Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1990, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1990, Blaðsíða 32
44 LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ 1990. Knattspyma unglinga Meiri breidd en áður í yngri flokkunum A-lið Týrara urðu peyjameistarar og unnu alla sina leiki. Þjálfari strákanna er Björn Elíasson. DV-myndir Ómar Garðarsson Peyjamót 5. flokks í Vestmannaeyjum: Vestmannaeyjaliðin sigursæl í 2. flokki a-riðils er Fram eina lið- ið sem ekki hefur tapað stigi eftir 2 umferðir. í a-riðli 4. flokks heldur sigurganga Stjörnunnar áfram og unnu strákarnir Val, 0-1, síöast. Það eru þó aðeins búnar 3 um- ferðir og sjálfsagt mikið eftir að gerast því að hðin eru tiltölulega jöfn í riðlinum. í a-riðh 3. flokks er ljóst að keppn- in verður hörð. Akurnesingar, Vík- ingar og Framarar byrja vel en það á ábyggilega margt eftir að gerast áður en yflr lýkur. í b-riðli 3. flokks eru hlutirnir svolítið óljósir. Allt útlit er fyrir aö ÍR-ingar, Þórarar og Týrarar munu bítast um efstu sætin. Ljóst er þó að önnur lið gætu blandað sér í slaginn þegar fram hða stundir. í 4. flokki b-riðils eru þaö ÍR-ingar sem virka þessa stundina hvað sterkastir ásamt Þórurum. Það er þó ljóst að það eru lið í þessum riðli sem gætu gert mikinn usla, til að mynda Reynir, S., sem virðast hafa góðu höi á að skipa þessa stundina og Leiknismenn hafa oft bitið illi- lega frá sér. I a-riðli 5. flokks eru FH með 15 stig eftir 3 leiki, ÍR 15 eftir 4 leiki, Stjarnan 12 eftir 4 leiki, Valur 10 éftir 3 leiki, ÍK 10 eftir 4 leiki, UBK 8 eftir 4 leiki, KR 7 eftir 3, ÍA 5 eftir 3 og Leiknir og Fram 4 eftir 4 leiki. í b-riðh 5. flokks mæta Fylkismenn og Víkingar með mjög öflug lið og hafa ekki tapað leik enn sem komið er. Fylkisstrákarnir urðu Reykja- víkurmeistarar á dögunum. Grótta og Grindavík eru þó áreiðanlega ekki búin að segja sitt síðasta orð. Ekki má heldur gleyma Snæfelli, sem th að mynda sigraði hiö sterka a-lið Grindavíkur, 2-1. Snæfeh tefl- ir þó ekki fram b-liði. Útht er einn- ig fyrir mjög tvísýna baráttu í C- riðli 5. flokks. Ljóst er að 5. flokkur er mun sterkari nú, yflr heildina, en til að mynda í fyrra og þó lengra sé leit- að. Hið sama má reyndar segja um aðra flokka. Þetta er ánægjuleg þróun og því ljóst að riðlakeppnin kemur til með að verða bæði mjög spennandi og skemmtileg í sumar. Úrslit leikja 2. flokkur - A-riðill: Víkingur - Breiðabhk.....2-1 KA-Víkingur..............1-0 Stjarnan-KA..............1-1 Akranes - Valur..........1-2 Staðan í 2. flokki - A-riðils: Fram.............2 2 0 0 6-1 4 Þór, A...........2 110 3-2 3 Valur............3 1114-63 KA...............3 111 2-3 3 Víkingur.........2 10 1 2-2 2 Akranes..........3 1 0 2 3-4 2 Stjarnan.........2 0 11 2-3 1 Breiðablik......10 0 1 1-2 0 Leik Breiðabhks og Stjörnunnar frestað til 27. ágúst. 2. flokkur - C-riðill: Fylkir-KS......................7-0 ÍK - Selfoss................0-1 Selfyssingar mæta sterkir til leiks í þessum flokki og vinna hvern leikinn á fætur öðrum. 3. flokkur - A-riðill: Víkingur - Valur............2-0 KR - Stjarnan...............0-1 Útlitið er ekki gott hjá vesturbæjar- liðinu. Raunar er liðið skipað mörgum á yngra ári. KR-ingar eru íslandsmeistarar í þessum flokki. Valur - Selfoss..............11-0 Mörk Vals: Sigurjón Hákonarson 3, Davíð Ólafsson 2, Ari Allansson 2, Ólafur Brynjólfsson 2, Einar Magnússon og Hilmar Ramos. - Valsliðið er sterkt. Selfossliðið, aft- ur á móti, skortir leikæfingu. Fylkir - Víkingur, R.........1-13 Eins og markatalan segir til um þá var um einstefnu að ræða hjá Reykjavikurmeisturum Víkinga. Þeir hafa unnið alla sína leiki til þessa í riðhnum. 