Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1990, Blaðsíða 8
LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ 1990.
Bíldudalshreppur
Staða sveitarstjóra Bíldudalshrepps er hér með aug-
lýst laus til umsóknar. Skriflegar umsóknir um starfið
sendist oddvita, Guðmundi Sævari Guðjónssyni,
Kríubakka 4, Bíldudal, fyrir 15. júlí.
Aluðarþakkir fyrir vinsemd og heiður
auðsýnt okkur hjónunum í tilefni sjötugsafmœlis míns.
Guð blessi ykkur öll.
Ottó A. Michelsen
Lausar stöður
Við Háskóla íslands eru lausar til umsóknar eftirgreindar stöður:
a. Við tannlæknadeild:
1. Staða dósents (50%) í örveru- og ónæmisfræði.
2. Staða dósents (37%) í meinafræði.
3. Staða lektors (100%) í bitfræði.
4. Staða lektors (50%) í tannholsfræði.
5. Staða lektors (50%) i tannfyllingu.
6. Staða lektors (50%) í tannvegsfræði.
Gert er ráð fyrir að stöðurnar verði veittar til þriggja ára.
b. Við námsbraut í sjúkraþjálfun í læknadeild:
1. Lektorsstaða í sjúkraþjálfun.
2. Tímabundin lektorsstaða í sjúkraþjálfun. Gert er ráð fyrir að
ráðið verði i stöðuna til þriggja ára.
c. Við stærófræöiskor raunvísindadeildar:
Staða dósents í stærðfræði. Dósentinum er einkum ætlað að
starfa að stærðfræðilegum verkefnum i líffræði og skyldum grein-
um.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknum, ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda,
ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar
menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 23.
júlí nk.
Menntamálaráðuneytið,
20. júní 1990.
ORÐSEMDIMG
UM LEIÐRÉTTINGU Á VERÐBÓTUM
Á SKYLDUSPARNAÐÍ
Umboðsmenn og aðstandendur einstaklinga sem
búsettir eru erlendis eða sem látist hafa og
söfnuðu skyldusparnaði á árunum 1957
til l.júlí 1980, eru hér með hvattir til að kanna
í upplýsingasímum stofnunarinnar hvort greiðslur
vegna leiðréttinga á verðbótum liggi þar fyrir.
Allar leiðréttingar til þeirra, sem áttu skráð
heimilisfang hér á landi 1. desember 1989 s.l. hafa
verið sendar út. Eftir standa töluvert af leiðréttingar-
greiðslum til fólks, sem skráð er erlendis
og sem látið er..
í desember s.l. ákvað Húsnæðisstofnun ríkisins að
greiða út leiðréttingar varðandi verðbætur á
skyldusparnað. Hér var einungis um að ræða
verðbætur sem reiknast áttu af verðbótum.
Leiðréttingarnar vörðuðu tímabilið l.júní 1957 til
1 .júlí 1980 og náðu aðeins til hluta þeirra sem áttu
skyldusparnað umrætt tímabil.
Upplýsingasímar eru 696946 og 696947
kl. 10-12 virka daga.
Cpþ HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS
LJ SUÐURLANDSBRAUT 24 ■ 108 REYKJAVÍK ■ SÍMI 696900
Hinhliðin
íliísi:
Helgf Björnsson, leikari og söngvarl, hefur f nógu að snúast þessa dagana, bæði við leik og söng.
UferJM
- segir Helgi Björnsson, leikari og söngvari
Helgi Björasson, söngvari hljóm- tölur í lottóinu? Þrjár tölur en ég UppáhaJdsleikkona: Emilie Loyd.
sveítarinnar Síöan skein sól, hefur hef bara einu sinni spilað meö. Ég Uppáhaldssöngvari: Vinur minn,
í nógu að snúast þessa dagana. er litill gambler í lottói - það er JakobSmáriMagnússonbassaleik-
Fyrir utan að skipuleggja tónleika- frekar þegar maður fer i póker eða ari.
feröalag hijómsveitarinnar um þess háttar. Uppáhaldsstjórnmálamaður:
landið hefur hann nýlokið að leika Hvað finnst þér skemmtilegast að Bubbi Morthens.
