Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1990, Blaðsíða 48
LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ 1990.
7 60
—i
* J
SJÓNVARPIÐ
14.45 HM í knattspyrnu. Bein útsending
frá italíu. 16 liöa úrslit. (Evróvisi-
on).
16.55 Norrænir kórar: Danmörk.
(Musik i möbelhuset). Tritonu-
skórinn danski flytur verk eftir
John Höybye viö Ijóö eftir Grethe
Riisbjerg Thomsen ásamt djasstrí-
ói. Þessi þáttur er liður í samstarfs-
verkefni norrænna sjónvarps-
stöðva. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir.
(Nordvision - Danska sjónvarpið).
17.25 Sunnudagshugvekja. Flytjandier
Séra Hulda Hr. M. Helgadóttir.
sóknarprestur í Hrísey.
17.35 Baugalína (10). (Cirkeline).
Dönsk teiknimynd fyrir börn.
Sögumaður Edda Heiörún Back-
man. Þýðandi Guðbjörg Guð-
mundsdóttir. (Nordvision -
Danska sjónvarpið).
17.50 Ungmennafélagiö (10). Sand-
maðkar og marflær. Þáttur ætlaöur
ungmennum. Umsjón Valgeir
Guðjónsson. Stjórn upptöku Egg-
ert Gunnarsson.
18.15 Litli bróöir. (Minste mann -
Hvem er det?). Þaö skiptir máli
hvar í systkinaröðinni börn alast
upp. Sögumaður Helga Sigríður
Harðardóttir. Þýöandi Ásthildur
Sveinsdóttir. (Nordvision - Norska
sjónvarpið).
18.40 Táknmálsfréttir.
18.45 HM í knattspyrnu. Bein útsending
frá italíu. 16 liöa úrslit. (Evróvisi-
on).
20.50 Fréttlr.
21.20 Hernámsárin. Fimmti þáttur: Orr-
ustan á Atlantshafi. Mörg (slensk
skip uröu fyrir árásum á Atlants-
hafi og ætla má aö hlutfallslega
fleiri Islendingar hafi beðið bana í
stríöinu en Bandaríkjamenn, sem
þó börðust í tveimur heimsálfum.
Rætt verður viö íslenska sjómenn
af nokkrum þeirra skipa sem ráðist
var á. Umsjón Helgi H. Jónsson.
Dagskrárgerö Anna Heiöur Odds-
dóttir.
22.10 Á fertugsaldri (2). (Thirtysomet-
hing). Bandarísk þáttaröð um
nokkra góðkunningja sjónvarpsá-
horfenda. Þýöandi Veturliöi
Guönason. Framhald.
22.55 Kærleiksþel. (Ömheten). Sænsk
sjónvarpsmynd frá árinu 1989.
Handrit Jonas Gardell. Leikstjóri
Annika Silkeberg. Benjamin og
Rasmus hafa búió saman um
nokkra hríö, þegar foreldrar Ras-
musar koma óvænt í heimsókn til
þess að halda upp á 25 ára af-
mæli hans, en gjafir og húrrahróp
geta ekki dulið hversu erfitt foreldr-
arnir eiga með að sætta sig við lífs-
hætti Rasmusar og samband þeirra
Benjamins. Þetta leiöir til óhjá-
kvæmilegra árekstra, sérstaklega
þegar kemur í Ijós að Benjamin er
alvarlega veikur. Aöalhlutverk Ger-
hard Hoberstorfer, Kenneth Söder-
man, Yvonne Lombard og Mns
Westfelt. Þýðandi Jóhanna Þráins-
dóttir. (Nordvision - Sænska sjón-
varpiö).
00.25 Útvarpsfróttir I dagskrárlok.
17.50 Síðasta risaeölan. (Denver, The
Last Dinosaur). Bandarískur
teiknimyndaflokkur. Þýöandi Sig-
urgeir Steingrímsson.
18.20 Þvottabirnirnlr. (Racoons).
