Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1988, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1988, Blaðsíða 50
62 LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1988. Smáauglýsingar ■ Húsnæði óskast 3 ungar stúlkur óska eftir 2ja 3ja herb. íbúð frá 1. júní, góð umgengni og ör- uggar greiðslur. Uppl. í síma 79883 eftir kl. 18. Ég er utan af landi, einstæð móðir með 3 börn, og óska eftir íbúð á leigu á Rvíkursvæðinu, heimilishjálp kemur vel til greina. S. 93-81557 e.kl. 19. Einhleypa stúlku bráðvantar herb. eða litla íbúð í Rvík fyrir 1. júní. Vinsam- legast hringið í síma 621069 fyrir 12 á hádegi virka daga og alla helgina. Einstæð móðir með 3ja ára bárn óskar eftir 3ja herb. íbúð, helst í Kópavogi, er ekki nauðsynlegt, góð umgengni, fyrirframgr. ef óskað er. S. 43897. Einstæður eldri maöur óskar eftir lít- illi íbúð til leigu sem fyrst, helst í vesturbæ, algjörri reglusemi, skilvísi og góðri umgengni heitið. Sími 10411. Er einhver sem getur leigt okkur hús, má vera gamalt og eitthvað út úr. Erum alveg á götunni. Uppl. í síma 689686. Hjúkrunarnema bráðvantar húsnæði til leigu frá 1. júní. Öruggar mánaðar- greiðslur, einhver fyrirframgreiðsla. Vinsamlegast hringið í síma 10074. Hjón um fertugt með tvö börn, 5 og 7 ára, óska eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma 27182. Móðir með 2 börn óskar eftir 3ja herb. íbúð strax, er á götunni, er reglusöm og heitir góðri umgengni. Uppl. í síma ' 29713. Reglusöm hjón utan af landi með tvö börn óska eftir íbúð á leigu sem fyrst á höfuöborgarsvæðinu, fyrirframgr. og meðmæli ef óskað er. S. 680219. Rúmgott húsnæði óskast. 4ra manna reglusöm fjölskylda óskar eftir hús- næði í Reykjavík fyrir 1. ágúst nk. Uppl. í síma 99-5254. Tvö reglusöm pör frá Akureyri bráð- vantar 4 5 herb. íbúð á höfuðborgar- svæðinu frá ca 20. ágúst, skilvísar greiðslur. Sími 96-27830 og 96-25765. Ungt par óskar eftir 2ja 3ja herb. íbúð sem fyrst, helst í Kópavogi, reglu- semi, góð umgengni, fyrirframgr. ef óskaðer. S. 97-88841 e.ki. 19, Jóhann. Ungt par utan af landi bráðvantar tveggja herb. íbúð á Reykjarvíkur- svæðinu. Reglulsemi heitið. Uppl. í síma 41542. Við erum 2 strákar sem vantar 1 2 herb. ódýra íbúð sem fyrst með mán- aðargreiðslum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8650. Óska eftir herbergi til leigu á mánaðar- greiðslum, með aðgangi að góðri snyrtingu. Uppl. í síma 96-71323 milli kl. 18 og 20. 3-5 herbergja ibúð óskast á leigu í 6-12 mánuði frá 15. maí. Uppl. í síma 94-6281 og 621938. Hjón óska eftir 2ja 3ja herb. íbúð til leigu, eru reglusöm og snyrtileg, geta greitt fyrirfram. Uppl. í síma 672557. Vantar 4ra-5 herb. íbúð í 6 mánuði, fjórir fullorðnir í heimili. Uppl. í síma 78191 eftir kl. 18. Viltu leigja mér og vini mínum 2ja 3ja herb. íbúð frá 1. júní? Uppl. í síma 44274. Marsý. íþróttafélag Kópavogs auglýsir! Her- bergi vantar fyrir leikmann sem fyrst í 2 mánuði. Uppl. í síma 40903. 21 árs kokkanemi óskar eftir herbergi, gjaman í Hlíðunum. Sími 16178. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 19434. ■ Atvinnuhúsnæði Óskum að taka á leigu rúmgott íbúðar- húsnæði (einbýli, má vera iðnaðar- húsnæði) á Reykjavíkursvæðinu. Allt kemur til greina. Toppfyrirframgr. og góð umgengni. S. 78412 og 44937. Gott 20 m2 skrifstofuhúsnæði til leigu í miðbænum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8641. Óska eftir að taka á leigu iðnaðar- húsnæði, ca 120-160 rrr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8640. Atvinnuhúsnæði á 1. hæö óskast, æski- leg stærð 30-70 m2. Uppl. í síma 623860 frá kl. 10 til 18 og 12927 frá kl. 18 til 22. Lítil heildverslun óskar eftir húsnæði, 70-100 m2, helst í Kópavogi. Uppl. í síma 46308 og 642005. ■ Atvinna í boði Óskum eftir aö ráða bifvélavirkja. Bíla- verkstæði Selfoss sf. Uppl. gefur Stefán í síma 99-1833 og heima 99-3424. Ráðskona óskast í sveit í Húnavatns- sýslu. Uppl. í síma 29389. - Sími 27022 Þverholti 11 Óskum eftir að ráða eftirtalið starfs- fólk: 2 sölumenn, góð laun fyrir dugmikið fólk, hálfsdags starfsmann til almennra skrifstofustarfa (bókhald, tollskýrslur, tölvu o.fl.). Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-8649. Ráðskona, má hafa með sér barn, ósk- ast á heimili í Reykjavík, lágm. 1 ár, til að hugsa um heimili og 2 börn fyr- ir einstæða móður. Fæði og húsnæði + laun. Öllum svarað. Hafið samband við DV í síma 27022. H-8562. Veitingahús. Óskum að ráða mann- eskju til léttra hreingerningastarfa, vinnutími frá kl. 8 til 12 f. hádegi 5 daga vikunnar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8636. Áreiðanlegur og snyrtilegur starfs- kraftur á aldrinum 25-35 ára óskast á dagvaktir í staðbundinni öryggis- gæslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8656. Óskum eftir að ráða strax starfskraft í vinnu við pökkunarvélar. Vinnutími frá 10-14 virka daga og frá kl. 21-01 föstudagskvöld. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8659. Reglusamur starfskraftur, ekki yngri en 22 ára, óskast til að vinna 3 4 kvöld í viku, frá 18-24, og sunnud. frá 8-16. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-8611. Blómabúðin Dögg óskar eftir starfs- krafti til afgreiðslustarfa. Upplýsing- ar á staðnum. Blómabúðin Dögg, Reykjavíkurvegi 64. Hresst og duglegt starfsfólk óskast á skyndibitastað í Hafnarf. og í Reykja- vík, vaktavinna, 18 ára eða eldri. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-8623. Háseta vantar til afleysinga á netabát frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 985- 20367 á daginn og á kvöldin í síma 99-3771. Óskum eftir að ráða starfsmann til hreingerninga hálfan daginn. Uppl. á staðnum í dag og næstu daga. Veitingahúsið Alex v/Hlemm. Kaupakona. Kaupakona óskast á sveitaheimili í Húnavatnssýslu. Uppl. í síma 611945. Vantar röskan starfskraft til sveita- starfa, þarf að vera vanur. Uppl. í síma 95-1568 á kvöldin. Elías. Vefnaðarvöruverslun. Þurfum að bæta við afgreiðslufólki, hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 75960. Óska eftir að ráða trésmiði, vana móta- uppslætti. Uppl. í síma 671803 eða 985-20898. Matreiöslumaður eöa nemi og starfs- fólk. Matreiðslumaður eða nemi óskast til starfa á góðum veitingastaö úti á landi í sumar, einnig vantar 2 starfsmenn í afgreiðslu á sama stað. Húsnæði fyrir hendi á staðnum. Tilboð leggist inn á DV fyrir 15. maí, merkt „Starfsfólk". ■ Atvinna óskast Atvinnurekendur, notfærið ykkur þjón- ustu atvinnumiðlunar námsmanna. Við bjóðum upp á fjölhæft sumaraf- leysingafólk með menntun og reynslu á flestum sviðum atvinnulífsins, til skemmri eða lengri tíma. Uppl. í síma 621080 og 27860. Óska eftir starfi á Reykjavíkursvæðinu, er menntaður véliðn- og iðnrekstrar- fræðingur, vélvirki að grunnmenntun, hef reynslu í stjórnun, skipulagningu, hönnun og tilboðsgerð. Sími 13245 í dag og næstu daga milli kl. 18 og 20. Dugleg stúlka á 16. ári óskar eftir starfi úti á landi, helst í sambandi við ferða- mannaþjónustu, talar jafnt ensku sem íslensku, hefur búið og ferðast mikið erlendis. Uppl. í síma 28084. Duglegur, ungur maöur óskar eftir vel launaðri atvinnu, margt kemur til greina, t.d. byggingarvinna eða sveitastörf. Uppl. í síma 681836. Ung stúlka óskar eftir sumarstarfi strax, mjög góð frönskukunátta, auk ensku, þýsku og dönsku. S. 652287 eft- ir kl. 18 föstudag og allan laugardag. Ung stúlka óskar eftir aukavinnu um kvöld og helgar frá og með 1. júní (rit- vinnsla + tungumálakunnátta). Margt kemur til greina. Uppl. í síma 19456 e. kl. 2Q. 17 ára strákur óskar eftir sumarvinnu. Er í grunndeild rafiðnaðar. Uppl. í síma 45467. 