Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1990, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1990, Blaðsíða 41
53 LAUGARDAGUR 23. JÚNI 1990. pv_____________________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11 Stopp! Saab 900 GLE ’80 til sölu. Mjög góður bíll. Mikið endurnýjaður. Gott verð. Uppl. í síma 52678 laugar- dag og næstu viku. Odýr, góður.Nizzan Cherry ’81 til sölu. Verðtilboð. Uppl. í síma 91-651368 sunnudagskvöld og næstu kvöld. Til sölu er Malibu árg. 79, 8 cyl., í mjög góðu standi. Uppl. í síma 93-13068. Toyota Corolla ’87 til sölu. Uppl. í síma 79386. Guðrún. ■ Húsnæði í boði Þýskaland - Freiburg. Til leigu 3ja herb. íbúð m/húsgögnum frá byrjun ágúst til 15. sept. fbúðin er við gott útivistarsvæði og skammt frá mið- borginni. Freiburg er í hjarta Svarta- skógar, í miðju sólríkasta svæði lands- ins og stutt frá landamærum Frakkl. og Sviss. S. 9049-761-881280 á sunnud. 3-4 herb. ibúð óskast til leigu frá 1. júlí nk., helst í Seljahverfi eða annars staðar í Breiðholti. Reglusemi og skil- vísum greiðslum heitið. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-2815. Hlýleg kona getur fengið litla einstakl- ingsíb. á góðum stað í vesturbæ gegn heimilisaðstoð við aldraða konu nokkra klst. í viku, umsókn merktar „2812“ send. DV fyrir 29. nk. Lítið einbýlishús. í gamla bænum til leigu. Engin fyrir- framgreiðsla. Iðnaðarmaður æskileg- ur leigutaki. Tilboð sendist DV sem fyrst, merkt „Einbýlishús 2783“. Til leigu mjög góð 3ja herb. íbúð í lyftubl. í Breiðh., leiga til lengri tíma kemur til greina, íbúðin er laus 1.7. Krafist er reglus. og góðrar umg. Tilb. send. DV, merkt „T 2794“. 2 herb. ca 70 fm íbúð á jarðhæð í mið- bænum er til leigu í eitt ár frá 1. júlí. Tilboð sendist DV, merkt „Smáragata 2809“._______________________________ 3ja herb. björt og falleg kjallaraíb. til leigu á Teigunum frá 1/8. Aðeins ról. og reglus. leigjendur koma til greina. Tilb. sendist DV, merkt „Teigar 2799“. Góð kjallaraíb., 3ja herb. (130 fm), til leigu í vesturb., nálægt Háskól. Sann- gjörn leiga fyrir góða leigjendur. Tilb. sendist DV, merkt „Vesturbær 2810“. Leiga/leiguskipti. 2 herb. íbúð í Smára- hlíð, Akureyri, til leigu/leiguskipta á íbúð í Rvk. Laus 1. ág. S. 96-24920 eða 91-622719 í dag og næstu daga. Til leigu er 2ja herb. ibúð + stæði í bílskýli í vesturbæ, frá og með 1. júli. Tilboð sendist DV, merkt „Vesturbær 2816“. 2ja herb. íbúð til leigu i Kóp. fyrir reg- lusamt par, laus 1. júlí. Tilboð sendist DV, merkt „Kópavogur 2824. 2ja herbergja 55 fm íbúð til leigu í Rofabæ, jarðhæð. Uppl. í síma 36628 laugardag og sunnudag kl. 17-19. 3 herb. ibúð til leigu í Furugrund í Kópavogi. Laus strax. Engin fyrirfr. Uppl. í síma 91-74855. 3 herb. íbúð í Maríubakka til leigu frá 1. júlí. Tilboð sendist DV, merkt „M- 2730“. 3ja herb. íbúð við Háaleitisbraut til leigu frá 1. júli í 1 ár. Tilboð sendist DV, merkt „2808“. 3ja herb. íbúð i Blöndubakka til leigu, laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „Bakkar 2798“. Góð 2 herb. íbúð til leigu í Þingholtun- um, laus 1. júlí. Tilboð sendist DV, merkt „Þingholt 2817“. Herbergi í Kópavogi til leigu. Uppl. í síma 91-82891. Stórt herbergi til leigu, til lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 91-73882. M Húsnæði óskast Kaupmannahöfn! Tvær stúlkur óska eftir 2-3ja herb. íbúð í Kaupmanna- höfn eða nágrenni frá 1. sept. til 1. jan., jafnvel lengur, góðri umgengni og reglusemi heitið, einhver fyrir- framgr. Uppl. í símum 91-12049 eða 91-12958 e. kl. 19 öll kvöld. 