Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1990, Blaðsíða 52
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu
þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt-
ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur.
Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000
krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við
fréttaskotum allan sólarhringinn.
Ritstjórn - Auglýsingar - Askríft - Dreífing:
LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ 1990.
Jósafat Amgrímsson:
Erum allir
saklausir
- máliö til yfirréttar
Alfreö Böðvaisson, DV, London:
„Saksóknara má nú vera ljóst aö
málið var ekki neitt frá upphafi og
aö við erum allir saklausir," sagöi
Jósafat Arngrímsson þegar máli
hans, Handa og Peters Bolger var
vísað til yfirréttar þar sem kviödóm-
ur mun kveöa á um sekt þeirra eöa
sakleysi. Hins vegar var máli tyrkj-
ans Kutchuk vísaö frá.
Veijendur sakborninganna
þriggja, sem efdr eru, telja mjög lík-
legt aö saksóknari muni láta máliö
niöur falla og verjandi Jósafats taldi
að það mundi gerast innan sex vikna.
Það eina, sem var staðfest í vitna-
leiöslunum nú, var aö einhver starfs-
maður tyrkneska bankaútibúsins
stóð aö þessum fölsunum. Hins vegar
tókst ekki að tengja sakborningana
viö þennan starfsmann sem enginn
veit enn hver er. Engin sönnunar-
gögn voru lögö fram sem sýndu fram
á aö Jósafat eða einhver hinna heföi
nokkuð meö þessar falsanir að gera.
Ef málið heldur áfram veröur það
tekið upp í yfirrétti snemma á næsta
ári. Verjandi Jósafats sagði að slík
iiK»Péttarhöld kostuðu um 1 milljón
punda eöa um 100 milljónir íslenskra
króna á dag og gætu tekið sex vikur.
Væri því ólíklegt að saksóknari færi
meö jafnveikt mál fyrir yflrrétt.
Akasran cr
ónýt og mál
mu visad fra
Hæstiréttur hefur ógrlt ákæru á
hendur Hermanni G. Björgvins-
syni en haim var ákærður fyrir
okurstarfsemi.
í sakadómi Kópavogs var Her-
mann sakfelldur og honum gert aö
greiða 1.250 þúsund í sekt til ríkis-
sjóðs.
Hæstiréttur segir að þaö beri aö
ómerkja hinn áfrýjaöa dóm og vísa
ákærunni frá héraðsdómi.
í dóminum segir að þau gögnsem
byggt er á í málinu sé ófullnægj-
andi og skort haíi skilyrði til máls-
höfðunar. Þetta þýðir að saksókn-
ari verður að afla nýrra gagna til
að höföa mál á ný. Þau gögn verða
annaðhvort að styðja þau sem fyrir
eru eða vera sjáífstæð.
HæstaréttarlÖgmaður, sem DV
ræddi við, sagði að líklegast þýddi
þessi niðurstaða að máhð yrði ekki
endurvakið.
Sakadómur Kópavogs fann að
ákærunni en taldi hana standast,
Hæstaréttarlögmaður sagði, í
samtali við DV, að oft væri svo að
ekki væri nóg fyrir ákæruvaldið
að sýna fram á að refisvert brot
hefði verið framið - lieldur þjTfti
einnig að sýna nákvæmleg fram á
hvert brotiöværi.
í dómi sakadóms Kópavogs sagði
að ekki væru ástæður til að vísa
málinu frá enda hefði eftir fóngum
veriö reynt að rannsaka málið fyrir
útgáfu ákæru og óupplýst hefði
vérið hvort gera hefði mátt betur.
í ákærunni sagði meðal annars
að Hermann hefði tekið sér 61 pró-
sent til 782,6 prósent ársvexti - en
oftast 133 til 134 prósent ársvexti.
Auglýstir hámarksvextir, á þeim
tíma sem ákæran nær yfir, voru
18,5 til 40 prósent.
-sme
Þjóðverjar
i
i
i
i
i
í Múlanum
Gyffi Kristjánsson, DV, Akureyri:
„Ef einhver hefði setið í framsæt-
inu þegar grjótið kom inn um glugg-
ann hefði ekki þurft að spyrja að
leikslokum. Fólkið slapp hins vegar
ómeitt en ákaflega miður sín,“ sagði
Guðni Aðalsteinsson, lögreglumaður
á Ólafsfirði, um aðkomuna að húsbíl
þýskra ferðalanga sem lentu í grjót-
hruni í Ólafsíjarðarmúla í gærmorg-
un.
