Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1990, Blaðsíða 8
8
«ei aaSM3í;?n a: au:)/ (iílaouaj
LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 1990.
JÓLATRÉSSKEMMTUN
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur jólatrés-
skemmtun fyrir börn félagsmanna sunnudaginn 6.
janúar kl. 15.00 á Hótel islandi. Miðaverð fyrir börn
kr. 550 og fyrir fullorðna kr. 200. Miðar eru seldir á
skrifstofu VR, Húsi verslunarinnar, 8. hæð. Upplýs-
ingar í síma 687100.
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur
, Þjóðhátíðarsjóður
auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum á árinu 1991
Samkvaemt skipulagsskrá sjóðsins nr. 361 30. september 1977
er tilgangur sjóðsins „að veita styrki til stofnana og annarra aðila
er hafa það verkefni að vinna að varðveislu og vernd þeirra verð-
mæta lands og menningar sem núverandi kynslóð hefur tekið í arf.
a) Fjórðungur af árlegu ráðstöfunarfé sjóðsins skal renna til
Friðlýsingarsjóðs til náttúruverndar á vegum Náttúruverndar-
ráðs.
b) Fjórðungur af árlegu ráðstöfunarfé sjóðsins skal renna til
varðveislu fornminja, gamalla bygginga og annarra menningar-
verðmæta á vegum Þjóðminjasafns.
Að öðru leyti úthlutar stjórn sjóðsins ráðstöfunarfé hverju sinni I
samræmi við megintilgang hans og komi þar einnig til álita við-
bótarstyrkir til þarfa sem getið er í liðum a) og b).
Við það skal miða að styrkir úr sjóðnum verði viðbótarframlag til
þeirra verkefna sem styrkt eru en verði ekki til þess að lækka
önnur qpinber framlög til þeirra eða draga úr stuðningi annarra
við þau."
Stefnt er að úthlutun á fyrri hluta komandi árs. Umsóknarfrestur
er til og með 28. febrúar 1991. Eldri umsóknir ber að endurnýja.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðslu Seðlabanka islands,
Kalkofnsvegi 1, Reykjavík. Nánari upplýsingar gefur ritari sjóðs-
stjórnar, Sveinbjörn Hafliðason, í síma (91) 699600.
Reykjavík, 27. desember 1990
ÞJÓÐHÁTÍÐARSJÓÐUR
JÓLAHAPPDRÆTTI
SJÁLFSBJARGAR 1990
Dregiö hefur verið í Jólahappdrætti Sjálfsbjargar
1990. Vinningar og útdregin númer eru sem hér segir:
1. vinningur.
Bifreið: Ford Econoline eða Mercedes Benz að *
verðmæti kr. 3.500.000.
Vinningsnúmer: 135086
2. -83. vinningur.
Macintosh tölvubúnaður eða Siemens heimil-
istæki eða Echostar gervihnattadiskur og Nord-
mende sjónvarpstæki, hver að verðmæti
kr. 250.000.
Vinningsnúmer:
768 64832 129562 190065
3980 67131 130871 191329
7078 69252 132374 * 197466
7993 69531 134276 199062
10274 72964 138398 200057
10777 86814 141175 200538
12913 89955 145566 201348
22911 91192 145623 203474
26798 92308 150391 205972
27595 99490 150632 206735
32941 107356 157917 210442
39585 107543 161263 211291
41204 108549 164476 211511
41511 109951 174969 212366
44943 113299 174981 221061
55960 116113 176898 222469
57158 120068 178674 222827
58449 122466 182488 229547
58525 124023 182910 231200
63909 127360 185272 235049 235091 239037
Vinningar eru skattfrjálsir. Vinninga ber að vitja á
skrifstofu Sjálfsbjargar að Hátúni 12, 105 Reykjavík,
sími 29133.
Sjálfsbjörg þakkar landsmönnum stuðning nú sem
fyrr.
Hinhlidin
Þorgrfmur Þráínsson metsöluhöfundur.
Bíð eftir þeim
stóra í lottóinu
- segir Þorgrímur Þráinsson rithöfundur ^
Þorgrímur Þráinsson, _ knatt- Hvað fmnst þér leiðinlegast að Uppáhaidssöngvari: Ég hef alltaf
spyrnumaður og ritstjóri Iþrótta- gera? Ég er mjög óþolinmóður og haldið upp á George Michael en
blaðsins, var með eina af metsölu- þaö er til dæmis ekki mín sterka einnig var Bjöggi mikili aðdáandi
bókunum fyrir þessi jól en hún hiið að bíða á rauðu Ijósi eða verða minn hér á árum áöur.
