Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1990, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1990, Blaðsíða 50
62 LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ 1990. SJÓNVARPIÐ Rás I FM 92,4/93,5 14.45 HM í knattspyrnu. Bein útsending frá Ítalíu. 16 liða úrslit. (Evróvisi- ?n). 17.00 íþróttaþátturinn. 18.00 Skytturnar þrjár (11). Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir börn byggður á víðfrægri sögu eftir Alexandre Dumas. Leikraddir Örn Árnason. Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. 18.20 Bleiki pardusinn. (The Pink Panther). Bandarísk teiknimynd. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 18.40 Táknmálsfréttir. 18.45 HM í knattspyrnu. Bein útsending frá Ítalíu. 16 liða úrslit. (Evróvisi- on). 20.50 Fréttir. 21.20 Lottó. 21.25 Fólkið í landinu. En ég er bara kerling. Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Unni Guðjónsdóttur dansara og danshöfund með meiru, sem búið hefur í Svíþjóð í nærri þrjá áratugi. 21.50 Hjónalíf (5). (A Fine Romance). Breskur gamanmyndaflokkur. 22.20 Á villigötum. (Inspector Morse: Driven to Distraction). Ný bresk sjónvarpsmynd. Handrit Anthony Minghella. Leikstjóri Sandy Jo- hnson Aðalhlutverk John Thaw og Kevin Whately. Ung kona finnst myrt og aðstæóur minna um margt á morð sem var framið mánuði áður. Hinn óborganlegi Morse og Lewis, aðstoðarmaður hans, fara á stúfana og leita vígamannsins. Þess má geta að John Thaw fékk fyrir skömmu hin virtu BAFTA- verðlaun fyrir leik sinn í myndun- um um Morse. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 00.05 Júlía og Júlía. (Julia and Julia). Ítölsk/amerísk bíómynd frá árinu 1987. Leikstjóri Peter Del Monte. Aðalhlutverk Kathleen Turner, Gabriel Byrne, Sting og Gabriele Ferzette. Myndin segir frá konu sem á erfitt meó að gera upp á milli eiginmannsins og viðhalds- ins. Þýðandi Rannveig Tryggva- dóttir. 01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. v 9.00 Morgunstund. Erla Ruth og Mangó eru með ýmislegt skemmti- legt á prjónunum. Sýndar verða teiknimyndirnar um Litla folann, Vaska vini, Mæju býflugu og auð- vitað eru þær allar með íslensku tali. Umsjón: Saga Jónsdóttir og Erla Ruth Harðardóttir. 10.30 Túni og Tella. Teiknimynd. 10.35 Glóálfarnir Falleg teiknimynd. 10.45 Júlli og töfraljóslð. Skemmtileg teiknimynd. 10.55 Perla. Vinsæl teiknimynd. 11.20 Svarta Stjarnan. Teiknimynd. 11.45 Klemens og Klementína. Leikin barna- og unglingamynd. 12.00 Smlth8onian. (Smithsonian World). I þessum fimmta þætti veröa skoðaðar gamlar flugvélar og saga flugsins rakin. Einnig verða listaverkasafnarar og ómet- anleg listasöfn víða um heim heim- sótt. 12.50 Hell og sæl. Ógnarsmá ógn. Umsjón: Salvör Nordal. Handrit: Jón Óttar Ragnarsson. 13.25 Sögur frá Hollywood. 14.25 Veröld - Sagan i sjónvarpi. Stórbrotin þáttaröð sem byggir á Times Atlas mannkynssögunni. 15.00 Eftlr loforðiö . (After the Prom- ise). Mjög áhrifarík mynd byggð á sannsögulegri bók eftir Sebastian Milito. Aðalhlutverk: Mark Harm- on og Diana ScanA/id. 16.45 Glys. (Gloss). Nýsjálensk sápu- ópera. 18.00 Popp og kók. Kynnt verður allt það sem er efst á baugi í tónlist, kvikmyndum og öðru sem unga fólkið er að pæla í. Þátturinn er sendur út samtímis á Stjörnunni og Stöó 2. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson og Sigurður Hlöóversson. 18.30 Bílaíþróttlr. Umsjón og dagskrár- gerð: Birgir Þór Bragason. 19.19 19.19. Fréttir. 