Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1990, Blaðsíða 36
LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ 1990.
íö
Smáauglýsingar - Síirú 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Skeifan húsgagnamiölun, s. 77560.
■~»Kaupum og seljum notað og nýtt.
Allt fyrir heimilið og skrifstofuna.
Húsgögn, heimilistæki, búsáhöld,
tölvur, sjónvörp o.fl.
Komum á staðinn og verðmetum.
Bjóðum 3 möguleika:
• 1. Umboðssala.
• 2. Vöruskipti.
• 3. Kaupum vörur og staðgreiðum.
Gerum tilboð í búslóðir og vörulagera.
Opið virka daga kl. 9-18.
Húsgagnamiðlun, Smiðjuv. 6C, Kóp.
Magnús Jóhannsson forstjóri.
Guðlaugur Laufdal verslunarstjóri.
V/brottflutnings: Nintendo sjónvarps-
leiktæki, 14 þ„ 22" Panasonic litsjón-
-^varp, 30 þ., hjónarúm, 7 þ., einstaklins-
*rúm, 4 þ., barnarimlarúm, 5 þ„ komm-
óða, 4 þ., Mothercare ungbarnabíl-
Ftóll, 3 ])., pelahitari, 1 þ„ magapoki,
1 þ„ svefnpoki, 1 þ„ ungbarnafatn.,
leikföng o.fl. S. 681701.
Græöandi linan: Banana Boat Ivgel
græðir exem, psoriasis, græðandi Aloe
Vera varasalvi, body lotion, svitaeyð-
ir, sólkrem. Nýtt: sólmargfaldari f.
skýjaveður. Heilsuval, Barónsstíg 20,
s. 626275, Baulan, Borgarf., Apótek
ísafj., Ferska, Sauðárkr., Hlíðarsól,
Sigr. H„ Ólafsf., Heilsuhornið, Akur-
eyri, Hilma, Húsav., Sólskin, Vest-
meyjum, Heilushornið, Self., Sólar-
lampinn, Margr. H„ Vogum, Bláa lón-
ið, Heilsub., Hf„ Bergval, Kóp„ Árbæ-
apótek, Samt. psoriasis & exemsj.
Kolaportiö á laugardögum. Pantið
sölubása í síma 687063 kl. 16 18.
Óbreytt verð, litlir sölubásar kosta
2.000 kr„ þeir stærri 3.500 kr. Hægt
er að leigja borð og fataslár á 500 kr.
• Vinsamlegast ath. að sérstakar
reglur gilda um sölu matvæla.#
Kolaportið alltaf á laugardögum.
Framleiöi eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8 18
og 9 16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Electrolux 380 V blástursofn, UFO hita-
borð, Dungal kæliskápur og stór suðu-
pottur, auk ýmissa annarra smátækja,
hentugt fyrir veitingahús og mötu-
neyti. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-2822.
Ljóst eikarrúm, 120 cm breitt, frá Ingv-
ari og sonum til sölu af sérstökum
ástæðum. Vönduð dýna og undirdýna,
kostaði 66. ])ús. fyrir 5 mán„ selst fyr-
ir 46 þús. S. 653215 kl. 16-19 mánud.
Upphlutur án silfurs, pottbaðker með
ljónslöppum, felgur undan Hanomag,
gírkassi í Benz, ullarponcho, selst
ódýrt. Á sama stað óskast sófi eða
sófasett. Uppl. í síma 91-21791.
Barnakoja, brúnn kerruvagn, svartur
leðurstóll, glerborð (nátt-eða síma-
borð), toppgrind og bókaskápur til
sölu. Uppl. í síma 91-76813.
Bilskúrsopnarar frá USA m/fjarstýringu,
„Uitra-Lift“. Brautalaus bílskúrs-
hurðajárn f/opnara frá „Holmes", 3ja
ára ábyrgð. S. 91-627740 og 985-27285.
Furusófasett, hornborð og sófaborð til
sölu, 4ra ára gamalt, á 17 þús. kr„
furuhjónarúm og 2 náttborð, ekki 2ja
ára gamalt, á 20 þús. kr. S. 73851.
Helo sánaklefi, andlitsljós í hæginda-
stól, 10 gíra Peugeot karlmannshjól
og gullfalleg Mazda 929 árg. ’85 til
sölu, skipti ath. Símar 37667 og 13480.
Mjög fallegt og sterklegt Napoli vatns-
, rúm úr massífri eik, stærð 2,20x2,30.
800 lítra, fulldempuð dýna. Uppl. í
síma 91-21449 um helgina.
Myndavél/Farsimi. Er með Pentrax
M.E super myndav.. pentax linsa,
1:1,7, 50mm og pentax linsa, 1:1,8, 100
mm í skiptum fyrir farsíma. S. 40055.
Sófasett, borð o.fl. húsgögn, glugga-
tjöld, grillofn, Mansfield dragt nr. 14
og annar fatnaður nr. 12-14 o.fl. til
sölu. Uppl. í s. 91-628791 um helgina.
Vegna breytinga til sölu Agfa Repro-
master 1000, framköllunarvél, CP 38,
skjalaskápur, 3 stök vinnuborð og
ljósaborð. Uppl. í síma 91-21451.
