Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1990, Blaðsíða 44
LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ 1990.
■5S
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Fréttir
Nissan King Cab pickup 4x4 '86 til sölu,
2,5 dísil, 5 gíra. Verð 850 þús. Uppl. í
síma 98-34194 eftir hádegi.
Til sölu Scania 111, árg. '76, búkkabíll,
í góðu standi, skoðaður '90. Uppl. í
síma 93-17730 eftir kl. 20.
Toyota Corolla GTi 1,6, árg. '88, til sölu,
ekinn 24 þús. km, svartur, 5 gíra.
Uppl. í síma 78370 e.kl. 19.
Mazda 626 2000 GLX '83 til sölu, topp-
bíll með rafmagni í rúðum og læsing-
um, sjálfskiptur, vökva- og veltistýri,
álfelgur, útvarp/segulband. Uppl. í
síma 98-33967. Oskar.
Peugeot 309 XL-Profile, árg. ’88, tii
sölu, ekinn 24 þús. km, rauður, með
sílsalistum og grjótgrind, vetrardekk
fylgja. Bíll í toppstandi, einn eigandi.
Úppl. í síma 91-77911 eða 91-39816.
Subaru Justy J 12 ’87 til sölu, góður
bíll, verð 550 þús. hámark. Uppl. í síma
91-72852.
Toyota 4Runner SR5 EFI ’87, sóllúga,
-rafm. í öllu, mikið breyttur. Uppl. í
símum 92-11120, 92-11937 og 92-13537.
Peugeot 205x1, árg. '88, til sölu, verð
490 þús. kr. Uppl. hjá Bílasölu Alla
Rúts. sími 681666.
■ Ýmislegt
Við erum búin að opna eftir miklar
breytingar. Sérstakt tilboð laugardag-
inn 23. júní, stakur tími aðeins 250
kr. Komið, sjáið og prófið. Sólbaðs-
stofan Sunna, Laufásvegi 17, s.
91-25280.
Eldhúsinnréttingar, fataskápar, baöinn-
réttingar. Sérsmíðað og staðlað, lágt
verð, mikil gæði. Innréttingar í alít
húsið. Komum á staðinn og mælúm.
Innréttingar og húsgögn, Kapla-
hrauni 11, Hafnarfirði, sími 52266.
Kisa er týnd. Tapast hefur stór grár
köttur með hvíta bringu og með hvítar
Ioppur frá Fiskakvísl 3 hinn 24. maí
1990. Þeir sem hafa upplýsingar-vin-
samlegast hringi í síma 671670 eða
bílas. 985-20888.
SMÍDADU
KASSABÍL
Fót- og/eða rafknúinn, settur saman úr
venjulegum reiðhjólahlutum. Gaman
að smíða og keyra. Fullkomnar smíða-
teikningar og leiðbeiningar. Kr. 1.200.
Uppl. í síma 91-623606 kl.^16 20. Send-
um í póstkröfu. Geymið auglýsinguna.
Sæsleðaleiga. Sæsleðaleiga Sæmund-
ar á selnum. Höfum fjórar tegundir
af Yamaha sæsleðum til leigu á Arnar-
nesvogi við siglingaklúbbinn Vog í
Garðabæ. Uppl. í síma 91-52779.
HESTALEIGA
STABLES - HORSE RENT
Hestaleigan, Reykjakoti, ofan við
Hveragerði. Stuttar ferðir og dags-
ferðir, opið frá kl. 10 19. Pantið tíma
í síma 98-34462. Geymið auglýsinguna.
■ Líkamsrækt
Sumartilboð: „Ultra flex“, fullkomn-
asti pressubekkur sem við höfum boð-
ið upp á, með 100 punda (44 kg) lyft-
ingasetti. Verð aðeins kr. 35.420 eða
kr. 32.940 stgr. Sendum í faxkröfu.
Hreysti hf., Skeifunni 19, 108 Rvík, s.
681717.
