Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1990, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1990, Blaðsíða 18
18 Veiðivon , ,Krókódílaveiðar'' „Skyldi laxinn vera kominn?“ heyrði ég að eldri maður spurði á brúnni á Elliðaánum en enginn svar- aði honum. „Hvað er þetta?“ segir aðeins yngri maður en hinn á brúnni og bendir niður í strauminn. „Það veit ég ekki,“ segir sá eldri. „Er þetta ekki krókódíll?" spyr sá yngri. „HA,“ segir sá eldri og lætur sig hverfa frá ánni. Skyldi nokkrun undra. Frétt DV um krókódílinn hefur komið víöa við og aðra sögu af eldri manni heyrði ég í vikunni. Tveir menn voru að tala saman um veiði og þá segir annar allt í einu, Laxinn er kominn á þurrt og best að koma honum í plast, fjöiskyldan má ekki missa af neinu. DV-mynd G.Bender eldri maður: „Aldrei ætla ég í Norð- urá oftar til veiða, það er krókódíll í ánni. „Krókódíll!“ segir hinn „krókó- díll í Norðurá, nei, þetta var inni í botni Norðfjarðar, Norðfjarðará. Þaö er allt annað.“ „Nei, í þessa Norðurá fer ég aldrei, maður gæti veitt krókó- díl. Það var alls ekki hægt að koma manninum ofan af þessu með krókó- díhnn og hann er ennþá að muldra þetta fyrir munni sér. í Norðurá fer hann varla ofar.. Með veiðileyfi í Laxá á Ásum upp á vasann Veiðileyfi í Laxá á Ásum eru dýr, þaö fer ekki á milli mála, enda er áin sú besta í heimi. Veiðimaður einn, sem oft gerir sér fer í veiðihúsiö viö Elliðaámar til kíkja á veiðimenn og ræða málin, var staddur í veiðihús- inu fyrir fáum dögum og hafði í fór- um sínum veiðileyfi eitt. Hann sýndi þetta þeim sem vildu sjá og var veiði- leyfin í burjun júlí í Laxá á Ásum. Og hvað skyldi dagurinn hafa kostað í ánni, 165 þúsund. Útgefið á ákveðn- um bæ við ána og hrósaði maðurinn sér af að hafa náð í þetta gæðaveiöi- leyfi. Þetta sýnir svart að hvitu að dýrasti dagurinn kostar 165 þúsund og ekki orð um það meira í bih. Veiðidagurfjöl- skyldunnar á morgun Á morgun verður veiðidagur fjöl- skyldunnar haldinn í sjötta sinn og veröur hægt að renna fyrir fiska viða. Þessi vötn verða opin, Þing- vahavatn, fyrir landi þjóðgarðsins, Ehiðvatn, vötn í Svínadal, Langa- vatn, Vatnahverfisvötn, Grafavatn og Ólafstjöm, Vesturós Héraðsvatna, Miklavatn í Fljótum, Ljósavatn, Kleifarvatn og Seltjöm. Á þessu sést að víða verður hægt að renna fyrir fiska og ekki kosta veiðileyfin neitt á þessum degi, ókeypis. -G.Bender Korpa var opnuð í vikunni fyrir veiðimönnum og var veiðin róleg til að byrja með en málin voru rædd við Bláhylinn. DV-mynd G.Bender Guðbjörn Gunnarsson með tvo væna laxa úr Laxá í Kjós i vikunni. DV-mynd Sigurður LAUGARDAGUR 23. JÚNf 1990. ÞjóðarspaugDV Skýr hugsun Latur unglingspiltur úr Reykja- vík var eitt sinn sendur i sveit noröur í Skagafjörð til sumar- dvalar. Eitt sinn er heimilisfólkið þurfti að skreppa frá bað bóndinn unghnginn aö hugsa nú vel um kýmar. Er bóndi kora aftur heim spurði hann phtinn hvort hann hefði hugsað vel um kýmar. Svaraöi strákur því játandi Spurði þá bóndi hvort hann væri búinn að mjólka þær. Kvað hann nei við því. Varð þá bóndinn alveg æfur og spurði strákinn hvera fjand- ann hann hefði verið að gera í dag. „Ég sat hér inni og hugsaði um kýmar,“ svaraöi stráksi þá. Hver barði hvem? Fjölskylda ein í Reykjavík fékk svohijóðandi undirskrift á jóla- korti frá vinafólki sínu: „Nína barði bömin.“ Er þau komu að máh við þetta fólk lýstu þau yfir að undirskrift þeirra væri ffekar ósmekkleg og mætti skilja hana á tvo vegu. Árið eftir undirritaöi sama f)öl- skylda jólakort á þennan hátt: „Barði Nína börnin?" Furöufuglarnir Úr dýrafræðiprófi í Vogaskóia: „Til hvaða fugla telst stokkönd- in?“ Svar eíns nemanda: „Furðufúgla." Aumingja hjá- leigubændurnir Úr söguprófi í 6. bekk: „Hvað merkir orðið HJÁ- LEIGA?“ Svar eins nemanda: „Hjákona.“ Bömin hans Skúla Úr söguprófi í 6. bekk: „Hví var Skúli fógeti nefndur FAÐIR REYKJAVÍKUR?“ Svar eins nemanda: „Af því hann átti svo mörg börn.“ Myndirnar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur í ljós að á myndinni til hægri hefur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi á hægri myndinni og senda okkur hana ásamt nafni þínu og heimilisfangi. Að tveimur vikum hðnum birtum við nöfn sigurvegara. 1) Hitateppi fyrir bak og hnakka, kr. 3.900,- 2) Svissneska heilsupannan, kr. 2.990,- Vinningarnir koma frá Póst- versluninni Príma, Hafnar- firði. Merkið umslagið með lausninni: Finnur þú fimm breytingar? 60 c/o DV, pósthólf 5380, 125 Reykjavík Sigurvegarar fyrir fimmtu- gustu og áttundu getraun reyndust vera: 1. Heiða Þórarinsdóttir, Nestúni 21, Hehu, 850 Rangár- vallasýslu. 2. Sigríður Guðjónsdóttir, Melavegi 2, 530 Hvamms- tanga. Vinningarnir verða sendir heim. Heimilisfang:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.