Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1988, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1988, Blaðsíða 5
LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1988. 5 Fréttir Vímuvamadagur Lions: Fjölskyldu- skemmtanir „Viö viljum reyna meö þessum degi aö vekja athygli á skaðsemi vímuefna og baráttunni gegn þeim,“ sagöi Jón Bjarni Þorsteinsson, vímu- varnafulltrúi lionshreyfingarinnar á íslandi, en í dag, 7. maí, gangast honshreyfingar á Noröurlöndum fyrir baráttudegi gegn vímuefnum. í dag verður íjölskylduskemmtun í Súlnasal Hótel Sögu, þar sem fjöl- margir listamenn munu koma fram. Skemmtunin byrjar klukkan 14. Á Akureyri standa lionsmenn fyrir fjölskylduhátíð í íþróttaskemmunni á sama tíma. -JR Seljaskóli: Styrkja kaup á kirkjuklukkum Nemendur í 9. bekk S.P. í Selja- skóla standa í dag fyrir maraþon- knattspyrnu til styrktar kaupum á kirkjuklukkum fyrir Seljakirkju í Breiðholti. Krakkarnir hófu knattspyrnuleik- inn klukkan 13.00 í gær og áætlað er aö leikurinn standi til kl. 19.00 í kvöld. Með aðstoð 6. bekkinga hefur þess- um framtakssama 9. bekk tekist að safna dágóðri fiárhæð með áheitum frá fyrirtækjum og einstaklingum. -JJ Fyririestur um Palesta'nudeiluna Forstööumaður upplýsingaskrif- stofu Frelsissamtaka Palestínu, PLO, í Stokkhólmi, dr. Eugene Machlouf, heldur fyrirlestur á Hótel Sögu í Reykjavík á morgun, sunnudaginn 8. maí. Fyrirlesturinn fer fram í Þing- stúkusal-A á annarri hæð. Dr. Machlouf flytur fyrirlesturinn á ensku og svarar auk þess fyrir- spurnum fundarmanna um þjóð sína og Frelsissamtök Palestínu. -JBj STEYPUSTOÐ. AFGREIÐSLA SUÐURHRAUNI 2 SÍMAR 6 5144S OG 6 51444 210 GARÐABÆ um FRM MLEIBUM STEVPU SEM ENDIST lO ÁRA ABVRCO P&O/SÍA „eklubílasöujnumídagooA^^; «££ „'o ýNUM ALLT PAÐ BESTA FRA VW, AUU_________ OPIN báða dagana ALLIR EIGA LEIÐ UM LAUGAVEGINN BÍLL FRÁ HEKLU BORGAR SIG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.