Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1988, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1988, Blaðsíða 11
Er þessi kannski of rauður, vær’ann faliegri bleikur? Bryndís leggur síð- ustu hönd á verkið. LITASTÁL ER LISTASTÁL Plasthúðaðar stálklæðningar á þök og veggi frá Inter Profiles eru til í 17 litum. - Prófílhæð 20 mm og 35 mm - Allir fylgihlutir - Skrúfur frá SFS - Þéttilistar frá DAFA - Verkfæri frá BOCH - Fáanleg bogalaga - Fáanleg með ALUZINK húð - Ókeypis kostnaðaráætlanir VERÐIÐ ER HAGSTÆTT GARÐASMIÐJAN GALAX SF. LYNGÁSI 15 210 GARÐABÆ . SÍMI91-53511 GÆÐI ÚR STÁLI ar þetta kvöldið og fór eiginlega óvænt með í keppnina. Þriðja lotan var mjög svipuð þeirri fyrstu en spurningarnar voru ívið erfiðari og stóð heldur á svörunum. Enda taugatitringurinn að ná yfir- höndinni að nýju. „Meira tempó,“ æpti útsendingarstjórinn. - Skyldi einhver hreppa þriðju utanlands- ferðina? Svo varð hins vegar ekki en sigur- vegarinn varð Anna María Jóns- dóttir, barnabarn fyrsta sigurvegar- ans. Hún fékk að launum innanlandsferð fyrir tvo. Og meira að segja var móðir hennar einnig á svæðinu, Ásta Sigvaldadóttir, sem var forsvarsmaður Lionessuklúbbs- ins í þættinum. Þar með voru komnir þrír ætthðir, þar af tveir míög lukku- legir. Réttur skápur með réttum lykli Seinasta lotan var svo byggð upp á að opna réttan skáp með réttum lykli. Þar var um að velja þrjár lykla- kippur, hver með þremur lyklum. En aðeins einn þeirra gekk að ein- hverri hirslanna sem höfðu að geyma misveglega vinninga. Sigrún Gunnarsdóttir bar úr þeim býtum htinn bangsa. (Hún hefði getað verið heppnari). Andrúmsloft beinnar útsendingar Þannig lauk þessari fyrstu spurn- ingakeppni Stöðvar 2 í þáttaröðinni Svaraðu strax! En heilmikil vinna var eftir við að koma þættinum í eðlilegt horf fyrir útsendingu. Eink- um vegna þess að óvenju oft þurfti að stöðva upptöku, en það munu vera eðhlegir byijunarörðugleikar. Okk- ur hér á DV var tjáð að næsti þáttur yrði mun einfaldari í vinnslu. Myndi nánast verða eins og bein útsending. Að sögn Bjarna Dags er meiningin að ná upp andrúmslofti beinnar út- sendingar. -GKr Ingvar sHelgason hf. f Sýningarsalurinn, Rauöagerði Sími: 91 -3 35 60 Fullur salur af fallegum bílum. - Verið velkomin í sýningarsal okkar að Rauðagerði. Alltaf heitt á könnunni. Einnig sýnum við, um helgar á sama tíma, í nýja sýningarsalnum hjá BSV. að Óseyri 5, Akureyri. ^Whelaina i Garðhúsgögn 2 stólar, sófi, borð + púöar Verð: 15.731,- -10% 1.573,- $ ■> 14.157,- stgr.^F^' ara á þessu ári og bjódum því upp á afmælisafslátt Sendum í póstkröfu eftlagerc/. Hengirúm Verð: 3.327,- -10% 335,- 2.995,- stgr. Eyjagötu 7, Örfirisey, Reykjavik - sími 621780 Sólstólar Verð: 3.225,- -10% 322,- 2.903,- stgr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.