Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1990, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ 1990.
57
Andlát
Anna Kristín Björnsdóttir frá Flatey
á Breiðafiröi andaðist 21. júní á St.
Fransiskusspítalanum, Stykkis-
hólmi.
Jónína Guðjónsdóttir frá Þórustöð-
um í Bitru, Furugrund 39, Akranesi,
lést 20. júní.
Þorgerður Jóna Árnadóttir, Hlöðu-
túni, lést í Landspítalanum aðfara-
nótt 21. júní.
Tilkyrmingar
Sundlaugin í Laugardal lokuð
að mestu um helgina
Nú um helgina fer fram í sundlauginni í
Laugardal sundmót Sundfélagsins Ægis
og íþróttahátiðar ÍSÍ af þeirri ástæðu
verður laugin lokuð almenningi þessa
helgi sem hér segir: Laugardag 23. júní
lokaö frá kl. 11.30. Opið frá 7.20 til 11.30.
Sunnudag 24. júní verður laugin lokuö
allan daginn. Athygli er vakin á því að
aðrir sundstaöir í borginni, Vesturbæjar-
laugin, Sundhöllin og Breiðholtslaug, eru
opnir. Föstudag 22. júní frá kl. 7.30 til
20.30. Laugardag 23. júní frá kl. 7.20 til
17.30. Sunnudag 24. júní frá kl. 8.00 til
17.30.
Neytendafélag stofnað fyrir
íbúa Hellissands og
Ólafsvíkur
Á mándudaginn kemur, 25. jiiní, er fyrir-
hugað að stofna nýtt neytendafélag undir
Jökli fyrir íbúa Hellissands og Ólafsvík-
ur. Fundurinn hefst kl. 20.30 í Mettubúð,
Ólafsvik. Sama kvöld verður aðalfundur
Neytendafélags Akraness haldinn að
Kirkjubraut 40 kl. 21.00 en starfsemi fé-
lagsins hefur legið niðri að mestu leyti
síðustu ár. Neytendur á þeim svæðum
þar sem starfandi eru neytendafélög eru
eindregið hvattir til að nýta sér þá þjón-
ustu sem þau bjóða upp á, t.d. vegna galla
á vöru. Þar sem ekki eru starfandi neyt-
endafélög eru áhugasamir neytendur,
sem vilja koma af stað neytendastarfi í
sinni heimabyggð, hvattir til að hafa sam-
band við skrifstofu Neytendasamtakana.
Tímaritið Uppeldi
Nú rétt fyrir mánaðamótin settu For-
eldrasamtökin timaritiö Uppeldi á al-
mennan markað en undanfarin tvö ár
hefur timaritið einungis verið sent félög-
um í Foreldrasamtökunum. í Uppeldi,
sem er 56 síður, eru m.a. greinar um
böm og streitu, ofnæmi og andrúmsloftiö
innanhúss, liðan fóstursins, misþroska,
málörvim, reiðiköst, tannheilsu, kurteisi,
tónhst, uppeldisfræði, náttúmvernd o.fl.
Blaðinu er dreift til tvö þúsund félaga í
Foreldrasamtökunum, áskrifenda og á
smásölustaði. Blaðið berst því nú þegar
til um 40% foreldra forskólabarna í
Reykjavík. Uppeldi er gefið út af hlutafé-
laginu Uppa.
Námsbraut í læknaritun
Nú í haust verður sú nýjung í boði að
starfrækt verður námsbraut í læknarit-
un í tengslum við Fjölbrautaskólann v.
Armúla. Námið mun verða eins ár bók-
legt nám (2 annir) og 9 mánaða verkleg
þjálfun. Inntökuskilyrði er stúdentspróf
eða hhðstæð menntun. Læknaritun ér
lögverndað starf frá því 21.3.86 og fram-
vegis öðlast enginn löggildingu sem
læknaritari nema hafa lokið tilskildu
námi.
Námskeið í reykbindindi
tengt skíðanámskeiði í Kerl-
ingarfjöllum
Þeir sem vilja hætta að reykja eiga í sum-
ar kost á reykbindindisnámskeiði við
óvenjulegar kringumstæður, nefnilega í
tengslum við skíðanámskeið í Kerlingar-
fjöhum. Námskeið þetta er á vegum
Skíðaskólans í Kerlingarfjöllum og
Krabbameinsfélags Reykjavíkur sem
leggur th leiðbeinanda og fræðslugögn.
