Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1990, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1990, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ 1990. 49 ' Golfsett.Til sölu Spalding-Greg nor- man golfsett, lítið notað. Úppl. í síma 91-24543. Gott trommusett til sölu og nýyfirfarin Taylor ísvél ásamt shakehrærara. Uppl. í síma 91-72965. Notuð Ijós viðareldhúsinnrétting ásamt vaski og AEG eldavél til sölu. Uppl. í síma 24398. Nýleg Gufunestalstöð til sölu, með loft- neti. Uppl. í símum 94-4107, 985-31830 og 985-25342,_______________________ Til sölu Prama plasthus á japanskan pickup, verð kr. 35-45.000. Uppl. í síma 91-652464. Tvær rafsuðuvélar til sölu. Mica Tronic 330 og Mica Tronic 300. Uppl. í síma 94-7319. Volvoeigendur, athugið. Til sölu 4 ál- felgur undan 360 línunni ’85, gott verð. Uppl. í síma 91-674108. Pottofnar. Til sölu pottofnar. Uppl. í síma 624898. ■ Oskast keypt Tökum i sölu eða kaupum notuð hús- gögn, heimilistæki, bamavörur, skrif- stofuh., hjól, sjónvörp, video o.m.fl. Erum fluttir í stórt og bjart húsnæði á besta stað í bænum. Verslunin sem vantaði, heimilismarkaður, Laugav. 178, s. 679067, kl. 9-18 og 10-14 laug. Gamlir munir, 30 ára og eldri, óskast. Allt úr heimabúinu, frá póstkorti upp í sófasett, einnig búslóöir og vörulag- erar. Komum, sækjum og staðgr. Kreppan, fornverslun, Grettisgötu 3, sími 628210 og 674772 eftir lokun. Kaupi allar 78 snúninga plötur (þessar gömlu hörðu) á kr. 50 stk. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 2796. Kaupum notuð litsjónvarpstæki, video og afruglara. Verslunin Góðkaup, símar 91-21215 og 91-21216. Vacum pökkunarvél. Óskum eftir að kaupa notaða Vacum pökkunarvél. Djúpfiskur hf., sími 623870. Verslun Lit - Rit h/f. Ljósritum í litum, myndir, teikningar o.fl. Á sama stað skilta- gerð, hurðaskilti, barmnælur, skilti á leiði (krossa) o.fl. Andlitsmyndir teiknaðar eftir ljósmyndum sv/hv. eða litkrít, allar st. S. 626229, Skipholt 29. ■ Fatnaöur Fataportið, Laugavegi 17, bakhús. Gallabuxur, kr. 1500, barnagallabux- ur, kr. 1000, barnapeysur, kr. 400, herraskyrtur, kr. 1000, mittisjakkar kr. 1000. Fallegur sportfatnaður. ■ Fyiir ungböm Ungt par, sem er að byrja búskap, og er með barn, óskar eftir Hokus Pokus stól, ódýrum húsgögnum og heimilis- tækjum. Uppl. í síma 680851. Grár Silver Cross barnavagn með kúpt- um stálbotni til sölu. Vel með farinn. Uppl. í síma 91-21949. Tviburabarnavagn til sölu. Teg. Silver Cross, grár, sem nýr. Uppl. í síma 656488.______________________ Óskum efir vel með farinni regnhlífa- kerru. Uppl. í síma 685771. ■ Hljóðfæri Er ekkert að gerast? Komdu þá í Hljóð- færahúsið, vorum að fá PEAVEY, studeomaster, Rickenbaker, Wash- burn, Sonor, Ludvig, Vic Firth o.m.fl., einnig úrval af nótum. Hljóðfærahús Reykjavíkur, búð í sókn. S. 600935. Kurzweil K250 sampler til sölu, 18 bita sömplun (50 Khz), 12 rása sequencer, nótnaborð í fullri lengd, 96 hljóðf. (341 presets). K250 er notað af tónskáldum og hljóðverum víða um heim. S. 21358. Gítarinn hf., Laugav. 