Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1988, Page 51
LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1988.
63
Sumardvalarheimilið Kjamholtum,
Biskupstungum. 7-12 ára börn, viku
og 1/2 mán. tímabil. Reiðnámsk.,
íþróttir, leikir, ferðal., siglingar, sund,
kvöldvökur o.fl. Innritun á skrifst. SH
verktaka, Stapahrauni 4, sími 652221.
Aukavinna fyrir skólafólk sem fer út á
land í sumar eftir skólann, létt sölu-
störf. Góðir tekjumöguleikar. Vin-
samlegast sendið nafn og símanúmer
til J.M., pósthólf 5357,125 Reykjavík.
12 ára piltur óskar eftir að komast í
sveit í sumar, helst á Suðurlandi, er
vanur. Uppl. í síma 612075.
Sveitaheimili. Unglingur óskar eftir
að komast á gott sveitaheimili, er van-
ur hestum. Uppl. í síma 673357.
Óskum eftir að ráða 14-15 ára ungling
í sveit á Suðurlandi, þarf að geta ekið
dráttarvélum. Uppl. í síma 99-7324.
Get tekið 6-10 ára börn í sveit í sum-
ar. Uppl. í síma 95-6095.
Fyxir bændur
Óska eftir dráttarvél í skiptum fyrir
Mazda 323 ’82, sjálfsk. Uppl. í síma
99-6957.
Parket
Viltu slípa, lakka parketið þitt sjálf(ur)?
Parketgólf sf. leigja fljótvirkar parket-
slípivélar (sams konar og fagmenn
nota), með fullkomnum ryksugum.
Bjóðum einnig parketlökk, sandpapp-
ír, áhöld o.fl. Sendum um allt land.
Yeitum faglegar uppl. Parketgólf sf.,
Suðurlandsbr. 20, sími 31717, 689097.
Falleg gólf. Slípum, lökkum, húðum,
vinnum parket, viðargólf, kork, dúka
o.fl. Komum á staðinn og gerum verð-
tilboð. Ný og fullkomin tæki. Reyk-
laus vinna. Förum hvert á land sem
er. Gólfslípun og akrýlhúðun, Þor-
steinn Geirsson þjónustuverktaki,
sími 614207 og farsími 985-24610.
Tökum að okkur að leggja allar gerðir
af parket- og viðargólfum. Kornurn á
staðinn og gerum föst verðtilboð.
Vönduð vinna. Uppl. í síma 689788.
Tilsölu
Stiklingakassi. Kassi sérstaklega fyrir
forræktun á stiklingum af ösp og víði.
Kassinn minnkar rótarþurrk, jafnar
hitasveiflur og hlúir vel að plöntunni.
Stjörnusteinn hf., Kaplahrauni 13,
Hafnarfirði, sími 651220.
Utihurðlr i miklu úrvali. Sýningarhurðir
á staðnum. IB-búðin, Ármúla 17, Rvík,
s. 84585 og 84461. Trésm. Börkur hf„
Fjölnisgötu 1, Akureyri, s. 96-21909.
Útihátíðir o.fl. Til sölu eða leigu þessi
sérkennilegi bíll, innréttaður sem eld-
hús með m.a. pylsupottum, bökunar-
og hitaofnum. Skipti möguleg á fólks-
bíl. Uppl. í síma 42469 e. kl. 19.
JVC myndbandstækin eru komin aftur.
Einnig hljómtæki í miklu úrvali. Fjár-
festið í gæðum. Leyser hf„ Nóatúni
21, sími 623890.
Sumarbústaðir
■ Bátar
Þessi 22 feta flugfiskur, með 145 ha
Mercruiservél, búinn CB og VHF tal
stöðvum, lóran, dýptarmæli og tvö
földu rafkerfi, er til sölu. Uppl. í símí
94-6163 og 94-6142 á kvöldin.
Verslun
Ný stórsending af drögtum, allar
stærðir. Dragtin, Klapparstíg 37, sími
12990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Vorvörur. Traktorar m/kerru, gröfur,
stórir vörubílar, hjólbörur, boltar,
sandkassar, þríhjól, tvíhjól m. hjálp-
arhjólum + körfu, sprengiverð frá kr.
2.998, hjólaskautar, stór hjólabretti,
allt að 50% lækkun, afsl. f. barnah.
og dagm. Póstsendum. Leikfangahús-
ið, Skólavörðustíg 10, s. 14806.
Söluvagn. Til sölu lítill söluskáli (6
m2). Til sýnis við Bílasöluna Bíla-
kaup. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-8662.
Þetta sumarhús er til sölu, það er
42 m2, auk 20 m2 svefnlofts, húsið er
tilbúið til afhendingar. Nánari uppl. í
síma 54867, 84142 og 985-23563.
Hjólkoppar - krómhringir. Ný sending.
Stærðir: 12"-13"-14" og 15". Litir: silf-
ur, hvítt og krómað. Verð frá kr. 2.350
pr. sett. Sendum í kröfu samdægurs.
G.T. Búðin hf„ Síðumúla 17, s. 37140.
Loksins ný sending.
Glansandi - mjög stífar sokkabuxur,
Sölustaðir: Serína, Kringlunni, s.
