Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1988, Page 50

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1988, Page 50
62 LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1988. Smáauglýsingar ■ Húsnæði óskast 3 ungar stúlkur óska eftir 2ja 3ja herb. íbúð frá 1. júní, góð umgengni og ör- uggar greiðslur. Uppl. í síma 79883 eftir kl. 18. Ég er utan af landi, einstæð móðir með 3 börn, og óska eftir íbúð á leigu á Rvíkursvæðinu, heimilishjálp kemur vel til greina. S. 93-81557 e.kl. 19. Einhleypa stúlku bráðvantar herb. eða litla íbúð í Rvík fyrir 1. júní. Vinsam- legast hringið í síma 621069 fyrir 12 á hádegi virka daga og alla helgina. Einstæð móðir með 3ja ára bárn óskar eftir 3ja herb. íbúð, helst í Kópavogi, er ekki nauðsynlegt, góð umgengni, fyrirframgr. ef óskað er. S. 43897. Einstæður eldri maöur óskar eftir lít- illi íbúð til leigu sem fyrst, helst í vesturbæ, algjörri reglusemi, skilvísi og góðri umgengni heitið. Sími 10411. Er einhver sem getur leigt okkur hús, má vera gamalt og eitthvað út úr. Erum alveg á götunni. Uppl. í síma 689686. Hjúkrunarnema bráðvantar húsnæði til leigu frá 1. júní. Öruggar mánaðar- greiðslur, einhver fyrirframgreiðsla. Vinsamlegast hringið í síma 10074. Hjón um fertugt með tvö börn, 5 og 7 ára, óska eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma 27182. Móðir með 2 börn óskar eftir 3ja herb. íbúð strax, er á götunni, er reglusöm og heitir góðri umgengni. Uppl. í síma ' 29713. Reglusöm hjón utan af landi með tvö börn óska eftir íbúð á leigu sem fyrst á höfuöborgarsvæðinu, fyrirframgr. og meðmæli ef óskað er. S. 680219. Rúmgott húsnæði óskast. 4ra manna reglusöm fjölskylda óskar eftir hús- næði í Reykjavík fyrir 1. ágúst nk. Uppl. í síma 99-5254. Tvö reglusöm pör frá Akureyri bráð- vantar 4 5 herb. íbúð á höfuðborgar- svæðinu frá ca 20. ágúst, skilvísar greiðslur. Sími 96-27830 og 96-25765. Ungt par óskar eftir 2ja 3ja herb. íbúð sem fyrst, helst í Kópavogi, reglu- semi, góð umgengni, fyrirframgr. ef óskaðer. S. 97-88841 e.ki. 19, Jóhann. Ungt par utan af landi bráðvantar tveggja herb. íbúð á Reykjarvíkur- svæðinu. Reglulsemi heitið. Uppl. í síma 41542. Við erum 2 strákar sem vantar 1 2 herb. ódýra íbúð sem fyrst með mán- aðargreiðslum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8650. Óska eftir herbergi til leigu á mánaðar- greiðslum, með aðgangi að góðri snyrtingu. Uppl. í síma 96-71323 milli kl. 18 og 20. 3-5 herbergja ibúð óskast á leigu í 6-12 mánuði frá 15. maí. Uppl. í síma 94-6281 og 621938. Hjón óska eftir 2ja 3ja herb. íbúð til leigu, eru reglusöm og snyrtileg, geta greitt fyrirfram. Uppl. í síma 672557. Vantar 4ra-5 herb. íbúð í 6 mánuði, fjórir fullorðnir í heimili. Uppl. í síma 78191 eftir kl. 18. Viltu leigja mér og vini mínum 2ja 3ja herb. íbúð frá 1. júní? Uppl. í síma 44274. Marsý. íþróttafélag Kópavogs auglýsir! Her- bergi vantar fyrir leikmann sem fyrst í 2 mánuði. Uppl. í síma 40903. 21 árs kokkanemi óskar eftir herbergi, gjaman í Hlíðunum. Sími 16178. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 19434. ■ Atvinnuhúsnæði Óskum að taka á leigu rúmgott íbúðar- húsnæði (einbýli, má vera iðnaðar- húsnæði) á Reykjavíkursvæðinu. Allt kemur til greina. Toppfyrirframgr. og góð umgengni. S. 78412 og 44937. Gott 20 m2 skrifstofuhúsnæði til leigu í miðbænum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8641. Óska eftir að taka á leigu iðnaðar- húsnæði, ca 120-160 rrr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8640. Atvinnuhúsnæði á 1. hæö óskast, æski- leg stærð 30-70 m2. Uppl. í síma 623860 frá kl. 10 til 18 og 12927 frá kl. 18 til 22. Lítil heildverslun óskar eftir húsnæði, 70-100 m2, helst í Kópavogi. Uppl. í síma 46308 og 642005. ■ Atvinna í boði Óskum eftir aö ráða bifvélavirkja. Bíla- verkstæði Selfoss sf. Uppl. gefur Stefán í síma 99-1833 og heima 99-3424. Ráðskona óskast í sveit í Húnavatns- sýslu. Uppl. í síma 29389. - Sími 27022 Þverholti 11 Óskum eftir að ráða eftirtalið starfs- fólk: 2 sölumenn, góð laun fyrir dugmikið fólk, hálfsdags starfsmann til almennra skrifstofustarfa (bókhald, tollskýrslur, tölvu o.fl.). Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-8649. Ráðskona, má hafa með sér barn, ósk- ast á heimili í Reykjavík, lágm. 1 ár, til að hugsa um heimili og 2 börn fyr- ir einstæða móður. Fæði og húsnæði + laun. Öllum svarað. Hafið samband við DV í síma 27022. H-8562. Veitingahús. Óskum að ráða mann- eskju til léttra hreingerningastarfa, vinnutími frá kl. 8 til 12 f. hádegi 5 daga vikunnar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8636. Áreiðanlegur og snyrtilegur starfs- kraftur á aldrinum 25-35 ára óskast á dagvaktir í staðbundinni öryggis- gæslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8656. Óskum eftir að ráða strax starfskraft í vinnu við pökkunarvélar. Vinnutími frá 10-14 virka daga og frá kl. 21-01 föstudagskvöld. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8659. Reglusamur starfskraftur, ekki yngri en 22 ára, óskast til að vinna 3 4 kvöld í viku, frá 18-24, og sunnud. frá 8-16. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-8611. Blómabúðin Dögg óskar eftir starfs- krafti til afgreiðslustarfa. Upplýsing- ar á staðnum. Blómabúðin Dögg, Reykjavíkurvegi 64. Hresst og duglegt starfsfólk óskast á skyndibitastað í Hafnarf. og í Reykja- vík, vaktavinna, 18 ára eða eldri. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-8623. Háseta vantar til afleysinga á netabát frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 985- 20367 á daginn og á kvöldin í síma 99-3771. Óskum eftir að ráða starfsmann til hreingerninga hálfan daginn. Uppl. á staðnum í dag og næstu daga. Veitingahúsið Alex v/Hlemm. Kaupakona. Kaupakona óskast á sveitaheimili í Húnavatnssýslu. Uppl. í síma 611945. Vantar röskan starfskraft til sveita- starfa, þarf að vera vanur. Uppl. í síma 95-1568 á kvöldin. Elías. Vefnaðarvöruverslun. Þurfum að bæta við afgreiðslufólki, hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 75960. Óska eftir að ráða trésmiði, vana móta- uppslætti. Uppl. í síma 671803 eða 985-20898. Matreiöslumaður eöa nemi og starfs- fólk. Matreiðslumaður eða nemi óskast til starfa á góðum veitingastaö úti á landi í sumar, einnig vantar 2 starfsmenn í afgreiðslu á sama stað. Húsnæði fyrir hendi á staðnum. Tilboð leggist inn á DV fyrir 15. maí, merkt „Starfsfólk". ■ Atvinna óskast Atvinnurekendur, notfærið ykkur þjón- ustu atvinnumiðlunar námsmanna. Við bjóðum upp á fjölhæft sumaraf- leysingafólk með menntun og reynslu á flestum sviðum atvinnulífsins, til skemmri eða lengri tíma. Uppl. í síma 621080 og 27860. Óska eftir starfi á Reykjavíkursvæðinu, er menntaður véliðn- og iðnrekstrar- fræðingur, vélvirki að grunnmenntun, hef reynslu í stjórnun, skipulagningu, hönnun og tilboðsgerð. Sími 13245 í dag og næstu daga milli kl. 18 og 20. Dugleg stúlka á 16. ári óskar eftir starfi úti á landi, helst í sambandi við ferða- mannaþjónustu, talar jafnt ensku sem íslensku, hefur búið og ferðast mikið erlendis. Uppl. í síma 28084. Duglegur, ungur maöur óskar eftir vel launaðri atvinnu, margt kemur til greina, t.d. byggingarvinna eða sveitastörf. Uppl. í síma 681836. Ung stúlka óskar eftir sumarstarfi strax, mjög góð frönskukunátta, auk ensku, þýsku og dönsku. S. 652287 eft- ir kl. 18 föstudag og allan laugardag. Ung stúlka óskar eftir aukavinnu um kvöld og helgar frá og með 1. júní (rit- vinnsla + tungumálakunnátta). Margt kemur til greina. Uppl. í síma 19456 e. kl. 2Q. 17 ára strákur óskar eftir sumarvinnu. Er í grunndeild rafiðnaðar. Uppl. í síma 45467. 