2ja herb. íbúð. 45 ára karlm. óskar eft- ir 2ja herb. íbúð eða einstaklingsíbúð í Hafnarfirði, einhver fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Sími 52182. 3-4ra herb. ibúð óskast á leigu frá 1. júlí 1990 í allt að eitt ár, góðri um- gengni og reglusemi heitið. Vinsam- lega hringið í síma 91-670518. 3-4ra herbergja ibúð óskast, reglu- semi, góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 91-73293. 6 manna fjölskylda óskar eftir 4 5 herb. íbúð, raðhúsi eða einbýli, helst utan Reykjavíkur, til leigu strax. Erum á götunni. Uppl. í síma 667203. Barnlaus hjón óska eftir 3-4ra her- bergja íbúð til leigu strax, eru reglu- söm, öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 19934 og 22770. Við erum tvær ungar og reglusamar skólastúlkur utan af landi og okkur vantar íbúð í vetur á sanngjörnu verði. Fyrirframgreiðsla möguleg. Kristín, vs. 96-61200 og 96-61543, og Helga í vs. 96-61600 og hs. 96-61028. 2ja herb. íbúð óskast á leigu, í miðbæ eða austurbæ, frá 1. júlí, fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Hafið samb. í síma 91-75567._____________________________ Bráðvantar ibúð i miðbænum fyrir ungt par með barn, mögul. á fyrirframgr. og íbúðin má þarfnast lagfæringar. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-2819. Fertugur karlmaður óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu. Engin fyrirframgreiðsla en öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 91-674804 eftir kl. 20. Ung kona utan af landi með barn óskar eftir 2ja herb. íbúð, helst í Breiðholti, er í námi. Uppl. í síma 97-31161 eftir kl. 18. Við erum tvær, laganemi og kennari, og okkur sárvantar íbúð. Við lofum reglusemi og skilvísum greiðslum. Meðmæli eru til staðar. S. 15751. Óska eftir 1-2 herb. íbúð á höfuðborg- arsvæðinu frá 1. jan.-l. júní á næsta ári. Þórólfur Sverrisson, Hátúni 21, 735 Eskifirði, s. 97-61267 e. kl. 20. Óska eftir 2 herb. eða stúdíóíbúð frá 1. sept. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 94-4671 eftir kl. 19. Óska eftir 2ja herb. íbúð í Hafnarfirði, má vera minni, öruggar greiðslur, get- um borgað 2-3 mán. fyrirfram. Uppl. í síma 54452. Óska eftir íbúð á leigu í Hveragerði frá og með 1. sept., góðri umgegni heitið og öruggum greiðslum. Uppl. í síma 96-26719. Óskum eftir 3-4ra herb. íbúð á leigu, góðri umgengni og reglusemi heitið, reykjum hvorugt, öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-72114. 2 herb. ibúð óskast á leigu, góðri um- gengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-71310. 3-4 herb. íbúð óskast til leigu. Öruggar greiðslur og góð umgengni. Uppl. í síma 91-672441. Fjölskyldu utan af landi bráðvantar 3- 4ra herb. íbúð, helst í Hafnarfirði. Uppl. í síma 91-651748 eftir kl. 19. Nemi óskar eftir einstaklings eða lítlli 2ja herb. íbúð frá 1. sept., fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 95-35589 e.kl. 19. Smáíbúðahverfi. Óska eftir 3 herb. íbúð frá 1. eða 15. ágúst. Uppl. í síma 94-4236 eftir kl. 18.30. Ungur maður óskar eftir einstaklings eða 2ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 91-28674. Óskum eftir 3-4 herb. íbúð á leigu, helst í efra Breiðholti, góðri umgengni og relgusemi heitið. Uppl. í síma 91-75008. 2 systur óska eftir 3ja herb. ibúð frá 1. ágúst. Uppl. í síma 91-23128. 