18 ára nemi (karlkyns) óskar eftir sumarstarfi með góðum tekjumögu- leikum. Uppl. í síma 46871. 21 árs stúlka óskar eftir sumarvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 686524. 32 ára maður óskar eftir vinnu við pípulagnir. Hefur lokið samningstíma. Uppl. í síma 33256. Er 25 ára skrifstofutæknir og vantar góða framtíðarvinnu. Uppl. í síma 680262. Viöskiptafræðinema, sem er að fara á fjórða ár, vanar vinnu í sumar. Uppl. í síma 79705. ■ Bamagæsla Óskaö er eftir 12-14 ára bamgóðum unglingi til að gæta tæplega 2ja ára gamals barns nokkra daga í viku í Seljahverfinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8653. Unglingar, 12-14 ára. 2ja ára stelpu vantar pössun í sumar 3 daga í viku eftir hádegi og nokkur kvöld. Uppl. í síma 28908. Óska eftir barngóðum unglingi til að passa dreng á öðru ári eftir hádegi í sumar, er í Seljahverfi. Uppl. í síma 73849 e. kl. 17. Ég er stelpa i 7. bekk og vantar vinnu við pössun í sumar. Uppl. í síma 40382. M Ymislegt__________________ Hár er höfuðprýði. Er með orkupunkta- og leysimeðferð við hárlosi, bletta- skalla og öðrum hárvandamálum á nýrri stofu að Skipholti 50b. Hár og heilsa, sími 33-550. Ath. Var áður með Heilsulínuna. Ása. ■ Emkamál Myndarlegur maður um þritugt vill kynnast fjárhagslega sterkum konum á öllum aldri, með gagnkvæman greiða í huga. 100% trúnaði og 100% öryggi heitið. Uppl. um viðkomandi sendist í pósthólf 9066, 129 Reykja- vík, merkt „Framtíð“. Kona á fimmtugsaldri óskar eftir kynn- um við heiðarlegan og reglusaman mann sem hugsanlegan ferðafélaga. Svör sendist DV, merkt „Sjálfstæð“, fyrir 20. maí. Karlmenn. 28 ára myndarleg, einstæð móðir vill kynnast karlmanni. Gagn- kvæmum trúnaði heitið. Tilboð merkt „J-20“ sendist DV fyrir 20. maí. Leiöist þér einveran? Því ekki að prófa okkar þjónustu? Mörg hundruð hafa fengið lausn. Fáðu lista eða skráðu þig. 100% trúnaður. Sími 623606. Tveir hressir utanbæjarmenn, 35 og 40 ára, óska eftir kynnum við konur á öllum aldrfi um allt land. Tilboð sendist DV, merkt „Góð kynni 3540“. 29 ára karlmaður óskar eftir kynnum við konur á öllum aldri. 100% trúnað- ur. Svar sendist DV, merkt „88-66“. ■ Spákonur Les í tarrotspil, hef innsæi og reynslu. Sími 26321. ■ Skemmtanir Danstónlist fyrir alia aldurshópa í einkasamkvæmið, vorfagnaðinn og aðfar skemmtanir._ Eitt fullkomnasta ferðadiskótekið á Islandi. Útskriftar- árgangar fyrri ára: við höfum lögin ykkar. Leikir, „ljósashow“. Diskótek- ið Dollý, sími 46666. Diskótekiö Disa. Upplagt í brúðkaup, vorhátíðina, hverfapartíin og hvers konar uppákomur. Árgangar: við höf- um gömlu, góðu smellina. Gæði, þekking, reynsla. Allar uppl. í síma 51070 kl. 13-17 virka daga, hs. 50513. Leikfélög, leikhópar og tónlistarfólk: Hef aðstöðu til smærri leiksýninga og tónlistarhalds. Uppl. í síma 78630 milli kl. 16 og 18 virka daga. ■ Hreingemingar Hreingerningar - teppahreinsun ræst- ingar. Önnumst almennar hreingem- ingar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel, ferm,- gjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hólmbræður. Hreingemingar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm. ■ Þjónusta Hellulagning - jarðvinna. Tökum að okkur hellulagningu og