45, s. 22125. Nú er rétti tíminn til að kaupa kassagít- ar, kassa- og rafmg. í miklu úrvali. Verð frá kr. 5.900, sendum í póstkröfu. Steinberg Pro. 24 III tónlistarforrit til sölu, Yamaha Rex 50, Chorus kubbur og NAD 2200 kraftmagnari. Uppl. í síma 91-670207. Nýlegur DR mixer til sölu, 24 rása (24 4 2), fæst á góðum greiðslukjör- um. Uppl. í síma 91-641760 á kvöldin. Vegna flutninga er til sölu mjög vel með farið og lítið notað v-þýskt píanó. Uppl. í síma 75603. Svo sem ónotað ME5 effectatæki til sölu, verð 30 þús. Uppl. í síma 74322. ■ Teppaþjónusta Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Teppi Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga, renninga og mottur er hægt að kaupa á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar í skemmunni austan Dúkalands. Opið virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppa- land, Grensásvegi 13, sími 83577. ■ Húsgögn Mikil eftirspurn. Vantar í sölu sófasett, svefnsófa, furuhúsgögn,- borðstofu- húsgögn, staka stóla o.fl. Stór og bjartur sýningarsalur tryggir meiri sölumöguleika. Ódýri markaðurinn, húsgagnadeild, Síðumúla 23 (Sel- múlamegin), símar 679277 og 686070. Ath., opið frá kl. 12-19. Vegna breytinga til sölu fallegt skrif- borð með kálfi, skrifstofustóll, stillan- legur, 3 sæta sófi, borð, skápur, h'til eldhúsinnrétting og miiliveggur. Uppl. í síma 91-21451. Um 100 danskir stólar til sölu, grind í mjög góðu lagi, en þarfnast yfirdekk- ingar, fást á mjög góðu verði. Uppl. í síma 91-641760 á kvöldin. Fallegt unglingarúm úr eik ásamt hill- um og náttborði til sölum verð 14 þús. Upplýsingar í síma 53752. Hornsófar, sófasett, stakir sófar og borð á verkstæðisverði. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. Húsgagnaviðgerðir. Geri við allt sem heyrir undir tréverk. Lími, - lita, - lakka o.fl. Sími 616038. ■ Hjólbarðar Til sölu hjólbarðar, stærð LR 78x15. Uppl. í síma 91-667512. Vantar 36" góð radialdekk og felgur, 15"xl2", 5 gata. Uppl. í síma 91-29954. ■ Antík Antik húsgögn og eldri munir. Ef þú vilt kaupa eða selja eldri gerðir húsg. hafðu þá samb. við okkur. Betri kaup, húsgagnav., Ármúla 15, s. 686070. Ath. komum á staðinn og verðm. yður að kostnaðarlausu. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Húsgagnaáklæði: Gífurlegt úrval leður/leðurlíki/áklæði - á lager. Bjóðum einnig pöntunarþjónustu. Goddi hf., Smiðjuvegi 5, s. 641344. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum, sérpöntunarþjónusta á áklæði. Visa - Euro. Bólstrarinn, Hverfisgötu 76, sími 91-15102. ■ Tölvur Sérhæfð tölvuforrit. Þarftu tölvuforrit, sem enginn tekur að sér að gera, f/sanngjamt verð? Hugsmiðjan, s. 626164. Góð þjónusta þegar þú þarfn- ast hennar. Wendi tölva, XT 640 k, með 10 Mb hörð- um diski og einlita skjá, til sölu, einn- ig Brother 1109 nálaprentari og Brot- her HR-20 leturhjólsprentari. Uppl. í síma 91-74388. Bandalag isl. skáta óskar eftir nála- prentara, heppilegum til reikningsút- skrifta. Uppl. í síma 91-23190 á mánu- dag.____________________________________ Litið notuð Nintendo tölva til sölu og einnig góður Wedder lyftingabekkur með stöngum og lóðum. Uppl. í síma 44975 e.kl. 19. Danni. Atari ST 1040 tölva til sölu með lita- skjá, aukadrifi og forritum. Uppl. í síma 91-77571.