Bandarísk teiknimyndaröó. Leik-
raddir Þórdís Arnljótsdóttir og
Halldór Björnsson. Þýðandi Þor-
steinn Þórhallsson.
18.50 Táknmálsfróttir.
18.55 Úrskurður kviðdóms (2). (Trial
by Jury). Leikinn bandarískur
myndaflokkur um yfirheyrslur og
réttarhöld í ýmsum sakamálum.
Þýðandi Ólafur B. Guönason.
19.20 Umboösmaðurinn. (The Famous
Teddy Z). Bandarískur gaman-
myndaflokkur. Þýðandi Ingi Karl
Jóhannesson.
í hlutverki Fu og fimm öörum.
Aðalhlutverk: Peter Sellers, Helen
Mirren, Steve Franken og Simon
Williams.
15.00 Cary Grant. (The Leading Man).
Ævi og lífshlaup rakið ( máli og
myndum.
16.00 íþróttir Við látum útlendingana
í friði og einbeitum okkur aö
Hörpudeildinni hér innanlands
enda var vikan viðburöarík. Um-
sjón og dagskrárgerö: Heimir
Karlsson.
19.19 19.19. Fréttir.
20.00 í fréttum er þetta helst. (Capital
News). Aðalhlutverk: Lloyd
Bridges, Mark Blum, Christian
Clemenson og Chelsea Field.
20.50 Straumar. I þessum þætti verður
menningarmiöstöðin Hafnarborg í
Hafnarfiröi heimsótt og hafnfirskt
listafólk tekið tali en nýlega opnaöi
vinnustofa listamanna í Straumi.
21.10 Stuttmynd. Sérdeilis rómantískur
afi er kominn í heimsókn til fjöl-
skyldu sonar síns. Afinn gerir sér
upp elliglöp til þess að hitta gamla
unnustu sína.
21.40 Björtu hliöarnar. Umsjónarmað-
ur að þessu sinni verður Valgerður
Matthíasdóttir.
22.10 Brotthvarf úr Eden. (Eden's
Lost). Fyrsti hluti. Annar hluti er á
dagskrá annað kvöld. Aöalhlut-
verk: Julia Blake, Linda Cropper,
Victoria Longley, Arthur Dignam,
Patrick Quinn og Edward Wiley.
23.00 Blessuö byggöastefnan.
(Ghostdancing). Frjósamt land-
búnaðarhérað er við þaó að leggj-
ast í eyði en hugrökk ekkja, Sara,
er staðráðin í að snúa þeirri þróun
við áður en það verður um seinan.
Aöalhlutverk: Bo Hopkins, Bruce
Davison og Dorothy McGuire.
0.35 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Einar Þór
Þorsteinsson, prófastur á Eiðum,
flytur ritningarorö og bæn.
8.15 Veöurfregnlr.
8.20 Kirkjutónlist.
9.00 Fréttir.
9.03 Spjallaó um guóspjöll. Magnús
Gunnarsson framkvæmdastjóri
ræðir um guðspjall dagsins, Lúkas
14, 25-35, viö Bernharö Guö-
mundsson.
9.30 Barrokktónlist
10.00 Fréttlr.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Afrlkusögur. Umsón: Stefán Jón
Hafstein.
11.00 Messa í Hallgrlmskirkju. Séra
Karl Sigurbjörnsson þjónar fyrir
altari. Séra Sigurður Jónsson préd-
ikar.
12.10 Á dagskrá. Litiö yfir dagskrá
sunnudagsins í Útvarpinu.
12.20 Hádegisfróttir. .
12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tón-
list.
13.10 Hádegisstund í Útvarpshúsinu.
Ævar Kjartansson tekur á móti
sunnudagsgestum.
14.00 Sunnefumálin og Hans Wium.
Annar þáttur. Um ein frægustu
sakamál á íslandi. Klemenz Jóns-
son bjó til flutnings fyrir útvarp.
Flytjendur: Hjörtur Pálsson, Róbert
Arnfinnsson. Rúrik Haraldsson,
Sigurður Skúlason og Anna Kristín
Arngrímsdóttir sem fer með hlut-
verk Sunnefu.