3-4 herb. íbúð i Hafnarfirði óskast. Uppl. í síma 93-61352. ■ Atvinnuhúsnædi Til leigu 114 fm húsnæði í Skeifunni, tilvalið fyrir léttan iðnað eða heild- sölu. Bjart og gott húsnæði. S. 22344 (Ágúst), 39127, 985-24622 (Steinunn). Til leigu fullbúið gott húsnæði á mjög góðum stað í Reykjavík. Hentar mjög vel undir heildverslun og skrifstofur. Uppl. í síma 670765. ■ Atvinna í boði Verkstjóri. Hvammstangahreppur óskar eftir að ráða til starfa sem fyrst verkstjóra að áhaldahúsi hreppsins. Starfssvið er stjórn vinnu við fram- kvæmdir, viðhalds- og þjónustuverk- efni sveitarfélagsins og stofnana þess og hita- og vatnsveitu ásamt umsjón véla og áhalda. Iðnmenntun, svo sem í pípulögnum, og/eða reynsla af verk- stjórn æskileg. Umsóknarfrestur er til 8. júlí nk. Allar nánari uppl. um starf- ið gefa undirritaðir. Ólafur Jakobsson tæknifræðingur, vs. 95-12353 og hs. 95-12747. Þórður Skúlason sveitar- stjóri, vs. 95-12353. Tæknifræðingur. Hvammstangahrepp- ur óskar að ráða tækni- eða verk- fræðing ti starfa sem fyrst, starfssvið er byggingarfulltrúastarf, hönnun, undirbúningur og eftirlit ýmissa fram- kvæmda, svo sem við gatna- og hol- ræsagerð, hita- og vatnsveitu o.m.fl., starfsreynsla æskileg. Umsóknarfrest- ur er til 8. júlí nk. Allar nánari uppl. um störfin gefa undirritaðir. Ólafur Jakobsson tæknifræðingur, vs. 95-12353 og hs. 95-12747. Þórður Skúlason sveitarstjóri, vs. 95-12353 og hs. 95-12382. Starfskraftur óskast að dvalarheimilinu Blisastöðum, Skeifum. Húsnæði á staðnum. Uppl. í síma 77317. Matsmaður óskast i frystihús. Uppl. í síma 98-33757. Lagerstarf. Viljum ráða nú þegar starfsmann á matvörulager Hag- kaups, Suðurhrauni 1 í Garðabæ. Upplýsingar um starfið veitir lager- stjóri á staðnum eða í síma 652640. Um er að ræða framtíðarstarf, ekki sumarstarf. Nánari upplýsingar veitir deildarstjóri kjötdeildar (ekki í síma). Hagkaup, starfsmannahald. Afgreiðslustörf. Viljum ráða nú þegar tvo starfsmenn til afgreiðslu við kjöt- borð í verslun Hagkaups, Skeifunni 15. Nánari upplýsingar veitir verslun- arstjóri á staðnum (ekki í síma). Hagkaup, starfsmannahald. Hress, sjálfstæður og duglegur starfs- kraftur á aldrinum 20-30 ára óskast til sölustarfa í heildsölu frá og með 1. júlí. Áhugasamir hafi samb. í síma 651820 mánud. 25/6 milli kl. 15 og 17. Matráðskona óskast strax til afleysinga í h'tið mötuneyti í Kópavoginum. Einnig vantar aðstoðastúlku í sama mötuneyti. Þarf að geta hafið störf í ágúst. Uppl. í síma 91-37459. Áhugaverð störf með börnum. Fóstra óskast á dagheimilisdeild í Grænu- borg, einnig vantar áhugasaman starfsmann í sal sem getur tekið að sér tónmennt. Uppl. í s. 14470,681362. Óska eftir manneskju til að koma heim og gæta 2 barna, 1 og 2 ára, eftir há- degi virka daga, frá kl. 12.30 til 17.30, frá 1. sept til 30. maí. Uppl. í s. 52605 eftir hádegi og 54283 eftir kl. 18. Óskum eftir að ráða starfskraft til að annast viðskiptamannabókhald og ritvinnslu. Verður að geta unnið sjálf- stætt. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist DV, merkt „2781“. Ertu þreyttur á ruglinu hérna heima og ert atvinnulaus? Viltu vinna erlendis við olíupalla, hótel, samyrkjubú o.fl.? Uppl. í s. 650069 kl. 13-20, kreditkþj. Kvöld- og helgarvinna í boði, aðeins ábyggilegt fólk kemur til greina. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2797. Múrari. Reglusamur, kunnáttumaður óskast til íjölbreyttra múrarastarfa til lengri tíma. Uppl. í síma 670780 milli kl. 09 og 10 virka daga. Skrúðgarðyrkjumenn. Skrúðgarð- yrkjumenn óskast strax. Eingöngu vanir koma til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022-.-H-2789. Vanur starfskraftur óskast í mötuneyti, vinnutími frá kl. 7.30-17 og annan hvern laugard., framtíðarstarf. