Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1988, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1988, Blaðsíða 46
58 LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Apple II + /lle. Vantar diskettudrif fyrir Apple II +, til greina kemur að kaupa drifið sér eða allan „pakkann". Ef þú átt gamla Apple II + eða Ile þá hafðu samband, það gæti borgað sig!! Hringdu í mig mánudag til föstudags milli kl. 8 og 16 í síma 91-53044. Jón B. Commodore 64 tölva til sölu með kass- ettutæki, diskettudrifi, 150 diskettum og litskjá, einnig mikrodrif fyrir Sinclair ZX spectrum. Uppl. í síma 28517 milli kl. 18 og 21. Apple lle tölva til sölu. 128K með tvö- földu diskadrifi, prentaratengi, mús og forriti. Lítið notuð, verð 30 þús. Uppl. í síma 40557. Harður diskur, 20 MB minniseining fyr- ir Apple, Macintosh, til sölu. Sími 641792. Til sölu nýlegur Image Writer II prent- ari fyrir Macintosh og Apple tölvur. Uppl. í síma 75123 og 31972 e.kl. 19. Ársgömul Victor VPC II tölva til sölu, tvö diskettudrif, gulur skjár, Hercules kort. Uppl. í síma 24795. Amiga 500. Óska eftir að kaupa Amiga 500, án skjás. Uppl. í síma 94-3859. ■ Sjónvörp___________________ Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Heimaviðgerðir eða á verkstæði. Sækjum og sendum. Einnig loftnets- þjónusta. Ábyrgð 3 mán. Skjárinn, Bergstaðastræti 38, sími 21940. M Dýrahald______________ Héraðssýning á kynbótahrossum. Síð- asti dagur skráningar á héraðssýning- una í Víðidal 13. og 14. maí er á mánudaginn 9. maí. Skráning fer fram hjá skrifstofu Fáks, Hestamannihum í Ármúla, Búnaðarfélagi lslands og hjá Búnaðarsambandi Kjalarnes- þings. Skráningargjald 1000 kr. Aðeins verða tekin til dóms þau hross sem eru skráð með fullnægjandi uppl. á þar til gerðum eyðublöðum sem fást hjá fyrrgreindum aðilum. Ætlast er ti! að hross úr nágrenni sýningarstaðar mæti frekar fyrri daginn en þau sem koma lengra að síðari daginn. / Þessi \ j'búnaöur er 1 áreiöanlega ekki í lagi lengur. Hér er enginn búnaður, aðeins smásveif. rHann sagði að hvaða barn sem« væri gæti hreyft j legsteininn þegar búið . væri að taka pinna í Hér er pinninn./ Sháferhundaeigendur: Hundaganga •verður sunnudaginn 8. maí, mætið við Krýsuvíkurafleggjarann sunnan Hafnarfjarðar kl. 14. Veitingar verða á áfangastað. Fjölmennið og takið nteð ykkur gesti. Sjáumst hress og kát. Sháferáhugamenn. Stóðhesturinn Gáski 920, frá Hofsstöð- um, verður til afnota í Víðidal til 22. maí. Nánari uppl. hjá Gunnari Arn- arssyni, sími 673285. Hrossaræktar- samband Suðurlands. Halló, hestamenn! Flytjum hesta og hey um allt land, farið verður um Snæ- fellsnes og Dali næstu daga! Uppl. í síma 71173. Hestur til sölu. Góður 6 vetra klár- hestur með tölti. Verðhugmynd 50-60 þús., einnig til sölu hnakkur. Uppl. í síma 43761. Sháferhvolpar. Stórglæsilegir sháferhvolpar undan úrvalsforeldr- um til sölu. Ættartala fylgir. Uppl. í síma 78354. Tamningastöðin Tjaldhólum, tamning, þjálfun, einnig til sölu nokkrir reið- hestar og sýningarhross. Uppl. í síma 99-8260 í hádeginu og á kv. eftir kl. 22. 9 vetra jarpur hestur, með allan gang, til sölu. Uppl. í síma 651868. Dökkbrúnn góður reiðhestur til sölu strax. Uppl. í síma 15503. Gullfallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 43731. Hestamenn, athugið! Gott hey til sölu. Uppl. í síma 99-2668. Páfagauksungar til sölu. Uppl. í síma 20196. Visa greiðslukortaþjónusta. Siamskettlingur til sölu. Uppl. í síma 96-27629. ■ Hjól_____________________________ Vélhjólamenn - fjórhjólamenn. Vorið er komið, toppstillingar og viðgerðir á öllum hjólum. Kerti, síur, olíur, varahlutir, 70 cc kit, radarvarar, vörur í hæsta gæðaflokki á góðu verði. Vönduð vinna, vanir menn í crossi, enduro og götuhjólum. Vélhjól & sleð- ar, Stórhöfða 16, sími 681135. Ford Bronco 72 með bilaða kúplingu, mikið endurnýjaður, upphækkaður, nýsprautaður, vökvast., gott eintak, verð aðeins 180-200 þús., skipti á end- urohjóli koma til greina. Uppl. í síma 51266.______________________________ Suzuki Endrum DR 250 ’86 til sölu, ekið aðeins 1.300 km, lítur mjög vel út, skoðað ’88, verð 160 þús., skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 53809, Ásgeir. Reiðhjólavlðgerðir. Gerum við allar gerðir hjóla, eigum til sölu uppgerð hjól. Gamla verkstæðið, Suðurlands- braut 8 (Fálkanum), sími 685642. Fyrirgefðu vinur, en mér var sagt að þaó væri njóstnari fyrir gott lið að fylgjast með mér I þessum leik, og mig langar að láta hann taka eftir mér. Hann veit hvað hann vill þessi/ og á skilið aö fá það sem honuin ber ©=^é> Siggi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.