14.50 Stefnumót. Finnur Torfi Stefáns-
son spjallar viö Ólaf B. Thors um
klassíska tónlist.
16.00 Fróttlr.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Á puttanum milli plánetanna.
Fyrsti þáttur. Sagt frá bókum og
útvarpsleikritum um Artúr Dent og
vin hans, geimbúann Ford Prefect
og ferðalag þeirra um alheiminn.
Umsjón: Ólafur Haraldsson.
17.00 í tónleikasal. Umsjón: Sigríöur
Asta Arnadóttir.
18.00 Sagan: Mómó eftir Michael Ende.
Ingibjörg Þ. Stephensen les þýð-
ingu Jórunnar Siguröardóttur
(16.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn-
ir.
9.00 í Bangsalandi . Teiknimynd um
eldhressa bangsafjölskyldu.
9.20 Popparnir. Skemmtileg teikni-
mynd.
9.30 Tao Tao. Falleg teiknimynd.
9.55 Vélmennin. Spennandi teikni-
mynd.
10.05 Krakkasport. Blandaöur (þrótta-
þáttur fyrir börn og unglinga í
umsjón þeirra Heimis Karlssonar,
Jóns Arnar Guðbjartssonar og
Guðrúnar Þórðardóttur.
10.20 Þrumukettirnlr. (Thundercats).
Spennandi teiknimynd.
10.45 Töfraferöln. Skemmtileg teikni-
mynd.
11.10 Draugabanar. Frábær teikni-
mynd.
11.35 Lassý. Skemmtilegur framhalds-
myndaflokkur um tíkina Lassý og
vini hennar.
12.00 Popp og kók. Endurtekinn þáttur.
12.35 Viösklptl I Evrópu. Nýjar fréttir
úr viöskiptaheimi Köandi stundar.
13.00 Djöfullegt ráöabrugg dr. Fu
Manchu. (Fiendish Plot of dr. Fu
Manchu). Gamanleikarinn góó-
kunni, Peter Sellers, fer á kostum
18.45 VeÖurfregnlr. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.31 í sviösljósinu. Þættir úr óperun-
um Don Pasquale eftir Donizetti
og II Trovatore eftir Verdi. Þuríöur
Pálsdóttir, Guðmundur Guöjóns-
son, Magnús Jónsson, Guðmund-
ur Jónsson, Karlakórinn Fóst-
bræður og Sinfóníuhljómsveit Is-
lands flytja; Dr. Robert Abraham
Ottosson og Warwick Brithwait
stjóma.
20.00 Tónlisteftir Johannes Brahms.
21.00 Úr menningarlifinu. Efni úr
menningarþáttum liðinnar viku.
22.00 Fréttlr. Orð kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.30 íslenskir elnsöngvarar og kór-
ar.
23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson
sér um þáttinn.
24.00 Fréttlr.
0.07 Um lágnættiö. Bergþóra Jóns-
dóttir kynnir sígilda tónlist.
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
Slys gera ekki
boö á undan sér!
9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav-
ari Gests. Sígild dægurlög, fróð-
leiksmolar, spurningaleikur og leit-
að fanga í segulbandasafni Út-
varpsins.
11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og
uppgjör við atburði líðandi stund-
ar. Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttir
og Skúli Helgason.
12.20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan -
heldur áfram.
14.00 Meö hækkandi sól. Umsjón: Ellý
Vilhjálms.
16.05 Slægur fer gaur með gígju.
Magnús Þór Jónsson rekur feril
trúbadúrsins rómaða, Bobs Dyl-
ans, fjórði þáttur af sjö.
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson
tengir saman lög úr ýmsum áttum.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.31 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sig-
urðardóttir og Sigríöur Arnardóttir.
Nafnió segir allt sem þarf - þáttur
sem þorir.
20.30 Gullskífan.
21.00 Sönglelkir í New York. Annar
þáttur af níu. Árni Blandon kynnir.