3. flokkur - B-riðill: ÍR-Þór,V...................2-1 Þór, V. - Grindavík........4-1 Týr, V. - Grindavík........2-0 ÍK-ÍR......................1-4 4. flokkur - A-riðill: Akranes-KR.................1-7 Týr-FH.....................7-0 Keflavík -'Víkingur, R.....2-3 Víkingur - Akranes..........0-0 Valur - Stjarnan...........0-1 Sigurganga Stjörnunnar heldur áfram og eru strákarnir efstir í riðl- inum með 6 stig eftir 3 leiki. Allir þessir sigrar eru gegn sterkari lið- um riðilsins. Það var Páll Pálsson sem skoraði sigurmarkið gegn Val þegar 5 mínútur voru th leikskoka með föstu skoti. Leikurinn var jafn framan af en í síðari hálfleik sóttu Stjörnustrákarnir meira. 4. flokkur - C-riðill: Haukar - Víkingur, Ó1..........6-0 5. flokkur - A-riðill: Stjarnan - Breiðabhk...a 2-1 b 0-2 Breiðablik - ÍR........a 2-3 b 1-3 Stjarnan - Leiknir.....a 5-1 b 6-4 Fram-ÍK................a 2-3 b 4-1 5. flokkur - B-riðill: Týr - Víkingur, R......a 0-5 b 1-6 Mörk Víkinga í a-liði: Arnar Guð- jónsson 2, Sigurður Haraldsson, Sváfnir Gíslason, Gunnar Harðar- son. - Mörk Víkings í b-liði: Arnar Jóhannessqn 2, Elmar Erlendsson 2, Haukur Úlfarsson 1, Arnar Reyn- isson 1. Fylkir - Reynir, S..........a4-0 (Reynir ekki með b-lið). Þróttur, R. - Fylkir.a 0-10 b 0-13 Keflavík - Víkingur, R.. a 1-7 b 0-10 Reynir, S. - Víkingur, R....a 0-9 Mörk Víkinga: Sigurður Haralds- son 3, Haukur Úlfarsson 3, Sváfnir Gíslason 1, Gunnar Harðarson 1, Gísli Halldórsson 1. - Víkingar vinna hvern sigurinn á fætur öðr- um og greinilegt að það eru góðir strákar sem skipa 5. flokk félagsins í ár og til alls vísir. Reynir er ekki með b-lið. 5. flokkur - C-riðill: Afturelding - Selfoss..a 0-1 b 2-6 Vignir Örn Oddsson skoraöi bæði mörk b-liðs Aftureldingar. 2. flokkur kvenna - C-riðill: Reynir, S. - Haukar...........1-3 3. flokkur kvenna - A-riðill: Stjarnan - Reynir, S.........10-0 Bikarkeppni KSÍ 2. flokkur: Víkingur - Akranes............4-2 Leikir í 16 liöa úrslitum fóru fram sl. fimmtudag og birtast því nk. laugardag. 3. flokkur, Suðvesturland: Þróttur - Stjarnan............0-5 Fram - Þróttur................8-0 16 liða úrslitin á morgun Dregiö hefur verið í 16 liða úrslitin í bikarkeppni Suðvesturlands í 3. flokki og verður spilað á morgun. Ahir leikirnir hefjast kl. 20.00. Spil- að er á heimavelli fyrrnefnda hðs- ins: Valur - Fjölnir, Fylkir - Keflavík, FH - Breiðablik, Akranes - Stjam- an, Týr - ÍK, Fram - Reynir, S., Sel- foss - Víkingur, Haukar-KR. Berglind Ómarsdóttir, DV, Eyjum: Um síðustu helgi fór fram peyjamót Þórara í 5. aldursflokki, a- og b-liða. Þetta er annað árið sem það fer fram. Th keppni voru skráð 8 félög en ann- að kom á daginn því að úr landi komu aðeins 2 félög. Félögin sem mættu til leiks voru Þór og Týr frá Vestmanna- eyjum, UFHÖ frá Hveragerði og BÍ frá ísafirði. Mótiö var sett á föstudagskvöldið kl. 20.00 og var sphað til kl. 22.00 og á laugardeginum frá kl. 13.00-16.00. Mjög hvasst var báða dagana og ohi það vissum erfiðleikum. Eyjaliðin Þór og Týr höfðu talsverða yfirburði og unnu alla sína leiki, Týr í a-hði og Þór í b-liði. í mótslok voru veitt vegleg verðlaun th sigurvegaranna. Bestu leikmenn voru valdir þeir Hlynur Guðbjömsson, a-hði Týrara, og Bjami Geir Viðarsson, b-hði Þór- ara. Mótsgestir og aðstandendur voru að vonum vonsviknir yfir hvað mörg hð úr landi heltust úr lestinni. Sér- staklega ohi það ísfirðingum miklum vonbrigðum sem lögðu á sig dýrt og langt ferðalag. Það skyggði þó ekki á að krakkamir höfðu virkilega gaman af og lögðu sig því mjög fram í leikj- unum sem voru margir hverjir mjög skemmthegir. Úrslit leikja a-liða: UFHÖ-Týr....................2-9 Þór-BÍ.......:...............6-1 UfHÖ-Þór....................3-6 