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-2826. Viljum ráða vanan starfskrafttil kolsýru- suðu. Uppl. gefur Ragnar á verkstæði okkar, Grensásvegi 5, sími 83470. Bílavörubúðin Fjöðrin hf. Vörubílstjórar óskast. Verktakafyrir- tæki óskar eftir að ráða vörubílstjóra nú þegar. Mikil vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2814, Óska eftir að ráða duglegan mann með réttindi á traktorsgröfu. Mjög mikil vinna, góðir tekjumögul. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-2825. Laghentur maður óskast til að laga læsingu á innihurð. Uppl. í síma 91-71570. ■ Atvinna óskast 19 ára karimaður óskar eftir atvinnu á höfuðborgarsvæðinu sem fyrst. Nán- ast allt kemur til greina. Spyrjið eftir Davíð í síma 91-622327. 21 árs duglegur strákur óskar eftir vinnu við heyskapinn og fleira, er vanur, gjarnan á Suðvesturlandi. Uppl. í síma 93-12249. Hótelmenntuð. Vel menntaða hol- lenska konu, sem talar íslensku og fleiri tungumál, vantar góða vinnu fljótlega. Sími 623694 milli kl. 13 og 18. Takið eftir. Ég er 36 ára húsmóðir og tek að mér ræstingar í heimahúsum, er vön og vandvirk. Upplýsingar í síma 685324. 2 konur óska eftir heimasaumi fyrir framleiðanda, sem þarf að lána vélar. Uppl. í síma 91-82029. Smiðir og verkamenn óskast í vinnu strax. Uppiýsingar í síma 678338. M Bamagæsla Barngóð, ca 14 ára stúlka óskast til að gæta rúml. 1 Vi árs gam. barns í sum- ar, allan daginn, þarf helst að vera úr Árbæjar- eða Seláshv. Sími 674048. Dagmamma óskast til að gæta 18 mán. barns frá 1. ágúst, þarf að hafa leyfi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2749.___ Ég er 2 ára stelpa og mig vantar 12 14 ára barnapíu til a,ð gæta mín frá kl. 8-14 í júlí. Bý í Árbæ. Uppl. í síma 91-671683. Óska eftir barnapiu til að passa af og til hluta úr degi og einstaka sinnum á kvöldin. Uppl. í síma 91-672176. ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. ■ Einkamál Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20. Maður um fertugt óskar að kynnast konu, 30-40 ára, með sambúð í huga, börn ekki fyrirstaða. 100% trúnaður. Svör sendist DV, merkt „Trúnaðarmál 2739“. 60 ára, traustur og reglusamur karl- maður vill kynnast konu og eiga hana sem vin til að heimsækja. Svör sendist DV, merkt „30. júní 2820“. Þrítugur maður, myndarlegur og vel stæður óskar eftir að kynnast hressri konu. Svör sendist DV fyrir 28/6 ’90, merkt „W-2803“. ■ Kennsla Þarftu að taka haustpróf? Aðstoða í stærðfræði fyrir framhaldssk. nú í sumar í heimahúsi ef óskað er, leið- sögn á leiðinni. Uppl. í s. 52428, símsv. ■ Spákonur Spái í lófa, spil á mismunandi hátt, bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð, alla daga. Uppl. í síma 91-79192. ■ Skemmtanir Diskótekið Deild i sumarskapi. Árgangar, ættarmót og allir hinir, við höfum tónlistina ykkar. Eingöngu dansstjórar með áralanga reynslu. Leitið hagstæðustu tilboða. S. 54087. ■ Hrerngemingar Hreingerningarfélag Hólmbræður. Teppahreinsun, hreingerningar, hús- gagnahreinsun, bónhreinsun og bón- un. Sími 624595 allan sólarhringinn. Hreingerningaþjónusta Stefáns og Þor- steins. Handhreingerningar og teppa- hreinsun. Uppl. í símum 11595 og 628997._________________________ Hólmbræður. Almennn hreingerning- arþjónusta, teppahreinsun, bón- hreinsun, bónun og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta. Sími 19017. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Bókhald TOK bókhald Victor VPCIIC. Get tekið að mér bókhaldsverkefni nú þegar. Uppl. í síma 91-39162 eftir kl. 17. M Þjónusta________________________ Land Rover körfubíll er til leigu án bíl- stjóra, hentugur í alls kyns smáverk, s.s. fyrir verktaka, viðgerðir á hús- eignum, málningu o.fl., er fyrirferðar- lítill, með rafmagnsdælu og véldælu, lyftir í 11 metra hæð lóðrétt og 3M m körfubóma, stjórntæki niðri og í körfu. Þú ekur sjálf/sjálfur, stjórnar sjálf/sjálfur. Símar 52371 og 985-25721. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur al- hliða húsaviðgerðir, t.d. steypum bílaplön, önnumst ‘sprunguviðgerðir, berum í og klæðum steyptar rennur o.m.fl. Utvegum einnig hraunhellur ef óskað er. Gerum föst verðtilboð, ■ margra ára reynsla. Allar uppl. veittar í síma 91-670796. Húseigendur ath. Tökum að okkur inn- an- og utanhússmálun, múr- og sprunguviðgerðir, sílanböðun og há- þrýstiþvott. Einnig þakviðgerðir og uppsetningar á rennum, standsetn. innanhúss, t.d. á sameign o.m.fl. Ger- um föst verðtilb. yður að kostnaðarl. GP verktakar, s. 642228. Tilboð óskast í viðgerðir á steypu- skemmdum á útidyra- og kjallara- tröppum í Fellsmúla 6,108 Rvík, einn- ig óskast tilboð í nýtt gler og glugga- ramma í stigahúsi. Tilboðum sé skilað til húsfélagsins. S. 30800 e.kl 17. Húsasmíðameistari getur bætt við sig alls konar verkefnum, úti og inni, stórum sem smáum, t.d. uppslætti, innihurða-, eldhús-, milliveggja- og þakfrágangi. Uppl. í síma 671956. Tveir trésmiðir geta bætt við sig verk- efnum, öll almenn trésmíði, parket- panel- og plötuklæðningar, innrétt- ingauppsetningar, glerjun o.fl., meist- araréttindi. S. 52871 og 670989. Alhliða viðgerðir á húseignum, há- þrýstiþvottur, sprunguviðgerðir, síl- anhúðun, lekaviðgerðir o.fl. Sími 91- 628232. Fagvirkni sf., sími 678338. Múr- og sprunguviðgerðir, háþrýsti- þvottur, sílanböðun o.fl. Margra ára reynsla föst tilboð. Flísalagnir, flisalagnir. Get bætt við mig verkum í flísalögnum. Sýni verk sé þess óskað. Tilboð yður að kostnað- arlausu. S. 35606 eða 28336. Bjarni. Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112, Stefán. Tökum að okkur alla gröfu- vinnu. JCB grafa m/opnanlegri fram- skóflu, skotbómu og framdrifi. Halló - halló ! Skipti og geri við hrein- lætistæki, tengi þvottavélar. Geymið auglýsinguna. Símar 688480 og 39053. Hilmar. Iðnaðarmenn. Nýbyggingar, múr- og sprunguviðgerðir, skipti um glugga og þök, skolp- og pípuviðg., breytingar á böðum og flísal. S. 622843/613963. Málningarþjónustan Snöggt, s. 20667. Snöggt er örugg og góð málningar- þjónusta með lipra og vandvirka menn. Tímavinna eða föst tilboð. Pipulagningameistari getur bætt við sig verkefnum. Vönduð vinna. Eingöngu fagmenn. Uppl. í síma 91-46854 og 91-45153. Pípulagningaviðgerðir. Önnumst allar viðgerðir á blöndunartækjum, kló- settum, vöskum, handlaugum og skolplögnum. Uppl. í síma 12578. Pipulagnir. Onnumst allar almennar pípulagnir. Aðeins fagmenntaðir menn. Pípulagningaþjónusta Brynj- ars Daníelssonar, s. 672612 /985-29668. Steypu- og sprunguviðgerðir. Margra ára reynsla tryggir endingu og gæði. Látið fagmenn um húsið. Fljót þjón- usta. Föst tilboð. Verktakar, s. 679057. Tek að mér hvers konar flutninga, stóra sem smáa, hvert á land sem er, greiðslukortaþjónusta. Vs. 985-27073, 91-78705. Trésmiður. Nýsmíöi, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skiírúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Tveir smiöir óska efir verkefnum. Oll smíðavina kemur til greina. Tíma- vinna eða tilboð. Uppl. í síma 91-84335 og 672512. Kæli- og frystiskápaviðgerðir. Sæki og sendi, föst tilboð. Uppl. í síma 12602 einnig um kvöld og helgar. Trésmiður. Tek að mér smáviðgerðir og viðhaldsvinnu. Sími 611827. glens og HVERAGERÐi Opið alla virka daga kl. 13-20, alla frídaga kl. 12-20.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.