-^I^^ÚBBUmNN
Ódýrir tímar i allt sumar, squash-rac-
ketball. Opið í sumar: mánudaga
12-21, þrið/mið/fim. 16-21, fös. 12 21
og laugar/sunnud. 10 14. Prófaðu
bestu aðstöðuna í bænum. Squash-
klúbburinn, Stórhöfða 17, sími 674333.
Squash - Racquetball. Opið í sumar
mánudaga 16 21.30, þri/mið/fim
11.30-13 og 16 21.30. Fös. 16 20.
Munið sumarafsl.kortin. Veggsport,
Seljavegi 2, s. 19011 og 619011.
Fermingin - frá vinstri Robert Bradshaw prestur, Jóhann Benedikt, Bill
Foley messuþjónn og Alfred Jolson biskup. DV-mynd Inga
Kaþólsk ferm-
ing á ísafirði
Inga Dan, DV, ísafirði:
Fermingin þykir yflrleitt stór stund
og hátíðleg - löng röð fermingar-
barna í stórum sveig um altarið og
troðfull kirkja af ættingjum og vin-
um.
Þegar Jóhann Benedikt Hjálmars-
son fermdist laugardaginn 16. júní
var hann eina fermingarbarnið við
altarið. Ekki var það vegna þess að
hann byggi í fámennri og afskekktri
sveit heldur var hann einn að ferm-
ast í kaþólska söfnuðinum á ísafirði.
Kapellan á Mjallargötunni er ekki
stór og það þurfti útsjónarsemi til að
koma sem flestum í sæti. Umbúnaö-
ur allur var látlaus og eina hljóð-
færið var fiðla. Þrengslin og aðstöðu-
leysið urðu eiginlega kostur, and-
rúmsloftið var einhvern veginn svo
einstakt og persónulegt, líkast þvi
sem athöfnin væri heima í stofu.
Kaþólski biskupinn á íslandi, Alf-
red Jolson, hafði sjálfur gert sér ferð
vestur til að ferma drenginn og er
þetta í fyrsta skipti sem kaþólskur
biskup fermir á ísafirði. Prestur var
faðir Robert Bradshaw sem búsettur
er á Akureyri. Hann hefur búið á
íslandi í þrettán ár en hefur jafn-
framt verið með annan fótinn í Sov-
étríkjunum við kristniboðsstarf.
Báðir töluðu þeir íslensku við at-
höfnina. Messuþjónn var Bill Foley.
Ekki var aókoman falleg vió Elliðaárnar en greiðlega gekk að finna orsök
mengunarinnar. DV-mynd GVA
á veginn!
Brýr og ræsi
krefjast sérstakrar
varkárni. Draga
verður úr hraða og
fylgjast vel með
umferð á móti.
Tökum aldrei
áhættu! | umferðar
Uráð
Skolp lenti í Elliðaánum
Ekki var aðkoman falleg við El-
liðaárnar í gær. Nokkuð mikiö magn
óþekkts vökva lak út í ána en betur
fór en á horfðist í fyrstu. Lögreglan
í Reykjavík var látin vita og fór hún
þegar á vettvang.
Mengunin var rakin til fiskverkun-
arstöövar í Kópavogi. Þar höfðu orð-
iö þau mistök viö breytingar að
vatnslagnir voru vitlaust tengdar.
Hafði skólplögn verið tengd regn-
vatnslögn.
Haft var samband við eigendur sem
kipptu þessu snarlega í liðinn. -tlt
Góður hásetahlutur
Regína Thorarensen, DV, Eskifirði:
Togarinn Hólmatindur kom inn til
Eskiljarðar eftir sjö daga útivist með
160 tonn. Aflinn, mestallt góður
þorskur, fékkst á Þórsbanka. Þar
voru margir togarar að veiðum og
fengu allir góðan afla.
Sjómenn sögðu mér að hásetahlut-
urinn yrði allt að 140 þúsund fyrir
túrinn.