____________________ Corona tölva til sölu, 512 K, með hörð- um diski + 1 drif, einnig Star LC10 prentari. Uppl. í síma 91-673955. Til sölu Amstrad Pc, EGA litaskjár, mús, prentari og forrit fylgja. Uppl. í síma 680386 næstu daga. Victor VPC 2C til sölu með grænum skjá, 32 Mb hörðum diski og mús. Uppl. í síma 91-50755. ■ Sjónvörp Myndbandstækjahreinsun og þjónusta samdægurs. #Ath. sumartilboð, 20% afsl. við afhendingu nafnspjalds Rad- íóverkst. Santos sem liggur fyrir á flestum videoleigum. Radíóverkstæði Santos, Lágmúla 7, s. 689677. Sanyo-Blaupunkt. Osio-Laser o.fl. Gerum við þessi tæki, fljót og góð þjónusta. Þjónustudeild Gunnars Ásgeirssonar, Suðurlands- braut 16, s. 680783. Ekið inn frá Vegmúla. Notuð innflutt litsjónvörp og video til sölu, ýmis skipti möguleg, 4 mán. ábyrgð, loftnetsþjónusta. Góð kaup, Hverfisgötu 72, s. 91-21215 og 21216. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11 14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Er sjónvarpið bilað? Alhliða þjónusta, sjónvörp- og loftnet. Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Litsjónvarpstæki til sölu. Lítið notað 20" Grundig tæki til sölu. verð 25 þús. Uppl. í síma 91-41935 eftir kl. 19. ■ Ljósmyndun Til sölu nýleg Nikon 801/8008 með 35-70, 70-200 og flassi. Uppl. í síma 91-77765 og 985-33255. ■ Dýrahald Hesthúsalóðir. Fjáreigendafélag Rvík- ur óskar eftir umsóknum í byggingar- Ióðir á félagssvæði sínu í Fjárborg. Lóðirnar eru 1000 fm hver og skulu húsin byggð með sama sniði og þau hús sem fyrir eru. Umsækjendur jjurfa að gerast félagsmenn í Fjáreigendaf. Rvíkur. Umsóknir sendist til Kristj- áns Guðmundssonar, Urðarstekk 2, Rvík, fyrir 15. júlí nk. sem jafnframt gefur uppl. í s. 91-74966 eða 985-23960. Hestar til sölu. Af sérstökum ástæðum eru nokkrir tamdir og lítið tamdir reiðhestar til sölu, eru á aldrinum 4- 7 vetra. Barnahestar, ungfolar og gæð- ingar. Uppl. í síma 95-24296 e.kl. 21 laugard. og milli kl. 10 og 13 sunnud. Hestaþing Glaðs verður haldið að Nes- odda 29. og 30. júní. Skráningar keppnishrossa í símum 93-41548 (Svanhvít) og 93-41258 (Jóhanna) fyrir miðvikudagskvöld. Hljómsveit Geir- mundar í Dalabúð á laugardagskv. Krókódílar. Lærið að verjast árásum krókódíla áður en það er of seint. Sendið 100 kr. ásamt nafni og heimilis- fangi í pósthólf 55, 360 Hellissandi, og fáið lista yfir námsgögn ásamt merki félagsins. Krókódílafélag íslands. Sérhannaður hestaflutningabíll fyrir 8 hesta til leigu, meirapróf ekki nauð- synlegt. Einnig 2ja hesta kerrur. Bíla- leiga Arnarflugs Hertz v/Flugvallar- veg, sími 91-614400. 4,6 hektara girt beitiland fyrir hesta til leigu í nágrenni við Hellu, leyfi fyrir húsi, vatn lagt að lóðarmörkum. Uppl. í síma 91-32142 eftir kl. 19. 430 lítra fiskabúr með öllu til sölu, at- hugið: ný vatnsdæla fylgir, verð 35 þús. Á sama stað er hvít kanína og búr til sölu. Uppl. í síma 91-674336. Aðalfundur Poodle klúbbsins verður haldinn miðvikud. 