Það hefst með undirbúningsfundi mánu-
daginn 16. júlí í húsi Krabbameinsfélags-
ins, Skógarhlíð 8, en farið verður í Kerl-
ingarfjöll 29. júh og dvahst þar til 3. ágúst
á almennu skiðanámskeiði. í Kerhngar-
fjöhum stunda þátttakendur á reykbind-
indisnámskeiðinu skíðaíþróttina með
öðrum nemendum Skiðaskólans og fá
auk þess án aukagjalds fræðslu og leið-
beiningar með sama hætti og á námskeið-
um Krabbameinsfélagsins. Leiðbeinandi
verður Ásgeir R. Helgason sem stjómað
hefur þessum námskeiðum hjá félaginu
um árabU. AUt að 25 manns komast í
reykbindindishópinn en aUs geta um 80
manns verið á skíðanámskeiðinu. Nánari
upplýsingar veitir ferðaskrifstofan Úr-
val-Útsýn og þar er einnig skráð í mn-
rætt námskeið eins og önnur námskeið
skiðaskólans.
Ættarmót Seljanesættar
verður á Ströndum dagana 13.-15. júh.
Sólveigarnar 7.
Gróskumikið starf í
Tónlistarskóla
Hafnarfjarðar
í vetur hafa yfir 400 nemendur stundað
nám í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar, um
100 nemendur í forskóla og 300 nemendur
á hin ýmsu hljóðfæri, auk þess sem um
20 nemendur stunduðu söngnám við
söngdeUd skólans. Haldnir vora á annað
hundrað tónleikar og tónfundir og voru
þeir allir mjög vel sóttir. í skólanum er
nú kennt á öll helstu hljóðfæri, auk þess
sem í skólanum er starfandi söngdeild,
kór og lúðrasveit. 119 nemendur luku
stigsprófum og eru það um helmingi fleiri
en árið áöur. I vetur hafa nemendur skól-
ans m.a. heimsótt ýmsar stofnanir í bæn-
um, s.s. dagheimilin, eldri borgara í Álfa-
feUi, spítalana og fyrirtæki og lúðrasveit
skólans hefur komið fram við ýmis tæk-
ifæri í bæjariífinu. Haldnir voru femir
kennaratónleikar í Hafnarborg sem
Hafnafjarðarbær styrkti með 100 þús. kr.
sem stofnframlag i styrktarsjóð tjónhst-
arskólans er styrkja á efrúlega nemend-
Frá Félagi eldri borgara.
Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, á morg-
un, sunnudag, kl. 14. Frjálst spil og tafl,
kl. 20 dansað. Farin verður dagsferð th
NesjavaUa 26. júni nk. Uppl. og skráning
á skrifstofu félagsins.
Ferðalög
Sunnudagur 24. júní.
1. kl. 8. Þórsmörk, dagsferð og til sum-
ardvalar. Verð kr. 2000 í dagsferöina
(hálft gjald fyrir 7-15 ára). Fjölskyldutil-^
boð á sumardvöl. Miðvikudagsferð 27l‘*^
júní. 2. kl. 13. Verferð 3: Selatangar.
Á Selatöngum eru merkar minjar um
útræði fyrri tíma. Lok vorvertíðar sam-
kvæmt fornu tímatali. Fiskbyrgi, ver-
búðaminjar, refagildrur, sérstæðar
klettaborgir, Nótahellirinn o.fl. merkilegt
skoðað. Tilvahn fjölskylduferð. Verð 1000
kr., frítt f. 15 ára og yngri í fylgd foreldra
sinna. Brottfor í ferðirnar frá Umferðar-
miðstöðinni, austanmegin. AUir vel-
komnir.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í skrifstofu embættisins,
Auðbrekku 10 í Kópavogi,
á neðangreindum tíma:
Álihólsvegur 47, þingl. eig. Norma
Norðdahl, þriðjudaginn 26. júní ’90
kl. 10.10. Uppboðsbeiðandi er Veð-
deild Landsbanka íslands.
Ásbraut 15-17,1. hæð 3, þingl. eig. Jón
Bjami Bjamason o.fl., þriðjudaginn
26. júní ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðend-
ur em Tryggingastoíhun ríkisins og
Veðdeild Landsbanka íslands.
