Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1988, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1988, Page 19
LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1988. 19 HLIÐ3I BÍLASTÆÐI1 -VATNAGARÐAR SUNMJDAGUR ÍSUNDAHÖFN NORRÆNT W TÆKNIAR OPIÐ HUS - EIMSKIP BVÐUR í tilefni norræns tækniárs býöur EIMSKIP almenningi að skoða athafnasvæðið í Sundahöfn á morgun sunnudag kl. 1 -5. Sundahöfn er stærsta vöruflutningamið- stöð landsins. Þar er margt spennandi að sjá. Gámakraninn JAKI, langstærsti og afkastamesti krani landsins, -allskonar vörugeymslur, vöruskálar og vörugámar. Lyftarar í öllu stærðum og önnur vöruflutningatæki. Starfsfólk mun leiðbeina fólki og sérstakar skoðunarferðirverða farnar í rútu með reglulegu millibili. Björgunarsveit frá SVFÍ verður með björgunarsýningu kl. 3. Teiknihorn verður fyriryngstu gestina og börnum verða gefnar bragðgóðar flutningatöflurog gámasparibaukur, auk þess sem allir fá veitingar. Kynnist nútíma flutningatækni, verið velkomin í Sundahöfn. Takið þátt í verðlaunagetraun: Hvað eru margir gámar á svæðinu? SUNIMUDAGUR KL. 1-5. Akið inn á svæðið frá Sundagörðum (hlið2). 5 §

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.