Þjóöverjarnir, sem eru hjón með
þrjú stálpuð börn, komu í Múlann í
fyrrakvöld og sváfu í bílnum á plan-
inu í Múlanum þar sem vegurinn er
hæstur, en slíkt mun vera vinsælt
meðal erlendra ferðamanna. í gær-
morgun var fjölskyldan að snæðingi
aftur í bílnum þegar grjótskriöa úr
fjallinu fór af stað. Gijót lenti aftan
til á vinstri hhð bílsins og fór inn úr
hliðinni að bekk sem þar var og
stöðvaðist. Annað grjót kom nokkr-
um sekúndum síðar, fór inn um
framrúðu bílsins, lenti í hægra sæt-
inu og braut sér þaðan leið út um
hægri hliðarrúðuna. Fólkið slapp allt
ómeitt en var óneitanlega „sjokker-
að“ í fyrstu eftir atburðinn.
Þetta fólk hefur verið að ferðast um
landiö undanfarnar tvær vikur og
var ferðinni heitið til Mývatns í gær.
Sú ferðaáætlun hélst þótt taflr yrðu
á ferðinni.
Búa sig undir ólympíuleika í eðlisfræði:
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
l
i
i
„Ætlum að gera«
okkar besta“
Stefánsson, Úlfar Harri Elíasson, Halldór Narfi Stefánsson (fyrir aftan) og Kristján Valur Jónsson. DV-mynd GVA
„Við ætlum að gera okkar besta,“
sögðu íslensku þátttakendurnir í
ólympíuleikum í eðlisfræði, sem
haldnir verða í Groningen í Hol-
landi, við DV í gær, en þeir búa sig
nú af kappi undir keppnina.
í liði íslendinga eru flmm af efni-
legustu eðlisfræðinemum landsins.
Eru þeir á aldrinum 18 til 19 ára og
hafa lagt stund á eðlisfræði í fram-
haldsskóla, en keppendur voru vald-
ir í Landskeppni í eðlisfræði sem
fram fór í vetur.
Fjórir piltanna eru úr Menntaskól-
anum í Reykjavík, Halldór Narfi
Stefánsson, Kristján Leósson, Magn-
ús Stefánsson og Úlfar Harri Elías-
son, en einn, Kristján Valur Jónsson,
úr Menntaskólanum við Sund.
Það hafa staðið yfir strangar æfing-
ar síðustu vikur. Hafa þeir verið að
í 8 klukkustundir á dag, 5 daga vik-
unnar í allan júnímánuð, undir leiö-
sögn kennara frá Háskóla íslands.
Þeir voru sammála um að þetta væri
erfitt en einnig mjög skemmtilegt.
„Við lærum mikið á þessu og þetta
mun nýtast okkur seinna meir,“ varð
einum þeirra að orði.
Keppnin í Hollandi stendur yfir frá
5. til 13. júlí og skiptist hún í tvo
hluta, skriflegan og verklegan. Kepp-
endur koma frá um 30 löndum. Þeir
eiga að leysa ýmis verkefni og glíma
við þau hver fyrir þar sem um ein-
staklingskeppni er að ræða.
-tlt
LOKI
Grjót í morgunverð?
Nei takk!
Veðrið á simnudag
og mánudag:
Veðurguðir
hliðhollir
Sunnlend-
ingum
A sunnudag og mánudag verð-
ur norðan- og norðaustanátt á
landinu, víðast 4-5 vindstig. Skýj-
að og súld norðanlands en þurrt
og víða léttskýjað syðra. Hitinn
verður 5-14 stig.
SKUTUIBIUR
25050
SEMDIBILASTOÐIM HF
opið um kvöld og helgar
í
í
i
i
i
i
Kentucky
Fried
Chicken
Faxafeni 2, Reykjavík
Hjallahrauni 15, Hafnaríirði
Kjúklingar sem bragó er aó
Opið alla daga frá 11-22