22.07 Landiö og miöin. - Sigurður Pét-
ur Harðarson spjallar við fólk til
sjávar og sveita. (Einnig útvarpað
kl. 3.00 næstu nótt.)
0.10 I háttlnn. Umsjón: Ólafur Þóröar-
son.
2.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00.
10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00
og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Ágallabuxumoggúmmískóm.
2.00 Fréttir.
2.05 Djassþóttur. - Jón Múli Árnason.
(Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi
á rás 1.)
3.00 Landió og miöin. - Sigurður Pét-
ur Harðarson spjallar við fólk til
sjávar og syeita. (Endurtekinn þátt-
ur frá kvöldinu áöur.)
4.00 Fréttir.
4.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót
Baldursdóttir, Ragnheiöur Gyða
Jónsdóttir og Ævar Kjartansson.
(Endurtekinn þáttur frá föstudegi
á rás 1.)
4.30 Veöurfregnir.
4.40 Á þjóólegum nótum.
5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Harmóníkuþáttur. Umsjón: Einar
Guömundsson og Jóhann Sig-
urösson. (Frá Akureyri.) (Endur-
tekinn þáttur frá miðvikudegi á rás
1)
6.00 Fréttir af veörl, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Afram ísland. islenskir tónlistar-
menn flytja dægurlög.
9.00 I bWÖ. Róleg og afslappandi tón-
list. Bjarni Ölafur Guömundsson
kemur ykkur fram úr með bros á
vör og vreður með ýmsar uppá-
komur.
13.00 Hafþór Freyr Sigmundsson í
sunnudagsskapi og nóg að gerast.
Hafþór er laginn við helgartónlist:
ina og spilar tónlistina þ(na.
17.00 Lífsaugaö. Þáttur um mannleg og
andlega málefni. Athyglisveröur
þáttur í umsjá Þórhalls Guö-
mundssonar og Ólafs Más Björns-
sonar. Góður gestur lítur í heim-
sókn og heyrt í hlustendum.
19.00 Ólafur Már Björnsson og kvöld-
mataróskalögin. Ertu að grilla?
Hringdu ( Óla Má og fáðu lagiö
þitt spilað.
20.00 Létt svelfla á sunnudagskvöldi.
Ágúst Hóóinsson kynnir nýlega
tónlist ( bland viö gullkorn frá fyrri
árum.
23.00 Heimir Karlsson. Óskalögin þín
spiluö. Átt þú einhverjar minningar
tengdar tónlist? Sláðu á þráðinn
og heyröu í Heimi.
2.00 Freymóöur T. Sigurósson á nætur-
vaktinni.
10.00 Amar Albertsson. Það er Addi sem
vaknar fyrstur á sunnudögum og
leikur Ijúfa tónlist í bland viö hressi-
legt popp. Nauösynlegar upplýs-
ingar ( morgunsárió.
14.00 Á hvita tjaldinu. Útvarpsþáttur þar
sem fjallað er um allt þaö helsta
sem er aö gerast ( Hollywood,
Cannes, Moskvu, Toronto, Lon-
don og Reykjavík. Fariö yfir ný
myndbönd á markaðnum. Um-
sjón: Ómar Friöleifsson og Björn
Sigurósson.
18.00 Darrl Ólason. Góó tónlist með
kvöldmatnum. Darri sér um aö lag-
ið þitt veröi leikiö. Hann minnir þig
lika á hvaö er að gerast í b(ó og
gefur nokkra miöa.
22.00 Olöf Marin Úlfarsdóttir. Rómantík
i vikulok. Ertu ástfangin(n)? Ef svo
er þá hafðu samband og fáðu lag-
ið ykkar leikið. Sfminn er 679102.
1.00 LHandi næturvakt meö Bimi Sig-
urössynl.
6.00 Útgeisiun.
10.00 Sigildur sunnudagur.
12.00 Sex tiu og áttaJón Rúnar Sveins-
son og hippatónlistin.
