Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1988, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1988, Blaðsíða 28
28 LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1988. Sérstæö sákamál Harry Castle- tonhvarfmeð bátsínumí óveðri undan suðvesturhluta Englands. í fyrstuvartalið aðhannhefði drukknað en svofannstlík- iðrekiðogþá kom annað í ljós. Á siglingu undan Comwall Síðast var vitað um ferðir Harrys Castletons er bátur hans var undan Comwall en hann hafði látið úr höfn í heimabæ sínum, Bideford, nokkru áður. Er ekkert spurðist til hans eftir óveðrið, sem gekk yfir á þessum slóð- um, var hafin leit en það eina sem hún leiddi í ljós var brak úr skemmti- báti hans. Sjálfur fannst Harry hvergi og var talið að hann hefði drukknað er brotsjór hefði gengið yfir bátinn sem var ekki stór. Átti enga fjölskyldu Er Harry var talinn af fór lögregl- an aö kanna hvort hann ætti ein- hverja nána ættingja. Kom þá í ljós að hann átti ekki fjölskyldu og ef frá var tahn dóttir, sem hann hafði ekki séð árum saman og hafði ekkert sam- band við, átti hann enga nána ættingja. Því var málið lagt til hhðar um stundarsakir og beðið eftir því hvort eitthvað nýtt kæmi í ljós eða hk Harrys fyndist því langur tími verður að líða þar til maður er úr- skurðaður látinn ef ekkert finnst því th sönnunar. Líkið finnst Viku síðar, eða 15. maí í fyrra, kahaði maður nokkur á lögregluna því hann hafði þá fundið sjórekið lík við Saint fves Bay. Hafði maðurinn verið einn á gangi við flóann er hann kom að líkinu í flæðarmáhnu. Rannsókn leiddi skjótt í ljós að hk- ið var af Harry Castleton. Var það flutt til skoðunar, þótt það væri þá aðeins tahð formsatriði því svo vissir voru lögreglumennimir um aö Harry hefði drukknað. Á skoðunar- borðinu, er öh fot höfðu verið tekin af líkinu, kom hins vegar í ljós aö á brjósti Harrys voru göt eftir fjórar byssukúlur. Leitin að morðingjanum hófst þegar að lokinni hkskoðun- inni. Líkskoðarinn hafði orð á því Harry Castleton ina tvó, Peter Tatchell og Robin Clark, til ólífls. Gat gefið lýsingu Tatcheh lést fljótlega en áður en Clark dó gat hann gefið lýsingu á ræningjunum. Reyndist hún nægi- lega greinargóð til þess að böndin bæmst að Harry Castleton og Steph- en Wyatt. Við yfirheyrslur, sem sagðar eru hafa verið strangar, skýrði Harry svo frá því að með þeim Stephen Wyatt-hefðu verið tveir aðr- ir menn, Malcolm Prince og Ronald Beacon. Voru þeir sömuleiðis hand- teknir. Dularfull atvik í fangelsi Ekki höfðu þeir Malcolm og Ron- ald setið lengi í varðhaldi er þeir fundust hengdir í klefum sínum. Voru dauðsfölhn skráð sem sjálfs- morö en Harry og Stephen voru fluttir í sérstaka öryggisgæslu. Var Stephen Wyatt. Hann naut hins vegar ekki frelsisins lengi því skömmu síðar hvarf hann og hefur aldrei neitt spurst til hans síðan. Harry Castleton var nú orðinn einn eftir þeirra fjögurra sem rændu peningaflutn- ingabíhnn. Þótti nú ýmsum ljóst að á bak við ránið hefði staðið einhver sem hefði að öllum hkindum fengið i sínar hendur megnið af ránsfénu. Hver sá var lá þó ekki fyrir. Og ekki viðurkenndi Harry nokkru sinni að nokkur annar en þeir fjómenning- amir hefðu staðið að ráninu. Liðu nú þrettán ár án þess að nokkuð bæri tíl tíðinda. „Hví nú?“ var spurning sem ýmsir spurðu sig er í ljós kom að Harry Castleton hafði verið myrtur. „Hvers vegna gengu þeir ekki milli bols og höfuðs á honum fyrr ef það er rétt að þeir Malcolm, Ronald og Stephen hafi all- ir verið ráðnir af dögum?“ Þessu yrði erfitt að svara en þó var ekki loku fyrir það skotið að Harry hefði haft einhverja vitneskju um máhð í öh, þessi tuttugu og fjögur ár sem hann hafði aldrei greint frá. Á móti kom að almenn skynsemi sagði að ráð- legra hefði verið fyrir duhnn glæpa- mann, sem óttaðist að Harry leysti frá skjóöunni, að ryðja honum strax úr vegi frekar en að taka þá áhættu sem því fylgdi aö láta hann ganga um frjálsan mann langtímum saman. Gott tækifæri hlyti að hafa gefist til þess fyrst eftir að hann kom úr fang- elsi en þá hafði hann um tíma hafst við á gömlum slóðum í austurborg London. við lögregluna að einkennilegt væri að sá látni hefði ekki verið í björgun- arvesti. Yrði þó aö teljast hklegt að maður, sem væri siglingum vanur, setti á sig vesti er versna tæki í sjó- inn. Einkum mætti þetta teljast einkennilegt ef hann hefði verið einn um borð. Þá lá fyrir að Harry var því vanur að sigla bát sínum í mis- jöfnu veðri. 