Bjamhólastígui' 12, vesturhluti, þingl.
eig. Amþór Sigurðsson, þriðjudaginn
26. júní ’90 kl. 10.10. Uppboðsbeiðend-
ur eru Veðdeild Landsbanka Islands
og Ólaíur Gústafsson hrl.
Borgarholtsbraut 11 A, þingl. eig.
Tryggvi Sigfússon, þriðjudaginn 26.
júní ’90 kl. 10.10. Uppboðsbeiðandi er
Veðdeild Landsbanka íslands.
Borgarholtsbraut 13 A, þingl. eig.
Ásta Karlsdóttir, þriðjudaginn 26. júní
’90 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Veð-
deild Landsbanka íslands.
Daltún 25, þingl. eig. Magnús Aspe-
lund, þriðjudaginn 26. júní ’90 kl.
10.15. Uppboðsbeiðendur em Fjár-
heimtan hf., Hróbjartur Jónatansson
hdl. og Búnaðarbanki Islands.
Efstihjalli 13,1. hæð, þingl. eig. Þórar-
inn Þórarinsson, þriðjudaginn 26. júní
’90 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Veð-
deild Landsbanka íslands.
Engihjalh 1, 7. hæð C, þingl. eig.
Ragnheiður Bjömsdóttir, þriðjudag-
inn 26. júní ’90 kl. 10.15. Uppboðs-
beiðandi er Ásgeir Þór Ámason hdl.
Engihjalh 7, 2. hæð t.v., þingl. eig.
Sigurður Þór Sigurðsson, miðviku-
daginn 27. júní ’90 kl, 10.20. Uppboðs-
beiðandi er Guðjón Ármann Jónsson
hdl___________________________
Fífúhvammur 11, rishæð, þingl. eig.
Þráinn Óskarsson, þriðjudaginn 26.
júní ’90 kl. 10.25. Uppboðsbeiðendur
em Veðdeild Landsbanka íslands,
Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi og
Ólafúr Sigurgeirsson hdl.
Fumgmnd 24, 2. hæð C, þingl. eig.
Kristján Ó. Gunnarsson, þriðjudaginn
26. júní ’90 kl. 10.20. Uppboðsbeiðend-
ur em Veðdeild Landsbanka íslands,
Magnús Norðdahl hdl., Landsbanki
Islands og Bæjarsjóður Kópavogs.
Fumgrund 24, 3. hæð A, þingl. eig.
Kristjana L. Ásgeirsdóttir, þriðjudag-
inn 26. júní ’90 kl. 10.20. Uppboðs-
beiðandi er Veðdeild Landsbanka ís-
lands.
Fumgmnd 40, 2. hæð A, þingl. eig.
Guðmundur Amarson, þriðjudaginn
26. júní ’90 kl. 10.25. Uppboðsbeiðend-
ur em Veðdeild Landsbanka íslands,
Ólafúr Gústafsson hrl. og Skattheimta
ríkLssjóðs í Kópavogi.
Fumgrund 8, þingl. eig. Rúnar Ingi
Finnbogason, þriðjudaginn 26. júní ’90
kl. 10.20. Uppboðsbeiðandi er Valgeir
Pálsson hdl.
Fumgmnd 81, 3. hæð C, þingL eig.
Ólöf B. Sæmundsdóttir, miðvikudag-
inn 27. júní ’90 kl. 10.35. Uppboðs-
beiðandi er Guðjón Ármann Jónsson
hdL______________________________
Grænihjalli 15, þingl. eig. Guðmundur
Sigurðsson, miðvilcudaginn 27. júní
’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er
Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi.
Hamraborg 22, 1. hæð A, þingl. eig.
Margrét Jónsdóttir, þriðjudaginn 26.
júní ’90 kl. 10.25. Uppboðsbeiðandi er
Veðdeild Landsbanka íslands.
Hátröð 3, rishæð, þingl. eig. Páll
Bjömsson og Svana Björnsdóttir,
þriðjudagirm 26. júní ’90 kl. 10.40.
Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands-
banka íslands.
Hlégerði 22, þingl. eig. Sigurvaldi
Guðmundsson, þriðjudaginn 26. júní
’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Fjár-
heimtan hf.
Hlíðarvegur 149, hluti, þingl. eig. Pét-
ur Magnús Birgisson, þriðjudaginn
26. júní ’90 kl. 10.35. Uppboðsbeiðend-
ur em Veðdeild Landsbanka íslands
og Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi.
Hlíðarvegur 28, 2. hæð, þingl. eig.