Vel með farin, grá Emmaljunga barna-
kerra með skermi og einnig þrekhjól
til sölu. Uppl. í síma 16598 og
265Q7.e,kl. 18.______________________
Vökvastjórnlokar fyrir allar gerðir
vinnuvéla.
Landvélar hf„ Smiðjuvegi 66, Kóp„
sími 91-76600.
27 fm bilskúr vlð Hjarðarhaga til sölu.
Gangfær Colt, árg. ’80, fylgir. Selst á
brunabótamati. Uppl. í síma 91-18599.
8 ára gamalt sófasett til sölu, 4 + 1 + 1,
og armstóll með íslensku áklæði. Allt
nýhreinsað. Uppl. í síma 91-19663.
Bauknecht uppþvottavél, Omega
stækkari og símsvari til sölu. Allt
ónotað. Uppl. í síma 10257 e.kl. 19.
Flugmiði til Kaupmannahafnar 2. júlí
til sölu, verð 12 þús. Uppl. í síma
91-40281.
Gervigrasteppi i hæsta gæðaflokki, til-
valið á svalir, verandir, kringum heita
potta o.fl. o.fl. Uppl. í síma 91-621599.
Þjónustuauglýsingar
- -v
Gluggakarmar og fög
Þrýstifúavarðir og málaðir
Útihurðir - Svalahurðir
Rennihurðir úr timbri eða áli
on
Torco lyftihurðir
Fyrir iðnaðar- og ibúðarhúsnæði
Garðstofur og
svalayfirbyggingar
úr timbri og áli
Gluggasmiðjan hf.
VIÐARHOFÐA 3 - REVKJAVIK - SIMI 681077 - TELEFAX 689363
Steinsteypusögun
- kjarnaborun
STHINTÆKNI
Verktakar hf.,
Esímar 686820, 618531
og 985-29666. mmí
Múrbrot - sögun - fleygun
• múrbrot • gólfsögun
• veggsögun • vikursögun
• fleygun • raufasögun
Tilboð eða tímavinna.
Uppl. í síma 29832, sími fax 12727.
Snæfeld hf., verktaki.
Áhöld s/f.
Síðumúla 21, Selmúlamegin, simi 688955.
Sögum og borum flísar og marmara
og leigjum sláttuvélar og hekkklippur, flísaskera, parketslípi-
vél, bónhreinsivél, teppahreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loft-
pressur, vatnsháþrýstidælur, slípirokka, suðuvélar o.fl.
Opið um helgar.
HalldórLúðvígsson
sími 75576,
bílas. 985-31030
Gísli Skúlason
sími 685370,
bílas. 985-25227
Grafa með opnanlegri framskóflu og skotbómu 4x4.
Vinnum einnig á kvöldin og um helgar.
^ HÚSEIGNAÞJÓNUSTAN
Laufásvegi 2A
Símar23611 og 985-21565
Polyúretan á flöt þök
Múrbrot bakviögerðir
Háþrýstiþvottur Sandblástur
Málning o.fl. Múrviðgerðir
Sprunguþéttíngar Sílanhúðun
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNAB0RUN
Verkpantanir i simum:
681228
starfsstöð,
Stórhöföa 9
___ , R7/lRin skrifstofa - verslun
ISI $ 674610 Bíldshofða 16.
P P y 83610 Jón Helgason, heima
678212 Helgi Jónsson, heima.
Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R.
Lóðavinna - húsgrunnar
og öll almenn jarðvinna. Mold-fyllingarefni.
Karel, sími 46960, 985-27673,
Arnar, sími 46419, 985-27674.
VÉLALEIGA ARNARS.
Verktaka- og ráðgjafarþjónusta
Varandi, sími 626069
tekur að sér stór og smá verk-
efni, innanhúss sem utan, þið
nefnið það, við framkvæm-
um, einnig sprunguviðgerðir
og múrviðgerðir.
Fljót og góð þjónusta.
4 Raflagnavinna og
* „dyrasímaþjónusta
Almenn dyrasíma- og raflagnaþjónusta.
- Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
.^næði ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Bílasími 985-31733.
Sími 626645.
F YLLIN G AREFNI •
Grús á góöu verði, auðvelt að grafa lagna-
skurði, frostþolin og þjappast vel.
Sandur á mosann og í beðin.
Mölídrenog beð.
Sævarhöföa 13 - sími 681833
HÚSEIGENDAÞJÓNUSTAN
• Trésmíðaþjónusta.
• Þakdúka- og pappalagnir.
• Steypuviðgerðir og málningar þjónusta.
S. Sigurðsson hf., byggingarmeistari,
Skemmuvegi 34, 200 Kópavogur, sími 670780.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og
niöurföllum. Viö notum ný og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til aö skoöa og
staðsetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
©68 88 06 ©985-22155
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlaegl stiflur úr WC, voskum.
baðkerum og niðurfollum. Nota ný
og fullkomin tækl. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
Sími 43879.
Bílasími 985-27760.
Skólphreinsun
u Erstíflað?
Fjarlægi stiflur úr WC, voskum,
baðkerum og niðurfollum. Nota ný
ogfullkomintæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
tr
Asgeir Halldórsson
Simi 670530 og bílasimi 985-27260