18 ára nemi (karlkyns) óskar eftir sumarstarfi með góðum tekjumögu- leikum. Uppl. í síma 46871. 21 árs stúlka óskar eftir sumarvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 686524. 32 ára maður óskar eftir vinnu við pípulagnir. Hefur lokið samningstíma. Uppl. í síma 33256. Er 25 ára skrifstofutæknir og vantar góða framtíðarvinnu. Uppl. í síma 680262. Viöskiptafræðinema, sem er að fara á fjórða ár, vanar vinnu í sumar. Uppl. í síma 79705. ■ Bamagæsla Óskaö er eftir 12-14 ára bamgóðum unglingi til að gæta tæplega 2ja ára gamals barns nokkra daga í viku í Seljahverfinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8653. Unglingar, 12-14 ára. 2ja ára stelpu vantar pössun í sumar 3 daga í viku eftir hádegi og nokkur kvöld. Uppl. í síma 28908. Óska eftir barngóðum unglingi til að passa dreng á öðru ári eftir hádegi í sumar, er í Seljahverfi. Uppl. í síma 73849 e. kl. 17. Ég er stelpa i 7. bekk og vantar vinnu við pössun í sumar. Uppl. í síma 40382. M Ymislegt__________________ Hár er höfuðprýði. Er með orkupunkta- og leysimeðferð við hárlosi, bletta- skalla og öðrum hárvandamálum á nýrri stofu að Skipholti 50b. Hár og heilsa, sími 33-550. Ath. Var áður með Heilsulínuna. Ása. ■ Emkamál Myndarlegur maður um þritugt vill kynnast fjárhagslega sterkum konum á öllum aldri, með gagnkvæman greiða í huga. 100% trúnaði og 100% öryggi heitið. Uppl. um viðkomandi sendist í pósthólf 9066, 129 Reykja- vík, merkt „Framtíð“. Kona á fimmtugsaldri óskar eftir kynn- um við heiðarlegan og reglusaman mann sem hugsanlegan ferðafélaga. Svör sendist DV, merkt „Sjálfstæð“, fyrir 20. maí. Karlmenn. 28 ára myndarleg, einstæð móðir vill kynnast karlmanni. Gagn- kvæmum trúnaði heitið. Tilboð merkt „J-20“ sendist DV fyrir 20. maí. Leiöist þér einveran? Því ekki að prófa okkar þjónustu? Mörg hundruð hafa fengið lausn. Fáðu lista eða skráðu þig. 100% trúnaður. Sími 623606. Tveir hressir utanbæjarmenn, 35 og 40 ára, óska eftir kynnum við konur á öllum aldrfi um allt land. Tilboð sendist DV, merkt „Góð kynni 3540“. 29 ára karlmaður óskar eftir kynnum við konur á öllum aldri. 100% trúnað- ur. Svar sendist DV, merkt „88-66“. ■ Spákonur Les í tarrotspil, hef innsæi og reynslu. Sími 26321. ■ Skemmtanir Danstónlist fyrir alia aldurshópa í einkasamkvæmið, vorfagnaðinn og aðfar skemmtanir._ Eitt fullkomnasta ferðadiskótekið á Islandi. Útskriftar- árgangar fyrri ára: við höfum lögin ykkar. Leikir, „ljósashow“. Diskótek- ið Dollý, sími 46666. Diskótekiö Disa. Upplagt í brúðkaup, vorhátíðina, hverfapartíin og hvers konar uppákomur. Árgangar: við höf- um gömlu, góðu smellina. Gæði, þekking, reynsla. Allar uppl. í síma 51070 kl. 13-17 virka daga, hs. 50513. Leikfélög, leikhópar og tónlistarfólk: Hef aðstöðu til smærri leiksýninga og tónlistarhalds. Uppl. í síma 78630 milli kl. 16 og 18 virka daga. ■ Hreingemingar Hreingerningar - teppahreinsun ræst- ingar. Önnumst almennar hreingem- ingar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel, ferm,- gjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hólmbræður. Hreingemingar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm. ■ Þjónusta Hellulagning - jarðvinna. Tökum að okkur hellulagningu og