Björgvin Þorsteinsson, þriðjudaginn
26. júní ’90 kl. 10.35. Uppboðsbeiðend-
ur em Veðdeild Landsbanka íslands,
Guðjón Armann Jónsson hdl. og Ámi
Einarsson hdl.
Holtagerði 8, neðri hæð, þingl. eig.
Jófriður Valgarðsdóttir, þriðjudaginn
26. júní ’90 kl. 10.35. Uppboðsbeiðend-
ur eru Veðdeild Landsbanka íslands
og Guðríður Guðmundsdóttir hdl.
Kársnesbraut 115, þingl. eig. Þorvald-
ur Jónasson, þriðjudaginn 26. júní ’90
kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Veð-
deild Landsbanka íslands.
Kársnesbraut 82, þingl. eig. Valgarður
Ólafsson og Sólveig Steinsson, þriðju-
daginn 26. júní ’90 kl. 10.40. Uppboðs-
beiðendur em Skattheimta ríkissjóðs
í Kópavogi, Veðdeild Landsbanka ís-
lands og Steingrímur Eiríksson hdl.
Kársnesbraut 83, 2. hæð, þingl. eig.
Gísli Sveinsson, þriðjudaginn 26. júní
’90 kl. 10.40. Uppboðsbeiðandi er Veð-
deild Landsbanka íslands.
Kársnesbraut 90, efri hæð, þingl. eig.
Jón Gunnar Sæmundsson, en tald.
eig. ívar Sveinsson og Ester Hannes-
dóttir, þriðjudaginn 26. júní ’90 kl.
10.45. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild
Landsbanka íslands, Reynú Karlsson
hdl. og Jón Egilsson hdl.________
Lundarbrekka 16, 2. hæð t.h., talinn
eig. Irena Erlingsdóttir, þriðjudaginn
26. júní ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi
er Veðdeild Landsbanka íslands.
Marbakkabraut 5, rishæð, þmgl. eig.
Lilja Sigfmnsdóttir, þriðjudaginn 26.
júní ’90 kl. 10.50. Uppboðsbeiðandi er
Iðnlánasjóður.
Melgerði 9, þingl. eig. Guðmundur
Karlsson, þriðjudaginn 26. júní ’90 kl.
10.50. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild
Landsbanka íslands.
Nýbýlavegur 100, þingl. eig. Guðjón
HÍöðversson, miðvikudaginn 27. júní
’90 kl. 10.35. Uppboðsbeiðandi er ís-
landsbanki
Nýbýlavegur 38, þingl. eig. Bertha
Ingibjörg Ragnarsdóttir, þriðjudaginn
26. júní ’90 kl. 10.50. Uppboðsbeiðandi
er Veðdeild Landsbanka íslands.
Nýbýlavegur 64, jarðhæð, þingl. eig.
Haraldur Sigurðsson, þriðjudaginn 26.
júní ’90 kl. 10.50. Uppboðsbeiðandi er
Veðdeild Landsbanka íslands.
Smiðjuvegur 11, 8. súlubO n.h., þingl.
eig. Gísli Hjartarson, þriðjudaginn 26.
júní ’90 kl. 10.05. Uppboðsbeiðendur
eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Hró-
bjartur Jónatansson hdl. og Eggert
B. Ólafsson hdl.
Sæbólsbraut 31, þingl. eig. Amar G.
Pálsson, þriðjudaginn 26. júní ’90 kl.
10.05. Uppboðsbeiðendur em íslands-
banki, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson
hdl., Kristinn Hallgrímsson hdl. og
Friðjón Öm Friðjónsson hdl.
Vogatunga 20, kjallari, þingl. eig.
Páll Viðar Jensson o.fl., þriðjudaginn
26. júní ’90 kl. 10.55. Uppboðsbeiðandi
er Veðdeild Landsbanka íslands.
Þinghólsbraut 31, neðri hæð, þingl.
eig. Svanborg Þórdís Frostadóttir,
þriðjudaginn 26. júní ’90 kl. 10.55.
Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands-
banka íslands.
Þinghólsbraut 76, þingl. eig. Snorri
Friðriksson o.fl., miðvikudaginn 27.
júní ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er
Jón Ingólfsson hdl.
Þverbrekka 2, íbúð 203, þingl. eig.
