Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1990, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ 1990.
Fréttir
Enn er mikill snjór á Lágheiðinni.
DV-mynd Örn
Loks akfært til
Ólafsfjarðar
Öm Þóraiinsson, DV, Siglufirði:
Lágheiðin var opnuð fyrir bílaum-
ferð um síðustu helgi en vegurinn
um heiðina var ruddur fyrir liðlega
viku. Vegurinn er í bærilegu ásig-
komulagi en nokkuð grófur á köíl-
um.
Lágheiðin er sá íjallvegur á landinu
sem opnast hvað síðast fyrir umferð
á vorin en heiðin er ekki á snjó-
mokstursáætlun Vegagerðar ríkis-
ins. Fremur seint var ráðist í mokst-
ur á heiðinni í vor og stafaði það af
miklu fannfergi sem að vísu er ekki
óvanalegt á þessum slóðum.
Talsverð umferð var um Lágheið-
ina strax og hún opnaðist enda renna
Siglfirðingar og Ólafsfirðingar á milli
kaupstaðanna á 40 mínútum í stað 3
klukkustunda þegar ekið er um
Öxnadalsheiði.
Akranes:
Munaði
litlu að
illa færi
við höfnina
Siguröur Sverrisson, DV, Akranesi:
Litlu mátti muna að illa færi hér á
Akranesi fyrir skömmu þegar lítilli
fólksbifreið var ekið fram af upp-
fyllingu við Akraneshöfn, skammt
frá Akraborgarbryggjunni.
Bifreiðin staðnæmdist í stórgrýtt-
um kanti uppfyllingarinnar svo að
segja alveg við sjávarborðið. Tvær
eldri konur voru í bílnum en hvor-
uga sakaði. Bíllinn skemmdist nokk-
uð en minna en ætla hefði mátt mið-
að við aðstæður.
Amarflug - innanlands:
Nýja
Dornier-vél-
in komin
Ný 19 sæta Dornier-flugvél Arnar-
flugs - innanlands kom til landsins
í nótt og mun hefja áætlunarflug
seinnipartinn í dag. Arnarflug kaup-
ir vélina á 9 ára kaupleigusamningi
og er söluverðið um 150 milljónir
króna.
-gse
DV-mynd Sigurður
Bifreiðin á slysstaðnum
Stillum hraða í hóf
og HUGSUM FRAM
A VEGINN!
UMFERÐAR
RÁÐ
FACO FACD
FACOFACO
FACOFACO
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
Kvikmyndahús
Bíóborgin
UPPGJÖRIÐ
Hún er komin hér úrvalsmyndin In Country
þarsem hinn geysivinsæli leikari Bruce Will-
is fer á kostum eins og venjulega en allir
muna eftir honum í Die Hard.
Aðalhlutv.: Bruce Willis, Emily Lloyd, Joan
Allen, Kevin Anderson.
Leikstj.: Norman Jewinson.
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10.
STÓRKOSTLEG STÚLKA
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10.
KYNLÍF, LYGI OG MYNDBÖND
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýningar kl. 3 sunnud.
OLIVER OG FÉLAGAR
LÖGGAN OG HUNDURINN
Bíóhöllin
SÍÐASTA FERÐIN
Toppleikararnir Tom Hanks og Meg Ryan
eru hérsaman komin I þe'ssari toppgrínmynd
sem slegið hefur vei í gegn vestan hafs.
Aðalhlutv.: Tom Hanks, Meg Ryan, Robert
Stack, Lloyd Bridges.
Fjárm./framleið.: Steven Spielberg, Kathle-
en Kennedy.
Leikstj.: John Patrick Shanley.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
HRELLIRINN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
UTANGARÐSUNGLINGAR
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 12 ára.
STÓRKOSTLEG STÚLKA
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05.
GAURAGANGURí LÖGGUNNI
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
TANGO OG CASH
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sýningar kl. 3 um helglna
OLIVER OG FÉLAGAR
ELSKAN, ÉG MINNKAÐI BÖRNIN
HEIÐA
RÁÐAGÓÐI RÓBÓTINN
Háskólabíó
RAUNIR WILTS
Frábær gamanmynd um tækniskólakennar-
ann Henry Wilt (Gritf Rhys Jones) sem á I
mesta basli með vanþakkláta nemendur
sína. En lengigeturvontversnað, hann lend-
ir i kasti við kvenlega dúkku sem virðist
ætla að koma honum á bak við lás og slá.