hitalagnir, jarðvegsskipti, grindverk, skjólveggi, kanthl. og m.fl. í sambandi við lóðina, garðinn eða bílast. Valverk hf„ s. 52978, 52678. Nýsmiði - húsavlðgerðir. Tökum að okkur alla almenna trésmíðavinnu, svo sem húsaklæðningu, glugga- og hurðaísetningar, sólhýsi, milliveggir, þök. Ráðgjafarþjónusta, vanir menn. Uppl. í síma 14884 og 611051. Nýjung í naglasnyrtingu. Lesley gervi- neglur. Styrking á eigin nöglum, viðgerðir. Ath., nýtt efni, skemmir ekki eigin neglur heldur styrkir. Uppl. í síma 686086. Hellu- og hitalagnir, vanir menn, lög- gildur pípulagningameistari. Föst tilboð. Jarðvegsskipti. Uppl. í símum 79651, 22657 og 667063. Prýði sf. Boröbúnaöur til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, s.s. diska, hnífapör, bolla, glös, veislubakka o.fl. Borð- búnaðarleigan, sími 43477. Bygglngarfélagiö Trénýting. Tökum að okkur stærri og smærri verk í bygg- ingariðnaði. Byggingarfélagið Tré- nýting. Símar 43439 og 985-2380. Eldri maður óskar eftir að taka að sér bókhaldsaðstoð fyrir minni fyrirtæki. Uppl. í síma 32770 á daginn og 42873 á kvöldin. Farsímaleiga. Leigjum út farsíma og símsvara í lengri og skemmri tíma. Uppl. í síma 667545. Þjónusta allan sólarhringinn. Háþrýstiþvottur - sandblástur. Stór- virkar traktorsdælur með þrýstigetu upp í 400 kg/cm2. Sérhæft fyrirtæki í mörg ár. Stáltak hf„ sími 28933. Nú! Húsaviðgeröir. Breytingar, ný- smíði. Ekkert kemur okkur ekki við, húsalega séð. Pantanir, uppl. í síma 46798. Rafverktaki getur bætt við sig verkefn- um. Alhliða viðgerðir og nýlagnir. Á sama stað eru til sölu bílskúrshurða- opnarar. Rafverktakinn, sími 72965. Verkstæðisþjónusta og sprautumálun á t.d. innihurðum, ísskápum, innrétt- ingum, húsgögnum o.fl. Nýsmíði, Lynghálsi 3, Árbæjarhverfi, s. 687660. Málarameistari getur bætt við sig verkefnum. Gerir föst tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 45380 eftir kl. 17. Gluggaþvottur. Hátt, lágt, stórt og smátt. Pottþétt þjónusta. Sími 629995 eftir kl. 19. Rúnar. Húsasmiður getur bætt við sig-verkum bæði úti og inni. Uppl. í síma 671956 eftir kl. 17. Tökum að okkur almenn þrif, á heimil- um, stigagöngum, skrifstofum og ýmsu fleiru. Sími á daginn 623388. Bílaviðgerðir - smurstöð. Bílaverk- stæði Selfoss sf„ Gagnheiði 36, sími 99-1833. ■ Ökukermsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Sverrir Björnsson, s. 72940, Galant EXE ’87, bílas. 985-23556. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’88. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX’88, bílas. 985-27801. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra, bílas. 985-21422. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Rocky Turbo ’88. Lipur og traust kennslubifreið. Tímar eftir samkomu- lagi. Ökuskóli og prófgögn. Sv. 985- 20042, hs. 666442. ökukennsla - bifhjólapróf. Toyota Cor- olla LB XL ’88. Ökuskóli prófgögn. Kenni allan daginn. Visa - Euro. Snorri Bjarnason, sími 74975, bílas. 985-21451. ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX. Euro/Visa. Sig. Þormar, h.s. 54188 bílasími 985-21903. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/ Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endurnýjun ökuskírteina. Engin bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. Skarphéöinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Vagn Gunnarsson kennir á Nissan Sunny 4x4, aðstoð við endurnýjun ökuprófa, útvega prófgögn, ökuskóli. Sími 52877. Ævar Friðriksson kennir allan dag- inn á Mazda GLX ’87, útvegar próf- gögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Sími 72493. ■ InnrörnrrLun Alhliða innrömmun: Allt