Óskar Smith Grímsson, þriðjudaginn
26. júní ’90 kl. 10.55. Uppboðsbeiðend-
ur em Veðdeild Landsbanka íslands,
Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi,
Jón Egilsson hdl. og Baldur Guð-
laugsson hrl.
BÆJARFÓGETINNIKÓPAVOGI
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í skrifstofu embættisins,
Auðbrekku 10 í Kópavogi,
á neðangreindum tíma:
Álfaheiði 1, íbúð 02-01, þingl. eig. Stef-
án Ingi Óskarsson, miðvikudaginn 27.
júní ’90 kl. 10.55. Uppboðsbeiðandi er
Veðdeild Landsbanka íslands.
Álfaheiði 2, íbúð 01-04, þingl. eig.
Trausti Elliðason, miðvikudaginn 27.
júní ’90 kl. 10.55. Uppboðsbeiðandi er
Þorfinnur Egilsson hdl.
Álfhólsvegur 63,1. hæð austur, þingl.
eig. Þorsteinn J. Brynjólfsson og Sig-
urlaug U., miðvikudaginn 27. júní ’90
kl. 10.25. Uppboðsbeiðandi er Val-
garður Sigurðsson hdl.
Ástún 2, íbúð 3-3, þingl. eig. Anna
Helga Schram, miðvikudaginn 27.
júní ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er
Veðdeild Landsbanka íslands.
Digranesvegur 14, kjallari, þingl. eig.
Jens Guðjón Einarsson o.fl., en talinn
eig. Víkurhús sf., miðvikudaginn 27.
júní ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er
Stefán Bj. Gunnlaugsson hdl.
Engihjalli 1, 7. hæð A, þingl. eig.
Sverrir Kristjánsson, miðvikudaginn
27. júní ’90 kl. 11.05. Uppboðsbeiðandi
er Sæjarsjóður Kópavogs.
Engihjalli 17, 1. hæð D, þingl. eig.
Gunnar Hreinn Bjömsson, miðviku-
daginn 27. júní ’90 kl. 11.00. Uppboðs-
beiðendur em Bæjarsjóðm; Kópavogs
og Veðdeild Landsbanka íslands.
Engihjalli 9,2. hæð D, þingl. eig. Ólaf-
ur I. Ingimundarson o.fl., miðvikudag-
inn 27. júní ’90 kl. 11.05. Uppboðs-
beiðendur em Tryggvi Bjamason hdl.,
Skattheimta ríkissjóðs i Kópavogi og
Veðdeild Landsbanka íslands.
Fagrabrekka 31, þingl. eig. Eggert
Jóhannsson, en talinn eig. Sighvatm-
Blöndal, miðvikudaginn 27. júní ’90
kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur em Bæj-
arsjóður Kópavogs, ; íslandsbanki,
Veðdeild Landsbanka íslands, Ólafur
Sigurgeirsson hdl., Sigurmar Alþerts-
son hrl., Helgi Sigurðsson hdl., Ólafúr
Gústafsson hrl. og Jón Þóroddsson
hdL______________________________
Fannborg 4, 02-01, þingl. eig. Þor sf.,
en talinn eig. Kópavogskaupstaður,
Fannborg 2, miðvikudaginn 27. júní
’90 kl. 11.05. Uppboðsbeiðandi er Helgi
V. Jónsson hrl.
Fannborg 7, 4. hæð t.v., þingl. eig.
Sigmlaug Þorleifsdóttir, miðvikudag-
inn 27. júní ’90 kl. 10.25. Uppboðs-
beiðendm em Veðdeild Landsbanka
íslands og Skattheimta ríkissjóðs í
Kópavogi.
Funaholt 8, hluti, þingl. eig. Svavar
Kæmested, miðvikudaginn 27. júni ’90
kl. 10.25. Uppboðsbeiðandi er Val-
garðm Sigmðsson hdl.
Fumgrund 28, 2. hæð B, þingl. eig.
Pálmi Sveinsson, miðvikudaginn 27.
júní ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er
Ólafur Sigmgeirsson hdl.
Fumgmnd 50, 1. hæð C, þingl. eig.
Kristján Hallvarðsson o.fl., miðviku-
daginn 27. júní ’90 kL 10.20. Uppboðs-
beiðandi er Guðjón Ármann Jónsson
hdL______________________________
Hlíðarhjalli 26, þingl. eig. Guðmundm
Ágúst Guðmundsson, miðvikudaginn
27. júní ’90 kl. 11.05. Uppboðsbeiðend-
m em Skattheimta ríkissjóðs í Kópa-
vogi og Bæjarsjóðm Kópavogs.
