Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1988, Side 5
LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1988.
5
Fréttir
Vímuvamadagur Lions:
Fjölskyldu-
skemmtanir
„Viö viljum reyna meö þessum
degi aö vekja athygli á skaðsemi
vímuefna og baráttunni gegn þeim,“
sagöi Jón Bjarni Þorsteinsson, vímu-
varnafulltrúi lionshreyfingarinnar á
íslandi, en í dag, 7. maí, gangast
honshreyfingar á Noröurlöndum
fyrir baráttudegi gegn vímuefnum.
í dag verður íjölskylduskemmtun
í Súlnasal Hótel Sögu, þar sem fjöl-
margir listamenn munu koma fram.
Skemmtunin byrjar klukkan 14.
Á Akureyri standa lionsmenn fyrir
fjölskylduhátíð í íþróttaskemmunni
á sama tíma. -JR
Seljaskóli:
Styrkja kaup á
kirkjuklukkum
Nemendur í 9. bekk S.P. í Selja-
skóla standa í dag fyrir maraþon-
knattspyrnu til styrktar kaupum á
kirkjuklukkum fyrir Seljakirkju í
Breiðholti.
Krakkarnir hófu knattspyrnuleik-
inn klukkan 13.00 í gær og áætlað er
aö leikurinn standi til kl. 19.00 í
kvöld.
Með aðstoð 6. bekkinga hefur þess-
um framtakssama 9. bekk tekist að
safna dágóðri fiárhæð með áheitum
frá fyrirtækjum og einstaklingum.
-JJ
Fyririestur um
Palesta'nudeiluna
Forstööumaður upplýsingaskrif-
stofu Frelsissamtaka Palestínu, PLO,
í Stokkhólmi, dr. Eugene Machlouf,
heldur fyrirlestur á Hótel Sögu í
Reykjavík á morgun, sunnudaginn
8. maí. Fyrirlesturinn fer fram í Þing-
stúkusal-A á annarri hæð.
Dr. Machlouf flytur fyrirlesturinn
á ensku og svarar auk þess fyrir-
spurnum fundarmanna um þjóð sína
og Frelsissamtök Palestínu. -JBj
STEYPUSTOÐ. AFGREIÐSLA SUÐURHRAUNI 2
SÍMAR 6 5144S OG 6 51444
210 GARÐABÆ
um
FRM MLEIBUM
STEVPU SEM
ENDIST
lO ÁRA ABVRCO
P&O/SÍA
„eklubílasöujnumídagooA^^; «££ „'o
ýNUM ALLT PAÐ BESTA FRA VW, AUU_________
OPIN
báða dagana
ALLIR EIGA LEIÐ UM
LAUGAVEGINN
BÍLL FRÁ HEKLU BORGAR SIG