20.00 Séra Dowling. (Father Dow- ling). Vinsæll bandarískur spennu- þáttur. "'***■ 20.50 Stöngin inn. íslensk knattspyrna, íslenskir knattspyrnumenn og Knattspyrnusamband Islands frá öóru sjónarhorni en fólk á að venj- ast. Umsjón og stjórn upptöku: Sigmundur Ernir Rúnarsson. 21.20 Kvikmynd vikunnar. Ógætni (Indiscreet). Aðalhlutverk: Robert Wagner og Lesley-Anne Down. Leikstjóri: Richard Michaels. Fram- leiðandi: Karen Mack. 1988. 22.55 Síöastl tangó í Paris. (Last Tango in Paris). Maður og kona hittast fyrir tilviljun í mannlausri íbúö einn vetrarmorgun í París. Eftir aó hafa skoðaö íbúðina sitt í hvoru lagi dragast þau hvort að öóru og ástríöumar blossa upp. Aöalhlutverk: Marlon Brando og Maria Scheider. Leikstjóri: Bern- ' > ardo Bertolucci. 1973. Stranglega bönnuð börnum. 1.00 Undirheimar Miami. (Miami Vice). Bandarískur spennumynda- flokkur. 1.45 Þokan. (The Fog). Mögnuð draugamynd Johns Carpenters um kynjakvikindi í kyngimögnuö- um þokubakka sem leggst yfir smábæ. Aóalhlutverk: Adrienne Barbeau, Jamie Lee Curtis, Hal Holbrook og Janet Leigh. Strang- lega bönnuö bömum. 3.10 Dagskrárlok. 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ágúst Sigurðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Góðan dag, góðir hlustendur. Pét- ur Pétursson sér um þáttinn. Frétt- ir á ensku sagðar kl. 7.30. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veóurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pét- ursson áfram að kynna morgun- lögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Börn og dagar. - Heitir langir sumardagar. Umsjón Inga Karlsdóttir. 9.30 Morguntónar Felixar Mend- elssohns. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnlr. 10.30 Sumar í garðlnum. Umsjón: Ing- veldur G. Ólafsdóttir. (Einnig út- varpað nk. mánudag kl. 15.03.) 11.00 Vikulok. Umsjón: Bergljót Bald- ursdóttir. (Auglýsingar kl. 11.00.) 12.00 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laug- ardagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulok- in. 13.30 Ferðaflugur. 14.00 Sinna. Þáttur um menningu og listir. Umsjón: Sigrún Proppé. 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlist- arlífsins í umsjá starfsmanna tón- listardeildar og samantekt Hönnu G. Siguröardóttur og Guðmundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.25 Guöleysingi af Guös náð. Um spænska kvikmyndagerðamann- inn Louis Bunuel. Umsjón: Einar Þór Gunnlaugsson. 17.15 Stúdíó 11. Nýjar og nýlegar hljóð- ritanir Útvarpsins kynntar og rætt við þá listamenn sem hlut eiga að máli. 18.00 Sagan: Mómóeftir Michael Ende. Ingibjörg Þ. Stephensen les þýð- ingu Jórunnar Sigurðardóttur (15.) 18.35 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. Boðið upp í dans eftir Carl Maria von Weber og Les préludes, sinfónísk Ijóð nr. 3 eftir Franz Liszt. Fílharmóníusveit Ber- línar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. 20.00 Sumarvaka Útvarpsins. Söngur, gamanmál, kveðskapur og frásög- ur. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Dansað með harmóníkuunn- endum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.10 Basil fursti - konungur leynilög- reglumannanna. Leiklesturáævin- týrum Basils fursta, að þessu sinni Hættuleg hljómsveit, síöari hluti. Flytjendur: Gísli Rúnar Jónsson, Harald G. Haraldsson, Andri Örn Clausen, Ragnheiður Elfa Arnar- dóttir, Jóhann Sigurðarson, Ingrid Jónsdóttir og Guðmundur Ólafs- son. Umsjón og stjórn: Viðar Egg- ertsson. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 0.10 Um lágnættið. Ingveldur G. Ólafs- dóttir kynnir sígilda tónlist. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.05 Núerlag.GunnarSalvarssonleik- ur létta tónlist í morgunsárið. 11.00 Helgarútgáfan. Allt þaó helsta sem á döfinni er og meira til. Helg- arútvarp rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. 11.10 Litiö í blöðin. 11.30 Fjölmiðlungur í morgunkaffi. 12.20 Hádegisfréttir 13.00 Menningaryfirlit. 13.30 Oróabókin, orðaleikur í léttum dúr. 15.30 Sælkeraklúbbur rásar 2 - sími 68 60 90. Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttir og Skúli Helgason. 16.05 Söngur villiandarinnar. Siguröur Rúnar Jónsson leikur íslensk dæg- urlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 8.05.) 17.00 íþróttafréttir. iþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úr- slitum. 17.03 Með grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpaö í næturútvarpi aðfara- nótt fimmtudags kl. 01.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blágresiö blíöa. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóólaga- tónlist einkum bluegrass- og sveitarokk. Umsjón. Halldór Hall- dórsson. (Endurtekinn þáttur frá liönum vetri.) 20.30 Gullskífan. 21.00 Úr smiðjunni - Áttunda nótan. Þriðji þáttur af þremur um blús í umsjá Siguröar ivarssonar og Áma Matthíassonar. (Einnig útvarpaö aðfaranótt laugardags kl. 6.01.) 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margr- ét Blöndal. 0.10 Nóttln er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. (Broti úr þættinum útvarpaö aðfaranótt laugardags kl. 01.00.) 2.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 2.00 Fréttlr. 2.05 Gullár á Gufunni. Annar þáttur af tólf. Guömundur Ingi Kristjáns- son rifjar upp gullár Bítlatímans og leikur m.a. óbirtar upptökur með Bltlunum, Rolling Stoneso.fi. (Áður flutt 1988.) 3.00 Af gömlum listum. 4.00 Fréttir. 4.05 Suður um höfin. Lög af suðræn- um slóðum. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á rás 2.) 6.00 Fréttlr af veöri, færð og flugsam- göngum. 6.01 I fjósinu. Bandarískir sveitasöngv- ar. (Veóurfregnir kl. 6.45.) 7.00 Áfram ísland. íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 8.05 Söngur villiandarinnar. Sigurður Rúnar Jónsson kynnir íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 8.00 Þorsteinn Ásgeírsson og hús- bændur dagsins. Skemmtilegur og ferskur laugardagsmorgunn með öllu tilheyrandi. 12.00 Elnn, tveir og þrír... Splunkunýtt og spennandi. Fréttastofa Bylgj- unnar bregður á leik, skemmtilegar uppákomur með viðtölum og óvæntu gamanefni. 14.00 Bjami Ólafur Guömundsson verð- ur með tilheyrandi laugardagstón- list og er að sjálfsögðu kominn í sumarskap. 15.30 íþróttaþáttur. Valtýr Björn Valtýs- son er meó íþróttirnar á hreinu og segir ykkur allt af létta varðandi íþróttir helgarinnar. 16.00 Bjarni Ólafur heldur áfram með laugardagsskapið og opnar nú símann og spjallar við hlustendur og tekur niður óskalög. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson hitar upp fyrir kvöldiö. Rómantíkin höfð í fyrirrúmi framan af en síðan dreg- ur Halli fram þessi gömlu góðu lög og kemur öllum í gott skap. 23.00 Á næturvakt Haraldur Gíslason. Róleg og afslöppuö tónlist og létt spjall við hlustendur. Óskalög og afmæliskveðjur. 3.00 Freymóður T. Sigurðsson. Fylgir hlustendum Ijúflega inn í nóttina. 9.00 Arnar Albertsson. Laugardags- morgnar á Stjörnunni eru alltaf hressir og Arnar fer yfir ýmsar upp- lýsingar og lumar eflaust á óska- laginu þlnu. 13.00 Krlstófer Helgason. Góð tónlist og kvikmyndagetraunin á sínum stað. íþróttadeildin fylgist með íþrótta- viðburðum dagsins. 