13.00 Erlndi.Haraldur Jóhannesson.
13.30 Hugvekja.Guðmundur Sigurfreyr
Jónasson.
14.00 Prógramm.Sigurður Ivarsson.
16.00 I góöu jafnvægi.Jóhannes K.
Kristjánsson.
18.00 GulróL Guölaugur Haröarson.
20.00 FlugáæUun.
21.00 Lagfærlngar.
22.00 í eldrl kantJnumJóhanna Regin
Baldursdóttir og Jón Samúels rifja
upp gullaldarárin.
23.00 Jazz og blús.Gfsli Hjaltason.
24.00 The hitch-hiker’s gulde to the ga-
laxy.Breskt framhaldsleikrit
1.00 Útgeislun.
FMtðOa
AÐALSTÖÐIN
9.00 Timavélln. Umsjón Kristján Frí-
mann. Sunnudagsmorgunninn er
notalegur meó léttklassísku hring-
sóli í tímavélinni meó Kristjáni Frí-
manni.
12.00 Hádegi á helgidegi.
13.00 Svona er IHiö. Umsjón Inger Anna
Aikman. Sunnudagsmiðdegi meö
Ijúfum tónum og fróðlegu tali eins
og Inger er einni lagiö.
16.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón
Oddur Magnús. Skemmtileg
sunnudagsstemning hjá Oddi á
Ijúfu nótunum.
18.00 Undir regnboganum. Umsjón Ing-
ólfur Guðbrandsson. Léttur sígild-
ur þáttur á heimsmælikvaröa meó
Ijúfu yfirbragöi, viötölum og fróð-
leik um þá listamenn sem um er
fjallaö.
19.00 Ljúfir tónar. Létt leikin tónlist í
helgarlok á rólegum nótum.
21.00 Helgarlok. Umsjón Einar Magnús
Magnússon. Tónlistarflutningur,
sem kemur á óvart meö léttu spjalli
um heima og geima.
24.00 Næturtónar. Aöalstöðvarinnar.
Næturtónlistin leikin fyrir nætur-
vaktirnar.
5.00 The Hour o( Power. Trúarþánur
6.00 GrínlAJan. Barnaefni.
10.00 The Hour of Power.
11.00 Beyond 2000. Vlsindaþáttur.
12.00 Krlkket.
17.00 Famlly Tlea. Framhaldsmynda-
flokkur.
17.30 The Secret Vldeo Show.
18.00 21 Jump Street. Framhalds-
myndaflokkur.
19.00 Masada. Mlniserla.
21.00 Entertalnment Thls Week.
22.30 Fréttlr.
23.00 The Blg Valley.
EUROSPORT
★ . . ★
8.00 Judo.
8.30 Kappakstur. Formula 1 keppni i
Mexíkó.
9.00 Knattspyrna. Heimsmeistara-
keppnin.
12.00 Tennis og Golf. Bein útsending
frá The Pilkington Glass Ladies
Championships ( tennis og Car-
rolls Irish Open í golfi.
14.30 World Cup News. Fréttir frá
heimsmeistarakeppninni í knatt-
spyrnu.
15.00 Knattspyrna. Bein útsending frá
leik í milliriöli í Turin.
17.00 Hestaíþróttir. Keppni í Belgíu.
18.00 Tennis og Golf. Bein útsending
frá The Pilkington Glass Ladies
Championships í tennis og Car-
rolls Irish Open ( golfi.
19.30 Kappakstur. Bein útsending frá
Formula 1 keppni I Mexíkó.
23.00 Knattspyrna. Leikir dagsins (
heimsmeistarakeppninni endur-
sýndir.
SCREENSPORT
6.00 Major League. Körfubolti.
8.00 Vólhjólaakstur. Supercoss.
8.45 Spain Spain Sport.
9.00 Motor Sport. Evrópskt rallycross.
10.00 Powersports Internatlonal.
11.00 Motor Sport. Aðalatriöin frá Le
Mans.
13.00 US PGA Golf. US Open Champi-
onship.