Hhðarvegm 29-A, þingl. eig. Kristján
V- Halldórsson, miðvikudaginn 27.
júní ’90 kl. 10.05. Uppboðsbeiðendm
em Andri Ámason hdl. og Valgarðm
Sigmðsson hdl.
Hófgerði 15, aðalhæð, þingl. eig.
Helga Jóhannesdóttir, miðvikudaginn
27. júní ’90 kl. 11.10. Uppboðsbeiðend-
m em Skúli Bjamason hdl. og Veð-
deild Landsbanka íslands.
Hófgerði 20, kjallari, þingl. eig. Ró-
bert Ingi Guðmundsson o.fl., miðviku-
daginn 27. júní ’90 kl. 11.00. Uppboðs-
beiðendm em Bæjarsjóðm Kópavogs
og Jón Eiríksson hdl.
Laufbrekka 24, þingl. éig. Þórarinn
Ki'istinsson, miðvikudaginn 27. júní
’90 kl. 10.35. Uppboðsbeiðandi er Iðn-
lánasjóðm.
Lundm IH v/Nýbýlaveg, þingl. eig.
Kjartan Sigmjónsson, miðvikudaginn
27. júní ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðend-
m em Veðdeild Landsbanka íslands,
Ingvar Bjömsson hdl., Ari ísberg hdl.
og Veðdeild Landsbanka íslands.
Marbakkabraut 17, hluti, þingl. eig.
Ingibjörg Pétursdóttir, miðvikudag-
inn 27. júní ’90 kl. 10.25. Uppboðs- *--
beiðandi er Guðjón Armann Jónsson
hdL______________________________
Smiðjuvegm 14-P, 1. hæð vestmhl.,
þingl. eig. Sverrir Hreiðarssön, Smári
Hreiðarsson og Amdís Hreiðársdóttir,
miðvikudaginn 27. júní ’90 kl. 10.00.
Uppboðsbeiðendm em Friðjón Öm
Friðjónsson hdl., Fjárheimtan hf.,
Guðjón Ármann Jónsson hdl. og
Gjaldskil sf.
Smiðjuvegm 16, neðri hæð suðurhl.,
þingl. eig. Gísli Benediktsson, mið-
vikudaginn 27. júní ’90 kl. 11.15. Upp-
boðsbeiðandi er íslandsbanki.
Vatnsendablettm40, þingl. eig. Þröst-
m Ingimarsson, miðvikudaginn 27, .
júní ’90 kl. 10.35. Uppboðsbeiðandi eTÍf
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Vesturvör 11-B, þingl. eig. Kæli og
Frystivélar sf., miðvikudaginn 27. júní
’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em
Iðnlánasjóðm og Skattheimta ríkis-
sjóðs í Kópavogi.
Víðigrund 11, þingL eig. Ólafúr Ólafs-
son o.fl., miðvikudaginn 27. júní ’90
kl. 10.50. Uppboðsbeiðendm em
Tryggingastofhun ríkisins og Veð-
deild Landsbanka íslands.
Víðigrund 19, þingl. eig. Ema S. Jó-
hannesd. og Knstinn Guðlaugs., mið-
vikudaginn 27. júní ’90 kl. 10.50. Upp-
boðsbeiðendm em Veðdeild Lands-
banka íslands, Skattheimta ríkissjóðs,
í Kópavogi, Landsbanki íslands,
Hlöðver Kjartansson hdl. og Baldur
Guðlaugsson hrl.
Þinghólsbraut 24, efri hæð, þingl. eig.
Þorgeir Axel Örlygsson, miðvikudag-
inn 27. júní ’90 kl. 10.50. Uppboðs-
beiðendm em Guðjón Ármann Jóns-
son hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík,
Veðdeild Landsbanka íslands, Trygg-
ingastofnun ríkisins og Skattheimta
ríkissjóðs í Kópavogi.
Þinghólsbraut 52, þingl. eig. Reynir
Þorgrímsson, miðvikudaginn 27. júní
’90 kl. 10.05. Uppboðsbeiðendm eru^
Gjaldheimtan í Reykjavík, Skatt-
heimta ríkissjóðs í Kópavogi og Fjár-
heimtan hf.
BÆJARFÓGETINNIKÓPAV0GI