heiða
Rós, f. 23. september 1975, nemi í
Selásskóla, Hugrún Ýr, f. 3. nóv-
ember 1980, nemi í Selásskóla, og
Hjálmar Óli, f. 14. mars 1986.
Systkini Helga eru Anna, f. 2.
september 1955, búsett í Georgia í
Bandaríkjunum, gift Mark Allen
tölvuvélafræðingi, Kristján f. 30.
mars 1957, d. af slysförum 27. júlí
1974, Áslaug, f. 6. júlí 1958, búsett í
Svíþjóð, gift Sigtryggi Sigurðssyni
sjómanni. Foreldrar Helga eru
Haukur Hlöðvir Hjálmarsson, f. 17.
maí 1919, bóksölumaður í Reykja-
vík, og kona hans, Sofila Theódórs-
dóttir, f. 12. september 1928.
Haukur er sonur Hjálmars, b. og
skálds á Hofi á Kjalamesi, Þor-
steinssonar. Móðir Hjálmars var
Guðrún Jónasdóttir, b. og smiðs á
Svarðbæli í Ytri-Torfustaðahreppi
í Húnavatnssýslu, Guðmundsson-
ar, b. og smiðs á Síðu, Guðmunds-
sonar. Móðir Jónasar var Guðrún
Sigfúsdóttir Bergmanns, b. á Þor-
kelshóli, Sigfússonar, ættföður
húnvetnsku Bergmannsættarinn-
ar. Móðir Hauks var Anna af
Harðabóndaættinni, dóttir Guð-
mundar, b. í Holti á Ásum, Péturs-
sonar, bróður Sveins, fóður Þórðar,
yfirlæknis á Kleppi, föður Agnars
rithöfundar og afa Hrafns Gunn-
laugssonar.
Soffía er dóttir Theódórs, sjó-
manns og verkamanns í Reykjavík,
Jónssonar, b. á Stóruvöllum í Bárð-
ardal, Ásmundssonar, b. á Stóru-
völlum, Benediktssonar, bróöur
Jóns, afa Eðvarðs Sigurgeirssonar
ljósmyndara, föður Egils kvik-
myndag’eröarmanns. Móðir Soffíu
var Helga Soffía, systir Halldórs,
afa Gunnars, forstjóra Stálhús-
gagna. Helga var dóttir Bjarna, b.
á Melshúsum á Seltjarnarnesi,
Gunnarssonar og konu hans, Helgu
ísleifsdóttur af Víkingslækjarætt-
inni, systur Magnúsar, föður
Gunnars M. Magnúss. Annar bróð-
ir Helgu var Ólafur, faðir Huxleys,
útgerðarmanns í Keflavík.
Til hamingju með daginn
90 ára
Kristján Jakobsson, Aðalstræti 60,
Patreksfirði, er níræður í dag.
85 ára
Katrín Gísladóttir, Stóragerði 16,
Reykjavík, er áttatíu og fimm ára
í dag.
80 ára
Jónmundur Guðmundsson, Sanda-
braut 11, Akranesi, er áttræður í
dag.
Halldór Kristjánsson, Lækjar-
bakka, Akureyri, er áttræður í dag.
Guðlaug Helgadóttir, Jaðarsbraut
11, Akranesi, er áttræð í dag.
Guðbjörg Birkis, Hátúni 8, Reykja-
vík, er áttræð í dag.
Jóhanna Kristjánsdóttir, Kirkju-
bóli, Bjarnardal, Mosvallahreppi,
er áttræö í dag.
75 ára
Guðmundur Ingvarsson, Hofteigi
16, Reykjavík, er sjötíu og fimm ára
í dag.
70 ára
Sigriður Óladóttir, Bergþórugötu
45, Reykjavík, er sjötug í dag.
Halldór Kristjánsson, Heynesi,
Innri-Akraneshreppi, er sjötugur í
dag.
60 ára
Guðlaug Anna Gunnlaugsdóttir,
Sæbóli, Dalvík, er sextug í dag.
Sigmundur Guðmundsson, Laug-
arásvegi 52, Reykjavík, er sextugur
í dag.
Valgerður Þórarinsdótir, Hring-
braut 50, Reykjavík, er sextug í dag.
50 ára
Elisabet Jónsdóttir, Rjúpufelli 26,
Reykjavík, er fimmtug í dag.
40 ára
Ingibjörg Hallgrímsdóttir, Hafra-
holti 4;, Isafirði, er fertug í dag.
Björn Hafsteinsson, Blesugróf 6,
Reykjavík, er fertugur í dag.
Magnús Haraldsson, Breiðvangi 58,
Hafnarfirði, er fertugur í dag.
Til hamingju með
morgundaginn
90 ára
María Gísladóttir, Laugavegi 142,
Reykjavík, verður níræð á morgun.
85 ára
Valdimar Einarsson, Skólabraut 2,
Grindavík, verður áttatíu og fimm
ára á morgun.
60 ára_____________________
Þorgerður Septina Árnadóttir, Hlé-
skógum 10, Reykjavík, verður
sextug á morgun.
50 ára
Sævar Þorbjörn Jóhannesson,
Réttarholtsvegi 65, Reykjavík,
verður fimmtugur á morgun.
40 ára________________________
Jón Jóhannesson, Grundargeröi
8B, Akureyri, verður fertugur á
morgun.
Helgi Aðalsteinsson, Fögrusíðu 9A,
Akureyri, verður fertugur á morg-
un.
Egill H. Bjarnason, Víðimýri 17,
Neskaupstað, verður fertugur á
morgun.