27. júní kl. 20.30 að Súðarvogi, 7, í húsnæði Hunda- ræktarfélags Islands. Bliðlyndur og mjög fallegur stálpaður högni, rauðgulur með hvítar hosur og hvítan smekk, fæst gefinns góðu fólki. Uppl. í síma 71533. 11. mán gullinsæki (Golden Retriver), til sölu, hreinræktuð tík, vantar gott heimili í sveit. Uppl. í síma 96-41736. Hreinræktaðir labradorhvolpar, gulir og svartir, til sölu. Uppl. í síma 96-61658. 2 hestar til sölu, annar 14 vetra og hinn 6 vetra. Uppl. í síma 98-78521. Vel vaninn kettlingur óskar eftir góðu heimili. Uppl. í síma 14802. Kanínur til sölu. Uppl. í síma 95-12924. ■ Hjól Buggy/skellinaðra. VW buggy til sölu með 1600 cc mótor, breiðum dekkjum, styttur um 30 cm, þrælgóður bíll. Ath. skipti. Einnig Suzki TS-50, árg. ’88 (’89), botntjúnað, vel með farið. Uppl. í síma 91-666043 e. kl. 19 og á morgun. Kawasaki GPZ 750 ’88 til sölu. Verð 490 þús. Á sama stað Bronco ’66, þarfnast lagfæringar fyrir skoðun. Verð 100 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2782. Avon mótorhjóladekk, Kenda Cross- og Trayldekk. Slöngur og viðgerðir. Hjólbarðaverskstæði Sigurjóns, Hátúni 2a, sími 91-15508. Derbi FDS 50 cc skellinöðrur til af- greiðslu strax, stórskemmtileg hjól á góðu verði. ítal-íslenska, Suðurgötu 3, Reykjavík, sími 91-12052. Honda Shadow 500 og fjallareiðhjól. Til sölu nýinnflutt Honda Shadow 500 ’83, verð samkomulag, einnig til sölu ónotað fjallareiðhjól. S. 42346. Bjqrni. Mikið úrval af mótorhjólum á skrá og á staðnum. Ath. Skráin frá Hænco er hjá okkur. Bílakjör hf., Faxafeni 10, Framtíðarh. (Skeifunni), s. 686611. Suzuki Dakar 600, árg. ’88, til sölu, keyrt 3000 km. Nánari uppl. í s. 93-47823 og 93-47740 á kvöldin, e. 24. nk. Unnsteinn. Vantar allar gerðir mótorhjóla á skrá, mikil sala, sé hjólið á staðnum (ekk- ert innigjald) þá selst það strax. Ítalsk-Islenska, Suðurgötu 3, s. 12052. XJ 600 ’87 til sölu, ekið 8500 km, þarfn- ast lagfæringar, mikið af varahlutum fylgja, fæst á hagstæðu verði gegn staðgreiðslu. Sími 678393. Óska eftir fjórhjóli árg. ’87, verð ca 150 þús. Á sama stað er til sölu Articat Pantera vésléði árg. ’80, verð 140 þús. Uppl. í síma 93-66697, Matthías. 20" telpnareiðhjól til sölu og á sama stað óskast furueldhúsborð í sumarbú- stað. Uppl. í síma 91-78634. 3 reiðhjól til sölu. Barnareiðhjól fyrir 5-7 ára, BMX turbo hjól og karl- mannsreiðhjól. Sími 91-45758. Honda MT árg. ’82 til sölu, lítur vel út og er nýuppgerð, ath. öll skipti. Uppl. í síma 96-61778 um helgina. Suzuki GSXR 1100 árg. ’87 til sölu, ekið 13 þús. km, flækjur, ný dekk. Uppl. í síma 674186. Kawasaki Z1000 árg. ’81 til sölu. Uppl. í síma 96-26144. Vespa.Til sölu vespa, 200 cc., í góðu standi. Uppl. í síma 43939. Óska eftir vel með farinni Hondu MB eða MT. Uppl. í síma 92-15625. Jón. ■ Vagnar - kerrur Smiða dráttarbeisli undir flestar teg- undir bifreiða og set ljósatengla. Véla- og járnsmijuverkstæði Sig. J. R„ Hlíð- arhjalla 47, Kóp., s. 641189. Tjaldvagn með fortj., aðeins notað einu sinni, staðgr. 