15.00 Hnefalelkar. Atvinnubox frá York
Hall.
17.00 Weekend Live. Indy Cart.
19.30 US Golf. Golf kvenna.
21.30 Hl-Five Exotlc Sports.
22.00 Motor Sport. Nascar Winston
Cup.
Sunnudagur 24. júní
Rás 1 kl. 16.20:
A puttanum
milli plánetanna
í dag verður fluttur fyrsti
þátturinn af flmm um bæk-
urnar „The Hitch-hikers
Guide to the Galaxy". Þetta
eru bráðskemmtilegar vís-
indaskáidsögur um jarö-
linginn Artúr Dent og
geimbúann Ford Prefect
sem ferðast saman um
geiminn á puttanum.
Þeir félagar sleppa naum-
lega frá þvi að tortímast með
jörðinni þegar henni er eytt
í þeim tilgangi að rýma fyrir
nýrri geimhraðbraut. Síðan
flakka þeir á milh pláneta,
hitta ýmsar kyndugar per-
sónur og lenda i margvísleg-
um ævintýrum.
Umsjónarmaður þáttanna
er Ólafur Haraldsson en les-
ari með honum er Helga
Guðrún Jónásdóttir.
Foreldrar Rasmusar eru ekki par hrifnir af lífsmáta sonar-
ins.
Sjónvarp kl. 22.55:
Ömheten
Þétta sænska sjónvarps-
leikrit eftir Jonas Gardell
segir frá tveimur ungum
mönnum, Benjamín og Ras-
musi sem búa saman. Ras-
mus heldur upp á 25 ára af-
mæh sitt og foreldrar hans
koma í heimsókn.
Þau hjónin sýna heiöar-
lega viðleitni til veislugleði
en eigi að síður liggur and-
staða eldri kynslóðarinnar
við lífsháttum þeirra yngri
í loftinu. Ekki batnar
ástandið þegar í ljós kemur
að Rasmus er haldinn alvar-
legum sjúkdómi.
Leikritið tekur á sígildu
vandamáli í samskiptum
gagn- og samkynhneigðra
og óhkum viðhorfum
tveggja kynslóða.
í hlutverkum eru Gerhard
Hoberstorfer, Kenneth Söd-
erman, Yvonne Lombard og
Mans Westfelt.
Sjónvarpið kl. 17.50:
Ungmennafélagið
í fjöruskoðun
Á sunnudögum í sumar mitt sérstakt áhugaefni alls
verða á dagskrá sjónvarps- Ungmennafélagsfólks.
ins þættimir Ungmennafé- Eggert A. Markan og Mál-
lagiö, sem eru laufléttir fríður Marta lalla um flör-
unglingaþættir í umsjón urnar með eyðublöð flöru-
Valgeirs Guðjónssonar. skoöunarátaksins og skoða
í þessum þætti bregða þessa smæstu íbúa kjör-
Ungmennafélagsmenn og dæmisins sem leynast undir
konur sér suður í Hafnir og hverjum steini. Upptöku
leggjast í flöruskoðun en annaöist Eggert Gunnars-
ormar og marflær eru ein- son.
Bylgjan kl. 23.00:
Hin hliðin á
Heimi Karls
Heimir Karlsson kemur
víða við og nú er hann kom-
inn í útvarpið
Heimir Karlsson, íþrótta-
fréttamaður Stöðvar 2, sýn-
ir á sér hina hhðina á Bylgj-
unni á hveiju sunnudags-
kvöldi milli kl. 23 og 2.
Heimir fylgir hlustendum
inn í nóttina með þægilegri
tónlist og skemmtilegu
spalli um heima og geima.
Hingað til hefur Heimir
verið þekktur sem íþrótta-
maður og sjónvarpsfrétta-
maður. Nú er hann að hasla
sér nýjan völl í útvarpi.
Heimir er þekktur fyrir góð-
an tónlistarsmekk og það er
því áhugavert að fylgjast
með honum á sunnudags-
kvöldum á Bylgjunni.