Leikstj.: Michael Tuchner.
Aðalhlutv.: Griff Rhys Jones, Mel Smith.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð Innan 12 ára.
SIÐANEFND LÖGREGLUNNAR
Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
LÁTUM ÞAÐ FLAKKA
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
SHIRLEY VALENTINE
Sýnd kl. 5. Síðustu sýningar.
í SKUGGA HRAFNSINS
Sýnd kl. 5.
VINSTRI FÓTUR
Sýnd kl. 7.10 og 11.10.
Síðustu sýningar.
PARADÍSARBÍÓID
Sýnd kl. 9.
Laugarásbíó
ENGAR 5 OG 7 SÝNINGAR i SUMAR
NEMAÁSUNNUDÖGUM
A-salur
ALLTAF
Myndin segir frá hópi ungra flugmanna sem
njóta þess að taka áhættu. Þeirra atvinna
er að berjast við skógarelda Kaliforníu úr
lofti og eru þeir sifellt að hætta lífi sinu í
þeirri baráttu.
Aðalhlutv.: Richard Dreyfuss, Holly Hunterj
John Goodman og Audrey Hepburn.
Sýnd kl. 8.50 og 11.05.
Sýnd kl. 5, 7, 8.50 og 11.05 sunnud.
B-salur
HJARTASKIPTI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
C-salur
EKIÐ MEÐ DAISY
Sýnd kl, 5, 7 og 9.
TÖFRASTEINNINN
Sýnd kl. 5, 7 og 11.
Regnboginn
SEINHEPPNIR BJARGVÆTTIR
Hér er komin þrælgóð grínmynd með stór-
leikurum á borð við Cheech Marin, Eric
Roberts, Julie Hagerty og Robert Carradine.
„Rude Awakening" fjallar um tvo hippa sem
koma til stórborgarinnar eftir 20 ára veru I
sæluríki sínu og þeim til undrunar hefur
heimurinn versnað ef eitthvað er.
Leikstj.: Aarot) Russo og David Greenwald.
- Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1.
HOMEBOY
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
HJÓLABRETTAGENGIÐ
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
ÚRVALSDEILDIN
Sýnd kl. 3, 7 og 11.
HELGARFRl MEÐ BERNIE
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
SKÍÐAVAKTIN
Sýnd kl. 3, 5 og 9.
Stjörnubíó
STALBLÓM
Sýnd kl. 2.45, 4.50, 7, 9 og 11.10.
POTTORMUR í PABBALEIT
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
r
Vedur
Norðan- og norðaustanátt og fremur
svalt, súld eða rigning um norðan-
vert landið en víða léttskýjað syðra.
