Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1990, Blaðsíða 38
.50
LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ 1990.
Smáauglýsirigar - Sími 27022 Þverholti 11
Fiskkör fyrir smábáta, 310 1, einfalt,
350 og 450 1, einangruð. Línubalar, 70
1. Borgarplast hf., s. 612211, Sefgörðum
3, Seltjarnamesi.
Ný ófullgerð 15 feta skutla til sölu.
* Vandaður vagn með spili og á fjöðr-
um. Margt fylgir. Selst á kostnaðar-
verði. Uppl. í síma 22686.
Skipasalan Bátar og búnaður. Önnumst
sölu á öllum stærðum fiskiskipa.
Vantar allar stærðir á skrá. Sími
622554, sölumaður heima 45641.
Sómi 800, árg. ’88, til sölu. Véi Volvo
Penta, 200 ha., nýtt ryð, keyrður að-
eins 500 tíma, sem nýr. Uppl. í síma
98-34908 eftir kl. 13.
Vana menn vantar 2-8 tonna trillu á
leigu, helst frá Suðurnesjum. Uppl. í
síma 92-15116.
2 m gúmbátur óskast til kaups. Uppl. í
síma 91-37955 eftir kl. 18.
Seglskúta til sölu, 18 fet, með fjórum
kojum. Uppl. í síma 91-52905 e. kl. 20.
■ Vídeó
Yfirfærum á milli sjónvarpskerfa,
NTSC, PAL, SECAM. Einnig færum
við 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á
myndband. Leigjum VHS tökuvélar
og myndskjái. Fyrirtaks VHS klippi-
aðstaða og fjölföldun. Myndbanda-
vinnslan, Suðurlandsbr. 6, s. 688235.
Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmu
á myndband. Leigjum VHS tökuvélar,
myndskjái og farsíma. Fjölföldum
mynd- og tónbönd. Hljóðriti, Kringl-
unni, s. 680733.
Til sölu 1300 myndbönd, nýtt og eldra
efni. Uppl. í síma 92-68722 og 92-68290.
■ Vaxahlutir
Bílapartar, Smiðjuvegi D12, s. 670063.
Varahlutir í: Fiat Uno 45/55, Mazda
E2200 4x4 ’88, 323 ’81- ’88, 626 ’85, 929
’80 ’82, Escort '86, Sierra ’84, Orion
’87, Monza ’87, Ascona ’84, Galant ’87,
Lancer ’85-'88, Volvo 244, Charade
’80-’88, Cuore ’87, Charmant ’85,
Sunny 88, Vanette ’88, Cherry ’84,
Lancia Y10 ’87, Fiat Regata dísil ’87,
BMW 728, 323i, 320, 318i, Cressida
’78-’81, Tercel 4WD ’86, Lada Sport
’88, Saab 900 ’85, 99 ’81, Buick Regal
’80, Volaré ’79. Ópið frá kl. 9-19 alla
virka daga og laugard. kl. 10-16.
Ábyrgð á öllu. Kaupum nýlega bíia
til niðurrifs. Sendingarþjónusta.
Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla-
hrauni 9B. Innfl. japanskar vélar og
gírkassar. Mikið úrval startara og alt-
ernatora. Erum að rífa: Escort XR3I
’85, Subaru st., 4x4, ’82, Samara ’87,
MMC Lancer ’86, Saab 99 ’81, Uno
turbo ’88, Colt ’86, Galant 2000, ’82-’83,
st. Sapporo ’82, Micra ’86, Crown ’82,
Lancia ’86, Uno ’87, Nissan Sunny 4x4
’87, Seat Ibiza ’86, Daihatsu Cuore 4x4
’88, Mazda 323 ’80-’82, 929, 2 dyra, ’84,
Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 345 ’82,
MMC Lancer '81, Datsun Laurel ’84,
Skoda 120 ’88, Taunus ’82, Charmant
’82, Renault 11 ’84, 323, 626 ’80. Opið
kl. 9-19 alla virka daga.
• Bílapartasalan, s. 65 27 59 - 5 48 16,
~r Lyngási 17, Garðabæ. Notaðir varahl.
í: Audi 100 '77-’86, Accord ’81-’86,
Alto ’81, BMW 320 ’79, 318i ’82, Carina
’80, ’82, Charade ’79-’87, Cherry ’81,
Civic ’80-’82, Corolla ’85, Colt ’80-’88
turbo, Ford Escort '86, Fiesta ’83, Si-
erra '86, Fiat Uno ’84-’87, Fiat 127 ’84,
Galant '79-86, Golf ’82-’86, Lancer '81,
Lada st. '85, Lux ’84, Mazda 323
’81-’85, 626 ’79-’82, 929 ’83, 2200 d. ’86,
Micra ’85, Pajero ’85, Quintet ’82,
Renault 11,18 ’80, Ritmo ’82, Sunny
’87, Volvo 240 ’82, 343 ’78 o.fl.
• Kaupum nýl. bíla til niðurrifs.
Ath. Bílapartasalan Start, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hafnarf.: Nýlega rifn-
ir: Mazda 626 2000 ’87, Daihatsu 850
’84, Cuore ’86, Charade TX ’85, turbo
’87, Charmant ’84, Subaru Justy 4x4
’85, Escort XR3i ’85 og 1300 ’84, Fiat
Uno '85, Peugeot 309 ’87, BMW 316
.- 318 - 320 323i ’76-’85, BMW 520i ’82,
518 ’81, MMC Colt ’80-’86, Cordia ’83,
Galant ’80-’82, Fiesta ’87, Corsa ’86,
Camaro ’83, VW Golf ’80-’87, Jetta
’82, Derby ’81, Samara ’87-’88, Nissan
Cherry ’85, Honda Civic ’84. Kaupum
bíla til niðurr. Sendum. Kreditþj.
Nýlega rifnir. Toyota LandCruiser TD
STW ’88, Toyota Tercel 4WD ’83, Toy-
ota Cressida ’82, Subaru ’81-’83, Colt
’80-’87, Tredia ’84, Lancer ’80-’83,
Galant ’81-’83, Mazda 323 ’81-’84,
Mazda 626 ’80- ’85, Mazda 929 ’79-’84,
Suzuki Swift ’88, Suzuki bitabox ’83,
Range Rover ’72-’80, Fiat Uno ’84,
Fiat Regata ’84-’86, Lada Sport
’78-’88, Lada Samara '86, Volvo 343
- ’79, Peugeot 205 GTi ’87. Renault 11
’89, Sierra ’84 o.m.fl. Opið 9-19 og
10-17 laugardaga. Partasalan Akur-
eyri, sími 96-26512 og 985-24126.
54057, Aöalpartasalan. Varahlutir í
Saab 900, Volvo, Peugeot 309, Escort,
Fiesta, Jetta, Golf, Mazda, Toyota
Cressida, Charade, Colt, Skoda, Lada,
Audi 100, Accord, Civic, Taunus o.fl.
■ Vélar og gírkassar. Kaupum bíla til
i niðurrifs. Sími 54057.
Tarzan
Ég tek eftir því að biðröðin
eftir súpu að eldhúsinu er
orðin miklu lengri!
Þýðir það að efnahagsástandið
hafi versnað?
Móri
HE2D
Ákveðin! - Það er hægara
sagt en gert að kenna
^gömlum hundi að sitja -
) henar hann hefur hlaupið/?
aiia sina
tVrLS hundstíð!
M.