nefndist Tár, bros og takkaskór og fyrir töfum í umferðinni. Uppáhaldsstjórnmálamaður: Ingi
er ætluö unglingum. Þorgrimur Uppáhaldsmatur: Steikt hangikjöt Björn Albertsson er minn maður.
segist vera kominn með næstu eins og ég fæ alltaf á gamlárskvold. Uppáhaldsteiknimyndapersóna:
unglingabækur í hugann svo að Þetta er siður sem kemur úr móð- Högni hrekkvísi.
vænta má fleiri bóka frá honum á urættinni sem er úr Húnavatns- Uppáhaldssjónvarpsefni: Flest það
næstunni. Þá segist hann einnig sýslu en þar er hangikjötið skorið sem Sigmundur Ernir kemur ná-
vera farinn að hugsa skáldsögu fyr- í mjög þunnar sneiðar eins og bac- lægt.
ir fulloröna sem hann áætlar á on, síðan steikt og borið fram með Ertu hlynntur eða andvígur veru
markað eftir fjögur ár. Það er Þor- spældu eggi, kartöflumús, rauðkáli varnarliðsins hér á landi? Ég er
grímur sem sýnir hina hliðina að og tilheyrandi. hlynntur henni enn sem komið er.
þessu sinni: Uppáhaldsdrykkur: Mjólk er góð Hver útvarpsrásanna finnst þér
Fullt nafn: Þorgrimur Þráinsson. en einnig fæ ég mér oft ískalda litla best? Ég er oftast stiiltur á Bylgj-
Fæðingardagur og ár: 8. janúar kók þegar vel liggur á mér. una, sennilega af gömlum vana.
1959. Hvaða íþróttamaður stendur Uppáhaldsútvarpsmaður: Ég er
Maki: Ragnhildur Eiriksdóttir. frerastur í dag, að þínu mati? hriflnn af Valdisi Gunnarsdóttur,
Börn: Engin. Þungavigtarmennirnir Einar Vil- mér finnst hún koma til dyranna
Bifreið: Mitsubitshi Tredia árgerð hjálmsson, Pétur Guðmundsson, eins og hún er klædd, stundum of
1984. Bjarni Friöriksson og Sigurður mikið klædd en það skiptir engu
Starf: Rxtstjóri Iþróttablaösins. Einarsson eru sterkir. máli.
Laun: Þau eru upp og ofan og fara Uppáhaldstímarit: Fyrir utan Hvort horfir þú meira á Sjónvarpið
aö mestu eftir dupiaði minum. íþróttablaöið finnst mér Manniíf eða Stöð 2? Stöð 2.
Áhugamál: íþróttir, bækur, sveitin en einnig les ég mikiö Sport Illistr- Uppáhaldssjónvarpsmaður: Sig-
og unglingarnir. ation. mundur Ernir Rúnarsson.
Hvaðhefurþúfengiðmargarréttar Hver er fallegasta kona sem þú Uppáhaldsskemmtistaður: Það fer
tölur í lottóinu? Þaö iíður ekki sá hefur séð fyrir utan eiginkonuna? nú lítið fyrir þeim. Annars rakst
laugardagur að ég spila ekki með, Guö minn góöur. Þessi er erfið. ég inn á Ömmu Lú um daginn og
enda er ég alltaf að bíða eftir þeim Maður er alltaf að sjá eitthvað fall- leist vel á þann staö.
stóra og er þess fullviss að ég fái egt sem betur fer því að annars Uppáhaldsfélag í íþróttum. Valur,
hann einhvem tímann. Ég hef einu væri maöur orðinn gamall. engin spurning.
sinni fengið fjórar tölur réttar og Ertu hlynntur eða andvigur rikis- Stefnir þú að einhverju sérstöku í
fékk þá eitthvað á milli sex og sjö stjórninni? Andvígur. Það er kom- framtíðinni? Já, ég stefhi að því aö
þúsund krónur. inn tími til að breyta til. lifa lifinu og aö mennta mig frekar
Hvað fmnst þér skemmtilegast að Hvaða persónu langar þig mest að á næstu árum og þá aðallega í
gera? Það er rosalega margt sem hitta? Viktor Hugo en ég er einmitt tungumálum.
er skeramtilegt Mér finnst að lesa bók eftir hann sem heitir ' Hvað gerðir þú i sumarfríinu’ Ég
skemmtilegra að lifa eftiriþví sem Mariukirkjan í París. Hún fjallar átti ekkert frí utan þijá daga í Lon-
ég eldist. Ég finn mig vel í að skrifa um Notre Dam á fimmtándu öld. don eftir landsléik í Tékkóslóvakíu
og svo er hreyfing nauðsynleg á Uppáhaldsleikari: Robin Williams. Annars var ég að skrifa.
hveijum degi. Uppáhaldsleikkona: Meg Ryan. ’