130 þús., og 4ra manna Dallas hústjald, v. 30 þús. staðgr. Hafið sarnb. við DV í s. 27022. H-2786. Tökum hjólhýsi, tjaldvagna og fellihýsi í umboðssölu. Mikil eftirspurn. Vant- ar allar gerðir á söluskrá. S. 674100 Ferðamarkaðurinn, Skeifunni 8. VW rúgbrauð ’85 til sölu, með Vestfah'a innréttingum ogfortjaldi. Meiriháttar bíll í ferðalagið. Sími 674100, Ferða- markaðurinn, Skeifunni 8. Compy Camp tjaldvagn í mjög góðu ásigkomulagi til sölu með fortjaldi. 91-52404. Ódýrt, notað hjólhýsi til sölu. Uppl. í síma 75748. ■ Til bygginga Ódýra þakjárnið úr galvaniseruðu og hvítu stáli frá Bhkksmiðju Gylfa. Allt á þakið: þakpappi, rennur og kantar. Blikksmiðja Gylfa hf„ Vagnhöfða 7, sími 674222. Sökklatimbur til sölu, 2x4 og 1x6. Uppl. í síma 91-74339. Til sölu ca 500 metrar af uppistöðu- efni. Uppl. í síma 54911 e.kl. 18. ■ Byssur Riffilskyttur.Hunter Class-mótið verður haldið laugardaginn 30. júní á Þránd- arstöðum í Eiðaþinghá kl. 10 f.h. Skráningu lýkur 29. júní. Vegleg verð- laun verða afhent kvöldið eftir keppn- ina, eftir að snædd hefur verið vegleg villibráð í Samkvæmispáfanum í Fellabæ. Allar uppl., skráning og miðapantanir í síma 97-11648 (Skúli). Skotfélag Austurlands. Veiðihöllin auglýsir: Remington 11-87, 3" magnum, special purpose, og Brow- ning B-80, 3" magnum, stálútgáfa. Fáeinar byssur til á gamla verðinu. Uppl. í síma 98-33817. ■ Flug_________________________ Flugvélamiðlun. Flugmenn, ath. Ný þjónusta. Óskum eftir öllum gerðum flugvéla á söluskrá. Allar nánari uppl. veitir Karl R. Sigurbjörnsson, Þing- holti, Suðurlandsbraut 4a, s. 680666. Hlutur i 4ra sæta flugvél óskast keypt- ur, allar gerðir koma til greina. Uppl. í síma 91-46772 eftir kl. 18.30. ■ Verðbréf Hlutafélag óskast til kaups má ekki vera í rekstri. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2828. Til sölu 2 mjög góð skuldabréf. Áhuga- samir vinsamlegast hafi samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2769. Vígslar með góðum nöfnum til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2784. ■ Sumarbústaðir Óbleiktur pappir. Sumarbústaðaeig- endur, bændur og aðrir sem hafa rot- þrær, á RV -Markaði, Réttarhálsi 2, fáið þið ódýran og góðan endurunnin og óbleyktan W.C. pappír frá Celtona sem rotnar hratt og vel. Á RV Mark- aði er landsins mesta úrval af hrein- lætis- og ýmsum einnota vörum. RV Markaður, þar sem þú sparar. Rekstr- arvörur, Réttarhálsi 2, s. 685554. Glæsilegt sumarhús til sölu, 38 fm og 14 fm svefnloft. Fullbúið, hagstætt verð. Uppl. í síma 92-16115 eða 92-11708. Sumarbústaður, ca 18 km frá Reykja- vík, er til sölu. Tvær lóðir, 3,2 he. eign- arland. Ca 40 fm góður bústaður, burstabær og fleira, á annarri lóð- inni, mikil trjárækt. Uppl. gefur Magnús í s. 91-23340 á virkum dögum ‘ milli kl. 9 og 17. Til söiu land i Ölfusi, ca 2 hektarar, með lögbýlisrétti, 2 grunnar með þjappaðri fyllingu, tilbúnir fyrir sökkla, vegur kominn að grunnum, samþykktar teikingar að einbýlishúsi, stutt í rafmagn, heitt og kalt vatn. S. 91-675376. Rotþrær, margar gerðir, staðlaðar/ sérsm. Vatnsílát og tankar, margir mögul. Flotholt til bryggjugerðar. Borgarplast, Sefgörðum 3, s. 612211. Sumarbústaður til sölu. Ca 40 ferm vandaður sumarbústaður í Hraun- borgum Grímsnesi til sölu. Uppl. í síma 92-14829. 