Týr-BÍ......................6-1 Þór-Týr.....................1-6 BÍ-UFHÖ..................... 1-4 Týr hlaut 6 stig, Þór 4, UFHÖ 1 og BÍ ekkert stig. Úrslit b-liða: Þór 2 - Týr.................2-0 Þórl-BI....................22-0 Þór 2 - Þór 1...............0-7 Týr-BÍ......................6-0 Þórl-Týr....................5-0 BÍ - Þór 2..................2-6 Þór 1 meö 6 stig, Þór 2 með 4, Týr 1 og BÍ ekkert. V-Þjóðverjar eðaítalirvinna Hlynur Guðbjörnsson, besti leikmað- ur a-liða, er 12 ára og hefur æft knatt- spyrnu í nokkur ár hjá Tý. „Það kom mér svolítið á óvart að vera valinn en ég er mjög ánægður. Mótið tókst ágætlega en það kom samt ekki eins vel út og í fyrra því þá voru mun fleiri hð.“ En hver skyldi vera uppá- halds knattspyrnumaðurinn? „Þessi spuming er mjög erfið því þaö eru til svo margir góðir. En æth það séu ekki Hollendingarnir Basten og Raj- ckard - þeir eru alveg frábærir," Svona í lokin spáði Hlynur því að Ítalía eða V-Þjóðverjar yrðu heims- meistarar. Hlynur Guðbjörnsson, Tý Fylkis- og Breiðabliks- mót í 6. og 7. fl. nm helgina Á Fylkismótinu verður keppt í a-, b- og c-liðum og eru þátttakendur um 250 talsins. Keppni hefst kl. 9.00 á Fylkisvelli. Leikið er síðan um sæti á morgun. Breiðabliksmótiö er, aftur á móti, fyrir 7. flokk og tala þátttak- enda mun vera svipuð. Leikir hefjast kl. 10.00 og lýkur kl. 19.00 í kvöld. Leikið er á Vallargerðisvehi. Grótta með mót í 6. flokki Um helgina heldur Grótta mót fyrir 6. flokk a- og b-hða í knattspymu. Riölakeppnin fer fram í dag á malar- velh Gróttu og hefst kl. 9.00. Á morg- un verður síðan sphað um sæti á grasvelhnum á Valhúsahæð og hefj- ast leikimir kl. 13.00. Það er algengur vani, sérstaklega hjá varnarleikmönnum 5. og 6. flokks, viö móttöku á háum send- ingum að láta boltann hoppa, í það minnsta einu sinni eða tvisvar og jafnvel oftar. Sjálfsagt er það hugs- un hnokkanna að betra sé að taka boltann niður næst, því þá hlýtur hann að vera viðráðanlegri. Þetta getur aftur á móti verið dýrt spaug og hefur oft kostaö mörk. Þetta hendir einnig þá fullorðnu og er nærtækt dæmi þar um frá leik Kamerún og Rúmeníu. Fyrra markið, sem Rúmenarnir fengu á sig, var einmitt gert þannig. Haldið þið krakkar að það hefði orðið mark ef rúmenski vamar- maðurinn heföi tekiö boltann niður strax og leikið honum út að hliðar- línu i stað þess að láta hann hoppa einu sinni? Þetta er náttúrlega spurning sem erfitt er að svara en alla vega eru rökin fyrir því að svo hefði ekki orðið mjög sterk. Þetta eru nú svona vangaveltur og svo er alltaf hægt að vera vitur eftir á. En fótboltinn byggist mikið til á því að varnarmenn geri sem fæst mistök. Mörk koma nefnilega bara af þeim sökum. Breyting til batnaðar Annars var allt annað að sjá Ka- merúnmenn í leiknum gegn Rúm- enunum en þegar þeir mættu Arg- entínu í fyrsta leiknum. Þeir spil- uðu miklu betri og skemmtilegri knattspyrnu vegna þess að þeir fóru að hugsa öðruvísi og náðu auðvitað miklu meiru út úr leik sínum fyrir vikið. Gegn Argentínu var harkan í fyrirrúmi hjá þeim en allt annaö gleymdist. Þegar upp er staðið kemur í ljös að landslið Ka- merún er þrælgott og getur náö langt í úrslitakeppninni á Ítalíu. Sigra V-Þjóðverjar? Annars verður það að segjast eins og er að vestur-þýska landsliðið leikur þessa stundina í þeim gæða- flokki að erfitt er að sjá hvaða liö nær að stoppa þá af á Ítalíu - ekki nema þá kannski ítalir. Hvaö finnst ykkur? -Hson Gústi „sweeper": „Mér finnst Pepperoni vera lang- bestur í ítalska landsliðinu!" \ toi I i „Þetta er í fyrsta skipti sem hann spilar leik í beinni útsendingu!“ Að láta boltann hoppa einu sinni of oft

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.