16.00 íslenski listinn. Farið yfir stööuna á 30 vinsælustu lögunum á is- landi. Fróðleikur um flytjendur og nýjustu poppfréttirnar. Dagskrár- gerð: Snorri Sturluson. 18.00 Popp og kók. Umsjónarmenn eru Bjarni Haukur Þórsson og Sigurð- ur Helgi Hlöðversson. 18.35 Björn Sigurösson. Bússi er í góðu skapi eins og alltaf og tekur vel á móti símtalinu þínu. Síminn er 679102. 22.00 Darri Ólason. Kveójur, óskalög, léttir leikir og fylgst með ferðum manna um miöbæinn. Darri leikur helgartónlist. 4.00 Seinnl hluti næturvaktar. Jóhannes B. Skúlason. FM#»S7 9.00 Jóhann Jóhannsson. Jóhann er í sumarskapi og leikur létta tónlist fyrir þá sem fara snemma fram úr. 12.00 Pepsí-listinn/vin8ældali8ti íslands. Þetta er listi 40 vinsælustu laganna á islandi í dag. Þau bestu eru leik- in og hlustendur heyra fróöleik um flytjendur laganna. Umsjónarmað- ur Sigurður Ragnarsson. 14.00 Langþráður laugardagur. Valgeir Vilhjálmsson og Klemens Árnason taka upp á ýmsu skemmtilegu og leika hressilega helgartónlist. íþróttaviðburöir dgsins eru teknir fyrir á milli laga. 15.00 íþróttir á Stöð 2. Iþróttafréttamenn Stöðvar 2 koma á FM og segja hlustendum það helsta sem verður á dagskrá íþróttaþáttarins á sunnu- dag. 15.10 Langþráður laugardagur frh.End- urteknir skemmtiþættir Gríniöjunn- ar, Kaupmaðurinn á horninu, Hlölli í Hlöllabúð, frá fyrri viku kl. 14.15, 15.15, 16.15, 17.15, 18.15. 19.00 Grilltónar. FM 957 er með létta og skemmtilega sumartónlist sem ætti aó hæfa heima við, í útileg- unni eða hvar sem er. 22.00 Páll Sævar Guðjónsson. Nætur- vaktin er hafin og það iðar allt af lífi í þættinum hans Páls. 3.00 Lúðvðc Asgeirsson. Lúðvík kemur nátthröfnum í svefninn. 06.00 Grænjaxlar 9.00 Fordómar.Gunnlaugur Gunnarsson. 10.00 Upprót 12.00 Zózan. 13.00 Elds er þörf. Vinstri sósíalistar sjá um kyndingu. 14.00 Af vettvangi baráttunnar.Ragnar Stefánsson. 16.00 Um Rómönsku Ameríku. 17.00 Poppmessa í G-dúrJens Guð fær- ir hlustendum nýjustu fréttir. 19.00 Segulsviðið.Árni Freyr og Ingi kjeyra rafmagnið upp 21.00 Himnasending. 22.00 Rokkklassik. Hans Konrad stýrir gamla og nýja rokkinu af lipurð. 24.00 Fyrri partur næturvaktar Rótar. 3.00 Hinn seinni. fmIooo AÐALSTÖÐIN 9.00 Laugardagur með góðu lagi. Um- sjón Eiríkur Hjálmarsson/Stein- grímur Ólafsson. Léttur og fjöl- breyttur þáttur á laugardagsmorgni með fréttir og fréttatengingar af áhugaverðum mannlegum málefn- um. 12.00 Hádegisútvarp Aðalstöðvarinnar. Létt tónlist yfir snarlinu. 13.00 Brjánsson og Backman á léttum laugardegi. Umsjón Júlíus Brjáns- son og Halldór Backman. Létt skop og skemmtilegheit á laugar- degi. Þeir félagar fylgjast með framvindu lottósins. 17.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómas- son/Jón Þór Hannesson. Lög gullaldaráranna tekin fram og spil- uð. Þetta eru lög minninganna fyr- ir alla sem eru á besta aldri. 19.00 Ljúfir tónar á laugardegi. Létt leik- in tónlist á laugardegi í anda Aöal- stöðvarinnar. 22.00 Er mikið sungið á þínu heimili? Umsjón Grétar Miller/Haraldur Kristjánsson. Allir geta notið góðr- ar tónlistar og fengið óskalögin sín leikin. 2.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. 5.00 Barrier Reef.Framhaldsþáttur. 5.30 The Flying Kiwi.Framhaldsþáttur. 7.00 Gríniðjan. Barnaþættir. 10.00 The Bionic Woman. 11.00 Veröld Frank Bough.Heimilda- mynd. 12.00 Black Sheep Sqadron. Fram- haldsmyndaflokkur. 13.00 Wrestling. 14.00 Man From Atlantis. Framhalds- myndaflokkur. 16.00 Sara. 17.00 The Love Boat. Framhalds- myndaflokkur. 18.00 Those Amazing Animals. 19.00 Sergeant Deadhead. Kvikmynd. 