1 Tæplega 40 fm bústaður í landi Möðru- valla í Kjós til sölu, 2500 fm leiguland fylgir. Stór verönd. Verð 1950 þús. Uppl. veitir Frosti i síma 622526. Hjólhýsaeigendur. Hef opnað stæði fyrir hjólhýsi á fögrum stað í Borgar- firði. Uppl. í síma 985-21139. Sumarbústaðariand á fallegum stað í Biskupstungum til sölu. Uppl. í síma 98-68896. Sumarbústaður Eyrarskógi til sölu, 50 fin, 1 hektari lands, 100 km frá Reykja- vík. Uppl. í síma 91-676269og91-23008. Sumarbústaðarland í Grímsnesi til sölu. 1,1 ha kjarri vaxið land, vatn og rafmagn. Uppl. í síma 681058. Takið eftir! Sumarbústaðalóðir til sölu ca 100 km frá Reykjavík. Uppl. í síma 98-76556. A bústaður i landi Ölvers i Borgarfirði. Uppl. í símum 93-12337 og 93-12045. Sumarbústaðarland til sölu í Skorra- dal. Uppl. í síma 91-46726. Til leigu sumarhús á Suðurlandi. Uppl. i síma 92-27938. ■ Fyrir veiðimenn Kaldakvísl - stórbleikja. Veiðileyfi til sölu í Köldukvísl. Veiði hefst 20. júní. 5 stangir, 6 daga vikunn- ar. Hvíld á miðvikudögum. Hús fylgir. 4*' Verð á stöng kr. 3.700. Uppl. veitir Eggert í síma (91-) 675210. Laxveiði 6. júli-12. júli. Vegna forfalla er til sölu ein stöng á besta tíma í mjög góðri lasxveiðiá. Engöngu er veitt á flugu. Upplýsingar eru veittar í símum 667002 e.kl. 21 eða í bílasíma 985-27531, Árni. Stórveiðimenn, athugið! Erum nokkrir maðkar sem þráum að komast í kynni1 við veiðimenn með góða öngla. Sil- ungur eða lax. Sími 624163 og 612193. Geymið auglýsinguna. Hvítá - sikin. Veiðileyfi í Hvítá í Borg- arfirði og síkjunum v/Ferjukot ásamt góðu veiðihúsi m/rafmagni og hita. Veiðihúsið, Nóatúni, s. 622702,84085. Maðkar - beita. Seljum laxa- og sil- ungamaðka svo og laxahrogn til beitu. . Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 622702 og 84085. Reyking, reyking, reyking. Tökum að okkur að reykja og grafa lax, vönduð vinna og frábær gæði. Djúpfiskur hf., Fiskislóð 115, Rvk„ sími 623870. Silungsveiði - silungsveiði. Silungs- veiði i Andakílsá, Borgafirði. Stórbætt aðstaða f. veiðimenn. Veiðieyfi seld í Ausu, Andakílshr., s. 93-70044. Laxa- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í síma 36236. Geymið auglýsinguna. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-30438. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 74483. Ánamaðkarnir í veiðtúrinn erú í síma 621771. ■ Fasteignir Til sölu 136 fm einbýlihús í Ólafsvík, skipti koma til greina á íbúð á Rvk. svæðinu. Uppl. í síma 93-61443. ■ Fyiirtæki Pizza- og hamborgarastaður til sölu, vaxandi velta, góð staðsetning, gefur góðar tekjur, mjög góð greiðslukj., get tekið bíl upp í, verð 1600 þús. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-2791 Til sölu matvöruverslun í Kópavogi með kvöld/helgarsöluleyfi. Mjög gott verð og greiðsluskilmálar ef samið er . strax. S. 43307 og 641400 sunnud. milli. 13 og 15 og á skrifstofutíma. Af sérstökum ástæðum er lítið fyrir- tæki til sölu, mjög góðir tekjumögu- leikar, verð aðeins kr. 300.000, skipti á bíl möguleg. S. 641480 e. kl. 17. ■ Bátar Til sölu er þriggja tonna trilla. Uppl. í síma 96-71788 á kvöldin og um helgar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.