Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1988, Qupperneq 46

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1988, Qupperneq 46
58 LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Apple II + /lle. Vantar diskettudrif fyrir Apple II +, til greina kemur að kaupa drifið sér eða allan „pakkann". Ef þú átt gamla Apple II + eða Ile þá hafðu samband, það gæti borgað sig!! Hringdu í mig mánudag til föstudags milli kl. 8 og 16 í síma 91-53044. Jón B. Commodore 64 tölva til sölu með kass- ettutæki, diskettudrifi, 150 diskettum og litskjá, einnig mikrodrif fyrir Sinclair ZX spectrum. Uppl. í síma 28517 milli kl. 18 og 21. Apple lle tölva til sölu. 128K með tvö- földu diskadrifi, prentaratengi, mús og forriti. Lítið notuð, verð 30 þús. Uppl. í síma 40557. Harður diskur, 20 MB minniseining fyr- ir Apple, Macintosh, til sölu. Sími 641792. Til sölu nýlegur Image Writer II prent- ari fyrir Macintosh og Apple tölvur. Uppl. í síma 75123 og 31972 e.kl. 19. Ársgömul Victor VPC II tölva til sölu, tvö diskettudrif, gulur skjár, Hercules kort. Uppl. í síma 24795. Amiga 500. Óska eftir að kaupa Amiga 500, án skjás. Uppl. í síma 94-3859. ■ Sjónvörp___________________ Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Heimaviðgerðir eða á verkstæði. Sækjum og sendum. Einnig loftnets- þjónusta. Ábyrgð 3 mán. Skjárinn, Bergstaðastræti 38, sími 21940. M Dýrahald______________ Héraðssýning á kynbótahrossum. Síð- asti dagur skráningar á héraðssýning- una í Víðidal 13. og 14. maí er á mánudaginn 9. maí. Skráning fer fram hjá skrifstofu Fáks, Hestamannihum í Ármúla, Búnaðarfélagi lslands og hjá Búnaðarsambandi Kjalarnes- þings. Skráningargjald 1000 kr. Aðeins verða tekin til dóms þau hross sem eru skráð með fullnægjandi uppl. á þar til gerðum eyðublöðum sem fást hjá fyrrgreindum aðilum. Ætlast er ti! að hross úr nágrenni sýningarstaðar mæti frekar fyrri daginn en þau sem koma lengra að síðari daginn. / Þessi \ j'búnaöur er 1 áreiöanlega ekki í lagi lengur. Hér er enginn búnaður, aðeins smásveif. rHann sagði að hvaða barn sem« væri gæti hreyft j legsteininn þegar búið . væri að taka pinna í Hér er pinninn./ Sháferhundaeigendur: Hundaganga •verður sunnudaginn 8. maí, mætið við Krýsuvíkurafleggjarann sunnan Hafnarfjarðar kl. 14. Veitingar verða á áfangastað. Fjölmennið og takið nteð ykkur gesti. Sjáumst hress og kát. Sháferáhugamenn. Stóðhesturinn Gáski 920, frá Hofsstöð- um, verður til afnota í Víðidal til 22. maí. Nánari uppl. hjá Gunnari Arn- arssyni, sími 673285. Hrossaræktar- samband Suðurlands. Halló, hestamenn! Flytjum hesta og hey um allt land, farið verður um Snæ- fellsnes og Dali næstu daga! Uppl. í síma 71173. Hestur til sölu. Góður 6 vetra klár- hestur með tölti. Verðhugmynd 50-60 þús., einnig til sölu hnakkur. Uppl. í síma 43761. Sháferhvolpar. Stórglæsilegir sháferhvolpar undan úrvalsforeldr- um til sölu. Ættartala fylgir. Uppl. í síma 78354. Tamningastöðin Tjaldhólum, tamning, þjálfun, einnig til sölu nokkrir reið- hestar og sýningarhross. Uppl. í síma 99-8260 í hádeginu og á kv. eftir kl. 22. 9 vetra jarpur hestur, með allan gang, til sölu. Uppl. í síma 651868. Dökkbrúnn góður reiðhestur til sölu strax. Uppl. í síma 15503. Gullfallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 43731. Hestamenn, athugið! Gott hey til sölu. Uppl. í síma 99-2668. Páfagauksungar til sölu. Uppl. í síma 20196. Visa greiðslukortaþjónusta. Siamskettlingur til sölu. Uppl. í síma 96-27629. ■ Hjól_____________________________ Vélhjólamenn - fjórhjólamenn. Vorið er komið, toppstillingar og viðgerðir á öllum hjólum. Kerti, síur, olíur, varahlutir, 70 cc kit, radarvarar, vörur í hæsta gæðaflokki á góðu verði. Vönduð vinna, vanir menn í crossi, enduro og götuhjólum. Vélhjól & sleð- ar, Stórhöfða 16, sími 681135. Ford Bronco 72 með bilaða kúplingu, mikið endurnýjaður, upphækkaður, nýsprautaður, vökvast., gott eintak, verð aðeins 180-200 þús., skipti á end- urohjóli koma til greina. Uppl. í síma 51266.______________________________ Suzuki Endrum DR 250 ’86 til sölu, ekið aðeins 1.300 km, lítur mjög vel út, skoðað ’88, verð 160 þús., skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 53809, Ásgeir. Reiðhjólavlðgerðir. Gerum við allar gerðir hjóla, eigum til sölu uppgerð hjól. Gamla verkstæðið, Suðurlands- braut 8 (Fálkanum), sími 685642. Fyrirgefðu vinur, en mér var sagt að þaó væri njóstnari fyrir gott lið að fylgjast með mér I þessum leik, og mig langar að láta hann taka eftir mér. Hann veit hvað hann vill þessi/ og á skilið aö fá það sem honuin ber ©=^é> Siggi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.