Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1990, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 1990.
67
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögregian símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 28: desember til 3. janúar, að
báðum dögum meðtöldum, verður í Apó-
teki austurbæjar. Auk þess verður opið
í Breiðholtsapóteki föstudag og laugar-
dag kl. 9-22, lokaö á sunnudag, opiö á
gamlársdag kl. 9-12, lokað nýársdag en
miövikudag og fimmtudag er opið kl.
9-22. Upplýsingar um læknaþjónustu eru
gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laúgardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvern helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opiö kl. 11-12 Qg 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar hjá félags-
málafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum ki. 11-12 í síma 621414.
Líflínan, kristileg símaþjónusta, sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Krossgáta
Lárétt: 1 högg, 5 kærleikur, 8 eldstæði,
9 hætta, 10 drengir, 12 hugur, 17 röð, 19
æviskeiðið, 21 fisk, 22 hættir.
Lóðrétt: 1 söngrödd, 2 eðli, 3 svíðing, 4
röskir, 5 utan, 6 ans, 7 dropi, 11 sári, 13
náttúra, 15 drykkur, 18 ltk, 19 fæði, 20
greinir.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 þöghr, 8 æra, 9 æðar, 10 ginna,
11 ná, 13 um, 15 durgs, 17 gaur, 18 ýla,
19 urrar, 21 án, 22 mat, 23 fita.
Lóðrétt: 1 þægu, 2 öri, 3 gandur, 4 læn-
ur, 5 iða, 6 ranglát, 7 er, 12 ásana, 14
mara, 16 rýri, 17 gum, 20 af.
©KFS/Distr. BULLS
pes| <6, RfelNER
Það er orðið slæmt þegar góðu fréttirnar eru orðnar
slæmar.
Lalli og Lína
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðléggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um iækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, simi 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöövarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni i síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-iaug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga ki.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Söfnin
Borgarbókasafti Reykjavikur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viökomustaöir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið
þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnu-
daga frá kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga
og sunnudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
fyrir hópa í okt.-maí. Safnkennari tekur
á móti skólabömum. Uppl. í síma 84412.
Kjarvalsstaðir: Opið dagl. kl. 12-18.
Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7:
opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar: opið laug-
ar- og sunnud. kl. 13.30-16. Höggmynda-
garður: opinn daglega kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl, 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud.
tillaugard. kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-18 eða eftir
samkomulagi í síma 52502.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafnið, Súðarvogi 4,
S. 84677. Opið ki. 13-17 þriðjud.-laugard.
Þjóðminjasafn Islands er opið alla
daga nema mánudaga 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, simi 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 2039.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjarnames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180,
Seltjarnarnes, sími 27311,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Vísir fyrir 50 árum
Laugard. 29. desember
Ógurleg loftárás á City
í London í gærkveldi.
Bresk blöð tala um grimmdarlega
tilraun til að kveikja í City.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 30. desember
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
ReyndU að vera ekki óþolinmóður gagnvart fólk sem vinnur ekki
eins og þú. Þú nærð betri árangri með því að vera þolinmóður.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Hafðu ekki hátt um hugsanir þínar. Fólk getur nýtt sér hugmynd-
ir þínar á undan þér ef þú ferð ekki varlega. Nýttu þér félagslífið
til upplýsinga.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Það er þér í hag að taka þátt í hugmyndum annarra. Vertu jákvæð-
ur því þú kemst ákaflega langt á jákvæðu viðmóti.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Þú getur átt í erfiðleikum með að láta ekki ljós þitt skína í ákveðnu
máli. Láttu afbrýðisemi ekki á þig fá. Happatölur eru 2,17 og 32.
Tviburarnir (21. maí-21. júní):
Einhugur ríkir innan fjölskyldu í ákveðnu máli. Leggðu við hlust-
ir og fáðu uppiýsingar um eitthvað sem þú ert í vafa með.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Það verður annasamt hjá þér í dag og þú sjaldan á sama stað iengi
í einu. Reyndu að skipuleggja þig svo þú eigir einhvern tíma fyr-
ir sjáifan þig.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst);
Skrifaðu niður hjá þér það sem þú þarft að gera í dag til að gleyma
engu. Ræddu þau vandamál sem upp koma strax til að fyrir-
byggja allan misskilning.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Það verður að ríkja einhugur og samstaða varðandi ákveðin verk-
efni. Hjálpaðu þeim sem ekki geta hjálpað sér sjálfir. Happatólur
eru 12,18 og 34.
Vogín (23. sept.-23. okt.):
Kannaðu vel mál beggja aðila í deilu áður en þú tekur afstöðu til
málsins. Það getur reynt á kímnigáfu þína í dag.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Skipuleggðu vel það sem þú þarft að gera og reyndu að halda þig
við það, til að verða eitthvað ágengt í dag. Gerðu áætlanir í fjármá!-
unum.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Varastu að vera of bjartsýnn. Sýndu þolinmæði og hlutimir ganga
betur. Gerðu eitthvað sem þér finnst skemmtilegt í kvöld.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Reyndu að koma öðrum ekki í uppnám með orðum eða gjörðum
þínum. Þér verður vel ágengt með verkefni þín í dag.
Sljömuspá
Spáin gildir fyrir mánudaginn 31. desember
Vatnsberinn (20. jan.-18. fcbr.):
Þú hefur mikið að gera og í mörg hom að líta. Hlutirnir ganga
best ef þú ert snar í snúningum og fljótur að framkvæma.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Haltu hugsunum og áliti þínu á ákveðnum aðilum eða í ákveðnum
málum fyrir þig. Láttu þig berast með straumnum. Happatölur
eru 14, 26 og 38.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl);
Þú verður að bíta í það súra eph að það hvorki gengur né rekur
hjá þér í dag. Vertu málefnalegur í viðræðum við aðra.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Mundu að það sem einum finnst sanngjarnt frnnst öðrum ósann-
gjarnt. Ræddu málin og fáðu samstöðu í því sem þér er hjartfólgið.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Geymdu ekki til morguns það sem þú getur gert í dag og mundu
að hlutimir gerast ekki af sjálfu sér. Happatölur era 6,15 og 30.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Þótt ýmislegt spennandi sé að gerast í kringum þig, skaltu ekki
gleyma hefðbundnum verkefnum þinum.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Gefðu þér tækifæri á því að kynnast fólki áður en þú gagnrýnir
það. Komdu árum þínum eins vel fyrir borð og þú hefur tök á.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú færð góðar undirtektir við málefnum þínum. Talaðu við fólk
svo þú skiljir aðra og aðrir þig.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Það gengur ekkert hjá þér nema að þú reynir að einbeita þér að
einu í einu. Kláraðu heíðbundin verk svo þú hafir aflögu tíma
fyrir sjálfan þig.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þér verður ekki eins mikið ágengt og þú ætlaðir. Þú verður að
treysta á sjálfan þig því fólk í kringum þig er ekki hjálplegt.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Forðastu að reyna eitthvað nýtt. Best er að halda sig við það sem
þú þekkir og kannt. Njóttu kvöldsins í rólegheitum.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Það styrkir vináttu ef þú reynir að gera þér far um'að sjá góðu
hliðamar á fólki. Þú nærð góðu samkomulagi með eitthvað mikil-
vægt.
f
Jjf” '