9 mm kúla Við krufninguna fannst í líkinu ein kúlnanna sem orðið höfðu Harry Castleton að bana. Reyndist hún vera 9 mm í þvermál og af óvenjulegri gerð, svonefnd „parabellum“-kúla. Samanburður í kjölfar tilrauna með ýmsar tegundir skotvopna leiddi síð- an í ljós að kúlunni hafði verið skotiö úr Smith & Wesson 547-skammbyssu en sú gerð er meðal anars notuð af hermönnum og lögregluþjónum. Óvenjuleg ævi Harry Castleton hafði flust frá London tíl Bideford í Devon eftir að hafa setið í fangelsi í ellefu ár fyrir rán og manndráp. Á meöan á af- plánuninni stóð haföi kona hans leitað eftir skhnaði við hann og feng- ið hann. Höföu þau átt eina dóttur og fluttist móðirin meö hana th Kent. Höfðu þær mægður ekkert samband við Harry eftir þetta og gerði hann enga thraun th þess að hafa samband við þær. Nokkru eftir að Harry var laus úr fangelsinu erfði hann nokkra fjár- upphæö eftir foreldra sína. Ákvað hann þá að flytjast úr skarkala stór- borgarinnar og setjast að á kyrrlát- um stað í Devon og þar hafði hann Malcolm Prince. búið síðan og ætíð haft hægt um sig að því er fram kom við rannsókn. Rán var ástæðan th þess að Harry Castleton var sendur í fangelsi. Á sjöunda áratugnum höfðu hann og nokkrir ungir félagar hans gerst sek- ir um ýmis minni háttar afbrot í austurhluta London. Dag einn fannst þeim félögum hins vegar tími til kominn að gerast stórtækari en þeir höfðu verið. Var ákveðið að ræna peningaflutningabíl og tóku höndum saman um ránið Harry, Ronald Beac- on, Malcolm Prince og Stephen Wyatt. Fjórmenningamir gerðu síðan árás á bh, sem var að hytja peninga, er hann fór um norðurhluta London. Höfðu þeir 78.000 pund (jafnvirði um fimm og hálfrar mhljónar króna) upp úr ráninu en áður höfðu þeir orðiö að beita byssum og særöu ökumenn- Ronald Beacon. yfirheyrslum yfir þeim haldið þar áfram en ekkert kom fram sem benti th þess að aðrir en þeir fjórmenning- ar hefðu verið við ránið riðnir. í dómssal Við réttarhöldin voru þeir Harry Castelton og Stephen Wyatt dæmdir fyrir vopnað rán en að auki hlaut Harry dóm fyrir þátttöku í mann- drápi því hann viðurkenndi að hann hefði vitað áð þeir Malcolm og Ron- ald hefðu boriö byssur er þeir fóru th að fremja ránið. Féhst rétturinn á þann þátt framburðar Harrys og Stephens þar sem sagði að það hefðu verið þeir Malcolm og Ronald sem skotiö hefðu á ökumennina sem biðu bana. Castleton fékk tuttugu ára fangelsi en var látinn laus eftir að hafa setiö inni í ellefu ár. Wyatt fékk hins veg- ar vægari dóm, eða tólf ára fangelsis- vist, og var látinn laus eftir átta ár. „Og hvar var Harry drepinn?“ var önnur spurning sem menn spurðu sig. „Var það um borð í bátn- um eða í landi? Og hafi það verið í bátnum hvernig komst þá morðing- inn undan úr því aö báturinn náði ekki th hafnar. Eða getur þaö verið aö morðinginn hefði verið á öðrum báti og hafi tekist að búa svo um hnútana að báturinn hafi farist í óveðrinu? Eða lágu einhverjar aðrar ástæður en ránið forðum til grund- vallar því að Harry var ráðinn af dögum?“ Svörin við þessum spum- ingum og öðrum reyndu nú ýmsir að finna en þau hafa aldrei fengist. Uppáhaldstilgátan er sú aö þegar ungu mennimir fjórir, sem eru nú allir látnir, frömdu ránið hafi þeir veriö að framkvæma áætlun einhvers sem mátti sín meira í undirheimunum en þeir, einhvers „Mr. Big“ (Herra Stórs) eins og slíkir menn era gjaman nefndir í hópi glæpamanna og af rannsóknarlög- reglumönnum. Þessi Mr. Big hafi síðan náð til sín megninu af fénu en óttast míög um hag sinn af því báðir ökumennirnir vom skotnir th bana. Thgátan gerir enn fremur ráö fyrir því að Harry Castleton hafi í upphafi ekki vitað hver „Mr. Big“ var. Það hafi aftur á móti einn eða fleiri af félögum hans gert. Harry hafi svo löngu síðar, skömmu fyrir dauða sinn, óvænt komist yfir vitneskju um það hver „Mr. Big“ var og ef th vhl ætlað að krefla hann um sinn hlut í ránsfengnum forðum. Þá hafi Harry Castelton hins vegar gerst of djarfur og um leið undirritað sinn eigin dauðadóm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.