689505, Tinni, Eddufelli_2, s. 78060,
Koda, Kefl., s. 92-14440, Ölfusapótek,
s. 99-4197. Innfl. í FORMI, s. 92-13676.
Bílar til sölu
MMC Sapporo GSR ’84 til sölu, 2,0
lítra, ekinn 70 þús. km, 5 gíra, á álfelg-
um, glæsilegur bíll á góðu verði. Uppl.
í síma 52466.
Mazda 323 1600 GTI '87 til sölu, vökva-
stýri, álfelgur o.fl. o.fl. Uppl. í síma
33518.
Cadillac, árg. 1983, til sölu, einnig Pol-
aris fjórhjól. Uppl. í síma 667153.
Saab 900 GLE ’82, sjálfskiptur, sóllúga,
ekinn 95 þús. km. Verð 390 þús. Til
sýnis og sölu hjá Bílaborg, Fosshálsi
1, Rvík, sími 681299.
Toyota Hilux '80 til sölu, 33" BF.G.,
topplúga, nýir stólar, mjög fallegur
bíll. Uppl. í síma 675060.
• Ford Econoline '85, F150, langur, 5
dyra, gullfallegur, gott verð.
• Buick Century ’83, 4ra dyra, sjálf-
skiptur, vökvastýri, rafm. í rúðum,
cruisecontrol, veltistýri, skottgrind,
gullfallegur bíll, gott verð. Uppl. í •
síma 624945.
Ferðamenn athugið. Ódýrasta íslenska <
bílaleigan í heiminum í hjarta Evrópu.
Nýir Ford ’88 bílar í lúxus útfærslu.
íslenskt starfsfólk. Sími í Luxemburg
436888, á fslandi: Ford í Framtíð við
Skeifuna Rvk, sími 83333.
45 manna hópferðabill til sölu. Uppl. í
síma 666433, vinnusími 667217.
Nýkomið úrval af „bypack" fataskápum
frá V-Þýskalandi. Litir: hvítt og fura,
eik og svart, með eða án spegla. Verð
frá kr. 6.820. 100x197 cm. Nýborg hf„
Skútuvogi 4, sími 82470.
ÚTSALA. Subaru turbo station '86,
ekinn 29.000 km, vökvafjöðrun,
grænsanseraður, 2 dekkjagangar,
sílsalistar, grjótgrind, kostar yfir
milljón nýr. StaðgreiÖsluverð 685 þús.
Sími 31656.
Tveir góðir: M. Benz 230, árg. ’77, hvít-
ur, ekinn 132.000 km, sjálfsk., rafrn.
sóllúga, verð kr. 440 þús.
Porsche 924, árg. ’77, grár, ekinn
91.000
km, verð 470 þús. Uppl. í síma 21198
e.kl. 17 daglega.
Einn með öllu! BMW 520i Special Edit-
ion, árg. '88. Vegna sérstakra ástæðna
er þessi einstaki bíll nú til sölu. Hefur
hánn upp á að bjóða öll þau þægindi
og aukahluti sem hugsast getur. Dem-
antsvartur, ekinn 5.000 km, ekki
skipti, mjög hagstæðir greiðsluskil-
málar. Uppl. gefnar á morgun, sunnu-
dag, í síma 51014.
Sjón er sögu ríkari.
Mazda RX7, árg. ’87, til sölu, sportbíll
með öllu. Uppl. á Bílasölunni Start,
sími 687848.
Wd&dCS©
RENTACAR
LUXEMBOURG
Chevy Sportvan '85 til sölu, sæti fyrir
8, sjálfsk., lítil 8 cyl. vél, nýinnfluttur.
Besta tilboði tekið. Uppl. í síma 689542
eftir kl. 18.
Til sölu Lapplander ’83, B-2Ö vél, Wiilys
millikassi, léttstýri, svefnpláss, v +
eldavél, yfirbyggður hjá Ragnari
Valssyni, breið dekk, Spokefelgur.
Toppbíll. Verð 450 þús„ skipti, skulda-
bréf. MMC Galant GLX 2000 ’79,
ekinn 119.000 km, nýtt lakk, góður
bíll. Verð aðeins 120 þús. (skulda-
bréf). Uppl. í síma 14558.
M.Benz 207 ’84, ek. 82.000 km, ný sæti
fyrir 13, fljótl. að taka úr, eftirtektar-
vert útlit, verð 980 þús. Sími 79005.
Opinn færeyingur árg. ’80, úr trefjá-
plasti, til sölu, léttur með stakk og
flothólfum, lengd 6,10, breidd 1,78.
Sími 97-58854.
Willys CJ7 Laredo ’82 til sölu, 6 cyl„
4ra gíra, drifhlutfall 4,56, læstur að
framan og aftan, 36" dekk, topplúga,'*-
nýsprautaður, verð 780 þús. Ath.
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 641775
og e.kl. 19 í síma 37276.
------------------------a______________
..... -
Toyota Twin Cam '86 til sölu, rauður,
ekinn 42.000 km, rafm. sóllúga, sport-
felgur, stereogræjur, sumar- og vetrar-
dekk, splittað drif o.fl. Uppl. hjá
bílasölunni Start í síma 687848 og í
hs. 689410 í dag og næstu daga.
«p:iG»c