ísjónvarpsleikritinuLitbrigöijarð- gera? Aö hlakka til einhvers UppáJialdsteiknimyiidapersóna:
ar. Þá er liann að hefia æfingar á óvænts sem maður veit ekki hvað Kalli kanína.
nýju íslensku leikriti sem frumsýnt er. Uppáhaldssjónvarpsefni: Mér
verður í BorgarleikMsinu í haust Hvað fínnst þér leiðinlegast að íinnst skemmtiiegast að horfa á
en það heitir þvi skrítna nafhi: Ég gera? Það er þegar þetta óvænta breska framhaldsþætti, þessa vel
er hættur, farinn, ég nenni ekki að sem maður hlakkaði til að vita um gerðu þætti, sem sýna ijölskyldulíf
Jeika í þessu leikriti lengur, Helgi veJdur manni vonbrigðum. fyrir fyrri heimsstyijöldina en
var einnig að fiytja í nýtt húsnæði Uppáhaldsraatur: Sólgrillaður koli, Bretum tekst frábærJega vel að ná
en hann festí kaup á gömlu stein- Mér þykir mjög gaman aö grilla fram trúverðugu andrúmslofti.
húsi í miðbænum fyrir stuttu. Þaö fisk en ekki í rigningu. Ertu hlyxmtur eða andvigur veru
er því í nógu aö snúast hjá leikar- Uppáhaldsdrykkur: Mjólk. varnarliðsms hér ó landi? Ég er
anum og söngvararanum Helga Hvaða íþróttamaður finnst þér andvígur veru vamarliðsins.
Bjömssyni sem sýnir okkur liina standa fremstur í dag? Maöur er Hver útvarpsrósanna finnst þér
hliðina aö þessu sinni. svo upptekinn af heimsmeistara- best? Rás eitt.
keppninni um þessar mundir að ég UppáhaJdsútvarpsmaður: Pétur
Fullt nafn: Helgi Björnsson. myndi segja þessi rúmenskl Ge- Pétursson.
Fœðingardagur og ár: 10. júlí 1958. orgie Hagi. Hvort horfir þú meira á Sjónvarpið
Maki: Vilborg Halldórsdóttir. Uppáhaldstímarit: Tónlistarblaðíð eða Stöð 2? Sjónvarpið. Ég hef ekki
Börn: Orri, 11 ára, og Bjöm Halld- Q. ennþá fengiö mér afruglara.
ór, 6 ára. Hver er fáliegasta kona sem þú Uppáhaldssjónvarpsmaður: Eins
Bifreiö: Volvo, árg. ’82, mjög hefur séð fyrir utan eiginkonuna? og er Bjami Fel.
skemmtilegur og ljúfur bíll. í bók- Mér fmnst allar konur heimsins Uppáhaldsskemmtistaður: Rauði
inni Book of Cool kemur fram að fallegar - hver á sinn hátt. sófinn.
Volvo sé minnst „svalur“ en ég er Ertu hlynntur eða andvigur rikis- Uppáhaldsfélag í íþróttum? FVam.
ekki sammála því. stjórninni? Ég er hlynntur henni. Stefnir þú að einhverju sérstöku i
Starf: Leikari og tónlistarmaður, Hvaða persónu langar þig mest að framtíðinni? Vera meira heima hjá
Laun: Þau em upp og niöur eftir bitta? Það væri æðislega gaman aö mér.
því hvað ég fæ mikið að gera. tótta Bob Dylan en ég býst ekkl við Hvaö ætlar þú að gera í sumarfrí-
Áhugamál: Ailt milli tómins og að hann nenni að hitta svona inu? Ég ætla í starfskynningu.
jarðar, Ld. fóUí, útivera og sólgler- minniháttar. En ég bíð alltaf eftir Kynna mér alvöm tónlistarmenn
augu.Égtýnisólgleraugumminnst að tótta John Lennon einhvem því ætlunin er aö sjá Rolling Stones
einu sinni í viku en ég hef mest tíma seinna. þá einu helgi sem ég á ftí en þá
dálæti á þessum frá Taiwan og Uppáhaldsleikari: Ég gleymi því verðaþeiríKaupmannahöfn. Ann-
HongKongsemmaðurþarfaðsetja alltafþegarégerspurðurþessarar ar heföi ég heldur vilja sjá þá í
öryggisnælu á því skrúfan dettur spumingar. Ætli það sé ekki félagi Barcelona. -ELA
alltaf strax af þeim. minn meö vinstri fótinn, Daniel
Hvað hefur þú fengið maigar réttar Day-Louis.
Hef dálæti