Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1990, Blaðsíða 34
46
Lífsstm
LAUGARDAGUR 23. JÚNI 1990.
Schiphol:
Draiimaflugvöllnr
ferð amannsins
Schipholflugvöllurinn í Amsterdam
hefur mörgum sinnum verið kjörinn
einn besti tengiflugvöllur í heimi.
Frá vellinum er flogið til um 200
borga um víða veröld.
Boðið er upp á fjölbreytta þjónustu
fyrir ferðamenn og aðra þá sem ein-
hverra annarra hiuta vegna þurfa
að fara um Schiphol.
Það er auðvelt að komast leiöar
sinnar um flugvöllinn, allar leiðir og
brottfararhlið eru vel merkt og á
stórum töflum um alla bygginguna
er hægt að fylgjast með komu og
brottfarartímum flugvélanna.
En það sem Schipholflugvöllur er
þekktastur fyrir er fríhöfnin sem er
ein sú stærsta í heimi og sjón er þar
vissulega sögu ríkari. A milli 40 og
50 sérverslanir eru á vellinum og
vörutegundirnar skipta þúsundum,
yfirmenn flugvallarins segja jafnvel
að þar sé hægt að velja á milli 40 og
50 þúsund mismunandi vöruteg-
unda. Allt frá smágerðustu hlutum
upp í bíla.
; •
■
■
Schipholflugvöllur er einn stærsti tengiflugvöllur í heimi
Veðrið í útlöndum
HITASTIG IGRÁÐUM
Byggt á voöurfróttum Voöurstofu Islands kl. 12 á hádegi, föstudag
Þrándheimur
Reykjavik 12'
Helsinki 14'
Stokkhólmur19°
Osló 20'
Glasgow 16
aupmannahöfn 18
Berlin 16'
London 24
arcelona
Marðrid 26'
Mallorca 26'
rarov \ j
23° \ ^Maiaga 32°
:,r* Winnipeg 13'
Montreal 1,
Léttskýjeö
Hálfokýjaö
Chicago 18
New York 25
Alskýjaö
Los Angeles 16
Orlando 26
DVJRJ
Rigning V Skúrlr
Snjókoma
Það hefur lengi verið haft á oröi
að verðið í fríhöfninni á Schiphol sé
með því lægsta sem þekkist í fríhöfn-
um og er það ekki fjarri lagi, þótt
ýmsir telji að það hafi hækkað örlítið
á síðustu árum.
En á hverjum degi eru alls kyns
sértilboð í gangi og þannig hægt að
gera hagstæð kaup.
Þeir sem hungrar eöa þyrstir ættu
heldur ekki að vera í vandræðum því
að veitingastaðir eru fjölmargir á
Schiphol, allt frá skyndibitastöðum
upp í virðulega staði þar sem þjónað
er til borðs.
Þeir eru fjölmargir sem þurfa að
fara um fiugvöllinn og eru í við-
skiptaerindum. Aðstaða fyrir þá er
til fyrirmyndar því þama eru bank-
ar, pósthús, telefax og símaþjónusta
og aðstaða fyrir fundi og smærri ráð-
stefnur.
Fyrir utan flugstöðvarbygginguna
bíða leigubílar og strætisvagnar sem
aka inn í miðborg Amsterdam, beint
á móti flugstöðinni er svo járnbraut-
arstöð þaðan sem tíðar ferðir eru til
allra helstu borga Evrópu, einnig em
fjölmörg bílaleigufyrirtæki með
skrifstofur á flugvallarsvæðinu.
Þeir sem ekki hafa tryggt sér gist-
ingu í Amsterdam geta hringt úr sér-
stökum hótelsímum á flugvellinum
og tryggt sér gistingu með því móti.
Flugleiðir em nú hættar að fljúga á farangri fram í Baltimore og af- og ágúst. Heimilisfangið er Anna
beint til Orlando og liggur beint greiðslan á flugvellinum í Orlando Bjarnason, 1703 Longleaf Drive, St.
flug þangað niöri fram í byrjun gengur þá fljótt fyrir sig eða eins Cloud, Florida, 34769. Símanúme-
september. Þeir sem vilja fara til og hverju örðu innanlandsflugi. riö er 407-957-3599 og faxnúmerið
Flórída í þessa tvo mánuði geta AnnaBjarnasonrekurgistiheim- er; 407-957-4068.
haldið áfram með US Air frá Balti- ili á Flórída og mun eitthvað af -J.Mar
more til Orlando. Þá fer tollskoðun herbergjum laust hjá henni í júlí
Isaljörbur
Blönduás j •Ssuöárki
Egilsslailr
Stykkishólmur
Borgarn&s
Reykjavlk
Setfoss
Kirkjubarjarklaustur
Flestir fjallvegir opnaðir í júlí
Minni snjór er á hálendinu en und-
angengin ár og munu fjallvegir þvi
verða opnaðir nokkru fyrr nú en í
fyrra. Nú þegar er búið að opna
Oskjuleið í Drekagil og var hún orðin
fær viku fyrr en síöastliðið ár.
Áætlað er að leiðin inn í Lakagíga
verði orðin fær þann 7. júií, leiðin á
milli Sigöldu og Landmannalauga
mun væntanlega verða orðin fær um
mánaöamót, þann 11. júlí er svo áætl-
að að fært verði úr Sigöldu inn í
Eldgjá en nokkru síðar úr Skaftár-
tungu inn í Eldgjá eða upp úr 20. júlí.
Á Fjallabaksleiö syðri er talið að
fært verði á milli Keldna og Hvann-
gils þann 12. júlí og úr Fljótshlíð í
Hvannagil degi síðar en þann 11. júlí
veröi fært úr Skaftártungu í Hvann-
gil-
Leiöin frá Gullfossi inn í Kerlingar-
fjöll verður opnuð alveg á næstunni,
eða 24. júní, og rétt fyrir mánaðamót
verður leiöin á milli Kerhngaríjalla
að Blönduvirkjunar orðin fær.
Áætlað er að opna aðra vegi um
hálendið sem hér segir: Spengisands-
leið 7. júlí, Skagafjarðarleið 13. júlí,
Eyjafjaröarleið 22. júlí, Uxahryggja- Loks er áætlað að fært verði orðið verður væntanlega opnuð 24. júní.
leið 23. júní og Kaldadalsveg 2. júlí. inn í Öskju 28. júní og Kverkfjallaleið -J.Mar
Ástand
vega
Ljósu svæöin sýna
vegl sem eru lokaöir allri umferö þartll
annaö veröur auglýst