Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1990, Blaðsíða 43
■ Bátar
Til sölu sæsleði, 500 cc, árg. ’89, nýyfir-
farinn. Uppl. í síma 52779, Kristinn
eða Þorsteinn.
Vinnuvélar
■ Bílar til sölu
Ford 350 dísil 1986, extra langur.
Dísil Chevrolet 1985 Silverado 4x4.
Dísil Ford pickup 4x4 1983, beinskipt-
ur. Síðustu fáanlegir fyrir 1. júlí. Uppl.
í síma 985-20066 e.kl. 19 eða 92-46644.
MAN 19.292 F árg. ’87, 6 hjóla, með
kojuhúsi, ekinn aðeins 73 þús. km,
bíll með mjög miklum aukabúnaði.
Uppl. í símum 91-84449, 985-25726,
92-14788 og 92-12667.
Flutningabill og sjósleði. Ford ’76 til
sölu, ekinn 7 þús. km á vél, og Kawa-
saki X2 650 jet ski, 2ja manna, lítið
notað. Símar 92-14244 og 15131.
Bilcross. Haldin verður keppni í bíl-
cross á Sauðárkróki 30. júní kl. 15.
Keppnin gefur stig til íslandsmeistara.
Skráning og nánari upplýsingar í síma
95-35771, 95-35591 og 95-35394 milli kl.
19 og 22. Skráníngu lýkur fimmtudag-
inn 28. júní. Bílaklúbbur Skagafjarð-
ar.
Range Rover '81 til sölu, steingrár,
gullfallegur bíll, upphækkaður, ný 33"
dekk og 10" krómfelgur, ýmsir auka-
hlutir, ath. skipti. Uppl. í síma
92-14244.
6,9 I dísil. Til sölu þessi Ford Club-
wagon XLT ’85. 15 manna, extra lang-
ur, sex dyra, tvílitur, tvær miðstöðv-
ar, tveir tankar, ný dekk o.fl. Rútu-
skoðun ’91, nýsmurður og til í slaginn.
Uppl. í síma 91-624945.
Jenný 21 fet, árg. '79, til 'sölu. Litar-
dýptarmælir, talstöð, áttaviti, kerra
o.fl. Skráður fiskibátur. Hægt er að
velja um 100 ha Chrysler mótor eða
65 ha Mercury mótor, báðar upptekn-
ar. Bílasala Ragnars Bjarnasonar. Ps.
Vantar bíla á skrá og á staðinn. Sími
673434.
Cherokee ’85 V6 2,8 til sölu, 5 gíra,
upphækkaður, ný dekk og felgur. Bein
sala eða skipti á ódýrari. Verð 1.150
þús. Uppl. í síma 92-14782.
Til sölu bilreiðin P 1150 -■ -m ■ i \'ul\-o
F 10, skráður ’84, góður bíll, selst helst
án palls, þó ekki skilyrði. Uppl. gefur
Stefán í símum 93-81268 og 985-23926.
Benz 307 D, árg. ’82, til sölu. Upptekin
vél, 3 bekkir, verð kr. 850.000.
Bílasala Ragnars Bjarnasonar.
Ps. Vantar bíla á skrá og á staðinn.
Sími 673434.
M. Benz 280 SE ’86 til sölu, ekinn 95.000,
bílhnn er dökkgrár með gráum pluss-
sætum, sportfelgum, ABS bremsum og
centrallæsingum. Uppl. í síma
91-17372 og 93-12456.
Willys jeppi til sölu, 6 cyl. Ford vél,
nýleg blæja, veltibúr, gott útlit. Uppl.
í síma 91-667118.
Plymouth Voyager ’87 til sölu, 7 manna
fjölskyldubíll, framjóladrifinn, sjálf-
skiptur, með öllu, ekinn 58 þús.,
skyggðar opnanlegar hliðarrúður,
toppgrind o.fl., toppbíll. Verð 1.200
þús., skipti ódýrari. Upplýsingar í
síma 91-689835 alla daga.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Allt í húsbílinn á einum stað.
Gasmiðstöðvar, ofnar, vatnshitarar,
eldavélar, vaskar, ísskápar, sérhann-
aðir í bíla, kranar, dælur, plasttankar,
fortjöld, topplúgur, plasttoppar, fastir
og lyftanlegir, ferða-wc, borðfestingar,
ljós, ótrúlega léttar innréttingaplötur,
gluggar o.m.m.fl. Leitið uppl. í síma
96-27950. Húsbílar sf., Fjölnisgötu 6,
Akureyri.
Daihatsu Feroza EL II Sport ’89 til sölu,
ekinn 14 þús. km, rauður og grár, út-
varp/kassetta, framgrind, kastarar.
Uppl. í síma 98-71162 og 985-24217 á
kvöldin.
Toyota Corolla 1300 DX ’87 til sölu,
beinskiptur, 4 gíra, 5 dyra, útv., seg-
ulb., silfurgrár, ekinn 54.000 km, verð
kr. 570.000, kr. 500.000 stgr., engin
skipti, ath. skuldabréf. Uppl. í síma
93-71117 eða í vinnusíma 93-71119 e.
kl. 12.
M. Benz 309D árg. ’85 til sölu, sendi-
ferðabíll í toppstandi. Uppl. í síma
626423 e. kl. 17.
Subaru XT turbo, árg. ’88, Eini á
landinu framdrifinn, 5 gírá, ekinn
41.000 km, kr. 250.000 græjur með 6
diska leyser. Verð kr. 1.580 þús. Bíla-
sala Ragnars Bjarnasonar. Ps. Vantar
bíla á skrá og á staðinn. Sími 673434.
Scout ’74, 350 cc, 4 gíra, 4,88 splittað
4 tonna spil og margt fleira, skipti á
ódýrari koma til griena. Uppl. í síma
91-73868. Bjarki.
Volvo 245 DL, árg. '87, verð kr. 980.000.
Bílasala Ragnars Bjarnasonar.
Ps. Vantar þíla á skrá og á staðinn.
Sími 673434.
Honda Civic 1,61 (GTI) ’88 til solu,
aðeins 26 þús. km, útvarp/segulband,
vetrardekk á felgum, skipti möguleg
á ódýrari. Verð 970 þús. Uppl. í hs.
91-10707 og vs. 91-697373 næstu daga.
Mercedes Benz 190 D '87 til sölu, gull-
fallegur einkabíll, flöskugrænn/met-
al., beinskiptur, með ýmsum aukabún-
aði. Uppl. í síma 33240 og 985-32244.
Til sölu M. Benz 508 '82, lengri gerð,
ekinn 150 þús. km, vel með farinn.
Uppl. í síma 652250 e.kl. 17.
Steypubill. Til sölu Hanomag-Hensc-
hel steypubíll, ’75, skoðaður '90, með
Liebherr tunnu. Uppl. gefa Þorgeir
og Helgi hf. í s. 93-11062 og 93-12390
og e. kl. 18 í 93-11830 og 93-11494.
Toyota Starlet ’79 til sölu, góður bíll,
skoðaður til ’91, verð 60.000 stað-
greitt. Uppl. í síma 51756.
Benz 190E '84, beinskiptur, í mjög
góðu standi, með öllu, hef áhuga á að
taka ca 500.000 kr. japanskan bíl up]>
L Uppl. í síma 91-19520 og 91-76055.
M. Benz 207 D húsbill til sölu, árg. '85,
ekinn 78 þús. Góður bíll. Uþþl. í síma
91-43067.
EINSTAKT Á ÍSLANDI
BLAÐSÍÐUR
FYRIR
Urval
TIMARIT FYRIR ALLA