21.00 Wrestling. 22.00 Fréttir. 22.30 The Untouchables. Spennu- myndaflokkur. 8.00 Judo. 8.30 Kappakstur. Formula 1 keppni í Mexíkó. 9.00 Trax. Spennandi (þróttagreinar. 9.30 Ástralski fótboltlnn. 10.30 Frjálsar íþróttir. Grand Prix mót haldið í Tékkóslóvakíu. 12.00 Tennis og Golf. Beinar útsend- ingar frá Wentworth Classic tenn- ismótinu í Surray og Carrolls Irish Open í golfi sem fram fer í Dublin. 14.30 World Cup News. Fréttir frá heimsmeistarakeppninni í knatt- spyrnu. 15.00 Knattspyrna. Bein útsending frá keppni í milliriðli í Napólí. 17.00 Kappakstur. Sýnt frá tveimur Formula 3 keppnum. 18.00 Mobil Motor Sport News. Frétta- tengdur þáttur um kappakstur. andi. 18.30 World Cup News. Fróttir frá heimsmeistarakeppninni í knatt- sþyrnu. 19.00 Knattspyrna. Bein útsending frá milliriðli í Bari. 21.00 Kappakstur. Formula 1 keppni í Mexíkó. 21.30 Knattspyrna. Leikur í milliriðli í Napolí. 23.30 Tennis. Wentworth Classic. 00.30 Knattspyrna. Leikur í milliriðli ( Bari. SCREENSPORT 7.15 Dow Classic. 9.40 Hnefaleikar. 11.10 Hafnarbolti. 12.00 Kella. British Matchplay. 13.10 Tennis. Dow Classic. Bein út- sending. 16.00 Polo. 17.00 Hafnarbolti. 21.30 Kappreiðar. 22.00 Kappakstur. Camel GPT. Laugardagur 23. júm Það eru Marlon Brando og Maria Schneider sem fara með aðalhlutverkin í Síðasta tangó í París. Stöð 2 kl. 22.55: Síðasti tangó í París Maður og kona hittast fyr- ir tilviljun í mannlausri íbúð einn vetrarmorgun í París. Eftir að hafa skoðað íbúðina sitt í hvoru lagi dragast þau hvort að öðru og ástríðurnar blossa upp. Þau skilja án orða en vita sem er að þau eiga eftir aö eiga fleiri fundi í íbúðinni. Þau lifa hvort sínu lífi fyrir utan samverustundirnar og afráða að láta þau mál órædd. Síðasti tangó í París er sautján ára gömul frönsk- ítölsk mynd í leikstjóm Bemardo Bertolucci og með aðalhlutverk fara Marlon Brando og Maria Schneider. Tekið skal fram að myndin er stranglega bönnuð börn- um. -GHK - konungur í kvöld kl. 23.10 verður haldið áfram að fylgjast með ævintýmm Basils fursta á rás 1. Hver er leyndardómur í Jættulegu hljómsveitarinn- ar? Tekst Basil fursta að leiða í ljós hiö sanna eðli kvenpersónunnar Laíði Et- hel? Reynist þar kannski flagð midir fógru skinni, eða em efasemdir furstans á misskilningi byggðar? Þættimir um Basil fursta og ævintýri hans em endur- teknir á þriðjudögum kl. 13.03. -GHK og 3 Fréttamenn Bylgjunnar eru Hulda Gunnarsdóttir, Magnús Ingvarsson, Haukur Hólm og Pétur Steinn. Bylgjan kl. 12.00: 1, 2 Af hverju er Þorsteinn Pálsson með gleraugu? Af hverju er himinninn hlár? Og af hverju er eldurinn heitur? Slíkar spurningar em daglegt brauö í þættin- um 1, 2 og 3 á Bylgjunm. Þátturinn hefst að loknum hádegisfréttum kl. 12 og stendur til kl. 14. Umsjónar- menn em fréttastofa Bylgj- unnar. Grani Gróuson er þekktur fyrir skoðanir sínar og fer hann ekki alltaf troðnar slóöir. Hann er son- ur hinnar illræmdu Gróu á Leiti. Þessi þáttur er frétta- tengdur skemmtiþáttur og setja fréttamenn sig í ann- ars konar stelhngar fyrir laugardaga. í þættinum í dag verður fjallað sérstaklega um Kanada. Ágúst Hjörtur Ing- þórsson, fréttaritari Bylgj- unnar í Kanada, er á Bylgj- unni í sumar. Aðrir umsjón- armenn þáttarins em Hulda Gunnarsdóttir og Magnús Ingvarsson. -GHK Við flytjum í helmingi stærra og bjóöum eftirfarandi "Stjörnu" tilboð: Vídeóspóla, 1/2 líter PEPSÍ og stór Stjörnupopp á aðeins | Kr. 299.- "Engin venjuleg vídeóleiga" Suðurlandsbraut 32 - Sími 687229

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.