til innrömm unar, 30 litir, karton, 150 gerðir á' og trélista, tilbúnir álrammar, 27 gerð ir, smellurammar, gallerí plaköt Mikið úrval. Rammamiðstöðin, Sigt úni 10, sími 91-25054. ■ Garðyrkja Lifrænn garðáburður. Hitaþurrkaður hænsnaskítur. Frábær áburður á grasflatir, trjágróður og matjurta- garða. Engin illgresisfræ, engin ólykt, ekkert strit. Fæst í 30 og 15 lítra pakkningum. Sölustaðir: Sölufélag garðyrkjumanna, MR-búðin, Blómaval, Sigtúni, sölustaðir Olís um land allt, Skógrækt Reykjavíkur, Alaska, gróðrarstöð, Gróðrarstöðin Mörk, Blesugróf, ýmsar aðrar gróðrarstöðvar og blóma- verslanir. Ek heim húsdýraáburði, dreifi honum sé þess óskað. hreinsa og laga lóðir og garða. Einnig set ég upp nýjar girð- ingar og alls konar grindverk og geri við gömul. Sérstök áhersla lögð á snyrtilega umgengni. Gunnar Helga- son, sími 30126. Garðeigendur, athugið: Nú er rétti tíminn fyrir trjáklippingar. Tek einnig að mér ýmiss konar garðvinnu, m.a. lóðabreytingar, viðhald og umhirðu garða í sumar. Þórður Stefánsson garðyrkjufræðingur, sími 622494. Lóöastandsetn., lóðabr., lóðahönnun, trjáklippingar, kúamykja, girðingar, túnþökur, trjáplöntur, gróðurmold o. fl. Skrúðgarðamiðstöðin, garðaþjón- usta, efnissala, Nýbýlavegi 24, Kópavogi, s. 40364,611536,985-20388. Trjáklippingar - lóðastandsetn. Tökum að okkur alla alm. garðyrkjuvinnu, m.a. trjáklippingar, útvegum mold, lóðaskipulag, lóðabreytingar og um- hirðu garða í sumar. S. 622243, 30363. Alfreð Adolfsson skrúðgarðyrkjmn. Trjáhlífar. Skógræktarmenn, bændur. Aukið vöxt ungplantna og vemdið þær fyrir sauðfjárbeit og veðrum. Við seljum Correx plus trjáhlífarnar. Vélakaup hf„ símL 641045. Garðaeigendur-Húsfélög. Höfum fyrir- liggjandi glænýtt hrossatað, ökrnn heim og dreyfum. Góð þjónusta og hagstætt verð. Uppl. í síma 30081. Hellu- og hitalagnir, vanir menn, lög- gildur pípulagningameistari. Föst tilboð. Jarðvegsskipti. Uppl. í símum 79651, 22657 og 667063. Prýði sf. Trjáklippingar. Tek að mér trjáklipp- ingar, hellulagnir og önnur garðyrkju- störf. Steinn Kárason skrúðgarð- yrkjumeistari, sími 26824 til kl. 22. Trjáklippingar. Tek að mér trjáklipp- ingar, svo og aðra garðyrkjuvinnu. E.K. Ingólfsson garðyrkjumaður, sími 22461. Trjáklippingar,vetrarúðun(tjömúðun), húsdýraáburður. Sama verð og í fyrra. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkju- meistari, sími 31623. Trjáklippingar. Garðeigendur. Tek að mér trjáklippingar, fljót og góð fag- mannsvinna. Kristján Vídalín skrúð- garðyrkjumaður, s. 21781 e.kl. 19. Húsdýraáburöur til sölu. Sama verð og í fyrra. Dreift ef óskað er. Uppl. í síma 686754. Til sölu húsdýraáburöur, sama lága verðið og í fyrra, dreift ef óskað er. Visa, Euro. Úppl. í síma 667545. M Húsaviðgerðir Húsaviðgerðir, nýsmíði, glerjun, gluggaviðgerðir, mótauppsláttur, þakviðgerðir. Tilboðsvánna. Húsa- smíðameistarinn. Sími 73676 eftir kl. 19. Brún, byggingarfélag. Getum bætt við okkur verkefnum. Nýbyggingar, við- gerðir, klæðningar, þak- og sprungu- viðgerðir. Símar 72273 og 985-25973. Gef bætt við mig ýmiss konar bygging- arverkefnum: nýbyggingar, viðgerðir, klæðningar o.fl. Jón Olafsson bygg- ingarmeistari, sími 54938. Tökum að okkur alhliða húsaviðgerðir. Föst tilboð eða tímavinna. Notum ein- ungis viðurkennd efni. Uppl. í símum 680268 og 985-25915. ■ Sveit Sumarbúðirnar Ásaskóla, Gnúpverja- hreppi. Hálfsmánaðardvöl fyrir börn á aldrinum 7-10 ára. Góð íþróttaað- staða inni og úti, sundlaug, farið á hestbak, skoðunarferð að sveitabæ, leikir, kvöldvökur o.fl. Uppl. í símum 99-6051 og 91-651968.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.