Akureyri alskýjað 7
Egilsstaðir alskýjað 9
Hjarðarnes skýjað 14
Galtarviti skýjað 8
Keílavíkurílugvöiliirléttskýiaö 12
Kirkjubæjarklausturmistur 10
Raufarhöfn súld 6
Reykjavik skýjaö 12
Sauðárkrókur skýjað 8
Vestmannaeyjar skýjað 12
Útlönd kl. 12 á hádegi:
Bergen hálfskýjað 18
Helsinki skýjað 14
Kaupmannahöfn rigning 18
Osió skýjað 20
Stokkhólmur skýjað 19
Algarve léttskýjað 23
Amsterdam skúr 13
Barcelona þokumóða 26
Berlín rigning 20
Chicago skúr 18
Feneyjar þokumóða 25
Frankfurt skýjað 20
Glasgow úrkoma 16
Hamborg hálfskýjað 18
London skýjað 19
LosAngeles alskýjaö 16
Madrid léttskýjað 26
Mallorca léttskýjað 27
Montreal mistur 18
New York mistur 25
Nuuk þoka 4
Orlando skýjað 26
Róm heiðskírt 25
Vín skýjað 24
Valencia heiðskírt 33
Winnipeg skýjaö 13
Gengið
Gcngisskráning nr. 116.-22. júni 1990 kl. 9.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 59.960 60,120 60,170
Pund 103.032 103,307 101,898
Kan. dollar 50,958 51,094 50,841
Dönsk kr. 9,3841 9.4092 9,4052
Norsk kr. 9,2817 9.3065 9,3121
Sænsk kt. 9.8675 9,8939 9,8874
Fi. mark 15,1797 15,2203 15,2852
Fra. ffankl 10.6303 10.6585 10,6378
Belg.franki 1,7398 1,7445 1,7400
Sviss. franki 42,3372 42,4501 42,3196
Holt. gyllini 31,7240 31,8087 31,8267
Vþ. mark 35,6852 35,7804 35,8272
ít. lira 0.04869 0.04882 0,04877
Aust. sch. 5,0730 5.0865 5,0920
Port.escudo 0.4078 0,4088 0,4075
Spá. peseti 0,5797 0,5813 0,5743
Jap.yen 0,38710 0,38813 0,40254
Irskt pund 95,723 95,979 96,094
SDR 78.8010 79,0915 79,4725
ECU 73.6399 73,8364 73,6932
Fiskmarkadimir
Faxamarkaður
22. júni seldust alls 84,668 tonn.
Magn i Verð í krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Ýsa 6,858 88.28 50.00 143.00
Ufsi. undirm. 0.850 36,85 26,00 71,00
Ufsi 16.941 36,37 31.00 40.00
Þorskur, sl. 27,162 83.78 77,00 95,00
Steinbitur 0.268 68.28 68.00 72,00
Skarkoli 0,307 53,09 49.00 73.00
Skata 0,079 15,44 5.00 60.00
Skötuselur 0,042 320.00 320.00 320,00
Rauðmagi 0.351 35,46 16.00 80.00
Lúða 2,766 229,99 225.00 330,00
Lýsa 0,023 15.00 15.00 15.00
Langa 0,530 46.00 46.00 46.00
Keila 0,238 34,00 34,00 34,00
Karfi 28,209 35,55 33.00 38.00
Blandað 0,043 33.95 20,00 50,00
Fiskmarkaður Suðurnesja
22. júni seldust alls 144,400 tonn.
Undm.fiskur 0,475 39,37 20.00 48.00
Skarkoli 0,132 44,00 44,00 44,00
Blandað 0,213 34,41 10,00 36.00
Sólkoli 0.050 74,00 74,00 74,00
Skótuselur 0,376 339,41 320.00 350.00
Skata 6,425 69,93 60.00 71.00
túða 1,398 282,02 225.00 375.00
Langlura 2,314 24,16 10.00 26.00
Knli 0,110 44,00 44.00 44.00
Karfi 18,073 33,24 15.00 39,00
Öfugkjafta 2,228 18,00 18.00 18,00
Ufsi 23,188 27,65 15.00 39.00
Langa 3,140 45.39 44.00 45.00
Keila 8.302 18,33 10.00 21,00
Blálanga 0,027 44,00 44.00 44,00
Ýsa 12,778 90,51 50,00 96.00
Þorskur 61,459 79.99 48.00 114.00
Steinbitur 2,773 49,57 27.00 65,00
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
22. júni seldust alls 144,254 tonn.
Gellur 0,22 300,00 300.00 300,00
Blandaður 0.488 25.00 25,00 25.00
Smáufsi 0,910 25.00 25,00 25.00
Þorsk/st. 1,257 98.03 79,00 100.00
Skötuselur 0,010 270,00 270,00 270,00
Smáþorskur 1,425 42,46 42,00 46,00
Keila 0,201 34,00 34,00 34,00
Hnisukjöt 0.003 50.00 50.00 50.00
Koli 0,761 47,00 47,00 47,00
Þorskur 68.788 79,79 70.00 100,00
Karfi 20.848 35.80 27,00 38.00
Ýsa 32,792 92,23 91,00 99,00
Ufsi 13,554 41,73 34,00 42.00
Steinbitur 1.970 72,18 67.00 76.00
Lúða 363,00 206,87 110.00 230,00
tanga 0.860 59.00 59.00 59,00