hitalagnir, jarðvegsskipti, grindverk, skjólveggi, kanthl. og m.fl. í sambandi við lóðina, garðinn eða bílast. Valverk hf„ s. 52978, 52678. Nýsmiði - húsavlðgerðir. Tökum að okkur alla almenna trésmíðavinnu, svo sem húsaklæðningu, glugga- og hurðaísetningar, sólhýsi, milliveggir, þök. Ráðgjafarþjónusta, vanir menn. Uppl. í síma 14884 og 611051. Nýjung í naglasnyrtingu. Lesley gervi- neglur. Styrking á eigin nöglum, viðgerðir. Ath., nýtt efni, skemmir ekki eigin neglur heldur styrkir. Uppl. í síma 686086. Hellu- og hitalagnir, vanir menn, lög- gildur pípulagningameistari. Föst tilboð. Jarðvegsskipti. Uppl. í símum 79651, 22657 og 667063. Prýði sf. Boröbúnaöur til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, s.s. diska, hnífapör, bolla, glös, veislubakka o.fl. Borð- búnaðarleigan, sími 43477. Bygglngarfélagiö Trénýting. Tökum að okkur stærri og smærri verk í bygg- ingariðnaði. Byggingarfélagið Tré- nýting. Símar 43439 og 985-2380. Eldri maður óskar eftir að taka að sér bókhaldsaðstoð fyrir minni fyrirtæki. Uppl. í síma 32770 á daginn og 42873 á kvöldin. Farsímaleiga. Leigjum út farsíma og símsvara í lengri og skemmri tíma. Uppl. í síma 667545. Þjónusta allan sólarhringinn. Háþrýstiþvottur - sandblástur. Stór- virkar traktorsdælur með þrýstigetu upp í 400 kg/cm2. Sérhæft fyrirtæki í mörg ár. Stáltak hf„ sími 28933. Nú! Húsaviðgeröir. Breytingar, ný- smíði. Ekkert kemur okkur ekki við, húsalega séð. Pantanir, uppl. í síma 46798. Rafverktaki getur bætt við sig verkefn- um. Alhliða viðgerðir og nýlagnir. Á sama stað eru til sölu bílskúrshurða- opnarar. Rafverktakinn, sími 72965. Verkstæðisþjónusta og sprautumálun á t.d. innihurðum, ísskápum, innrétt- ingum, húsgögnum o.fl. Nýsmíði, Lynghálsi 3, Árbæjarhverfi, s. 687660. Málarameistari getur bætt við sig verkefnum. Gerir föst tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 45380 eftir kl. 17. Gluggaþvottur. Hátt, lágt, stórt og smátt. Pottþétt þjónusta. Sími 629995 eftir kl. 19. Rúnar. Húsasmiður getur bætt við sig-verkum bæði úti og inni. Uppl. í síma 671956 eftir kl. 17. Tökum að okkur almenn þrif, á heimil- um, stigagöngum, skrifstofum og ýmsu fleiru. Sími á daginn 623388. Bílaviðgerðir - smurstöð. Bílaverk- stæði Selfoss sf„ Gagnheiði 36, sími 99-1833. ■ Ökukermsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Sverrir Björnsson, s. 72940, Galant EXE ’87, bílas. 985-23556. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’88. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX’88, bílas. 985-27801. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra, bílas. 985-21422. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Rocky Turbo ’88. Lipur og traust kennslubifreið. Tímar eftir samkomu- lagi. Ökuskóli og prófgögn. Sv. 985- 20042, hs. 666442. ökukennsla - bifhjólapróf. Toyota Cor- olla LB XL ’88. Ökuskóli prófgögn. Kenni allan daginn. Visa - Euro. Snorri Bjarnason, sími 74975, bílas. 985-21451. ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX. Euro/Visa. Sig. Þormar, h.s. 54188 bílasími 985-21903. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/ Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endurnýjun ökuskírteina. Engin bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. Skarphéöinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Vagn Gunnarsson kennir á Nissan Sunny 4x4, aðstoð við endurnýjun ökuprófa, útvega prófgögn, ökuskóli. Sími 52877. Ævar Friðriksson kennir allan dag- inn á Mazda GLX ’87, útvegar próf- gögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Sími 72493. ■ InnrörnrrLun Alhliða innrömmun: Allt til innrömm unar, 30 litir, karton, 150 gerðir á' og trélista, tilbúnir álrammar, 27 gerð ir, smellurammar, gallerí plaköt Mikið úrval. Rammamiðstöðin, Sigt úni 10, sími 91-25054. ■ Garðyrkja Lifrænn garðáburður. Hitaþurrkaður hænsnaskítur. Frábær áburður á grasflatir, trjágróður og matjurta- garða. Engin illgresisfræ, engin ólykt, ekkert strit. Fæst í 30 og 15 lítra pakkningum. Sölustaðir: Sölufélag garðyrkjumanna, MR-búðin, Blómaval, Sigtúni, sölustaðir Olís um land allt, Skógrækt Reykjavíkur, Alaska, gróðrarstöð, Gróðrarstöðin Mörk, Blesugróf, ýmsar aðrar gróðrarstöðvar og blóma- verslanir. Ek heim húsdýraáburði, dreifi honum sé þess óskað. hreinsa og laga lóðir og garða. Einnig set ég upp nýjar girð- ingar og alls konar grindverk og geri við gömul. Sérstök áhersla lögð á snyrtilega umgengni. Gunnar Helga- son, sími 30126. Garðeigendur, athugið: Nú er rétti tíminn fyrir trjáklippingar. Tek einnig að mér ýmiss konar garðvinnu, m.a. lóðabreytingar, viðhald og umhirðu garða í sumar. Þórður Stefánsson garðyrkjufræðingur, sími 622494. Lóöastandsetn., lóðabr., lóðahönnun, trjáklippingar, kúamykja, girðingar, túnþökur, trjáplöntur, gróðurmold o. fl. Skrúðgarðamiðstöðin, garðaþjón- usta, efnissala, Nýbýlavegi 24, Kópavogi, s. 40364,611536,985-20388. Trjáklippingar - lóðastandsetn. Tökum að okkur alla alm. garðyrkjuvinnu, m.a. trjáklippingar, útvegum mold, lóðaskipulag, lóðabreytingar og um- hirðu garða í sumar. S. 622243, 30363. Alfreð Adolfsson skrúðgarðyrkjmn. Trjáhlífar. Skógræktarmenn, bændur. Aukið vöxt ungplantna og vemdið þær fyrir sauðfjárbeit og veðrum. Við seljum Correx plus trjáhlífarnar. Vélakaup hf„ símL 641045. Garðaeigendur-Húsfélög. Höfum fyrir- liggjandi glænýtt hrossatað, ökrnn heim og dreyfum. Góð þjónusta og hagstætt verð. Uppl. í síma 30081. Hellu- og hitalagnir, vanir menn, lög- gildur pípulagningameistari. Föst tilboð. Jarðvegsskipti. Uppl. í símum 79651, 22657 og 667063. Prýði sf. Trjáklippingar. Tek að mér trjáklipp- ingar, hellulagnir og önnur garðyrkju- störf. Steinn Kárason skrúðgarð- yrkjumeistari, sími 26824 til kl. 22. Trjáklippingar. Tek að mér trjáklipp- ingar, svo og aðra garðyrkjuvinnu. E.K. Ingólfsson garðyrkjumaður, sími 22461. Trjáklippingar,vetrarúðun(tjömúðun), húsdýraáburður. Sama verð og í fyrra. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkju- meistari, sími 31623. Trjáklippingar. Garðeigendur. Tek að mér trjáklippingar, fljót og góð fag- mannsvinna. Kristján Vídalín skrúð- garðyrkjumaður, s. 21781 e.kl. 19. Húsdýraáburöur til sölu. Sama verð og í fyrra. Dreift ef óskað er. Uppl. í síma 686754. Til sölu húsdýraáburöur, sama lága verðið og í fyrra, dreift ef óskað er. Visa, Euro. Úppl. í síma 667545. M Húsaviðgerðir Húsaviðgerðir, nýsmíði, glerjun, gluggaviðgerðir, mótauppsláttur, þakviðgerðir. Tilboðsvánna. Húsa- smíðameistarinn. Sími 73676 eftir kl. 19. Brún, byggingarfélag. Getum bætt við okkur verkefnum. Nýbyggingar, við- gerðir, klæðningar, þak- og sprungu- viðgerðir. Símar 72273 og 985-25973. Gef bætt við mig ýmiss konar bygging- arverkefnum: nýbyggingar, viðgerðir, klæðningar o.fl. Jón Olafsson bygg- ingarmeistari, sími 54938. Tökum að okkur alhliða húsaviðgerðir. Föst tilboð eða tímavinna. Notum ein- ungis viðurkennd efni. Uppl. í símum 680268 og 985-25915. ■ Sveit Sumarbúðirnar Ásaskóla, Gnúpverja- hreppi. Hálfsmánaðardvöl fyrir börn á aldrinum 7-10 ára. Góð íþróttaað- staða inni og úti, sundlaug, farið á hestbak, skoðunarferð að sveitabæ, leikir, kvöldvökur o.fl. Uppl. í símum 99-6051 og 91-651968.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.